Þjóðviljinn - 19.09.1979, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 19.09.1979, Blaðsíða 1
pjodvhhnn Miðvikudagur 19. september 1979 — 206. tbl. 44. árg. Freigátan Bacchanti F-69 reyndi 27 sinnum að sigla á varðskipið Þór 1976 Sjá baksíðu Alþýðubandalagið mót- mælir flotaheimsókninni Ögrun og móðgun segir Svavar Gestsson viðsk.ráðherra „Ég mótmælti þessari flota- heimsókn i rikisstjórninni i siö- ustu viku og tel hana 1 fyllsta máta óviöeigandi”, sagöi Svavar Lögum beina samn- inga? ( gærmorgun var rætt á ríkisstjórnarfundi hvort unnt væri að setja bráða- birgðalög um béina samn- inga við bændur. Samþykki Framsóknarf lokks og Alþýðubandalags við bú- vöruhækkuninni nýskeð var bundið því skilyrði að endurskoðun færi fram á ákvörðun sex manna nefndar um verðlags- grundvöll búvara. Auk þess eru fjölmörg önnúr málefni bænda nú mjög brennandi vegna árferðis, uppskerubrests og útflutn- ingsuppbóta, sem eðlilegt væri að semja um í beinum samningum milli ríkis- valdsins og bændastéttar- innar. Þar sem nauösynlegt er aö ákvaröa um þessi mál fyrir næstu veröákvöröun búvara 1. desem- ber voru allir stjórnarflokkarnir sammála um aö flýta bæri þvi aö koma þessari skipan mála á sem fyrst, og var Steingrimi Her- mannssyni faliö aö kanna hvort setning bráöabirgöalaga væri tæknilega framkvæmapleg. Minna má á aö i samstarfssamn- ingi stjórnarinnar, er ákvæöi um beina samninga viö bændur. Nú hingsvegar skammt i þing- er byrjun og þvi óvist birgöalög veröi sett. aö bráöa- -ekh Gestsson viöskiptaráöherra I samtali viö Þjóöviljann i gær. „Min skoöun er sú aö þaö sé móögun aö senda hingaö skip úr þeim NATÖ-flota sem stofnaöi lifi islenskra sjómanna i hættu á sin- um tlma. Þá eru Norðmenn svo smekklegir aö senda okkur her- skip svona til þess aö sýna mátt sinn og megin. t samstarfssamn- ingi rikisstjórnarinnar er kveöiö á um aö ekkert skuli aöhafst i ör- yggis- og varnarmálum sem breytt geti núverandi ástandi og mér finnst flotaheimsóknin vera tilraun til aö ögra þvi samkomu- lagi.” sagöi Svavar einnig. Höröur Helgason ráöuneytis- stjóri I utanrlkisráöuneytinu sagöi I gær aö frá 1971 heföi fasta- floti NATÖ á Noröur-Atlantshafi komiö hér nokkuö reglulega. Til- efniö nú væru flotaæfingar NATÓ sem væru aö hefjast fyrir norö- austan landiö og svo hin opinbera heimsókn. „Upp i Hvalfiröi eru bæöi NATÖ- og kanatankar og hreyfa þarf oliuna i NATO-tönk- unum ööru hverju og til þess m.a. koma skipin. Hér er ekki um neitt boð aö ræöa heldur biöur fasta- flotinn um leyfi til heimsóknar,” sagöi Höröur. 1 gær voru USS Luce frá Banda- rikjunum, og HMS Bacchante frá Bretlandi á ytri höfninni ásamt NRP Almirante Pereira de Siiva. Stóö til aö tvö fyrrnefndu skipin yröu til sýnis fyrir almenning en frá þvi var horfiö. Þá voru i gær- kvöldi freigáturnar Grecer, Framhald á 14. siöu Niðstöngin reist á Laugarnestanga 1 gærmorgun. — Ljosm.: Leifur. NATO reist níðstöng á Laugarnestanga Flotaheimsóknin argvítug ögrun Mótmœlafundur herstöðvaandstæð inga við Sundahöfn í dag Samtök herstöövaandstæðinga tóku I gærmorgun á móti fyrstu skipum Natófiotans, sem hér eru sögö „I kurteisisheimsókn” meö aö reisa Nató niöstöng á Laugar- nestanga, en i dag kl. 17.30 er efnt til útifundar innviö Sundahöfn til aö mótmæla komu flotans. Niöstöngin er rúnum rist og Framhald á 14. siöu Sjá mótmæli SHA á síðu 3 Akraborgardeilan: 1 vélstjóri í stað 3ja Vinnuveitendasambandið heimtar að kjaradómur komi saman að nýju „Feröir Akraborgar falla niöur um óákveöinn tima. — Þetta er simsvari á afgreiðslu Akraborg- ar.” Þetta svar fá þeir sem ætla aö hringja og spyrjast fyrir um feröir Akraborgar um þessar mundir. Feröir skipsins stöövuö- ust um helgina vegna deilu yfir- manna um kaup og kjör og var nánar sagt frá þvi i frétt I Þjóö- viljanum f gær. I samtali viö blaöiö i gær sagö- ist Guölaugur Þorvaldsson sátta- semjari rikisins hafa fengiö bréf frá Skipstjóra- og stýrimanna- félaginu vegna þessa máls. Heföi hann boðaö fulltrua FFSl og vinnuveitenda til fundar kl. hálfniu 1 gærkvöldi. „Ég tel þaö skyldu mina aö hafa afskipti af vinnustöövunum”, sagöi sátta- semjari. „Ég taldi lfka rétt aö fá aö glöggva mig á I hverju þessi deila væri fólgin.” . „Hreggviður Henriksson yfir- vélstjóri á Akraborginni vildi sem minnst segja um þetta mál, þegar Þjóöviljinn haföi tal af hon- Framhald á 14. siöu Endurskoðun stjórnarsáttmálans: ÍBeiðni AB lögð fram lí ríkisstj órninni I A rikisstjórnarfundi i gær lögöu ráðherrar Alþýöubandalagsins “ formlega fram beiöni um endurskoöun á stjórnarsáttmálanum, en | flokkurinn hefur nýlega skipaö tvær sérstakar undirbúningsnefndir ■ til aö vinna aö þvf máli. Aö sögn Svavars Gestssonar uröu ekki nein- ar umræöur um máiiö i rikisstjórn, en hann bjóst viö aö Fram- sóknarflokkur og Alþýöuflokkur myndu bráölega taka afstööu til beiönarinnar, en I stjórnarsáttmála flokkanna þriggja er ákvæöi um aö hann skuli endurskoöaöur á þessu ári. -Al '1 i ■ I i ■ I i ■ I ■ I Ný Lands- virkjun Akureyringar stað- festu samninginn Bæjarstjórn Akureyrar staö- festi fyrir sitt leyti nýjan sam- eignarsamning viö rikiö og Reykjavfkurborg um stofnun nýrrar Landsvirkjunar á fundi sinum 11. september s.l.. I samþykkt bæjarstjórnarinn- ar, sem var einróma, segir: „Bæjarstjórn Akureyrar sam- þykkir sameignarsamning vegna útvikkunar og eignaraöildar Landsvirkjunar milli Akureyrar- bæjar, Reykjavfkurborgar og rikisins frá 6. júli s.l. meö fyrir- vara um að frumvarp til nýrra laga um Landsvirkjun veröi sam- þykkt af alþingi. En vegna óvissu um hvort eignaraöilar aö Lands- virkjun staöfesti sameignar- samninginn itrekar bæjarstjórnin samþykkt sína frá 11.7.1978 og felur fulltrúum sinum i stjórn Laxárvirkjunar aö halda áfram* undirbúningi aö sameiningu Laxárvirkjunar og Landsvirkj- unar skv. núgildandi lögum um Landsvirkjun.” Meö samþykktinni frá 11.7.1978 er átt viö þá ákvöröun bæjar- stjórnarinnar, sem á 65% i Laxárvirkjun,aö neyta réttar sins til einhiiöa inngöngu I Lands- virkjun. A 10. siöu Þjóðviljans i dag er viötal viö Sigurjón Pétursson vegna þessa máls, en borgar- stjórn Reykjavikur fjallar um þaö á fundi sfnum á morgun. Var I borgarráði I gær tekin ákvöröun um aö hafa um máliö tvær um- ræöur I borgarstjórn. -AI Sjá síðu 10

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.