Þjóðviljinn - 15.04.1977, Page 15

Þjóðviljinn - 15.04.1977, Page 15
Föstudagur 15. april 1977 ÞJóÐVILJiNN — S1ÐÁ 15 hafnarbíó MONSIEUR VERDEOUX Frábær, spennandi og bráb- skemmtileg kvikmynd, þar sem meistari Chaplin þræðir nýja stigu af sinni alkunnu snilld. Höfundur, leikstjóri og aðal- leikari Charles Caplin lslenskur texti Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. ,/BENSI" Sýnd kl. 1, 3 og 5. MORÐSAGA K vikmynd ki'vnl' Orlrl": iiar Aðctlhlulverk Guórun Asmundsdbttir/ Steindór Hjörleitsson, Þóra Sig- urþórsdóttir. Sýnd kl. 6, 8 og 10. fiönnuð yngri en 16 ára. Hækkað verð Siðustu sýningar. TÓNABÍÓ Slmi 311X2 Lifiöog látiö aöra deyja Ný, skemmtileg og spennandi Bond-mynd meö Roger Moore i aðalhlutverki. AÖalhlutverk: Roger Moore, Yaphet Koto, Jane Seymour. Leikstjóri: Guy Hamilton. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 H*Í -13-84 ISLENZKUR TEXTI Fékk fern Oscarsverð- laun 28. marz s.l. REDFORD/HOFFMAN ALLTHE PRESHJENTS NIEN" «OG^TRFxifoncvtxjsrwKím*NAantppeso0flSMEN SorrngJACKWAPDEN Síwaaocavarceb,WAHTiNBALSAW HALHOLBOOOK«ndJASONROQ*fOSasBenBrafco _Sawrg»t>,WyjAMOOtOXW •Ktacb»OAVOSKRE^ Allir menn forsetans Stórkostlega vel gerö og leik- in, ný, bandarisk stórmynd i litum. AÖalhlutverk: Robert Red- ford, Dustin Hoffman. Samtök kvikmyndagagnrýn- enda i Bandarikjunum kusu þessa mynd beztu mynd árs- ins 1976. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkaö verö. Styrkið neyðarvamir RAUÐA KROSS ISLANDS Pípulagnír Nýlagnii/ breytingar hitaveitutenglngar. Simi 36929 (milli kl. 12 og l og eftir kl. 7 á kvöldin) Æskufjör í listamannahverfinu PAULMAZURSKTs Sérstaklega skemmtileg og vel gerö ný bandarisk gaman- mynd um ungt fólk sem er aö leggja út á listabrautina. Leikstjóri: Paul Mazursky. Aðalhlutverk: Shellcy Wint- ers, Lenny Bakcr og Ellen Greene. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 22140 Háskólabíó sýnir: Eina stórkostlegustu mynd, 5em gerö hefur verið. Allar íýsingar eru óþarfar, enda sjón sögu rikari. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. á Páskamyndin Gullræningjarnir ' Walt Disney ProductionB’ TheAPPLE dumpling JANG "Nýjasta gamanmyndin frá Walt Disney-félaginu. Bráö- skemmtileg mynd fyrir alla fjölskylduna. Aöalhlutverk: Bill Bixby, Sus- an Clark, Don Knotts, Tim Conwav. ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. nt i«so< cxmwTQi wsons mnmm STARRINO CHARLTON HESTON HENRY FONDA Ný bandarisk stórmynd um mestu sjóorrustu sögunnar, orrustuna um valdajafnvægi á Kyrrahafi i siöustu heims- styrjöld. ISLENSKUR TEXTl. Aöalhlutverk: Charlton Heston, Henry Fonda, James Coburn, Glenn Ford o.fl. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuö börnum innan 12 ára. HækkaÖ verö. Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 15.-21. april er i Garös Apóteki og Lyfjabúöinni Iö- unni. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, öörum helgidög- um og almennum fridögum. Kópavogsapótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Hafnarfjöröur.Apótek Hafnar- fjaröar er.opiö virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.30 og sunnudaga og aöra helgidaga frá 11 til 12 á há- degi. slökkvilið læknar Tannlæknavakt I Heilsuvernd- arstööinni. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 81200. Siminn er orik.n allan sólarhringinn. Kvöld- nætur og helgidaga- varsla, slmi 2 12 30. dagbók bilanir Slökkviliö og sjúkrabllar I Reykjavlk — simi 1 11 00 i Kópavogi —simi 1 11 00 I Hafnarfirði — Slökkviliöiö simi 5 11 00 — Sjúkrabíll simi 5 11 00 lögreglan Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi í sima 18230 i Hafn- arfiröi i slma 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477 Sæimabilanir slmi 05 Bilanavakt borgarstof^ana Simi 27311 svarar alia V.irka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 :árdegis og á helgidögum e svaraö allan sólarhringinn. krossgáta Lögreglan I Rvlk — slmi 1 11 66 Lögreglan I Kópavogi — simi 41200 Lögreglan I Hafnarfiröi — simi 5 11 66 sjúkrahús Borgarspitalinn mánudaga- föstud. kl. 18:30-19:30 laugard og sunnud. kl. 13:30-14:30 og 18:30-19:30. Landspitalinn alla daga kl. 15-16 og 19-19:30. Barnaspitali Hringsins kl. 15-16 alla virka daga laugardaga kl. 15-17 sunnudaga kl. 10-11:30 og 15-17 Fæðingardeild kl. 15-16 og 19:30-20. FæÖingarheimilið daglega kl. 15.30-16:30. Heilsuverndarstöð Reykjavfk- ur kl. 15-16 og 18:30-19:30. Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30-19, einnig eftir samkomulagi. Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18:30- 19:30. Ilvftaband mánudaga-föstu- daga kl. 19-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19- 19:30. Sólvangur: Mánudaga-laug- ardaga kl. 15-16 og 19:30 20 sunnudaga oghelgidaga kl. 15- 16:30 og 19:30-20. Vifilsstaöir: Daglega 15:15- 16:15 og kl. 19:30-20. A FLOTTA Fyrirlestrar og kvikmynd i MiR-salnum Laugardaginn 16. april kl. 14.00 sýnum viö kvikmyndina ,,Soja”, og kl. 16.30 sama dag verður sagt frá almanna- tryggingum i Sovétrikjunum. Allir eru velkomnir. — MíR. Kvenfélag Laugarneskirkju heldur spila- og skemmtikvöld á Hótel Esju föstudaginn 15. april kl. 20.30. Allir vel- komnir. Upplýsingar i slma 33559 og 32777 — Skemmti- nefndin. Safnaöarfélag Ásprestakalls. Aprilfundurinn veröur næst- komandi sunnudag 17. april aö lokinni guösþjónustu, sem hefst kl. 14 aö Norðurbrún 1. Gestur fundarins veröur borgarstjórinn I Reykjavik, Birgir tsleifur Gunnarsson. Kaffidrykkja og fleira. — Stjórnin kannske hvorugt rétt? Sagn- hafi áttaöi sig á þvi, aö væri önnur hvor sviningin rétt, var hvorug nauðsynleg og eini möguleikinn aö tapa spilinu var sá, aö báöar sviningar væru réttar, eöa báöar rangar og hjarta- lengdin væri hjá þeim varnar- manni sem hvorki ætti spaöa- drottningu né laufagosa. Hann valdi þvi aö drepa á spaöa- kóng, tók siöan laufadrottn- ingu og spilaði siðan öllum tiglunum. SiÖustu fjögur spil sagnhafa voru spaöagosi, hjartaás og fjarki og laufania. 1 blindum var ekkert nema hjörtun fjögur. Nú var nóg, að annar varnarmaöur ættL] spaöadrottningu og hinn laufagosa, þá gat hvorugur haldiö fjórum hjörtum og sagnhafi fékk reyndar siöasta slaginn á hjartafimmiö. Spil Vesturs og Austurs voru: Vestur: + 752 *G96 + 1082 + AG73 Austur: + D98 V 10873 ♦ 965 + 864 Lárétt: 1 maöur 5 fantur 7 tala 9stertur 11 ilát 13 mánuöur 14 fjúk 16 samstæöir 17 op 19 reikulla. Lóörétt: 1 hnaus 2 skilýröi 3 útlim 4 viöbót 6 dökka 8 elds- neyti 10 hljóö 12 etja 15 hvit 18 eins. Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 2 lómur 6 ýsa 7 nóta 9 ss 10 asi 11 bók 12 lk 13 kæti 14 áar 15 ostra Lóö'rétt: 1 sinalco 2 lýti 3 ósa 4 ma 5 roskinn 8 ósk 9 sót 11 bæra 13 kar 14 át SIMAR. 11798 OG 19533. Myndasýning — Eyvakvöld Veröur i Lindarbæ niöri föstu- daginn 15.4. kl. 20.30 Aki Gránz og Einar Halldórsson sýna myndir af Austurlandi og viöar. Allir velkomnir. Fcröafélag islands. bridge Viö höldum okkur enn viö ls- landsmótið og aö þessu sinni er slemma á feröinni. Suöur spilaöi sex grönd og útspil Vesturs var lltill spaöi: félagslíf l.O.G.T. Þingstúka Reykja- víkur og ungtemplarar hafa skemmtikvöld i Templara- höllinni laugardagskvöldiö 16. april. Skemmtunin hefst kl. 9. Diskótek. Haukur Morthens syngur, m.a. lög eftir Frey- móö Jóhannesson. ómar Ragnarsson skemmtir. Gústi og Gosi ræöa reglumál o.fl. Fjölmennum. Kynnum okkur félagslif. Komum meö gesti. NorÖur: + AK103 V KD52 ♦ G4 + D105 Suöur: + G64 VA4 ♦ AKD73 + K92 Suöur drap meö ás I blindum og spilaöi litlu laufi á kónginn. Vestur drap meö ás og spilaöi aftur spaöa. Aöur en lengra er haldiö er rétt að leyfa lesend- um aö hugsa máliö um stund. Hvort er nú betra aö svina spaöa eöa laufi, eöa er Rétt er aö benda á þann skemmtilega möguleika Vest- urs aö gefa laufakónginn. Sagnhafi veröur þá aö velja aöra hvora svininguna og gæti vel valið þá röngu. j.a. minningaspjöld Minningarkort Barnaspitala Hringsins eru seld á eftirtöldum stööum: Bókaverslun lsafoldar, Þor- steinsbúð, Vesturbæjar Apó- teki, Garösapóteki, Háaleitis- apóteki, Kópavogs Apóteki, Lyfjabúö Breiöholts, Jó- hannesi Noröfjörö h.f. Hverfisgötu 49 og Laugavegi bókabill Bókabilar — bækistöö I Bú- staöasafni, slmi 36270. Viökomustaöir bókabllanna eru sem hér segir: Arbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39 þriöjud. kl. 1.30- 3.00. Versl. Hraunbæ 102 þriöjud. kl. 7.00-9.00. Versl. Rofabæ 7-9 þriöjud. kl. 3.30- 6.00. Breiöholt Breiöhoitsskóli mánud. kl. 7.00-9.00,miÖvikud. kl. 4.00-8.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hóiagaröur, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00. fimmtud. kl. 4.00-6.00. Versl. löufell fimmtud. kl. 1.30- 3.30. Versl. Kjöt og fiskur viö Selja- brautföstud. kl. 1.30-3.00. Versl. Straumnesfimmtud. kl. 7.00-9.00. Versl viö Völvufellmánud. kl. 3.30- 6.00 miövikud. kl. 1.30- 3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. lláaleitishverfi Alftamýrarskóli miövikud. kl. 1.30- 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-2.30. MiÖbær Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30-6.00, miövikud. kl. 7.00-9.00 föstud. kl. 1.30-2.30. Holt — Hlíöar Háteigsvegur 2, þriöjud. kl. 1.30- 2.30. Stakkahllö 17,mánud. kl. 3.00- 4.00 miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskól- ans miðvikud. kl. 4.00-6.00 Laugarás Versl. viö Noröurbrún þriðjud. kl. 4.30-6.00. LaugarneshverfiV Dalbraut/KIeppsvegur þriöjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00 —5.00. Sund Kleppsvegur 152 viö Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. Tún Hátún lOþriðjud. kl. 3.00-4.00 Vesturbær Versl. viö Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00. KR-heimiliÖfimmtud.kl. 7.00- 9.00. Sker jaf jörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00-4.00. Verslanir viö Hjaröarhaga 47, mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl. 1.30-2.30. brúðkaup Nýlega voru gefia saman I Laugarneskirkju, af séra Grimi Grimssyni, Hanna Marla Oddsteinsdóttir og Bjarni Sverrisson. Heimili þeirra er aÖ Efstasundi 13. Ljósmyndastofa Þóris. Eftir Robert Louis Stevenson Hann staðnæmdist fyrir framan gamalt ættarsetur, og meðan hann var að virða það fyrir sér kom roskinn maður út úr því. Davið herti upp hugann og bað hann að vísa sér á hvar Rankeillor lögmaður byggi. Maðurinn virti þennan flæking fyrir sér af áhuga og meðaumkvun og spurði hvern hann hefði þann heiður að tala við. Nafnið Davið Balfour virtist efla mjög áhuga hans. Hann leiddi Davið inn á skrif stof u sína og gaf þjónustufólk- inu þau fyrirmæli að ekki mætti trufla hann. Og nú lét hann spurningunum rigna yfir Davið sem gat svarað þeim öllum skilmerkilega — en hann hafði enga skriflega sönnun fyrir máii sinu. Við erum illa stödd ef burðarmennirnir okkar flýja. Þó að við vinnum fjársjóðinn komumst við ekki heim með hann. En viö skulum sjá hvað setur! Ég skal ekki sleppa svertingjunum fyrr en ég má til. Mikki, hefur svo marga menn meö sér að okkur þýðir ekki að ráðast á hann. ■ Við veröum aö fækka mönnunum.— Hvernig? Drepa þá? — Láttu mig um það, — ég kann ráð til þess. kalli klunni — Vá! Þvilikur brotsjór. Þetta minnnir mig á þaö þegar við vorum á Halanum ... heyrðu Kalli, þú mátt ekki sleppa stýrinu, þú átt að... — Maggi, hvað var þaö sem Yfir- skeggur sagöi að ég ætti að gera? Ég heyrði þaö ekki. Vonandi gerði ég enga vitleysu. — Ef maður yrði ekki rennvotur Vc-ri þetta bara stórskemmtilegt. Sjáiði Yfirskegg, hann hefur heila öldu fyr- ir sig einan.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.