Þjóðviljinn - 07.07.1978, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 07.07.1978, Blaðsíða 1
DJOÐVIUINN Föstudagur 7. júli 1978—43. árg. —142. tbl. Hitaveita Reykjavíkur: Veitt 25% hækkun Samþykkt var samhljóöa I borgarstjórn Reykjavíkur I gær aft taxtar fyrir heitt vatn frá Hitaveitu Reykjavikur skuli hækka um 25% frá 1. ágúst næst komandi. Hitaveitustjóri og stjórn veitu- stofnana höfftu lagt til aft hækkunin næmi 33,5%, en borgarráft1 haffti mælt meft 25% hækkun sem siftan náfti fram aft ganga. Eitt tonn af heitu vatni kostar nú 75 kr. Al/h—. I VIÐRÆÐUR FLOKKANNA ÁFRAM í DAG Ótík viöhorf tíl samstarfsaðila I ■ I ■ I ■ I ■ l ■ I ■ l i Gullhorinn gangsettur Gullborinn sem keyptur var hingaft til lands árift 1922 til þess aft bora eftir gulli i Vatnsmýrinni I Reykjavik hefur nú verift gerftur upp og smiftaft utan um hann hús i Ár- bæjarsafni. Þessir tveir menn sem vift „gullborinn’* standa þekkja hann liklega manna best. Jón Hansson Hoffmann (t.v.) vann vift borinn I Þvottalaugunum árift 1928 og siðan frá 1933 til 1945. Gunnar Sigurjónsson (t.h.) vann vift borinn samfleytt i þrjá ára- tugi. Hann hefur unnift aft vift- gerft á bornum og húsinu utan um hann frá þvi I vetur. 1 dag verftur „guliborinn” settur i gang um stund i Arbæjarsafni. Ljósm. eik. SJÁ BAKSÍÐU Viðrœðurnar vinsamlegar og málefhalegar 1 gær héldu könnunarviðræður Alþýðubandalags- ins og Alþýðuflokksins áfram i Alþingishúsinu. Undirnefndir flokkanna störfuðu og ræddu einstaka málaflokka frá þvi kl. 9 árdegis. Um hádegið hélt þingflokkur Alþýðubandalagsins fund til að ræða stöðuna i viðræðunum. Siðdegis voru fundir i undir- nefndum og eirmig sameiginlegur fundur sex manna viðræðunefndanna. Lúftvik Jósepsson skýröi Þjóftviljanum svo frá aft fundir hæfust aftur i dag fyrir hádegi. Aftspurftur sagfti hann aft Alþýftubandalagiö héldi fram þvi sjónarmifti sem flokkurinn heffti haft i kosningabaráttunni aft hér þyrfti aft innleiöa á ný vinstri stefnu og Alþýftubandalagift teldi æskilegasta vinstri stjórn er til stjórnarmyndunarviftræftna kæmi. Fréttastofa hljóftvarps ræddi I gærkvöld vift þá Lúftvik og Benedikt. t máli Benedikts Gröndals formanns Alþýftuflokksins kom fram aft yfir- gnæfandi meirihluti Alþýöuflokksmanna, og þeir sem voru á þingflokks og flokksstjórnarfundinum um daginn, teldu aft nýsköpunarstjórn væri æskilegust og gæti helst tekist á viö vandann. Benedikt sagöi vift- ræfturnar hafa verift vinsamlegar og málefnanlegar. Eins og vift væri aft búast væru mörg ágreiningsmál, en einnig væri margt sem samein- afti svoskylda flokka er kenndu sig vift verkalýft. Fram hefur komift aft viöræftunefndirnar bifta eftir ýmsum upplýs- ingum frá Þjófthagssto&iun og fleiri aftilum um efnahagsvandann. Fundir halda áfram i dag. —óre Lúðvík Jósepsson formaður Alþýðubandalagsins: Allur frystiiðnaðuiiim ♦*•* hefur komiö I liós. aft ] að stöðvast? # Rlkisstjómin skilur frystiiðnaðiiui eftir i algjöru öngþveiti # Dæmi um viðskilnaðinn í efna- hagsmálum — öUu siglt I strand Þjóðviljinn leitaði til Lúðviks Jósepssonar formanns Alþýðubanda- lagsins og spurðist fyrir um álit hans á yfirlýs- ingum frystihúsamanna um fyrirsjáanlega stöðvun frystiiðnaðar- ins. Lúðvik sagði: — Hér er um mjög alvarlegt mál aft ræöa. Þaft er sýnt aft meirihluti frystihúsa I landinu stöftvast innan skamms, þar sem I ljós er komift, aft þaft fjármagn sem þau áttu aö fá úr verftjöfnun- arsjóöi frystiiftnaftarins er ekki til. Kjarni málsins er, aö þegar fiskveröift tók gildi 1. júnl sl. þá ákvaft rikisstjórnin, aft frysti- iftnaftinum i landinu skyldi greifta um 11% miftaft viö fob. verömæti Lúftvik Jósepsson. frystiafurfta úr frystideild verft- jöfnunarsjófts. Talift var þá, aft þaft f jármagn sem til var i deild- inni nægfti tvo mánufti þ.e. júni og júli. Hér var þvi þannig staftift aö verki í sambandi vift reksturs- grundvöll frystiiftnaftarins, aft aft- eins var gerft bráftabirgftalausn I tvo mánuöi. Þannig áttu frysti- húsin i landinu aft fá 500-600 miljónir króna á mánuöi úr þess- um sjófti, sem sitt afuröaverft. Nú 1 m 1 H I ttt 1 KOSIÐ I HAFNARSTIORN A fundi borgarstjórnar Reykjavikur i gær var kosift I ýmsar nefndir, þ.ám. hafnar- stjórn. Kosnir voru: Guömund- m ur J. Guömundsson, Björgvin | Guftmundsson (formaöur), Jón- as Guömundsson, Birgir Isleifur Gunnarsson, Albert Guftmunds- Pálmason, Olafur B. Magnús L. Sveinsson. son. Varamenn: Guftjón Jónsson, Skjöldur Þorgrimsson, Pálmi It HJH B B SfHS 0 8S8Í 8 88MB M B B8B 88 18TO* B BMtt D SaBS O ÍHJS H 1 Einnig var verndarnefnd, og iþróttaráft. i n mv u wisi lamrrti kosift i barna- skipulagsnefnd i fi mbii * ssæ n hefur komift I ljós, aft fjármagn ver&jöfnunarsjófts dugfti afteins i einn mánuö og er þegar þrotift. Þar meft er komin upp sú staöa, aft frystihúsin fá skyndilega 11% lægra verft fyrir framleiftslu sina en reiknaft var meft. Nú telja þau aft þrátt fyrir þessi 11% sem greidd voru I júní, hafi frystihúsin veriö rekin meö 3-4% halla af heildar framleiftslukostn- afti. Þaft er þvi ljóst, aft þegar 11% falla niöur, þá getur verift stutt i þaft aft frystihúsin stöftvist. Er þaft þá svo a& a&eins hafi verift tjaldaö til einnar nætur af rikisstjórnarinnar hálfu til aft tryggja rekstur þýftingarmestu útflutningaatvinnuvegar lands- manna? — Já, þaö er rétt. Svo hrapa- lega hefur veriö staftift aö málinu hjá rikisstjórninni aft frystiiönaft- urinn er skilinn eftir i algeru öng- þveiti. Þaft er gerö bráftabirgfta- lausn sem ékki einu sinni stenst I tvo mánufti. Eins og fram hefur komift hafa fulltrúar frystiiönaö- arins gengiö á fund forsætisráö- herra, Geirs Hallgrimssonar, og óskaö eftir þvi aö þau fengju þá upphæft er lofaft var efta rikis- stjórnin gengi i ábyrgft fyrir slikri upphæö. Þ.e. 400-500 miljónir króna sem þá mundu duga út júli- mánuö. En forsætisráftherra svarafti beiöni þeirra á þann hátt, aft hann skipti sér ekki af vanda þeirra, þeir gætu ekki vænst frumkvæftis frá bráftabirgöa- stjórn, en lofaöi aft skýra stjórn- málaflokkunum frá málinu. En er þaft ekki núverandi rikis- Framhaid á 3. siöu. Gagnrýnendur heima og er- lendis efast um pólitfska framtift hans. Umdeild forustu- störf Geir Hallgrimsson formaður Sj álfst æðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn fékk afar slæma útreift i kosning- unum; orsökin er óvinsældir rikisstjórnarinnar sem hann var i forustu fyrir. Geir Hall- grimsson bar ábyrgft á rikis- stjórninni, og hann á aft svara til saka frammi fyrir Sjálfstæftisflokksfólki. Geir á ekki aft fara aftur I rikis- stjórn heldur starfa að flokksmálum innávift, uns betri formaður finnst. Albert verftur ekki lengur sniðgeng- inn I flokksforustunni. Tog- . streitan milli Geirs og Gunn- ars hefur skaðaft Sjálfstæðis- flokkinn meira en orð fá iýst. Þetta er kjarninn úr grein sem Markús örn Antonsson borgarfulltrúi fékk birta I Morgunblaftinu I gær. Mark- ús örn dregur ekki dul á þaft, aft innan Sjálfstæftisflokksins riki óeining og illdeilur. En þaö eru ekki allir lhalds- menn samdóma Markúsi um þaft, aft pólitisk stjarna Geirs Hallgriinssonar sé fallandi á himninum. Hans Petter Nil- sen ritar lýsingu á pólitiska ástandinu i Reykjavik i norska blaöift Aftenposten 3. júli sl. Nilsen bendir á þaö, aö Sjálfstæöisflokkurinn sé hinn „klare taper” kosning- anna, og sumir efist um póli- tiska framtift Geirs for- manns. Hins vegar séu aörir sem telji þaft lifsnauftsyn fyrir Geir aö fá áhrifastöftu i nýrri rikisstjórn, og sé ljóst af skrifum Morgunblaftsins aft Geir og hans menn biftli nú opinskátt til Alþýöu- flokksins um samstjórn. h—.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.