Þjóðviljinn - 01.10.1978, Síða 20

Þjóðviljinn - 01.10.1978, Síða 20
20 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 1. október 1978 Nr. 143 Stafirnir mynda islensk orö eða mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem lesið er lárétt eða lóð- rétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. TEitt orö er gefið, og á þvi að vera næg hjálp, þvi að með þvi eru gefnir stai'ir i allmörgum öðrum orðum. Það eru þvi eðlilegustu vinnu- brögðin að setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, að i þessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sérhljóða og breiðum, t.d. getur a aldrei komið i stað á og öfugt. Setjið rétta stafi i reitina neðan við krossgátuna. Þeir mynda þá nafn á sveit á tslandi. Sendið þetta nafn sem lausn á krossgát- unni til Þjóðviljans, Siðumúla 6,' Reykjavik, merkt: „Krossgáta nr. 143”. Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send til vinningshafa. Verðlaunin er bókin Bymbeygla eftir Björn Jónsson lækni i Swan River i Manitoba i Kanada. Bókin kom út i Winnipeg árið 1975. Björn er einn af hinum mörgu dyggu aðdáendum kross- gátunnar okkar og sendi hann bók 1 Z 3 ¥ (5 (p w f 2 9 /0 V ii 12 1 2 9 9 13 V N K /á> 10 6 V ¥ /f /8 /9 /0 V 10 9 /0 V 3 ¥ 20 6 V !b /6' ¥ / 12 17- ¥- 6~ (s> ¥ 2 H /3 ¥ V 3 !(o 10 9 zl <? 10 18 18 l(p /0 6 ¥ 2 V á> 2! 22 ¥ 10 V 23 cv 10 V ¥ 10 V y 10 6' 2¥ 25 V 10 N 10 w 3 l¥ 9 9 £ (p V ? <P 6 10 26 3 V 2? Is 10 6' /¥ V 19 2b (s> <? 10 / (í? V 6 3 l¥ 23 (s> /v (f 6 V /5 10 (í> w 21 /¥- (o 26 3 ¥ 23 2(r <p 3 )¥ 2(p <9 E? 22 )6 9 V 9 2í 3 2 ie 12 V 26" 10 3 V 26' 23 29 29 2 /2 V 29 30 19 3/ 1 /0 V (p 2 2¥ 10 b y 10 2¥ V 27 10 6 ? (d /2 16 co )8 23 3 sina að gjöf sem verðlaunabók. Hafi hann þökk fyrir gjöfina. Bymbeygla er óvenuleg og skemmtileg bók, prýdd mörgum teikningum eftir höfundinn og tvær eru eftir Orlyg. A kápusiðu bókarinnar segir svo. m.a. „Samantekt sú sem hér kemur fyrir almenningssjónir er nýjasta og jafnframt hugvitsamlegasta brella „bommarans” frá Sauðar- króki... Björn læknir, kallaður „Bjössi bomm” frá breka bernsku, tók ungur að þræða eigin slóðir og haga orðum og gjörðum á þann veg, að nokkuð þótti hefð- bundnum samferðamönnum beyglað atferlið á stundum og „bommerturnar” litrikar.” Verðlaun fyrir krossgátu nr. 139 hlaut Jón Sverrisson Laugar- braut 18, Akranesi. Verðlaunin eru bókin Gamanþættir af vinum minum eftir Magnús A. Árnason. Lausnarorðið var VAGNHÖFÐI. — Viö höldum áfram aö fylgja veg- inum/ hann liggur upp í móti og við höfum nógan tíma. Ég er svo hræði- lega aumur í afturendanum, og Kalla líður vist ekki sem best þar heldur! — Ég legg til, að við hvílum okkur hér á þessari falregu grastó. Við Maggi höfum að minnsta kosti þörf fyrir að fá mjúkt sæti! — Svona hlýtur það að vera að sitja á skýi! — Þetta þolir Yfirskeggur ekki, við verðum að fá hann til að segja okkur eitthvað, því annars fer hann að detta útaf! PETUR OG VELMENNIÐ — II. HLUTI EFTIR KJARTAN ARNORSSON HEpsN^ Y}CW, 9 FZlLbRfr). &£TU(t -SvO Eitíft VoN'W Ljúr&uR T þ\lT ftf) úr'E'Rh vft9 OCr SWflTT tiO Sftpil é 6- SECrJP) VÉfL

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.