Þjóðviljinn - 29.03.1977, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 29.03.1977, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 29. mars 1977. Friðrik Þór byrjar ver- tíðina vel Glæsileg stökksería á R.víkurmótinu, og Islandsmet leit dagsins ljós Friörik Þór óskarsson úr IR sýndi mikil og glæsileg tilþrif 1 langstökki um helgina er hann setti nýtt tslandsmet, 7.15 metra, og stökk sex sinnum yfir sjö metra, eöa i öllum til- raununum. Friörik byrjar vertiöina þvi stórvel og lofar miklu i sumar. Afrekin vann Friörik á Reykjavikurmeistaramótinu i frjálsum iþróttum innanhúss. Var þaö haldiö af Frjáls- iþróttaráöi Reykjavlkur, sem ekki hefur haldiö uppi starf- semi eöa mótum um nokkurra ára skeiö en hefur nú veriö endurstofnaö. Nýbakaöur evrópumeistari vor i kúluvarpi, Hreinn Hall- dórsson, keppti ekki meö um helgina. Lét frjálslþróttadeiid KR hann ekki vita af mótinu nema meö þriggja daga fyrir- Sigurður Sigurðsson vann yfirburðasigur Hann vann allar greinar mótsins í karlaflokki — Berglind Pétursdóttir sigraði í kvennaflokki tslendingar taka um þessar mundir þátt i heimsmeistaramót- inu i borötennis, en keppnin fer fram I Birmingham. Hafa is- lensku þátttakendurnir tapaö öll- um leikjum sinum meö núlii til þessa, og ekki unniö eina einustu lotu ef undan er skilin ein lota I tviliöaleik kvenna. I samtali við Sigurö Guömunds- son blaðafulltrúa i Birmingham kom fram aö fyrsti leikur karla var á laugardag. Tapaöi þá ís- land fyrir Wales með 0-5. Á sunnudag var leikiö gegn Túnis, aftur tap 0-5.1 gær var leikiö gegn Islandi fyrir Noregi með 0-5. A sunnudag var leikið gegn Wales aftur tap, 0-5. I gær var leikið gegn Túnis, og enn tapaði Island með 0-5. Konurnar kepptu á móti Spáni og töpuðu 0-3, siðan gegn Equador og töpuðu 0-3 og loks gegn Finn- landi og töpuðu enn með 0-3.1 tvi- liðaleik á móti finnum vannst ein lota Islands til þessa, er þær Bergþóra og Asta unnu 1. lotuna með 23:21. Keppni i kvennariðlinum er þar með lokið. Hafnaði Island i neðsta sæti með engan vinning ásamt Ghana sem ekki mætti til leiks. Karlarnir leika i dag á móti kýpurbúum og er vonast eftir betri árangri þar. Sigurður Guðmundsson sagði að einstakl- ingskeppni hæfist á föstudaginn, en þarna i Birmingham væri nú um fimmhundruð borðtennis- ieikarar frá um 70 löndum. Kina sendir 20 keppendur og með þeim fjörutiu og tveggja manna sendi- nefnd! vara, en þaö taldi Hreinn of nauman tima þar sem hann æfir eftir mjög ströngu kerfi, sem ekki reyndist unnt aö aö- laga þessu móti meö svo stutt- um fyrirvara. Elias Sveinsson hirti flest verölaun, eöa þrenn fyrstu verölaun. Sigraöi hann I há- stökki, kúluvarpi og 50 m. grindahlaupi. t heildina var mótiö fá- mennt og bragödauft. U a O D 30,9 st. og Heimir Gunnarsson i flokki 15 til 16 ára með 38 stig. I flokkakeppninni sigraöi Armann hlaut 262,5 stig. 1 kvennaflokki varö Berglind Pétursdóttir Gerplu Islands- meistari, hlaut 32,2 stig. 1 2. sæti varð íslandsmeistarinn frá i fyrra Karólina Valtýsdóttir úr Björk, hlaut 32,1 stig. Minni gát munurinn ekki verið. Karólína hlaut hæstu einkun sem gefin var á þessu móti er hún fékk 9,5 fyrir stökk á hesti, stórglæsilegt afrek. 1 flokki telpna 12 ára og yngri sigraði Aðalheiður Viktorsdóttir Arm. hlaut 24,1 stig. Berglind Sigurðardóttir sigraði I flokki 13- 14 ára með 27,5 st. Berglind Pétursdóttir, íslandsmeistarinn, er i flokki 15-16 ára og Sjöfn Jóns- dóttir varð stigahæst i flokki 17 ára og eldri með 25,3 stig. 1 flokkakeppninni sigraði Björk, hlaut 194,3 stig. —S.dór Sigurður T. Sigurösson ásamt Asgeiri Guömundssyni formanni Fim- Ieikasambands tslands. a a O D Islandsmótið í fimleikum: K R-ingu rinn ungi/ Sigurður T. Sigurðsson vann glæsilegt afrek á Is- landsmótinu i fimleikum# sem fram fór um síðustu helgi. Hann sigraði í hverri einustu grein í karlaflokki, en þær eru 5 og hlaut því ís- landsmeistaratitillinn á eins glæsilegan frekast er unnt. hátt og Sigurður fékkeinkunnina 7,1 á bogahesti, 8,9 i hringjum, 8,2 i stökki, 7,9 á tvislá og 8,8 á svifrá. Samtals hlaut hann þvi 49,4 stig. I flokki 12 ára og yngri sigraði Úlfur Karlsson Arm. hlaut 26,9 st. Kristmundur Sigmundsson sigraði i flokki 13 til 14 ára með Islendingar flengdir á HM í borðtennlsi Borgfirðinguriiin stakk alla keppi- nauta sma af! Stórglæsilegur sigur Jóns Diðrikssonar vekur ✓ Víðavangshlaup Islands: verðskuldaða athygli Það er með Jón Diðriks- soneinsog Hrein Halldórs- son kúluvarpara, hinar löngu og ströngu æfingar sem hann stundaði erlendis i fyrra virðast vera að skila fullum árangri núna. Jón vann einstakan yfir- burða sigur í Viðavangs- hlaupi Islands um síðustu helgi og var þó ekki við minni karla en Ágúst Ás- geirsson og Gunnar Pál Jóakimsson að etja. Það að vera nærri 2 mínútum á undan þeim i markið er stórkostlegt afrek og sýnir að Jón Diðriksson er til stórræða líklegur í sumar. (Jrsiit I karlaflokki uröu þessi: 1. Jón Diðriksson UMSB 20:40,2 min. 2. Gunnar Páll Jóakimsson 1R 22:19,8 min. 3. Ágúst Ásgeirsson IR 22:21,6 mln. Þátttakendur f karlaflokki voru 40. t^kvennaflokki voru þátttak- endur 13,og úrslitin uröu sem hér segir: 1. Aðalbjörg Hafsteinsdóttir HSK 13:25,8 mfn. 2. Aslaug Ivarsdóttir HSK 14:27,0 min. 3. Inga L. Björnsdóttir 1R 14:50,0 min. Piltaflokkur: 1. Guðjón Sigurjónsson UBK 6:08,6 min. 2. Jóhann S. Sveinsson UBK 6:10,5 mln. 3. Guðjón Ragnarsson 1R 6:12,0 min. Sveina og drengjafl. 1. Hafsteinn Óskarsson 1R 11:21,5 min. 2. Gunnar Þ. Sigurösson FH 11:33,4 mln. 3. Óskar Guðmundsson FH 11:33,4 min. Þátttakendur 28. Teipnaflokkur 1. Thelma Björnsdóttir UBK 7:09,2 mln. 2. Birgitta Guðjónsdóttir HSK 7:18,0 mln. 3. Guðrún Arnadóttir FH 7:29,0 mln. Þátttakendur 60. Elsti þátttakandinn I hlaupinu var Stefán Jasonarson HSK 62ja ára, en alls lögðu 280 keppendur af stað, og 266 luku keppni. Meistarakeppni KSÍ: Jafntefli Fram og Meistarakeppni KSl var haldiö áfram sl. sunnudag og mættust þá Fram og 1A á Melavellinum. Leiknum lauk meö jafntefli 2:2,en hann var oft á tiöum mjög vel leikinn og minni vorbragur á knattspyrnunni sem liöin sýndu en oft áöur á þessum tlma. Karl Þórðarson náði forystunni fyrir 1A með marki snemma I fyrri hálfleik, en Sigurbergur Sig- steinsson jafnaði fyrir Fram með skallamarki stuttu slðar, og þannig var staðan 1:1 I leikhléi. hjá ÍA 2:2 Gunnar Guðmundsson skoraöi 2. mark Fram þegar um það bil 10 mln. voru eftir af leiknum. Skagamenn byrjuðu á miðju, brunuöu upp. og Jón Gunnlaugs- son jafnaði meö skallamarki eftir að tekin var aukaspyrna rétt fyrir utan vltateig Fram. Það var ekki liöin mlnúta frá þvl Fram náði forystu aö skagamenn höfðu jafnað. Valur leiðir I keppninni með 4 stig, en IA og Fram hafa 1 stig hvort lið. —S.dór

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.