Þjóðviljinn - 03.03.1977, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 03.03.1977, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 3. mars 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Tengdamamima í útvarpinu í kvöld r Atök gamla og nýia tímans útvarp Leikrit útvarpsins i kvöld er ,,T e n g d a m a m m a ” eftir Kristinu Sigfúsdóttur. Flutn- ingur leikritsins tekur 1 klst. og 40 minútur, en það hefst tuttugu minútur yfir átta i kvöld. Leikritið er f lutt i tilefni þess, að i fyrra voru liðin 100 ár frá fæðingu höfundarins. Vilh.iálmur Þ. Gislason, fyrr- verandi útvarpsstjóri, flytur formálsorð. Tórilistin i leikritinu er eftir Sigursvein D. Kristins- son. Hún er úr þjóðlagasvitu, en ekki samin sérstaklega fyrir leikritið. Leikritið gerist snemma á þessarri öld á bæ fram til dala. Þar býr rik ekkja, ásamt ráðs- mannisinum og vinnufólki. Son- ur hennar, Ari, er fjarverandi við nám, en langar aö koma heim og setjast aö i sveitinni. En hann er giftur kaupstaðar- stúlku og veit ekki hvernig hún muni kunna við sig i sveitinni,og hann er heldur ekki viss um að móður sinni liki ráðahagurinn. Samt sem áður snýr hann aftur heim i sveitina og ýmsar breyt- ingar verða á hinum hefð- bundna farvegi, sem lifið þar hefur fallið i. Þarna koma þvi 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guðni Kolbeinsson les söguna af „Briggskipinu Blálilju” eftir Olle Mattson (20). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttirkl. 9.45. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson talar öðru sinni viö Kjartan Guðjónsson sjómann. Til- kynningar. Morguntónleik- ar kl. 11.00: Geza Anda og Fllharmóníusveitin I Berlin leika Pianókonsert I a-moll op. 16 eftir Grieg; Rafael Kubelik stj. / Sinfóniu- hljómsveitin I Cleveland leikur „Dauða og ummynd- un”, sinfónisk ljóö op. 24 eftir Richard Strauss; George Szell stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frivaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Hugsum um það.Andrea Þóröardóttir og Gfsli Helga- son fjalla um spurninguna: Er eiturlyf janeysla I skólum landsins? Rætt við nemendur þriggja skóla og Stefán Jóhannsson félags- ráðunaut. 15.00 Miðdegistónleikar. Óperuhljómsveitin I Paris leikur „Le Cid”, balletttón- list eftir Massenet; George Sebastian stjórnar. Jascha Heifetz og William Primrose leika með RCA-Victor hljómsveitinni Rómantiska fantaslu fyrir fiðlu, víólu og hljómsveit eftir Arthur Benjamin; Izler Solomon stjórnar. East- man-Rochester sinfónlu- hljómsveitin leikur Sinfónlu nr. 1. op 91 einum þætti eftir Samuel Barber; Howard fram átök milli gamla og nýja timans. Höfundur leikritsins, Kristin Sigfúsdóttir, fæddist árið 1876 á Helgastööum i Saurbæjar- hreppi, Eyjafirði, ög lést árið 1953. Hún var húsfreyja i átthög- um sinum, lengst i Kálfageröi, en slðast á Akureyri. Margt af þvi, sem Kristin ritaði birtist fyrsta sinni á prenti i Ritum I- III, 1949—1951, þar á meðal ljóð hennar og bernskuminningar. Tvær skáldsögur komu út eft- ir Kristinu, Gestir, 1925 og Gömul saga.tvö bindi á árunum 1927—28. Smásagnasafnið Sögur úr sveitinnikom út árið 1924 og leikritin Tengdamamma 1923. Óskastundinl926 og Arstiðirnar árið 1929. Þá hafa verið flutt eftir hana tvö óprentuð leikrit, i Hanson stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 16.40 Sigrandi kirkja. Séra Arelíus Nielsson flytur slöara erindi sitt. 17.00 Tónleikar. 17.30 Lagið mitt. Anne-Marie Markan kynnir óskaiög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 B-hluti heimsmeistara- keppni ihandknattleik: Gtv. frá Austurrlki. Jón Ásgeirs- son lýsir siðari hálfleik I keppni islendinga I annarri umferö. 20.20 Leikrit: „Tengda- mamma” eftir Kristínu Sig- fúsdóttur. Leikstjóri: Bald- vin Halldórsson. Vilhjálmur Þ. Glslason flytur formáls- orð I tilefni aldarafmælis höfundar. Tónlist eftir Sigursvein D. Kristinsson. Persónur og leikendur: Björg... Guörún Þ. Stephen- sen; Ari... Hákon Waage; Asta... Jónina H. Jónsdóttir; Rósa ... Svanhildur Jóhannesdóttir; Þura.. Anna Guðmundsdóttir; Jón... Valdemar Helgason; Sveinn... Jón Gunnarsson; Signý... Sunna Borg. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir, Lestur Passlusálma (22). 22.25 Á aldarafmæli Jóns Þorlákssonar. Dr. Gunnar Thoroddsen iðnaöarráö- herra flytur erindi. 22.45 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 23.35 Fréttir. Einvigi Horts og Spasskýs: Jón Þ. Þór rekur 3. skák. Dagskrárlok um kl. 23.55. bæ og sveit.sem frumsýnt var á Akureyri 1941. og Melkorka, frumflutt i útvarpinu árið 1954. Leikstjóri „Tengdamömmu” er Baldvin Halldórsson, en með helstu hlutverk fara Guðrún Þ. Stephensen, Hákon Waage, Jónina H. „ Jónsdóttir og Svanhildur Jóhannesdóttir. —eös Höfundurinn, Kristin Sigfús- dóttir. Leikstjórinn, Baldvin Halldórs- son. Klipptu auglýslnguna út. Notaðu hana sem eyðublaö undlr svör þfn. Skllafrestur til 15. mars 1977. UMFERDARKORTID farseðill týrir 3 til Kanaricyja ? Suaraðu neðanskráðum spurningum. Sendu okkur svarið -og sértu heppinn, þá hlýtur þú vinninginn: Kanaríeyjaferð fyrir þrjá með Samvinnuferðum hf. UMFERÐARKORTIÐ færð þú í næstu afgreiðslu Samvinnutrygginga. í Reykjavík og á Á leiÖ frá 1 til la. jó Nei Akureyri fœst það einnig á öllum bensínstöðvum Esso. VERKEFNIÐ: Katrín ekur um bœinn. Atriði eru hverju sinni talin upp í þeirri röð sem þau koma fyrir á leið Katrínar. Á leið frá 5 til 5a. Já Nei 1, 1 Ber Katrínu að gefa stefnumerki? 1, 2 Má hún aka hiklaust inn á umferðargötuna? 1, 3 Ber henni að vikja fyrir akandi umferð frá báðum hliðum? 1, 4 Má hún aka yfir varúðarlinuna? 1, 5 Heitir breiða, brotna linan á móts við biðskyldu- merkið: a) Varúðarlina? b) Markalina? BB BB BB Á leiÖ frá 2 til 2a. Já Nei 2, 1 Er gangandi vegfaranda skylt að taka tillit til akandi umferðar sem nálgast, sé hann á merktri gangbraut? 2, 2 Er bláa gangbrautarmerkið leiðbeiningar- merki? 2, 3 Sé gangandi vegfarandi á gangbrautinni, eða í þann veginn að fara út á hana, hvort er þá öruggara að Katrin stöðvi bilinn: a) Við gangbrautina? b) 10 metra frá henni? □ □ □ □ BB Á leiÖ frá 3 til 3a. 5, 1 Hvað af eftirfarandi þarf Katrín að hafa í huga áður en hún ekur af stað aftur frá akbrautar- brún: a) Gá að umferðinni? b) Gefa stefnumerki til hœgri? c) Gefa stefnumerki til vinetri? 5, 2 Hvar á billinn að vera þegar hún kemur að gatnamótunum: a) Hœgra megin i götunni? b) Vinetra megin í götunni? 5, 3 Hvar á hún að stöðva bilinn: a) Pramendi blls við stöðvunarlinuna? O IZl b) Framan við linuna, svo að hún sjái betur inn _ _ á aðalbrautina? BB Á leiÖ frá 6 til 6a. Já Nei 6, 1 Hvort er réttara að Katrin gefi stefnumerki: _ _ a) Einni billengd áður en hún ekur til vinstri? _L_| b) 5-6 billengdum áður en hún ekur til vinstri? LJ LJ Á leiö frá 7 til 7a. Já Nei Já Nei 3, 1 Má Katrin aka hiklaust inn á hringtorgið? CJ O 3, 2 Ber henni að vikja fyrir X bilnum sem nálgast _______ frá vinstri? □ LJ 3, 3 Er rétt, miðað við Ökuleið hennar, að hún velji m ____ vinstri akrein á hringtorginu? LJ I I Á leiÖ frá 4 til 4a. Já Nei 4, 1 Hefur bill Katrinar forgang fyrir Y bilnum? 4, 2 Nú komum við að gildru á kortinu. Framundan er merki, sem ekki má vera þama, miðað við aðrar merkingar. Er það: a) Aðalbrautarmerkið? b) Timatakmarkað stöðuleyfi? 4, 3 MáKatrinleggjaökutækifyrirframanháhýsið? 4, 4 Hvor á forgang: a) Gangandi maðurinn sem stigið hefur út á gangbrautina? b) Katrín sem er að beygja til hægri? 4, 5 Á Katrin að stöðva bilinn: a) Vinstra megin i einstefnugötunni? b) Hægra megin i einstefnugötunni? □ □ BB BB 7, 1 Er biðskyldumerkið: a) Aðvörunarmerki? b) Bannmerki? 7, 2 Hvora akreinina ætti Katrin að velja, miðað við leið hennar um hringtorgið: a) Hægri akrein? b) Vinstri akrein? 7, 3 Hvaða greinar umferðarlaga væri gott að hafa í huga þegar ekið er út úr hringtorgi og Z billinn er á hægri akrein: a) 26. gr. og 37. gr.? b) 4. gr. og 28. gr.? BB BB BB Athugiö afi avara ávallt öllurn lifium spurninganna. NAFN ÞATTTAKANDA SVÖRIN ÁTTU AÐ SENDA Samvinnu- tryggingum fyrir 15. mars n.k. í umslagi árituðu: Samvinnutryggingar g.t. Ármúla 3, Reykjavik (œfing í umferðarreglum) Yerðlaunasamkeppniii: Fylgjum rejsium, forðumst sfys. Q SAMVINMTRYGGINGAR GT ÁRMÚLA3 SÍMI 38500 1 Blikkiðjan önnumst þakrennusmíði og uppsetningu —ennfremur hverskonar blikksmfði. Gerum föst verötilboð. 1 SÍMI 53468

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.