Þjóðviljinn - 22.03.1977, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 22.03.1977, Blaðsíða 15
Þriöjudagur 22. mars 1977 ÞJ6PVILJINN — StPA 15 Sigurmarkið skorað 5 sekúndum áður en leiktíminn rann út — þegar Víkingur sigraði Val í slagsmálaleik 21:20 í gærkveldi — klaufaskapur valsmanna alger Risarnir i 1. deild/ Valur og Víkingur mættust í 1. deildarkeppninni í hand- knattleik í gærkveldi og varð sá leikur i meira lagi sögulegur áður en yfir lauk. Vikingur vann leikinn 21:20, mikill heppnissigur, þar sem sigurmarkið var skorað 5 sekúndum fyrir leikslok. Það var Björg- vin Björgvinsson sem skoraði þetta mikilvæga mark, úr því sem öllum öðrum þætti vonlaus staða, en hvað er það sem Björg- vin getur ekki þegar hann beitir sér? Klaufaskapur Valsmanna var mikill i leiknum, þegar mest reiö á. Þeir höföu haft yfirburöi allan leikinn, þetta 2-4 mörk yfir, þrátt fyrir afar mótstæöa dómara, sem dæmdu á þá, og jafnvel ráku þá útaf fyrir brot sem Vikingum leyföist áminningarlaust allan leikinn. Þetta fór greinilega i taugar Valsmanna og þegar Jón Karlsson var tekinn úr umferö, hlióD allt i baklás hjá Val. Björgvin Björgvinsson skoraöi sigurmark Vikings 5 sek fyrir leikslok FH vann stlg á vafasömum vítakastdóml eftir spennandi leik gegn Haukum FH-ingar náöu stigi af Haukum eftir hörkuleik i Hafnarfiröi sl. laugardag. Jafntefli varö 21:21 eftir aö FH-ingar skoruöu sitt 21. mark rétt fyrir leikslok úr vita- kasti, sem mikiö var deilt um hvort heföi átt rétt á sér. Haukar höföuþá leikiö vel á iokaminútun- um og Gunnar Einarsson m.a. Fram vann Gróttu Fram sigraöi Gróttu i 1. deild karlahandboltans sl. laugardag meö 21:16 eftir aö hafa veriö einu marki undir f hálfleik, 7:8. Grótta stóö lengi framan af siöari hálf- leik i frömurum, og jafnt var 15:15 er um 15 min. voru til leiks- loka. Þá uröu hins vegar veöra- skipti i lofti, Fram skoraöi sex siðustu mörkin gegn aöeins einu frá Gróttu og öruggur sigur var i höfn. variö tvö vitaköst i röö á siöustu fimm minútum leiksin. FH náöi 4-0 forskoti, en Haukar jöfnuðu siöan 5:5. Siöan skiptust liöin á um aö skora uns FH náöi forystunni 12:10, en Haukar skoruöu þrjú mörk i röö og ileikhléi var staðan 13:12 þeim i hag. Hafði Birgir Finnbogason markvöröur FH raunar rekið smiöshöggiö á fyrri hálfleik meö gullfallegu sjálfsmarki! 1 siöari hálfleik jafnaöi FH 15:15 og náöi forystunni 20:18. Þá tóku Haukar á öllu sem til var, jöf nuöu 20:20 og komust yf ir 21:20 eftir frábæra markvörslu Gunnars Einarssonar sem ekki réö þó viöþriöja vitakast FH I röö og jafnaöi Viöar Simonarson þvi 21:21 örfáum sekúndum fyrir leikslok. Fyrir Hauka skoraöi Höröur Sigmarsson að venju langmest eða tiu mörk, enda þótt hann væri tekinn úr umferö r á leiö. Liöiö lék þó i heild sinni mjög vel og velgdi hinum leikreyndu FH-ingum rækilega undir uggunum. Geir og Viðar voru aö venju buröarásar FH-inga en i seinni hálfleik stóö fyrir þá i markinu Magnús Ölafsson og varöi oft á tiöum af mikilli snilld. —gsp BLAÐBERAR óskast í eftirtalin hvetfi: Reykjavik: Seltjarnarnes Skúlagata Bólstaðarhlíð Lönguhlið Hjallavegur Rauðalækur ÞJÓÐ VILJINN Vinsamlegast haf ið samband við afgreiðsluna Síðumúla 6 — sími 81333 Staöan breyttist úr 17:14 Val i vil i 17:17 og stuttu slðar skoraði Vikingur sitt 18. mark og eftir þaö haföi Vikingur forystu, en Valur jafnaöi. Þegar 1 minúta var eftir skoraöi Páll Björgvinsson 20. mark Vikings en Þorbjörn Guðmundsson jafnaöi fyrir Val þegar 15 sek. voru til leiksloka og sigurmarkinu hefur svo verið lýst. Valsmenn sváfu þá á veröin- um og Björgvin smaug innúr horninu og skoraði. Þetta var mikill átakaleikur og var einum vikingi visaö af leik- velli þaö sem eftir var leiksins, en annar mátti koma inn eftir 2 min. fyrir aö slá Jón P. Jónsson niöur. Þaö var landsliösmaöurinn Þorbergur Aöalsteinsson sem sló Jón niöur, eftir aö Þorbergur haföi skoraö mark. Eitt ljótasta brot sem maöur hefur séö i Höll- inni. Eins og áöur segir leiddu Vals- menn nær allan leikinn. Nokkrar tölur: 2:0, 5:2, 11:9 og 13:10 Ileik- hléi. í siöari hálfleik sást 14:10 15:13 og 17:14. En það var aödá- unarvert, aö Vikingar gáfust aldrei upp hve mikiö sem forskot Valsmanna var og þaö var fyrst og fremst þessi mikli baráttuandi vikinga, sem færöi þeim sigurinn, FRAMLEIÐENDUR GRÁSLEPPUHROGNA Viö neöanskráöir framleiöendur grásleppuhrogna teljum nauösynlegt, aö nú þegar veröi hafizt handa vib stofnun samtaka grásleppuhrognaframleiöenda, sem hafa aö markmiöi gæta hagsmuna framleiöenda og sjómanna,semja um sölu framleiöslunnar á hagstæöustu kjörum á hverjum tlma og koma fram sem fulltrúi félagsmanna viö veröákvaröanir 1 framtiöinni. Viö undirritaöir höfum komiö okkur saman um aö mynda undirbúningsnefnd til stofnun- ar samtakanna, en formlegur stofnfundur veröi siöan haldinn i ágúst — október nk. Framkvæmdastjórn nefndarinnar skipa þeir Sigursteinn Húbertsson, Henning Henriksen og Karl Agústsson. Viöskorum á alla framleiöendur aö taka höndum saman um hagsmunamál sin, og láta skrá sig sem aöila aö samtökunum. Mun lslenzka útflutningsmiðstööin h/f, simi 16260 ann- ast skráningu félagsmanna auk okkar undirritaöra. Sigursteinn Húbertsson, Hafnarfirbi, simi 51447. Zóphanias Ásgeirsson, Hafnarfiröi, simi 51113 Gunnar Stefánsson, Akranesi, simi 93-2085, Ingvi Haraldsson, Baröaströnd. Einar Guömundsson, Barðaströnd. ólafur Gisiason, Selárdal, Henning Henriksen, Siglufiröi, simi 96-71196 Helgi Pálsson, Húsavik. simi 96-41231 Karl Ágústsson.Raufarhöfn, simi 96-51133. Kristinn Pétursson, Bakkafirði. Áöalsteinn Sigurösson, Vopnaf. simi 97-3118 Hrafnkell Gunnarsson, Breiödaisvik. simi97-6185. Marel Edvaldsson, Hafnarfiröi. slmi 50954. Ingólfur Halldórssson, Keflavlk, slmi 92-1857. Kjartan ólafsson, Stykkishólmi, Kristján Vldalln, Stykkishólmi, Þráinn Hjartarson, Patreksfiröi. slmi 94-1312. Guömundur Halldórsson, Drangsnesi. Július Magnússon, óiafsfiröi. slmi 96-62130 Guðmundur A. Hólmgeirss. Hilsavik. slmi 96-41492. Þorbergur Jóhannsson, Þórshöfn, slmi 96-81165. Ellas Heigason, Bakkafiröi. Þorgeir Sigurösson, Seyöisfiröi. slmi 97-2111 IR átti ekki í erfið - leikum með Gróttu ÍR átti ekki I erfiöleik- um meö Gróttu þegar liöin mættust I gærkveldi. 1R sigraöi 23:17 og heföi sá sigur allt eins getaö oröiö stærri enda voru yfirburðir iR-inga algerir. Grótta virðist algerlega heill- um horfiö liö og viö þvi blasir ekkert nema falliö úr þvi sem komiö er. Markahæstir R-inga I gær- kveldi voru þeir Vilhjálmur Sigurgeirsson meö 9 mörk, og Sigurður Svavarsson meö 6 mörk, en hann átti algeran stjörnuleik I gærkveldi og framfarir Siguröar I vetur eru næsta ótrúlegar. Markahæstir h já Gróttu voru þeir Þór Ottesen og Gunnar Lúövlksson meö 4 mörk hvor. —S.dór auk afar hagstæöra dómara, sem þó réöu ekki úrslitum leiksins, en hjálpuöu vel til. ólafur Einarsson, Páll Björg- vinsson og siöast en ekki sist Björgvin Björgvinsson, voru menn dagsins hjá Vikingi. Þessir þrir menn báru liðið uppi. Hjá Val voru þaö þeir Jón Karls- son, Þorbjörn og Jón P. Jónsson sem mest mæddi á, en Stefán Gunnarsson kom einnig mjög vel frá leiknum. Mörk Vikings: Björgvin 6, ólafur E. 4, Páll 4, Jón Sig. 3, Viggó 2, Þorbergur og Magnús 1 mark hvor. Mörk Vals Jón K. 8, Þorbjörn 6, Jón P. 5, og Bjarni 1 mark. Dómarar voru þeir Kjartan Steinback og Kristján örn og dæmdu illa. —S.dór

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.