Þjóðviljinn - 19.09.1979, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 19.09.1979, Blaðsíða 13
Miövikudagur 19. september 1979 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 1 þættinum Nýjasta tækni og vlsindi I kvöld veröur sýnt hvernig hægt er aö skyggnast inn I mannslikamann meöhjálp aliskyns apparata. Skyggnst inn í mannslíkamann 7.25 Morgunpóst ur i nn Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr). Dagsdrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna:„Jerútti og björninn i Refarjóðri” eftir Cecil Bödker. Steinunn Bjarman les þýðingu sina (3). 11.15 Viösjá ögmundur Jónasson sér um þáttinn. 11.15 Kirkjutónlist a. Fantasia i f-moll (K608) eftir Mozart og Noel nr. 10 i G-dilr eftir Daquien, Noel Rawsthorne leikurá orgel. b. Missa brevis i F-dUr (K192) eftir Mozart. Einsöngvarar kór og hljóm- sveit Utvarpsins i Leipzig flytja Herbert Kegel stj. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Sorrell og sonur’’ eftir Warwick Deeping Helgi Sæmundsson þýddi. Siguröur Helgason les (17). 15.00 Miödegistónleikar FII- harmóniusveitin i Stokk- hólmi leikur „PrelUdiu og Allegro” fyrir strengjasveit Ieftir Karl-Birger Blomdahl, Ulf Björlin stj. Sinfóniu- ■ hljómsveitin i Baltimore leikur Sinfóniu nr. 8 i tveim m þáttum eftir Allan ■ Petterson, Sergiu Commussiona stj. í 16.00 Fréttir. Tilkynningar. I (16.15 Veðurfregnir). ■ 16 .20 Popphorn: Páll Pálsson I kynnir. a 17.05 Atriði Ur morgunpósti ■ endurtekin. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Barbapapa Endursýnd- ur þáttur frá siðastliðnum sunnudegi* 20.35 Sumarstúlkan Sænskur myndaflokkur. Þriðji þátt- ur. Efni annars þáttar: Evy og Anna segja hvor annarri af sinum högum. Evy á drykkfellda móður og sam- býlismaöur móður hennar er mesti gallagripur. Anna skýrir frá því, hve erfitt hún átti með aö sætta sig við aö eignast vangefið barn. Hún var á hæli 1 þrjú ár þvi að hún gat ekki horfst I augu viö veruleikann. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 21.05 Nýjasta tækni og visindi Umsjónarmaöur Siguröur H. Richter. 21.35 Listmunahúsið Breskur myndaflokkur. Þriöji þátt- ur. Bjartar hliðar Efni ann- ars þáttar: Timothy Alving- ton lávaröur og kona hans L. 17.20 Litli barnatiminn: ö- mmusögur Stjórnandi: Þorgerður Siguröardóttir. Flytjandi ásamt stjórnanda er Guöriður Guöbjörns- dóttir. 17.40 Tónleikar. 18.00 Viösjá. Endurtekinn þáttur frá morgninum. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Frá vorhátiöinni I Prag 1978. Salvatore Accardo og Jacques Klein leika saman á fiðlu og pianó: a. Sónötu i A-dúr op. 47 (Kreutzer- sónötuna) eftir Ludwig van Beethoven, b. Sónötu I d-moll op. 108 e ftir Johannes Brahms. 20.30 Ú t v a r p s sa g a n : „Hreiöriö” eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson Þorsteinn Gunnarsson leikari les (9). 21.00 Tuttugustu aldar tónlist Askell Másson kynnir tónverk eftir finnsku tón- skáldin Leonid Bashama- koff og Aulis Sallinen. 21.30 „Ó fögur er vor fóstur- jörö” ,Anna Kristin Arn- grimsdóttir les kvæöi eftir Jón Thoroddsen. 21.45 tþróttir. Hermann Gunnarsson segir frá. 22.10 Svipmyndir af lands byggðinni. Umsjónarmenn: H annes Hómsteinn Gissurarson og Friðrik Friðriksson. Talað er við Jón Asbergsson fram- kvæmdastjóra á Sauðár- króki og lesiö úr Einars sögu Guðfinnssonar i Bolungarvik. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Djassþátturi umsjá Jóns Múla Amasonar. 23.35 Fréttir. Dagskráriok. laföi Belinda, eru I fjár- hagskröggum. Þau ákveða aö selja ýmsa dýra muni sem þau eiga og láta Cara- dus annast uppboð a þeim. Meðal dýrgripanna er mál- verk eftir van Dyck, en fæstir heimamenn gera sér grein fyrir, hve verömætt þaö er. Umboðsmanni list- munasala I London, Hers- lake að nafni, tekst að tryggja sér málverkiö fyrir hlægilega lágt verö og nýtur til þess aöstoöar tælandi einkaritara og Lionels Caradus, sem er skuldugur upp fyrir haus vegna veð- mála. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. 22.25 Gamli burstabærinn Dönsk mynd um Islenska torfbæi, eins og þeir hafa veriö frá dögum Gauks Trandilssonar fram á þenn- an dag. Þýöandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. Aöur á dagskrá 24. júni sl. (Nordvision — Danska sjón- varpiö) 22.55 Dagskrárlok Siguröur H. Richter er um- sjónarmaöur þáttarins Nýjasta tækni og visindi, sem verður á skjánum kl. 21.05 I kvöld. — Ég ætla aö sýna tvær breskar myndir, sem ég hef skeytt saman Ieina, — sagði Siguröur. — Mynd- ina kalla ég Skyggnst inn I mannslikamann. 1 fyrri hlutan- um er sagt frá tækni sem þegar hefur verið tekin i notkun. Þar er um aö ræða röntgenmyndatöku, og sagt frá þeirri tækniþróun sem átt hefur sér stað I henni á siðari árum. Einnig hljóðbylgjumynda- töku,sem m.a. hefurveriö tekin i Áskell Másson hefur aö undan- förnu veriö aö kynna tuttugustu aldar tóniist I hljóövarpinu, og er einn slikur þáttur á dagskrá kl. 21.00 I kvöld. Ijstuttu samtali viö Þjóðviljann sagðist Áskell ætla aö kynna tvö finnsk tónskáld aö þessu sinni, þá Lepnid Basmakoff og Aulis Sall- inen. -j- Verkiö eftir Basmakoff heitir Fjórar bagatellur fyrir flautur og ásláttarhljóðfæri, og er samiö Útvarps- skákin Hvitur: Hanus Joensen Svartur: Guömundur Agústsson Joensen lék sinum fjóröa leik i gær og var hann: 4. exd5 Allt er þetta vel þekkt. T.d. | hefur þessi staða oftar en einu sinni komið upp hjá þeim Karpov og Kortsnoj. J t______________________________ notkun hér á landi við skoöun á ó- friskum konum, og hitaútgeisl- unarmyndatöku, sem er mjög að ryðja sér til rúms núna. I seinni hlutanum er svo sagt frá tækni sem er ennþá á til- raunastigi. Þar er m.a. sagt frá myndatöku á beinum með hjálp geislavirkra efna, og sýnd myndataka á starfandi manns- hjarta, sem einnig er tekin meö hjálp geislavirkra efna. Og að lokum veröur sýnd tækni sem gerir kleift aö mynda vatnsefniö i likamanum. vefj'na beiðni frá flytjendunum, en þau eru Gunilla von Bahr, sem leiljtur á alla flautufjölskylduna, allt frá bassaflautu til piccolo, og Rainer Kuisma, sem leikur á mörg ásláttarhljóðfæri. Hitt verkiö sem flutt verður I þættinum er 4. strengjakvartett- inn eftir Sallinen. Hann var sam- inn fyrir listahátiö i JyvSskyl^ i Finnlandi árið 1971, og verk Basmakoffs var reyndar einnig samið þaö ár. $trengjakvartettinn er I einum sajnfelldum þætti, ákaflega hljpölátt og ljóörænt verk. Þaö ber undirtitilinn Kyrrlát stef. Flytjendur eru Suhonen-kvartett- inn frá Finnlandi. A undan hvoru verki mun ég kynna höfundinn litillega, og einnig verkið sem slikt. Ég reyni aö; nota sem minnst fagmál i þessum þáttum, til þess aö hinn almenni hlustandi eigi auöveld- ara meö að skilja mig. Þessa þætti mina hugsa ég sem eins- konar millistig milli hinna reglu- legu tónleika útvarpsins, morgun ogmiðdegistónleika þar sem yfir- leitt eru flutt sigild verk, og svo þátta Þorkels Sigurbjörnssonar um nútimatónlist, þar sem mest eru flutt verk frá siöustu 3-4 ár- um, oft nýstárleg tilraunaverk. Hinsvegar hefur veriö minna um kynningu á nýlegri tónlist, sem þegar hefur unniö sér nokkurn sess. Ég hef verið meö mjög ólik verk i þessum þáttum, allt frá verkum eftir Aaron Copland sem eru I neoklassiskum anda og nokkuð lik þvi sem fólk á að venj- ast, upp I japanska tónlist, sem hljómar mjög óvenjulega. —ih Blandið hœkkar Thuleöl á 250 krónur Heimiluð hefur verið 26,7%-32,6% hækkun á öli og gosdrykkjum. Kostar þá eftirleiöis 250 krónur flaskan af Thuleöli, sem áður kostaöi 189 krónur! Appelsin, sem áðurkostaði 88krónur,kostar nú eftirleið- is 115 krónur, Seven up hækkar úr 70 krónum i 100 krónur, Egilspilsner hækkar úr 147 krónum i 195. Þessar hækkanir eru leyfðar vegna hækkunar á framleiöslukostnaði, hækk- unar á smásöluálagningu, vörugjaldi og söluskatti. Hvortsömu rök eigi við um hækkun á tómum glerjum, á litlum flöskum úr 80 krónum i 100 kr. og glerjum undan liter af öli úr 160 kr. I 200,er blaöinu ekki kunnugt. -úþ. The spy Who loved me! Fréttastofa hljóövarps skýrði frá þvi I hádegisfrétt- um I gær, að rússneskur verksmiðjutogari hafi siglt innfyrir Islenska lögsögu ,,i kjölfar” Natóherskipanna, sem hér eru i „kurteisis- heimsókn”! Frétt þessi var lesin beint i „kjölfar” fréttarinnar um „ vin á ttuheim sókn ” NATó-herskipanna átta, sem nú sýna landsmönnum vináttu og bróöurþel. Fylgdi fréttinni.frá hinni traustu er- lendu deild fréttastofnunar, að Rússarnir heföu viljaö hvila áhöfn togarans! Og ekki er allt búiö enn. Fréttastofan greindi frá þvl, að von væri á öðrum rússneskum togara ,,i kjöl- farið”. -úþ Norrænn tolla- samvinnu- samningur Norræna tollasamvinnuráðiö, sem fjallar um tollamálefni Norðurlandanna á vegum Noröurlandaráös , hélt aöalfund sinn i Helsingfors dagana 4.-6. september S.1..Á dagskrá fundar- ins voru fjölmörg málefni, sem snerta toUaframkvæmdina, m.a. var á fundinum gengiö frá upp- kasti aö norrænum toUasam- vinnusamningi allra landanna, meö meðmælum til rUcisstjórn- anna um að fullgilda samninginn fyrir árslok 1980. Er þar gert ráð fyrir nánu samstarfi og upplýs- ingamiölun miili landanna um aUt, sem valdið getur toUalaga- broti i einhverju Noröurland- anna. Þá var rætt um hvernig eftirliti með vöruflutningum til landanna skyldi háttað, m.a. áhvaöaatriði skyldi leggja mesta áherslu við endurskoðun toUskjala. —ih Finnsk nútímatónlist PETUR OG VÉLMENNIÐ Eftir Kjartan Arnórsson EN Rö&ERtrr>iNN,Wft£>uR. CtBtor evGGT WciS tl/vSÖG- KLPiPPf) SRWflAJ blöNPUNUnv ÞF)D t>piR.P ,\JlNN\J,PnfiNNc>KRlR’... Er . sjonvarpió bilað?/^ □ - Skjárinn Sjónvarpsverlistói Begstaðasírati 38 simi 2-1940

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.