Þjóðviljinn - 06.01.1979, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 06.01.1979, Blaðsíða 3
Laugardagur 6. janáar 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Viðskiptahagsmunir og iðnaöarhagsmunir Hvorn togarann kaupir BÚR? — þann portúgalska eða þann frá Stálvík? Bæjarútgeröin hefur lengi haft hug á aö selja annan Spánartog- ara sinna og festa kaup á minni togara og hagkvæmari. t haust opnuöust möguleikar á kaupum á öörum porttigölsku togaranna tveggja sem rikissjóöur keypti siöast liöiö sumar tii aö tryggja sölu á saltfiskfarmi, en þá lá einnig ljóst fyriraö hjá Stálvik hf. í Hafnarfiröi var skip af sömu stærö I smiöum og ekki haföi fundist kaupandi aö. A borgarstjórnarfundi i fyrra- kvöld var upplýst aö skipaverk- fræöingur hefur nú gert saman- burö á þessum tveimur skipum fyrip BÚR, og er niöurstaöan sist innlendri skipasmiöi i óhag, eftir þvi sem Björgvin Guömundsson, formaöur stjórnar BÚR sagöi á fundinum. Skrokkur Stálvikur- skipsins mun talinn betri,en inn- maturinn betri i þeim portú- galska. Þaö sem hins vegar ræöur úr- slitum varöandi mat á skipunum tveimur er, aö lánafyrirgreiösla er mun hagstæöari ef sá portú- galski er keyptur, ogsagöi Björg- vin Guömundsson aö stjórn BÚR heföi fariö þess á leit viö iönaöar- ráöuneytiö nú eftir áramótin aö það tryggöi svipaöa lánafyrir- greiöslu til kaupa á Stálvikurtog- aranum. Hjörleifur Guttormsson, iönaö- arráöherra, sagöi i samtali viö Þjóðviljann i gær, aö þeir sem skipta viö innlendar skipasmiöa- stöövar ættu kost á láni frá Fisk- veiöasjóöi sem næmi 75 kaup- verösins, og að auki væru mögu- leikar á allt aö 10% láni frá Byggðasjóði. Framlag eiganda nemur þvi a.m.k. 15%. „Um skip sem keypt eru erlendis frá gilda nú almennt mun óhagstæöari kjör,” sagöi Hjörleifur. „Banner viö innflutningi togveiöiskipa Skuld ríkissjóðs við Seðlabankann 26 mlljarðar Skuld rikissjóös viö Seöla- bankann nam I ársbyrjun 26 miljöröum króna og haföi hún aukistum tæpa 4 miljaröa á árinu 1978. 1 frétt frá Seölabankanum segir aö þaö hljóti aö vera mikil- vægasta stefnumiöiö I efnahags- málum á næstunni aö rétta viö hag rikissjóös og tryggja endur- greiöslu skulda hans viö Seöla- bankann. Aö þvi marki sé stefnt i fjárlögum fyrir áriö 1979, en vegna lakari afkomu rikissjóös á árinu 1978, telur Seölabankinn nauösynlegt aö á næstunni veröi kannaö hvort ekki sé unnt aö gera ráöstafanir til aö styrkja fjárhag rikissjóðs enn frekar en fjárlög ársins gera ráö fyrir. nema á móti komi sala skips úr landi og lánafyrirgreiösla er aö jafnaöi aðeins 50%. Undantekn- ingar hafa þó veriö geröar i viss- um tilvikum og þannig var þvi háttaö varöandi viöskiptin viö Portúgal.” „Ráöuneytinu hefur nú á allra siöustu dögum borist erindi frá _ Stálvik og Bæjarútgerð Reykja-' vikur vegna hugsanlegra kaupa þess siöamefnda á togara sem er i smiöum hjá Stálvik h.f. og ekki hefur veriö samið um kaup á,” sagöi ráöherrann ennfremur. „Visaö er til fjármagnsfyrir- greiöslu, sem staöið hafi til boöa I sambandi við kaup togaranna tveggja frá Portúgal, og þ.á m. aö heimild veröi veitt fyrir er- lendum lánum fyrir eiganda- framlagi, sem næmi 20%. Iönaöarráöuneytinu er ekki kunnugt um aö slikri fyrir- greiöslu hafi veriö heitiö og hefur ekki gefist ráörúm til aö kanna hjáöörum ráöuneytum hvort vil- yröi i þá átt hafa veriö gefin,” sagöi Hjörleifur. ,,A meöan ekki liggur fyrir vitneskja um annaö, eru ekki forsendur til aö taka á þessumáli af okkar hálfu, en viö munum leitaupplýsingaum þaöá næstu dpgum. Ég tel mig þó hafa ástæöu til aö halda aö hér sé einhver misskiln- ingur á ferðinni. Kaupin á portú- gölsku togurunum tveimur s.l. sumar, sem segja má aö núver- andirikisstjórnhafi tekiö I arf frá hinni fyrri, voru aö minu mati hálfgeröir nauöungarsamningar, sem tengdust viöskiptahagsmun- um varöandi sölu á miklu magni af saltfiski til Portúgals, sem þá var fullyrtaö lægi undir skemmd- um og ekki væri hægt aö losna viö á annan markaö. Ég tel útaf fyrir sig ekki rétt aö visa til þeirra kjara sem fordæm- is, þó ekki sé óeölilegt aö þaö sé gert af aöilum sem hagsmuna eiga að gæta og bera hag inn- lendra skipasmiða fyrir brjósti. Þar var vikið frá almennum reglum um skipakaup erlendis frá en þó hygg ég aö eftir hafi staðið skilyröi um 20% framlag væntanlegs kaupanda. Mál þetta var hins vegar faliö öörum ráðu- neytum til fyrirgreiöslu á sinum tima. Iönaöarráöuneytiö hefur sett fram tillögur um bætta lánafyrir- greiöslu til innlendra skipasmiöa- stööva og sérstakur starfshópur þriggja ráöuneytafjallaöium þau mál fyrr i vetur. Þær tillögur eru enntil meöferöar hjá rikisstjórn- inni,en mál þessi ættu aö skýrast viö afgreiöslu lánsfjáráætlunar, þegar þing kemur saman,” sagöi Hjörleifur Guttormsson aö lok- um. Þess skal getiö getiö aö Þjóð- viljanum tókst ekki i gær aö ná tali af viöskiptaráöherra vegna þessa máls. —AI. Rækjumiðin könnuð Eins og kunnugt er hafa rækju- veiöar veriö bannaöar á mörgum helstu rækjumiðum okkar I vetur vegna mikillar seiöagengdar. Þessa dagana er Hafrannsóknar- stofnunin aö kanna þessi miö og er beöiö meö nokkurri eftirvænt- ingu eftir niöurstööum hennar. A Isafjaröardjúpi byrjuöu nokkrir rækjubátar . undir stjórn Guömundar Skúla Bragasonar útibússtjóra á Isafiröi þessar rannsóknir i fyrradag og héldu þeim áfram i gær, og á öxar- fjarðrsvæöinu fara fram svipaöar rannsóknir undir stjórn Hilmars Haukssonar útibússtjóra Haf- rannsóknarstofnunar á Húsavik. Þá mun Dröfnin kanna Arnar- fjörö og Tálknafjörö. —GFr. VESTMANNAEYJAR: Sigla með afla stærri báta í vetur Vetrarvertíð: Línubátar hafa aflað sæmilega Vetrarvertiö er nú vlöast hvar komin i gang. Bátar á Snæfellsnesi byrjuöu róöra strax uppúr áramótum og hafa aflaö sæmilega. Frá Akranesi veröa geröir út á vertiö 7 bátar, 6 á linu og einn á troll. Strax 3. janúar réru 4 bátar þaöan meö linu og aftur þann 4. en í gær var landlega vegna veöurs. Afli hefurveriö ágætur miöaö viö árstfma, þetta 6 til 8 tonn á bát, sem þykir gott nú til dags. Bátar frá Sandgeröi byrj- uðu róöra strax eftir áramót- in og i fyrradag lönduöu þar 20 bátar, en reiknaö er meö aö á milli 30 og 40bátar muni róa frá Sandgeröi I vetur. Flestir bátarnir réru meö linu og var afli góöur, allt uppi 10 tonn. Nokkrir réru meötroll,en þar sem þeir eru lengur úti en llnubátarnir er ekki vitað hvernig gekk i fyrstu feröinni. Þá eru tveir bátar byrjaðir á netum, en afli þeirra hefur veriö heldur litill. Frá Grindavlk veröa gerö- ir út yfir 30 bátar i vetur og munu róa meö linu, troll og net.Einn bátur er byrjaður á netum og kom hann inn i fyrrinótt meö 5 tonn eftir 2ja nátta lögn. I gær var vont veöur á miöunum og þvi landlega viöast hvar á Suður- og Vesturlandi,en búist var viö aö flestir Grindavikur- báta myndu hefja róöra um leiö og gefur aftur. — S.dór. Heimspek- ingar funda Fundur Félags áhuga- manna um heimspeki veröur haldinn sunnudaginn 7. janú- ar 1979, kl. 14.30 I Lögbergi. Frummælandi veröur Er- lendur Jónsson, og nefnir hann erindi sitt „Um mögu- lega heima”. Allir eru velkomnir. Þótt vetrarvertiö sé viöast hvar hafin á landinu, bregður svo viö, aö i stærstu verstöð landsins, Vestmannaeyjum, er aöeins einn bátur byrjaöur róðra. Astæöan fyrir þessu mun vera samtök út- geröarmanna I Eyjum um aö hefja ekki vertlð. Einn liöurinn i skæruhernaöi þeirra var aö aug- lýsa allan bátaflota Vestmanna- eyja til sölu rétt fyrir jól, ánþess þíó, að þaö bæri árangur. Nú hafa útgeröarmenn i Eyj- um i hyggju að láta stærri neta- bátana alla sigla meö aflann i vetur, þegar netavertiöin hefst. Einnig er I Eyjum orörómur um aö Vestmannaeyjatogararnir veröi látnir sigla meö aflann aö einhverju leyti I vetur. Veröi af þessu, er ljóst aö um alvarlegt at- vinnuíeysi veröur aö ræöa I Vest- mannaeyjum, þar sem siöustu 3 áratugina eöa lengur hefur veriö hvaö mest lif á vetrarvertiö. —Sdór. Skattakjör sjómanna rædd í skattanefnd 1 tilefni af umræöum um skattamál sjómanna I fram- haldi af fiskverösákvöröun snéri blaöiö sér til ólafs Ragn- ars Grimssonar alþingismanns, sem er fulltrúi Alþýöubanda- lagsins i skattanefnd rikis- stjórnarflokkanna. „I störfum skattanefndar seinni part nóvembermánaöar og seinni- part desembermánaöar kom fram eindreginn vilji fuiltrúa Alþýöubandalagsins og Alþýöu- flokksins i nefndinni aö skoöa sérstaklega möguleika á breytingum á skattaivilnunum sjómanna. Þær hugmyndir voru þó ekki tengdar almennri til- lögugerö nefndarinnar, en i þriöju vikir desembermánaöar itrekaöi ég viö formann nefndarinnar, Jón Helgason, og fjármálaráöherra Tómas Arnason aö nauðsynlegt væri aö nota timann milli jóla og nýárs til þess aö gera nauðsynlegar undirbúnings- athuganir á leiðum til aö gera breytingar á skipan skattamála sjómanna. For- maöur nefndarinnar sat hinsvegar aö búi sinu yfir hátiöarnar og kom til bæjarins á fyrstu dögum janúarmánaöar og var þá Itrekuö óskin um aö skattanefnd hæfist þá þegar handa um ýtarlega athugun á þvi hvaöa breytingar gætu kom- iö til greina á skattakjörum sjó- manna. Ég vænti þess aö nefnd- in komi saman til fundar eftir helgina til þess aö halda áfram þessu starfi þótt æskilegt heföi veriö aö nauösynlegra grunnupplýsinga, m.a. um fjár- hagslega hlib fyrir rikissjóö, á þeim tillögum sem kjararáð- stefna sjómanna setti fram, heföi veriö aflaö milli jóla og nýárs. Meö góöu starfi i nefndinni má hinsvegar vænta þess aö athuganir á ýmsum hugmynd- um kunni aö liggja fyrir siöar i þessum mánuöi”. —ekh Tveir vildu kaupa Hrönn RE en var neitað Eins og skýrt var frá i Þjóövilj- anum i gær, hefur skuttogarinn Hrönn RE iegiö viö festar I Reykjavikurhöfn siöan I desem- ber 1977. t viötali viö Þórhall Helgason framkvæmdastjóra Hraöfrystistöövarinnar h.f. sem er eigandi togarans, sagöi hann aö útgerö Hrannar RE heföi gengiö á afturfótunum frá þvi aö skipiö kom til landsins og aö allt sl. ár heföi veriö reynt aö selja skipiö, bæöi heima og erlendis, en ekki heföi svo mikiö sem veriö spurt um verö á þvl, hvaö þá meira. 1 gær var okkur svo tjáö aö þetta væri ekki rétt; tveir aöilar islenskir hefðu viljaö kaupa skip- iö á sl. ári, en báöum veriö synj- aö. Hópur manna af Suöurnesjum sýndi skipakaupunum áhuga, en fengu neitun. Aöilar á Siglufiröi geröu meira en sýna áhuga; þeir geröu ákveð- iö tilboð i Hrönn RE og lögðu fram hugmynd aö kaupsamningi. Viö bárum þetta undir Þórhall Helgason framkvæmdastjóra og sagöi hann þetta rétt vera; hann heföi bara gleymt þessu þegar hann ræddi viö blaöamanninn i fyrradag. Aðspuröur um hvers- vegna Hraðfrystistööin h.f. heíö! ekki viljað selja þetta vandræöa skip, sagöi hann, aö þeir heföu ekki taliö hag þeirra, sem eiga skuldir á skipiö nægilega tryggöan miöaö viö þann kaup- samning, sem Siglfiröingarnir voru meö i huga. Suöurnesja- mennirnir heföu ekki lagt fram neitt tilboð, heldur aöeins vakiö máls á kaupunum. Þess má aö lokum geta, aö allt þar til Hrönn RE var lagt i desember 1977, voru þrir eigendur aö skipinu. Tveir vildu losna útúr kompaniinn og keypti Hraöfrystistööin h.f. þá þeirra hlut og hefur ein átt skipiö þetta rúma ár sem þaö hefur legiö bundið viö bryggju. Góöur bissness þaö. S.dór

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.