Þjóðviljinn - 19.01.1979, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 19.01.1979, Blaðsíða 15
Föstudagur 19. janúar 1979 ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 15 Fórnin (La Menace) Æsispennandi og viöburftarik ný frönsk-kanadlsk sakamála- kvikmynd I litum, gerö i sam- einingu af Production du Dunou og Viaduc I Frakklandi og Canadox i Kanada. Leikstjóri: GERRY MULLI- GAN. Myndin er tekin i Frakklandi og Kanada. Aöalhlutverk: Yves Montand, Marie Dubois, Carole Laure. Sýnd kl. 5, 7, og 11 tslenskur texti Bönnuö innan 12 ára. Morö um miönætti Þessi frábæra kvlkmynd kl. 7. AIISTURBtJARflífl Forhertir stríðskappar (Unglorious Bastards) Sérstaklega spennandi og miskunnarlaus ný, ensk-itölsk striösmynd I litum. Aöalhlutverk: Bo Svenson, Peter Hooten. lslenskur texti. Bönnuft innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUQARÁ8 V 3-20-75 Ein meö öllu Aren't you glad it's... Ný Universal mynd um ofsa- fjör I menntaskóla. Aöalhlutverk: Bruno Kirby, Lee Pruceli og John Fried- rich. Leikstjóri: Martin Davidson. Islenskur texti. Sýnd kl. 5 - 9.10 og 11. ókindin önnur Sýnd kl. 7. Hækkaö verö. Bönnuö börnum innan 16 ára. Líkklæöi Krists sýnd laugardag kl. 3. Jólamyndin Himnaríki má biða (Heaven can wait) Alveg ný bandarlsk stórmynd Aöalhlutverk: Warren Beatty, James Mason, Juiie Christie. Sýnd kl. kl. 5, 7 og 9 Hækkaö verö. Allra siöasta sinn. ^ökuþórinn Aiar spennandi og viöburöa-* 1 hröö ný ensk-bandarisk lit- mynd. Leikstjóri: WALTER HILL Islenskur texti Bönnuö innan 14 ára Hækkaö verö Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. Sprenghlægileg ný gaman- mynd eins og þær geröust bestar i gamla daga. Auk aö- alleikaranna koma fram Burt Reinolds, James Caan, Lisa Minelli, Anne Bancroft, Mar- cel Marceau og Paul New- man. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1-14-75 Lukkubillinn í Monte Carlo C Skemmtilegasta og nýjasta gamanmynd DISNEY-félags- ins um breilubilinn Herbie. Atlalhlutverk: Dean Jones og Don Knotts — lslenskur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ 3-11-82 Bleiki Pardusinn leggur til atlögu (The Pink Panther Strikes Again) Aðalhlutverk: Peter Sellers, Herbert Lom, Lesley- Anne Down, Omar Sharif. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Q 19 OOO - salur#8^ -| MHACHRISTIfí mm mm Frábær ný ensk stórmynd, byggö á sögu eftir AGATHA CHRISTIE. Sýnd viö metaö- sókn viöa um heim núna. Leikstjóri: John Guillermin Islenskur texti Sýnd kl. 3, 6 og 9. Bönnuö börnum Hækkaö verö. Spennandi og skemmtíleg ný ensk- bandarlsk Panavision- litmynd meö Kris Kristofer- son og AlimacGraw. Leikstjóri: Sam Peckinpah lslenzkur texti Sýnd kl. 3.05, 5.40, 8.30 og 10.50. Allra siöasta sinn Chaplin Revue Tvær af hinum snilldarlegu stuttu myndum Chaplins sýndar saman: Axliö byssurn- ar og Pflagrimurinn. Sýnd kl. 3.15 — 5.10 — 7.10 — 9.10 — 1U0. • salur Liöhlaupinn Spennandi og afar vel gerö ensk litmynd meö GLENDU JACKSON og OLIVER REED. Leikstjóri: MICHEL APDET Bönnuö börnum Sýnd kl. 3.10 — 5.05 — 7.05 — 9.05 — 11.05. apótek læknar Kvöldvarsla lyfjabúöanna i Reykjavlk vikuna 19. - 25. janúar 1979 er i Háaleitisapó- teki og Vesturbæjarapóteki. Nætur- og helgidagavarsla er I Háaleitisapóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarf jöröur: Hafnarfjaröarapótek og NorÖ- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I slma 5 16 00. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spltalans, sími 21230. Slysavaröstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu 1 sjálfsvara 1 88 88. .............................. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- fltmffill daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, sími 2 24 11. Reykjavik — Kópavogur — Selt jarnarnes. Dagvaki mánud. — föstud. frá kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst I heimilis- lækni, sími 1 15 10. dagbök brúðkaup bilanir slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavik — slmi 1 11 00 Kópavogur — slmi 1 11 00 Seltj.nes. — slmi 1 11 00 Hafnarfj. — slmi 5 11 00 Garöabær — slmi 5 11 00 lögreglan Reykjavlk — slmi 1 11 66 Kópavogur— slmi 4 12 00 Seltj.nes — slmi 1 11 66 Hafnarfj.— slmi 5 11 66 Garöabær — simi 5 11 66 sjúkrahús Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I sima 1 82 30, i Hafnarfirði í slma 5 13 36. Hitaveitubilanir simi 2 55 24 Vatnsveitubilanir.simi 8 54 77 Slmabilanir, slmi 05 Bilanavakt borgarstofnana, Sími 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 slödegis til kl. f árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. TekiÖ viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog I öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Vatnsveita Kópavogs simi 41580 — slmsvari 41575. félagslíf Heimsóknartimar: Borgarspitalinn —mánud. — •föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. HvItabandiÖ — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landspitalinn— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild —kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heiisuverndarstöö Reykjavlk- ur — viö Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæðingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tími og á Kleppsspitalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Skagfiröingafélagiö Reykja- vík Okkar vinsæla þorrablót veröur aö þessu sinni aö Hlé- garöi, Mosfellssveit, laugar- daginn 20. þ.m. kl. 19.30, ekkii Grindavík. Góö skemmtiatriöi og hljómsveit Stefáns P. Miöar veröa seldir miöviku- dag 17. I Vöröunni Rvlk, Evu- bæ Keflavík og hjá Siguröi Sveinbjörnssyni Grindavík. Sætaferöir. MikiÖ fjör. Stjórnin. Kvikm yndasýning i MIR- salnum á laugardag kl. 15.00. Þá veröur sýnd ný heimildar- kvikmynd um hiö þekkta sovéska tónskáld Sjostakovits. AÖgangur er ókeypis. — MÍR Sextug var I gær, 18. janúar, Hulda Long Gunnarsdóttir. Hún dvelst nú á Aptos Royal Magaluf 277, Magaluf, Mall- orca. pennavimr Þrjú ungmenni frá Ghana óska eftir pennavinum á íslandi: Alfred Intsiful, House no. 9 4/1 Ashanti Road, Cape Coast, Ghana, West Africa. (Skrifar ensku, er 19 ára og hefur áhuga á fótbolta, lestri og bréfaskriftum). Nana Kawasi Esson, House no. A 83/4 Gegem Starnt Cape Coast, Ghana, West Africa. (Skrifar ensku, er 22 ára og hefur áhuga á fót- bolta, lestri, dansi og gjöfum). Miss Abrtar Whyta Ayansu, p.o. box 357, Cape Coast, Ghana, West Africa. (Skrifar ensku, er 20 ára og hefur áhuga á iþróttum, dansi ofl.) krossgáta Nýlega voru gefin saman I hjónaband af sr. Þóri Stephen- sen ungfrú Astríöur Þorgeirs- dóttir og GuÖni Haukur Sig- urösson. Heimili þeirra er aö Miöstræti 24, Neskaupsstaö. Ljósmyndaþjónustan s.f. Nýlega voru gefin saman I hjónaband af sr. Siguröi Guö- mundssyni ungfrú Soffla Karlsdóttir og Stefán B. Stefánsson. Heimili þeirra er aö Tjarnarlundi 41. Akureyri. bridge Spil no. 4 Vestur spilar út hjarta-5 I 3 gröndum suðurs. Hvernig er best aö spila spiliö? K83 G103 A852 864 A94 K98 K74 ADG10 1 fyrsta slag setur þú gosa úr blindum og austur drepur á ás? Lauf kóngur er vitanlega lykil spilið og samningurinn stendur og fellur meö staö- setningu hans. Spiliö vinnst ekki nema austur eigi hann. Þaö er þvi nauösynlegt aö gera viöeigandi ráöstafanir, þegar I fyrsta slag. Hentir þú hjarta kóng I ás austurs? Ef ekki, ertu þegar búinn aö tapa spilinu. Austur átti lauf kóng fjóröa, (ekki óeölilegt). Nýlega voru gefin saman I hjónaband af sr. ölafi Skúla- syni ungfrú Guörún Jóhannes- dóttir og Kjartan Svavarsson. Heimili þeirra er aö Þórufelli 18. Ljósmyndaþjónustan s.f. Nýlega voru gefin saman I hjónaband af sr. Arna Páls- syni ungfrú Margrét Eggerts- dóttir og Bergur Jónsson. Heimili þeirra er aö Flúöaseli 94. Ljósmyndaþjónustan s.f. Lárétt: 2 skapa 6 tré 7 manns- nafn 9 eins 10 óvissa 11 geymsla 12 átt 13 skækja 14 yfirgefin 15 bætta Lóörétt: 1 skila 2 tungl 3 hlýju 4 samstæöir 5 hindraði 8 ætt- menni 9 ferö 11 fægja 13 önnur 14 keyri Lausn á siöustu krossgátu: Lárétt: 1 skræfa 5 óra 7 in 9 alda 11 mók 13 dós 14 anna 16 tt 17 ára 19 gripur Lóörétt: 1 skimar 2 ró 3 æra 4 fald 6 kastar 8 nón 10 dót 12 knár 15 ari 18 ap Gengisskráning 18. janúar 1979. | Eining Ka.up Sala 1 Bandarikjadollar ... 320,30 321,10 1 Sterlingspund ... 641,40 643,00 1 Kanadadoliar 269,30 270,00 100 Danskar krónur ... 6257,40 6273,00 100 Norskar krónur ... 6331,30 6347,10 100 Sænskar krónur ... 7385,80 7404,20 100 Finnsk mörk ... 8098,60 8118,80 100 Franskir frankar ... 7565,85 7584,75 100 Beig. frankar ... 1101,10 1103,80 100 Svissn. frankar ... 19088,20 19135,90 100 Gyllini ... 16087,40 16127,60 100 Vþýskmörkl ... 17377,90 17421,30 100 Lirur 38,37 38,47 100 Austurr. Schilingar ... 2372,60 2378,50 100 Escudos ... 686,25 687,95 100 Pesetar ... 458,00 459,10 100 Yen ... 162,28 162,69 TJ0N6' j Þvilíkur aulabárður. y/LAPP' u Ég get ekker't . . pp *PPi (puW Vá . Sjáðu allan fiskinn í ís- skápnum. □ 2 íí . ®a"d'0 ,er T'lbuið, sláðu H|álp hvaö hefur skeð, — Ég vildi að svamp- — úpps, jæja, dýna eða asni, fast Maggi og þá t|óðrum vængurinn stoppar, ... ég dýna væri til reiðu þarna það er næstum sama hvort er. við þessa hringek|u fasta. dett, óóó.... niðri, þá væri þetta allt Það er heldur ekki úr vegi að fá miklu skemmtiiegra. sér reiðtúr.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.