Þjóðviljinn - 19.01.1979, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 19.01.1979, Blaðsíða 11
Föstudagur 19. janúar 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 iþróttir (2 íþróttir 2 íþróttir Fremsti frjúlsiþróttamaöur okkar tslendinga I dag, Hreinn Halldórs- son, var ekki búinn aö ná þeim árangri á unglingsárum, aö hann væri gjaldgengur á Evrópumeistaramóti. Strembin lágmörk Evrópumeistaramót unglinga i frjálsum iþróttum ferfram i bæn- um Bydgoszcs I Póilandi dagana 16.—19. ágúst nk. Hver þjóö fær aö senda einn þátttakanda i hverja grein án skilyröa, en til þe ss aö þrir keppi á hverri grein þarf aö ná sérstökum lágmörk- um, sem stjórn Evrópusam- bandsins samþykkti nýlega. Þau eru þessi: Sleggjukast Spjótkast Tugþraut 58,00 m. 70,00 m. 6500 stig 100 mhlaup 10,84 sek. 10,6 handtimataka. 200 m hlaup 21,85 sek. 21,6 handtimataka 400 mhlaup 48,54 sek. 48,4 handtimataka. 800 mhlaup 1:52,0 min. 1500 mhlaup 3:50,0 min. 3000 mhlaup 8:25,0 min. 5000 m hlaup 14:40,0min. 2000 mhindr.hl. 5:50,0min. 110 m grindahl. 15,04 sek 14,8 handtimataka. 400 m hrindahl. 53,94 sek. 53,8 handtimataka. Hástökk 2,07 m. Stangarstökk 4,80 m. Langistökk 7,30 m. Þristökk 15,40 m. Kúluvarp 16,00 m. Kringlukast 50,00m. (6600 st. handtímataka.) Stúlkur (f. 1961 og siöar): lOOmhlaup 12,14 sek. (11,9 handtímataka) 200mhlaup 24,84 sek. (24,6 handtimataka) 400 m hlaup 55,74 sek. (55,6 handtimataka) 800 m hlaup 2:10,0min. 1500m hlaup 4:30,0 min. 100 m gr indahlaup 14,54 sek. (14,3 handtimatak.a) Hástökk 1,75 m. Langstökk 6,00 m. Kúluvarp 14,00 m. Kringlukast..............45,00 m. Spjótkast 48,00 m. Fimmtarþraut 3560st. (3600 st. handtimataka) Þessum árangri veröur aö ná á timabilinu frá 1. mars til 6. ágúst 1979. Þessi lágmörk eru ákaflega erfiö eins og sjá má af upptaln- ingunni hér aö ofan. í fljótu bragöi viröast helstu möguleikar okkar iþróttamanna vera fólgnir I þvi' aö ná lágmörkunum i hástökki stúlkna og I tugþrautinni hjá drengjum. Kristinn Jörundsson átti mjög góöan leik meö t.R. I gærkvöld, en ekki dugöi þaö þó til sigurs, þvi eitilharöir stúdentarnir sigruöu Kristin og hans menn næsta örugglega. Armenningar í vandrædum Einn leikur fór fram I bikar- keppni HSt i gærkvöld á Akranesi og áttust þar viö 3. deiidar iiö heimamanna og 2. deildarlið Armanns. Eftir venjulegan leik- tima var jafnt, 17—17, og þurfti þvi aö framlengja. Þá reyndust Armenningarnir sterkari og sigr- uöu 24—21. Bestan leik i liöi Ármanns átti markvöröurinn Ragnar Gunnars- son og Björn Jóhannsson. Mark- vöröur Skagamanna, Sævar Magnússon var einnig góöur, en af útispilurunum var bestur Þóröur Eliasson. IngH Eitt imglingamet á ReykjavíkuF meistaramótinu í lyftingum Eitt unglingamet var sett á Reykjavikurmeistaramótinu i lyftingum, sem fram fór i Laugardalshöll i gærkvöld. Þaö setti K.R.-ingurinn Þorvaldur Rögnvaldsson (60 kg. fl.) i auka- lyftu I snörun 82.5 kg. Annars var mótiö fremur dauft enda keppnis- vertiö þeirra lyftingamanna rétt aö hefjast. Orslit á mótinu uröu (fyrst er snörun, siöan jafnhending og loks samanlagt): 60 kg. fl: Þorvaldur Rögnvaldsson, K.R. 75—100—175 5 kg. fl: eifur Björnsson, 7 e;—mn—187 s K.R. Gústaf Agnarsson átti mjög góöar tilraunir I gærkvöld viö ný islands- met I snörun og jafnhöttun, en mistókst naumiega. 67.5 kg. fl: Baldur Bergþórsson, K.R. 75—102.5—177.5 Höröur Markan, Armanni 72.5—100—172.5 (kunnur knattspyrnumaöur meö K.R. hér á árum áöur). 82.5 kg. fl.: Guömundur Helgason, K.R. 117,5 — 145.5—263 Bragi Helgason, K.R. 90—120—210 90 kg. fl: Sigfús Einarsson, Armanni 85-115—200 100 kg. fl: Óskar Kárason, K.R. 120—150—270 Guömundur Sigurösson, Armanni óg. —185 110 kg. fl: Gústaf Agnarsson K.R. 162.5—190—252.5 Agúst Kárason, K.R. 120—160—280 IngH. Leist vel á aðstœður Hollenski knattspyrnuþjálfarinn Jo Jansen, sem l.A. hefur ráöiö fyrir næsta keppnistimabil heimsótti þá Skagamenn fyrir skömmu. Honum leist mjög vel á allar aöstæöur á Akranesi, eink- um á íþróttahúsiö. Þá var hann fljótur aö sjá þaö út, aö vel mætti nota Langasand til æfinga meöan aö vellirnir væru ekki komnir I gott ásigkomulag. Þessi hollenski þjáiiari var i þvi sem Þjv. kemst næst munu sex ár hjá 1. deildarfélaginu Nac allir sömu leikmennirnir veröa Breta og þar af eitt ár sem aöal- áfram, aö þeim Karli Þóröarsyni þjálfari. Hann mun koma á Skag- 0g Pétri Péturssyni undanskild- ann i siöasta lagi 1. mars, en æf- um. Nýju strákarnir frá Breiöa- ingar eru þegar hafnar hjá þeim bliki, Helgi Bengtsson og Sigurjón Akurnesingunum. Kristjánsson,eru byrjaöir aö æfa Nokkuö hefur veriö rætt um aö og noröanmennirnir, Sigurþór l.A. muni stilla upp gjörbreyttu Ómarsson, Jón Lárusson og liöi næsta sumar og hafa þessar Kristján Olgeirsson, munu allir vangaveltur einkum veriö á veröa komnir fyrir 1. mars. iþróttasiöum dagblaöanna. Eftir tngH Loksins sigruðu >ii hálfleikinn og komust þeir stúdentar og þá lágu ÍR-ingar 115:110 Eftir sigurleikinn gegn (.R. í gærkvöld tóku stúdentarnir Dirk Dunbar og tolleruðu hann. Það var ekki að ástæðulausu, því þetta var síðasti leikur hans hér á landi, og átti hann þar að auki stærstan þátt i að sigur vannst. Það er öruggt að I.S.-menn koma til með að sakna hins frábæra leikmanns Dirk Dunbar, sem hefur hrifið alla körf uknattleiks- unnendur með leikni sinni og íþróttamannslegu f ramkomu. l.R. byrjaöi leikinn af krafti, skoruöu 5 fyrstu stigin og höföu forystuna allt fram undir miöjan hálfleikinn, þá náöi I.S. aö jafna 22—22. Þeir stúdentarnir sigu siöan hægt og bitandi fram- úr og i lok hálfleiksins tóku þeir góöan kipp. Þá náöu þeir afger- andi forystu, 55—43. Yfirburöir l.S. héldu áfram aö aukast eftir þvi sem á leiö seinni mest 19 stig yfir, 93—74. Þá var eins 02 þeir héldu leikinn gjörunninn og fóru aö slappast I vörninni. Í.R.- ingarnir gengu á lagiö og þegar skammt var til leiksloka var munurinn oröinn aöeins 2 stig, 107—105. Þá tóku Dunbar og Bjarni Gunnar til sinna ráöa, skoruöu hverja körfuna á fætur annarri og innsigluöu sigurinn 115—110. t.R.-ingarnir voru mjög daufir i þessum leik, e.t.v. vegna þess aö þeir eru komnir útur slagnum um Islandsmeistaratitilinn. Þannig var allur varnarleikur látinn lönd og leiö og leikur þeirra leystist upp I hreina skotkeppni. Þeirra bestur var Kristinn Jörundsson, en einnig átti Stefán Kristjánsson góða spretti. Stúdentar mættu til þessa leiks staöráðnir i þvi, aö fara meö sig- ur af hólmi. Dagskipun Birgis þjálfara var að berjast, berjast og aftur berjast. Það var gert ásamt þvi aö hittnin var nú I góðu lagi. A þátt Dirk Dunbars hefur áöur veriö minnst, en auk hans átti Bjarni Gunnar frábæran leik og hefur ekki i annan tima fundiö betur leiöina i körfu andstæöing- anna. Þessir tveir stóöu nokkuö uppúr, en segja má aö allir Í.S. menn hafi átt góöan dag. Þaö er athyglisvertað þessi sigur vannst þrátt fyrir þaö, aö stúdentarnir væru búnir aö missa 4 leikmenn útaf i lokin. Að endingu má geta þess, aö Ingi Stefánsson lék i gær- kvöld sinn 200. meistaraflokks- leik meö I.S. og óskum viö honum til hamingju meö þann áfanga. IngH

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.