Þjóðviljinn - 01.12.1979, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 01.12.1979, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 1. desember 1979 Siguröur Magnússon 6. maður G-listans i Reykjavík: „Samstarfsmennd um iönþróun hefur unniö aö þvi I rúmt ár I sam vinnu viö iönaöarráöuneytiö og Hjörleif Guttormsson fyrrv. iönaöarráöherra aö gera viötækar tiliögur um umbætur i almennum iönaöi. Þaö er skoöun nefndarinnar aö engin leiö sé aö skapa þau atvinnutækifæri sem þarf á næstu árum nema meö stóreflingu þeirra stohiana og sjóöa sem styöja eiga viö bakiö á nýiönaöiog vöruþróun á lslandi”, sagöi Siguröur Magnússon raf- vélavirki, sem sæti hefur átt i nefndinni ásamt fulltrúum iönaöarins. Samstarfsnefnd um idnþróun krefst fjár til iðnþróunar „Nefndin hefur fjallaö um nýjustu ákvaröanir Braga Sigur- jónssonar iönaöarráöherraum aö breyta fyrri ákvöröun um ráö- stöfun tekna af aölögunargjaldi til iönþróunaraögeröa. Nefndin telur aö ekki sé lengur fyrir hendi fjármagn þaö til umbóta i iönaöi sem vera átti samkvæmt tillögum er áöur haföi veriö unniö aö innan samstarfsnefndarinnar. 1 bréfi til iönaöarráöherrans núverandi er skoraö á hann aö tryggja fé til nauösynlegra og ráögeröra iönþróunarverkefna i sambandi viö undirbúning fjár- lagageröar.tbréfinukemur fram aöverulegurskriöur hefurveriö á Steinn hefur verið lagður í götu almennrar iðnþróunar þróunarstarfi stofnana og samtaka i iönaöi I tengslum viö störf nefndarinnar og mikil hætta á aö þaö starf stöövist vanti fé til athafna. Þá kemur einnig fram sú skoöun allra nefndarmanna aö þaö sé undirstööuatriöi iiönþróun hérlendis aö ekki sé treyst eingöngu á örfá stjóriöjuver heldur unniö á markvissan hátt aö alhliöa þróun almenns iönaöar i landinu.” Vandinn ekki leystur með stóriðjuverum Siguröur sagöi ennfremuraö þaö heföi komiö fram i störhim nefndarinnar aö iönþróun heföi staönaö hér á siöustu árum, og væri þaö ekki tilviljun aö stöönunartlmabil i Islenskum iönaöi fylgdi stjórnEirsetu Sjálf- stæöisflokksins. Þannig heföi framleiöniaukning stöövast á árunum ’75 til ’76 og þessi vandi yröi ekki leystur meö stofnun stóriöjuvera. Eölilegt væri aö ganga út frá einhverjum innlendum orkufrekum iðnaöi i Óflugasta andsvarið „Oflugasta andsvar viö tillögum Sjálfstæöisflokksins er aö stórefla almennan iönaö I landinu. Þessvegna er hörmulegt aö sjá Braga Sigurjónsson dansa eftir línu Sjálfstæöisflokksins og Framhald á bls. 21 Dæmigert að það skuli vera Bragi Sigurjónsson, ráðherra Alþýðuflokksins, sem ryður brautina fyrir stóriðjustefnu ihaldsins sambandi viö iönþróun I landinu. Ef hinn almenni iönaöur væri vanþróaöur gæti hann ekki veitt verkafólki góð lifskjör, auk þess sem öfgafull stóriöjustefna skapaöi margskonar félagsleg vandamál. . -m mm *» Siguröur Magnússon og Svavar Gestsson á vinnustaðafundum meö starfsmönnum Trésmiöaverkstæöis Axels Eyjólfssonar og framleiöendum i húsgagnaiönaöi. Ljósm Jón. Mismæli eða órökrétt hugsun DJÚDVIIIINN Hllcrt Schram og Jónas Haralz útskýra leiftursókn íhaldsins: Uppsagnir, atvinnuleysi og snögg kjaraskerðing Yfirlýsing frá Ellert B. Schram: Ósannindi sem eru Þjóð- viljanum til skammar Eilert Schram heldur því fram i meöfylgjandi athugasemd aö Þjóðviljinn hafi fariö rangt meö yfiriýsingar hans á vinnustaöa- fundi hjá BM-Vallá. Sé svo þá byggist þaö á þvi aö starfsmenn fyrirtækisins, sem hlýddu á Ellert, hafa skiliö orö hans ööru- visi, en hann vill nú gangast viö aö hafa sagt. En rétt er aö benda á að hvergi i heiminum þar sem leiftursóknarstefna i ætt viö sagnir. Ég hef hvergi boöaö atvinnuieysi. Aö svo miklu leyti sem atvinnumál bar á góma á nefndum fundi, ræddi ég um timabundinn samdrátt i bygg- ingariönaði yfir vetrarmánuöina, en þaö væri þekkt vandamál i byggingariönaði, án tillits til efnahagsaögeröa nú, siöar eða áöur, algjörlega án tillits til þess hvort leiftursóknin kæmi til fram- kvæma eöa ekki. Ég vakti þvert á móti sérstaka athygli á þvi, aö ef tillögur okkar sjálfstæöismanna næöu fram aö ganga varöandi húsnæöislána- kerfiö, þá mundi þaö valda byltingu i byggingariðnaði til betri áttar. Þegar rætt var um kaup og kjör launafólks, lét ég þau orð falla, þar sem annars staðar, aö til þess aö vinna bug á veröbólgunni, þyrftu menn aö færa tima- bundnar fórnir, en þær yröu þeir fyrst og fremst að bera, sem betur mega sin. Þær fórnir væru þó smávægilegar miöaö viö þaö áfall sem launafólk yröi fyrir, ef veröbólgan helst óbreytt. Stærsta kjarabót launafólks er hjöönuö veröbólgu. Alvarlegasta afleiöing hennar veröur bullandi atvinnu- leysi strax i vetur. Þeir sem ekki vilja taka þátt i atlögunni gegn veröbólgunni eru aö bjóöa atvinnuleysinu heim. t kosningabaráttunni hef ég látið mér útúrsnúninga i léttu rúmi liggja, ef andstæðingar vilja frekar gripa til þeirra en málefnalegra umræöna. En ósannindi á borö viö forsiöufrétt Þjóöviljans i dag eru miklu alvar- legs eðlis og ósæmileg högg fyrir neðan beltisstaö. Þau eru Þjóðviljanum til vansæmdar. Meö þökk fyrir birtinguna Ellert B. Schram. Spegill, spegill Öli Jó. stóð fyrir framan spegilinn í 3859. skipti og sagði: Spegill/ spegill herm þú mér hver á landi mestur er? Og spegilinn svaraði þreytulega: Þetta er ekki þér til neins þín eru búin völdin. Hættu að spyrja alltaf eins Óli minn — á kvöldin. 1 stefnu Sjálfstæöisflokksins er boöuö afneita menn þvi aö hún leiöi til atvinnuleysis. Ekki i Bandarikjunum, ekki i Bretlandi og ekki i lsrael, en þangaö eru fyrirmyndirnar sóttar. Þar temja menn sér aö draga rökréttar ályktanir af eigin stefnuboöun, enda þótt Ellert Schram vilji gera allt I senn aö stefna aö hæfilegu atvinnuleysi og viöhalda fullri atvinnu. Einar Karl Haraldsson. Hr. ritstjóri Einar Kari Haraldsson c/o Þjóöviljanum Sföumúla 6. Mér viröist örvænting Alþýöu- bandalagsins taka á sig heldur ógeöfellda mynd á forsiöu Þjóöviljans i dag, fimmtudag. Þar er þvi haldiö fram, aö ég hafi boöaö á vinnustaöafundi hjá BM Vallá, uppsagnir, atvinnuleysi og snögga kjaraskeröingu. Þetta eru ýkjur og ósannindi. Ég hef hvorki þar né annars staöar minnst einu oröi á upp- ÁSTÍ MEINUM Ritstjóri Alþýöublaösins og frambjóöandi Alþýöuflokks i Reykjavik hefur aöeins gert tvennt i kosningabaráttunni: Hælt Alþýöuflokknum og ráöist á Alþýðubandalagið i sefa- sjúkum stil. Hann lætur sér ekki nægja annan hvern leiöara i Alþýöublaöinu heldur birtir til aö mvnda i báöum siödegisblöö- unum i gær árásir á Alþýöu- bandalagiö* Jón Baldvin viröist nú vera einn af valdamestu mönnum I Alþýöuflokknum og hefur margoft lýst þvi yfir aö kratar fari ekki I stjórn meö Alþýöu- bandalaginu. Vinstri stjórnar módelið er sem sagt úr sögunni. Jafnframt hefur Jón Baldvin lýst þvi aö hann muni sjá til þess aö Benedikt Gröndal veröi ekki i næstu rikisstjórn sem Alþýðu- flokkutinnmyndar. Það er mikill gustur af þeim mönnum sem eru aö stökkva yfir til íhaldsins meö Alþýöuflokkinn, meö rýtinginn I höndunum til þess aö reka i bakiö á flokksformann- inum. Alþýðubandalagið er þjóðemissinnaður íhaldsflokkur — undir sauðargæru sósíalismans vap Detta „róttæk vinstri stiórn”? þvi i aroöri sinum. at) það eitt beiti sér t'yrir vinstri stjórn. Máls- vararþess huðskamma Alþyðuflokkinn. f>TÍr að hat'a rofið vinstri stjóra og fyrir aö vilja ekki lýsa þvi yfir. fyrir kosningar. að hann sé .iNiiKiiinn til m\TiHiin-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.