Þjóðviljinn - 23.06.1978, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 23.06.1978, Blaðsíða 17
Bréf til blaösins Steinn í skónum Föstudagur 23. júnl 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17 Þeir, sem láta blekkjast af hávaða Alþýöuflokksins og kjósa hann á sunnudaginn eiga eftir að finna fyrir óþægindunum eins og að ganga með stein i skónum. Þeir þykjast vera nýr flokkur, hvað hafa þeir gert við gömlu .kálfana á jötunni? Hvað um emb- ættismennina úr röðum Alþýðu- flokksins sem eiga met i f jarvist- um frá vinnustað og um leið met i eftir- og næturvinnu á sömu stöð- um. Hefur gleymst sú pislar- ganga sem ferð i Tryggingastofn- un rikisins var þegar Alþýðu- flokksmaður fjallaði um mál- efni þeirra sem áttu að fá tekjutryggingu og aðrar fyrir- greiðslur. I fyrsta lagi var hann næstum aldrei viö (enda blaða- maöur hjá Alþýðublaðinu lika) og loks eftir margar komur, fengust loðin svör og engin fyrirgreiðsla. Ætlar „hreinlyndi” Alþýðuflokk- urinn að koma þessum mönnum úr embætti? Ef fólk fær glýjur i augun af sið- hreinsunartali Vilmundar þá verði þvi bara aö góðu að hafa mann á löggjafarþingi sem skrif- aði i blað um sekt manns (sem siðar reyndist saklaus af ákærum sem Vilmundur bar á hann) og sagði slðan i sjónvarpsþætti er hann spurði embættismann rikis- ins um mál þessa manns og sá kannaðist ekki við ákærur Vil- mundar ,,....hvað lesið þið ekki blöðin”. Ef fólk lætur blekkjast og kýs mann sem notar fjölmiðla til þess að ofsækja ibúa landsins, þá san honum af einhverjum ástæð- um er i nöp við og notar sin eigin skrif eins og löglegt ákæruskjal, þá 'verður hver og einn að gera þaðupp við sjálfan sig. Jafnframt verður HVER EINASTI MAÐUR að hafa i huga að næsti maður getur orðið ÞC sem Vilmundur gæti tekið uppá að ásækja og ekki nóg með það heldur hefur þú e.t.v. stutt hann til þess með at- kvæði ÞINU. Ef alþýöa landsins heldur aö málefnum sinum verði borgið i höndum embættisbarna Alþýðu- flokksins, verður hún illa svikin. Þau munu raða sér á feitustu embættin eins og áður, setjast fast i stóla sem veita há laun, mikla risnu og litil afköst. Reynsla alþýðunnar af Alþýðu- flokknum hefur ekki að ósekju bægt henni frá flokknum og að Al- þýðubandalaginu. Rósariddarinn Vilmundur ætti að byrja á að hreinsa til i sinum eigin flokki, hann ætti að hætta að nota fas- istaaðferðir til þess að sverta saklausa menn, þá og þá fyrst myndi e.t.v. einhver ærlegur maður treysta honum. Meðan hann sem naut lánskjara sem nánast var gjöf þegar hann var við nám, stritaði ég myrkranna á milli til þess að greiöa skatta svo hann og fleiri námsmenn gætu notið þessara kjara. Ég vil ekki að þeir sem aldir hafa verið við brjóst landsins stingi þaö eitur- oddi slnum eins og Vilmundur hefur stundað undanfarin ár. Finnist samt fólk sem kýs Al- þýöuflokkinn i góðri trú á sunnu-. daginn, verður sárt aö ganga með steininn I skónum næstu fjögur ár, — en á því lærir þaö AÐ TREYSTA ALDREI FRAMAR ALÞÝÐUFLOKKNUM. Einar Sigurðsson. Kosningaskrifstofur G-listans Einstök prédikun Predikunin i Dómkirkjunni, á þjóðhátiðardaginn var hneyksli. Klerknum séra Þóri Stephensen þótti viðeigandi að nota tækifærið og flytja Ihaldsáróður af stólnum. Hann misnotaði þannig herfilega það traust sem i þvi felst, að fá að predika I útvarp á þessum degi. Rétt er að benda klerknum á, að það eru sósialistar og aðrir vinstri menn, sem staðið hafa vörð um hið endurheimta sjálf- stæði þessarar þjóðar. Sú varðstaða hefur reyndar verið harðvitug barátta til að koma i veg fyrir að stööulausir óhappamenn glopruðu niður ný- fengnu sjálfstæði. Væri rétt fyrir sr. Þóri og aðra sem svo miklar áhyggjur hafa af frelsi einstaklingsins um þessar mundir að hugleiða hvernig þessu frelsi væri komið i dag ef i- haldið hefði verið einrátt. Hve langt er siðan fólk var flutt hreppaflutningum i þessu landi? Hve langt er siðan almenningur fór að hafa til hnifs og skeiðar? Það er ekki langt, en þær lifs- kjarabætur sem orðið hafa undanfarna áratugi hafa verið knúðar fram af sósialistum og öðrum vinstri mönnum, i hörðu striði við ihald og arðræningja. Sr Þórir, og aðrar puntudúkk- ur, sem aldrei hafa difið hendi i kalt vatn, þekkja ekki þessa bar- áttu. Hins vegar hefur löngum mátt sjá ýmsa þjóna kirkjunnar i fjandaflokknum miðjum, fleipr- andi um blómin á eilifðarenginu, þegar kjarabaráttan-baráttan fyrir frelsi einstaklingsins hefur verið hvað hörðust. Að lokum mætti kannski biðja prelátann, að fjalla um i næstu stólræðu um frelsi þeirra einstak- linga, sem hnepptir eru i þrældóm við það eitt að hafa fyrir brýnustu. þörfum. Slikt er ekki svo langt aftur i fortiðinni að ástæða sé til gleymsku. Hann gæti i leiðinni skilgreint frelsi þeirra einstak- linga, sem árum saman eru þræl- ar húsnæðisbraskaranna i þessu landi. Að lokinni þessari yfirbót getur hann svo haldið áfram að span- góla að tunglinu. S.H.B Soroptimistar þinga á Laugarvatni: Fjalla um stööu barnsins Dagana 24.—26. júni má segja að Laugavatn verði hersetið af soroptimistum. Þá verður haldið þar mót norrænna soroptimista og eru um 220 erlendir gestir væntaniegir hingað tii lands af þvi tilefni. Auk þess er búist við þátttöku hátt i 100 islenskra soroptimista. Umræöuefni móts- ins er „Staða barnsins i hinum vestræna heimi” og verður þar með opnuð hér á landi umræða um árið 1979 sem Sameinuöu þjóðirnar hafa tileinkað börnum. Fyrsti islenski soroptimista- klúbburinn var stofnaður fyrir 19 árum, en alls eru klúbbarnir nú orðnir 6 talsins og á þessu ári mun sá 7. bætast i hópinn. Islensk kona, Halldóra Eggertsdóttir er KOSNINGAGETRAUN RAUÐA KROSSINS Fjöldi þingmanna er verður Alþýðubandalag 11 /3 Alþýðuflokkur 5 12 Framsóknarflokkur 17 /3 Samtök frjálsl. og vinstri manna 2 O Sjálfstæðisflokkur 25 21 Aðrir flokkar og utanflokka 0 1 Samtals 60 Cpö Kristján Þorgeirsson skrifstofumaöur Byggðaholti 12 Mosfeilssveit ÉG SPÁI: Svona einfalt er að vera með. Klippið þessa spá út og berið saman við aðrar sem birtast. VIÐ VERÐUM VIÐ ALLA KJÖRSTAÐI. LÍTIÐ VIÐ HJÁ RAUÐA-KROSSINUM. ENGIN ALDURSMÖRK. + RAUÐI KROSS ÍSLANDS HJÁLPARSJÓÐUR nú varaforseti Evrópusambands soroptimista. Soroptimistaklúbb- ar hafa verið stofnsettir i öllum heimsálfum. Þeir eru starfs- greindir þjónustuklúbbar, sem eingöngu eru ætlaðir konum, enda hafa höfuðmarkmið soropt- imistahreyfingarinnar ætið ver- ið: Hið besta handa konum — hið besta frá konum.Þessi markmið felast i sjálfu nafni hreyfingar'- innar, soror: systir, otime: best- ur. A móti soroptimista að Laugar- vatni verða aðalræðumenn Anne- marie Lorentzen, ambassador Norðmanna á Islandi, og Mette Munk, skólalæknir frá Danmörku. Erindi Lorentzens nefnist „Börn i nútimasam- félagi”. Erindi Munks „Börnin sem velferðarþjóðfélagið gleymdi”. Meðal norrænu gestanna eru fjölmargar konur, sem hafa hlot- ið viðurkenningu á sinu starfs- sviði, en þekktasta nafnið i hópn- um er vafalaust Elisabet prinsessa af Danmörku, en hún er dóttir Knúts erfðaprins. Með henni I íslandsferðinni verður unnusti hennar, Claus Herman- sen! Norrænu gestirnir koma til landsins 23. júni og verður mót- taka fyrir þá i Garðaholti kl. 16—19 þann dag. Óski blaðamenn eftir myndum af mótsgestum, eða viðtölum við þá, eru þeir velkomnir til að koma þangað. (Fréttatilkynning) Pípulagnir Nýlagnir, breyting-V ar, hitaveitutenging- ar. ' . Simi 36929 (milli kl. 12 og ,1 og eftir kl. 7 á kvöldin) Reykjaneskjördæmi Kópavogur: Skrifstofa Þinghóli Hamraborg 11, Simi: 41746 Garðabær: Skrifstofa Guðatúni 14 Simi: 42202 Hafnarfjörður: Skrifstofa Strandgötu 41. Simi 53510 A kjördag i Góðtemplarahúsinu. Vesturlandskjördæmi Akranes: Kosningaskrifstofan Rein Simi: 1630 — opin 14 -22 Borgarnes: Skrifstofa, Þórólfsgötu 8 Simi: 7412 — opið öll kvöld. Stykkishólmur: Skrifstofa i Húsi verkalýðs- félagsins. Einar Karlsson, simi: 8239 Grundarf jörður: Skrifstofa Grundargötu 28 Simi: 8790 Vestfjarðakjördæmi ísafjörður: Skrifstofan Hafnarstræti 1 Slmi: 4242. Patreksfjörður: Skrifstofan Aðalstræti 2 A Sími: 1406 Blldudalur: Jörundur Garðarsson Simi: 2112 Grindavík. Skrifstofan er að Leynisbraut 10, simi 8530. Keflavik — Suðurnes Skrifstofa Hafnargötu 49 Simi 3040 Seltjarnarnes: Skrifstofa, Bergi simi: 13589. Mosfellssveit Skrifstofa, Birkiteig 2. Simi: 66470. Hellissandur Skúli A1 e x a n d e r s s on Snæfellsási 1, simi: 6619. Ólafsvik: Rúnar Benjaminsson, Tún- brekku 1, simi 6395. Sveinbjörn Þóröarson Grundarbraut 24, simi 6149. Búðardalur: Kristján Sigurðsson simi: 95- 2175 Þingeyri: Davið Kristjánsson Simi: 8117. Flateyri: Guðvarður Kjartansson Simi: 7653 Suðureyri: Gestur Kristinsson Simi: 6143 Hólmavík: Hörður Ásgeirsson Simi: 95- 3123. Norðurlandskjördæmi vestra Siglufjörður Skrifstofan, Suðurgötu 10 Simi 71294 — opið kl. 9-19 alla daga. Sauðárkrókur: Skrifstofan, Villa Nova. Simi 5590 — opið öll kvöld. Hofsós: Trúnaðarmaður: Gisli Kristjánsson Kárastig 16, simi 6341. Skagaströnd: Trúnaðarmaður Eðvarð Hallgrimsson, Fellsbraut 1, Simi: 4685. Blönduós: Trúnaðarmaður: Guðmundur Theodórsson Húnabraut 9, simi: 4196. Hvammstangi: Skrifstofa, Hvammstanga- braut 23.Simi 1402 — opiö öll kvöld. Norðurland eystra Kosningaskrifstofa Alþýðu- bandalagsins I Norður- landskjördæmi eystra er i Eiðsvallagötu 18, Akureyri, og er opin frá kl. 10-22, simi: 21704. Kosningastjóri er Angantýr Einarsson. — A öðrum stööum i kjördæminu eru umboðsmenn og skrif- stofur sem hér segir: ólafsfjörður: Agnar Viglunds- son, Kirkjuvegi 18, simi: 62297. Dalvik: Óttar Proppé, heima- vist Gagnfræðaskólans, simi: 61384. Hrlsey: Guðjón Björnsson, Sólvallagötu 3, simi: 61739. Austurland Bakkafjörður Járnbrá Einarsdóttir. Simi: 10. Vopnafjörður Gunnar Sigurðsson. Simi: 3126 Skrifstofa: Lónabraut 4. Simi: 3270. Borgarfjörður Pétur Eiðsson. Simi: 2951 Seyðisfjörður Gisli Sigurðsson. Simi 2117 Skrifstofa Garðarsvegi 12. Simi: 2313 Egilsstaðir Magnús Magnússon. Simi: 1444 Skrifstofa Bjarkarhlið 6. Simi: 1496 Neskaupstaður Guömundur Þóroddsson. Simi: 7642 Suðurlandskjördæmi Selfoss: Skrifstofan, Þóristúni 1 Simi: 1906 — opin 10-22. Hveragerði: Þórgunnur B jörnsdóttir, Þórsmörk y.Simi 4235. Þorlákshöfn: Asgeir Benediktsson, Eyjáhrauni 9 Simi: 3790. Stokkseyri: Margrét Frimannsdóttir, Eyjaseli 7 Simi: 3244. Laugarvatn: Guðmundur Birkir Þorkelsson simi: 6162-6138. Húsavik: Kosaingaskrifstofan Snælandi, simi: 41453. Starfsmaður er Benedikt Sigurðarson. Utan skrif- stofutima: Kristján Páls- son, Uppsalavegi 21, simi: 41139. Mývatnssveit: Sigurður Rún- ar Ragnarsson, Helluhrauni 14, simi: 44136. Kópasker: Guðmundur Orn Benediktsson, Hvoli simi 52112 Raufarhöfn: Þorsteinn Hallsson, Asgötu 16, simi: 51243. Þórshöfn: Henry Már Asgrimsson, Lækjarvegi 7, simi: 81217. Skrifstofa Égilsbraut 11. Simi: 7571 Eskifjörður Guðjón Björnsson. Simi: 6250. Skrifstofa: Strandgötu 37. Simi: 6139. Reyðarf jörður Þórir Gislason. Simi: 4208 F'áskrúðsfjörður Birgir Stefánsson. Simi: 51111 Skrifstofa Búðavegur 58. Simi: 5290. Stöðvarfjörður Ármann Jóhannsson. Simi: 5823 Breiðdalsvik Snjólfur Gislason. Simi: 5627 Djúpivogur Már Karlsson. Simi: 8838 Hornafjörður Heimir Þór Gislason: Simi 8426 Hella: Guðrún Haraldsdóttir, simi: 5821 Þykkvibær: ívar Þórarinsson, Háteigi 5 Simi: 5609 Vik: Magnús Þórðarson, Austur- vegi 23, Simi: 7129. Kirkjubæjarklaustur Arnar Bjarnason, Þykkvabæ Simi á vinnutima 7015. Vestmannaey jar: Skrifstofan, Bárugötú 9,Simi: 98^-1570.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.