Þjóðviljinn - 26.04.1979, Page 10

Þjóðviljinn - 26.04.1979, Page 10
10 StÐA — ÞJÖÐVILJINN Fimmtudagur 26. aprll 1070 Það er aldrei friður fyrir þessum andskotans f jölmiðlum. Og ég stræka á þá fyrir mina parta. Hann getur myndað pottlokið ef hann vill, þessi gaur. Hann fær mig ekki til að prýða þennan snepil sinn... Nei, lagsi, þetta tekst ekki. Þú ert ekkert of góður til að sýna framan I þig. Heldurðu kannski að þú tollir ekki á filmu? Viðhöfnina undirgám Það liggja alvörumál i loftinu við höfnina þegar þessar myndir eru teknar. Verkfall yfirvofandi á farmskipum. Unnið langt fram á kvöld til að koma skipunum út. Skyldu menn ekki kannast við tilburðina frá fornu fari? Fjórir menn sitja undir gám og njóta sólskins hvað sem öðru liður. Og um þær mundir ber að ljósmyndara. Hvurslags er þetta. Er engin sérviska leyfileg lengur? Búum við ekki i frjálsu landi? Þið haldið vist, þessir blaðafuglar, að fólkið og höfnin og sólskinið séu til sérstaklega fyrir ykkur. Er það ekki? Jæja, sama er mér... Smelltu bara af... (Ljósm. Leifur).

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.