Þjóðviljinn - 12.11.1978, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 12.11.1978, Blaðsíða 3
Sunnudagur 12. nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Áfengisverkfallið i Noregi hefur staðið i rúma tvo mánuði: ið á eru þurrausnir af áfengi, það eru aðeins til sjaldgæfar tegundir af líkjör og þess háttar sem fóik kaupir afar sjaldan.” Hljóöið er það sama i öðrum veitingahúseigendum og for- stöðumönnum skemmtistaða. Brennivlnið búið og starfsfólki sagtupp. Á Grand Hotell, er t.d. búist við, að innan tiðar missi milli 100 og 150 manns vinnu sina. Vinsældir templara aukast Brennivinsleysið hefur nú sem endranær leitt af sér hug- vitssamlegar lausnir á vandan- um Aö sjálfsögðu brugga menn meira en áður — t.d. var fyrr- verandi skipaeigandi tekinn fastur umdaginn fyrir að hafa komið upp heilli bruggverk- smiðju á sumaróðali sinu, þar sem 7000 litrar voru geröir upp- tækir, — en bruggið i Noregi er reyndar ekkert nýtt sport. Við lifum á öld hraðans og tækninn- ar, og Norðmenn eru það heppn- ir landfræðilega séð, aö þeir geta stokkið upp i bilinn, og i staö þess aö þvælast með fjöl- skylduna til einhverrar holta- frænku, liggur leiðin til Sviþjóð- ar, þar sem hinir þyrstu Norð- menn geta verslað ótakmarkað magn áfengis. Ef menn vilja leyna vinþorstanum, má alltaf segja að ferðin til Sviþjóðar hafi verið farin til að kaupa svina- kjöt, þvi það er mun lægra i verði i Sviþjóð en i Noregi, og má vart á milli sjá hvað dregur frændur vora meir til Sviarikis, brenniviniö eða svinið. Eina vandamálið er, að það er aðeins leyfilegt að taka með sér eina flösku af sterku og tvær af léttu vini yfir landamærin. Toll- varðaþjónustan hefur aukist aö sama skapi og áfengissalan hefur dvinað i Noregi, og þvi ekki hlaupið að þvi að smygla nokkrum bokkum yfir. En Norðmenn eru ekki forfeður okkar fyrir ekki neitt. Nýlega birtist frétt i norsku dagblaði um ráðgóöan norsara, sem hafði boðið löndum sinum i skemmtiferö með rútu til Svi- þjóðar. Ætlunin var að aka um fögur héröö handan landamær- anna og koma heim aftur um kvöldið. Ollum var heimil þátt- Framhald á bls. 22 Ástandið í áfengismál- um Noregs er alvarlegt þessa stundina. Það er að segja fyrir þá, sem hafa gaman að fá sér í glas öðru hverju. Noregur hefur nefnilega verið þurrausinn af víni síðustu átta vikur. Ástæðan er verkfall starfsmanna norsku áfengisverslunar- innar. Kjaradeilan er óneitanlega erfið: þrátt fyrir tiltölulega vægar kauphækkunarkröfur launþeganna, gilda lög ríkisstjórnarinnar frá því í vor um kaup- og verð- stöðvun. Málið virðist því ríglæst allt til 1980, en úr- I súginn eða réttara sagt 1 þurrkinn. Þó að samningar tækjust fyrir jól, er vafasamt að takist að fylla allar hillur á nýtt, flytja tómar flöskur i burt og setja flutningakerfið I gang á svo skömmum tima. Óli virðist vera farinn I jólaköttinn. Þeir sem þekkja jólasiði Norðmanna sjá að ástandiö er voveif- legt. Hvaö eru jól i Noregi án jólaborðanna, þar sem allt flýt- ur 1 bjór og brennivlni, hvað um allar starfsmannaveislur jól- anna eða steikta svinahrygginn á aðfangadagskvöld, sem alltaf er fylgt úr hlaði niður I magann með Isköldum snafs? Þaö er ekki nema vona að Óla sundli. Að visu er bjór seldur I verslun- um, enda stendur hann utan við. áfengisverslunina, en fyrir þjóð, sem fær sér ölglas eins og við Mikil samstaða starfsmanna Hlaupið eftir skurður gerðadóms gildir þangað til. Og á meðan starfsmenn áfengisversl- unarinnar fara f ram á 2,5 miljón króna heildar- hækkun á ári, tapar norska ríkið um 240 milj- ónum norskra króna á mánuði, meðan verkfall- ið stendur yfir. Rikis- stjóður bíður því gífur- iegt fjártap, meðan norskar kverkar þorna. Starfsmenn áfengisverslun- arinnar eru þó hinir hressustu og hafa margoft lýst þvi yfir i blööum, að þeir láti ekki beygja sig. „Við þraukum allt til 1980, ef þess er þörf, og þó málið verði sett i gerðadóm, þá munum við ekki viðurkenna það sem viðun- andi lausn á málinu. Viö vlkjum hverfifrá kröfum okkar, ” segir formaöur verkfallsnefndarinn- ar, Olav Westereng i blaðaviö- tali. hverjum dropa drekkum kók, er bjórinn fátæk- leg sárabót. Þurrustu jól síðan 1926? Það er þvi ekki nema von að blööin norsku noti striösfregna- letur á fyrirsögnum sinum þessa dagana. Millifyrirsögnin að ofan er bein þýðing á aðal- sögn annarra starfsmanna svo sem afgreiðslumanna. Þannig hafa 600 manns misst vinnuna auk þeirra 500 , sem eru I verk- falli, en alls hafa 800 starfs- mönnum verið gefiö I skyn bréf- lega, að þeir megi búast við tlmabundinni uppsögn innan tiðar, ef verkfalliö leysist ekki. Ef stjórn áfengisverslunarinnar verður ekki við kröfum starfs- hótela, skemmtistaða, knæpa, bara og annarra öldurhúsa er I kringum jólin, þegar hinn al- menni borgari á fri og heldur upp á fæðingarhátið frelsarans með tilheyrandi veisluáti og drykkjugleði. Flest veitingahús eru þegar búin með vinforöann og þykir flestum vönum sem óvönum skemmtihúsagestum súrt i broti að setjast við borðin Alls eru 500 starfsmenn (aðal- lega flutningsdeild áfengis- verslunarinnar) I verkfalli og ná aðgerðir þeirra um allan Noreg. Verkfallsstyrkurinn, sem þeir fá frá verkalýðsfélag- inu, er ekki nógu mikill til að halda verkfallinu uppi. Hver verkamaður fær 35 krónur norskar á dag (um 2200 isl) auk 10 króna til eiginkonu og 5 krón- ur fyrir hvert barn fjölskyld- unnar. Það hefur þvi kostaö mikla vinnu að safna I verk- fallssjóö til að styrkja starfs- mennina aukalega auk annarra fjárútláta sem verkfalliö hefur i för með sér. Þeir starfsmenn áfengisverslunarinnar, sem hafa tekið hafa sér aðra vinnu meðan á verkfalli stendur, borga allir 10% af kaupi sinu til verkfallssjóösins. Samstaðan er þvi geysileg, andinn góður og menn undirbúnir undir langt verkfall. Rikið er hins vegar þétt fyrir og hafa engir samn- ingsfundir verið haldnir lengi. Það er þvi allt útlit fyrir lang- varandi verkfall. Óli Norðmaður skrælnar upp Hinn almenni Óli Norðmaður gerist æ örvæntingarfyllri. Ekki nóg með það aö ekki hefur veriö dropa aö fá I tvo mánuði, heldur er nú allt útlit fyrir, aö jólin fari Afengisútsölur Noregs eru tæmdar af birgðum og hafa neyðst til að loka fyrirsögn stærsta kvöldblaðs Oslóar, Dagbladet, og gefur til kynna aö jólin framundan veröi þau þurrustu siðan bannarunum lauk, en það var árið 1926. Þaö skal tekið fram, að ekki eru allir starfsmenn áfengisverslunar- innar I verkfalli. Það eru fyrst og fremst flutningaverkamenn áfengisverslunarinnar sem hafa lagt niður vinnu til að mótmæla kjörum og vinnuaöstöðu. Engu að slöur hefur verkfalliö haft i för með sér timabundna upp- mánnanna eða leggur fram hærri launatillögur og ef málinu verður ekki skotið til geröar- dóms, má búast við lokuðum áfengisútsölum i Noregi I marga mánuöi I viðbót. Veitingahúsin segja upp fólki Verkfallið hefur að sjálfsögöu haft mikil áhrif á rekstur veit- ingahúsa I Noregi. Aðalvertið vitandi um tóma vinkjallara. Rekstur veitingahúsanna hefur þvi dregist gifurlega saman og eigendur þeirra svitna af angist, þegar þeim er hugsað til gróða- timans, sem nú virðist á góðri leið að sleppa úr greipum þeirra. „Veltan hefur minnkaö um 60 prósent, og nú þurfum við að byrja að segja upp fólki”, segir Per Sandberg, bryti á finasta hóteli Oslóar, Grand Hotell. „Allir veitingastaðir sem hótel-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.