Þjóðviljinn - 16.01.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 16.01.1980, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miftvikudagur 16. janúar.,1980. €>ÞJÓÐl£IKHÚSIÐ a*n-2oo (i.AM \I.n \GS KÓMEDIA fimmtudag kl. 20 Síftasta sinn STIM) VKFKIDl R 6«. sýning föstudag kl. 20 OVITAK laugardag kl 15 sunnudag kl 14 rkl.2> sunnudag kl. 17 <kl.5) OKFEIFLK 0(i EVKIDIS laugardag kl. 20 Litla sviöiö: iiv.vi) so(;i)i E.NÍiLA K.MK? i kvöld kl. 20 30 i'ppselt. KIKSIKLÓ.M A NOKDL KF.I AI.LI fimmtudag kl. 20.30 Miöasala 13.15-20.00. Sími 11200* Slmi 18936 Vaskir lögreglumenn (Crime Busters) Bráöfjörug spennandi og hlægileg ný Trinitymynd i lit- um. Leikstjóri. E.B. Clucher Aöalhlutverk: Bud Spencer og Terence Hill tslenskur texti Sviul kl. 5. 7.30 og 10 LAUGARÁS ■ =1” Flugstöðin '80 Concord .u»n the Conoordc tovade nttnck 7 Hörkuspennandi og mjög viö- buröarik ný. bandarisk kvik- mynd i litum. Aöalhlutverk: Sidney Poiter, Kill (’osby. tsl. texti. Sýnd kl. 5 og 9. Pipulagmr Nylagnir, breyting- ar, bitaveitutenging. ar. Simr 36929 (milli k1. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) ■m T80 Ný æsispennandi hljóöfrá mynd úr þessum vinsæla myndaflokki. Aöalhlutverk: Alain Delon. Susan Blakely, Robert Wagn- er. Sylvia Kristel og George Kennedy. Hækkaö verö. Svnd kl. 5. 7.30 og 10 AIISTURBÆJARfíífl Sími 11384 Þjófar í klipu (A Piece of the Action) Slmi 1117.1 Björgunarsveitin SOARING ADVENTURE! jl \ -•> . NIIBOGII Q 19 000 -----solu-A,----- Leyniskyttan Hárgreióslu- og snyrtistofa Stcinu og Dódó Laugavegi 18 simi 24616 Opið virka daga kl. 9—6 laugardaga kl. 9—12 TECHNICOLOR" Ný bráöskemmtileg og frábær teiknimynd frá Disney-félag- inu og af mörgum talin sú besta. tslenskur texti Svnd kl. 5.7 og 9 Annar bara talaöi. — hinn lét verkin tala. - Sérlega spennandi ný dönsk litmvnd Leíks*’óri: TON HEDE — GAARD lslenskur texti Sýnd kl. 3, 5. 7. 9 og 11 I myndinni leikur íslenska leikkonan Kristín Bjarnadótt- salur ulfaldasveitin Simi 11541 Lofthraeösla Sprenghlægileg ný gaman- mynd gerö af Mel Brooks (,,Silent Movie" og ..Young P'rankenstein"). Mynd þessa tileinkar hann meistaranum Alfred Hitchcock. enda er tek- in fyrir ýmis atriöi úr gömlum myndum meistarans. Aöalhlutverk: Mel Brooks. Madeline Kahn op Harvey Korman. Sýnd kl. 5.7 og 9. TONABIO Ofurmenni á timakaupi (l.'Animal > Sprenghlægileg gamanmynd. og þaö er sko ekkert plat. — aö þessu geta allir hlegiö. Frá bær fjölskyldumynd. fyrir alla aldursflokka. gerö af JOE CA.MP, er geröi myndirnar um hundinn BENJI .1 A \1 E S II \ VI P T O N CHRISTOPHEP. CONNELLY. MI.MI MAYNAKO. Sýnd kl. 3.05. 6.05 og 9.05 lslenskur texti. -salur\ Hjartarbaninn 6. sýningarmánuöur. Sýnd kl. 5.10 og 9.10 - saiur I Prúöuleikararnir Bráöskemmtileg ný ensk- amerisk litmynd, meö vinsælustu brúöum allra tima, Kermit froski og félögum. — Mikill fjöldi gestaleikara kemur fram, t.d. ELLIOT GOl'LD - JAMES COBURN - BOB HOPE — CAROL KANE— TELLYSAVALAS — OKSON VVELLS o.m.fl. Islenskur texti Synd kl. 3.15. 5.15. 7.15. 9.15 og 11.15 Hækkaö verö. Ný. ótrúlega spennandi og skemmtileg kvikmynd eftir franska snillinginn Claude Zidi. Myndin hefur veriö sýnd viö fádæma aösókn viöast hvar i Evrópu Leikstjóri: Claude Zidi Aöalhlutverk: Jean-Paul Bel- mondo. Kaquel VVelch. Sýnd kl. 5.7 og 9. Islonskur texti. Slmi 22140 Ljótur leikur L Spennandi. fjörug og lifleg ný ensk ævintyramynd. ur töfra- heimi arabiskra ævintýra. meö fljugandi teppum. öndum og forinium (hristoplei Lee. Oli\er Tobias. Emnia Samms. Mickey Koone\ o.fl Leikstióri Kevin Connor I s 1 e n s k u r I e \ t i Svnd ki 5 7-9 og 11 _____ og sérlega skemmtileg litmynd Leikstjóri: Colin Higgins. Tónlistin i myndinni er flutt af Barry Maniíow og The Bee Gees. Synd kl. 5 og 9. Er sjónvarpió bilaö? N A * iV TrT •k" Tf Skjárinn Sjonvarps*?^: LÍIT11* _ Ber9sta,5aslr<34 3$ |2-19 4C . apótek verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00. sími 2 24 14. K\öldvarsla lyfjabúöanna i Keykjavik II. jan til 17. jan. er i lioltsapoteki og Laugavegs- apoteki Nætur- og helgidaga- rsla er i lloltsapoteki. Upplýsingar um lækna og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19. laugar- daga kl. 9 — 12. en lokaö á sunnudögum Haf narfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar í slma 5 16 00. slökkvilið félagslíf K\ ennadeild Skagfiröingafélagsins i Keykjavik Handavinnunámskeiö á veg- • um félagsins er aö hefjast. Æskilegt er aö félagskonur hafi samband viö formanninn sem fyrst. minningarkort Slökkviliö og sjúkrabriar Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur— simi 11100 Seltj.nes — simi 1 11 00 Hafnarfj. slmi5 1100 GarÖabær— simi5 1100 lögreglan Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj. — Garöabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 slmi 1 11 66 simi 5 11 66 sími 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspltalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Grensásdeild Borgarspltal- ans: Framvegis veröur heim- sóknartiminn mánud. — föstud. kl. 16.00 — 19.30. laugard. og sunnud. kl. 14.00 —19.30. Landspltalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 Og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alia daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Harnaspitali Hringsins— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00. laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali—alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild— kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö ReykjavTk- ur — viö Barónsstig, alia daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- ’lagi. Kópavogshæiiö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tlma og veriö hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. læknar Kvöld*. nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spi’talans. sfmi 21230. Slysavarftsstofan, sími 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu í sjálfsvara 1 88 88 Tannlæknavakt er i Heilsu- Minningakort Sjálfsbjargar. félags fatlaftra i Reykjavtk, fást á eftirtöldum slöftum: Revkjavik: Reykjavikur Apó- tek, Austurstræti 16, Garfts Apótek, Sogavegi 108, Vestur- bæjar Apótek, Melhaga 20-22, Bókabúftin Alfheimum 6, Bókabúft Fossvogs, Grimsbæ iv. Bústaftaveg. Bókabúftin Embla, Drafnarfelli 10, Bóka- búft Safamýrar. Háaleitis- braút 58-60, Kjötborg, Búftar- gerfti 10. Hafnarf jörftur: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hjá Valtý Guft- mundssyni, öidugötu 9. Kópa- vogur: Pósthúsift Kópavogi, Mosfellssveit: Bókabúftin Snerra, Þverholti. Minningarkort Hjartaverndar fást i eftirtöldum stöftum: Skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9, s. 83755, Reykja- vlkur Apóteki, Austurstræti 16, Garfts Apóteki, Sogavegi 108, Skrifstofu D.A.S., Hrafn- istu, Dvalarheimili aldraftra, vift Lönguhlift, Bókabúftinni Emblú, v/Norfturfell, Breift- holti, Kópavogs Apóteki, Hamraborg 11. Kópavogi, Bókabúft Olivers Steins, Strandgötu Hafnarfirfti, og Sparisjófti Hafnarfjarftar, Strandgötu, Hafnarfirfti. spil dagsins t>að er alltaf gaman aö góöum spilum < og vinum og allt það.J.Þvi eldra sem þaö er, þvi betra. .. Hér er dæmi: A AK2 ÁKDG1092 A2 KDG1054 G109 73 DG Þú, sagnhafi góöur og lesandi, ert kominn i 6 tigla og mótherjar þínir spila út spaöa. Hvernig vinnur þú spiliö 100%? Ekki lesa lengra, nema þú hafir fundiö lausnina Þér til ieiöbeiningar, kom út spaði i byrjun. Nú. viö tökum á tigulás, en þá sýnir Vestur okkur eyöu. Nú. jæja. Hvaö meö þaö. Hér tekuröu viö. Já, Vestur sýndi okkur eyöu i tigii. Gaf þaö ekki góöa ieiö til vinnings? Austur átti áttuna fjóröu i byrjun. Viðspilum þvi þremur efstu i tigli, og siöan tvistinum <og þökkum fyrir leguna). Aumingja Austur varö þvi aö spila okkur i hag, sem gaf tólfta slaginn. söfn Bókasafn Dagbrúnar, Lindargötu9 efstu hæð, er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 siöd. Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74 opiö sunnud., þriöjud. og fimmtud. kl. 13.30 - 16. Aö- gangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar Opiö alla daga nema mánu- daga 13.30-16. gengið 15. janúar 1980 1 Bandarikjadollar 399.40 1 Sterlingspund 913.90 1 Kanadadollar 342.95 100 Danskarkrónur 7439.35 100 Norskar krónur 8145.70 100 Sænskar krónur 9660.90 100 Finnsk mörk 10844.45 100 Franskir frankar 9913.15 100 Belg. frankar 1430.55 100 Svissn. frankar 25236.95 100 Gvllini 21048.20 100 V.-Þvsk mörk 23238.50 100 IJrur 49.72 100 Austurr. Sch 3235.30 100 Escudos 804.45 100 Prsetar 604.65 100 Yen 169.02 1 18—SI)R (sérstök drátlarréttindi) 14/1 526.99 528.31 KÆRLEIKSHEIMILIÐ I þessarí upphæð eru innifalin svör við öllum spurningunum. útvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. <8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr dagbl. lútdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna : Málfrlöur Gunnarsdóttir heldur áfram lestri sög- unnar ..Voriö kemur" eftir Jóhönnu Guömundsdóttur <6) 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynn- ingar 9.45 I>ingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir 10.25 Morguntónleikar. National filharmoniusveitin ieikur Vals úr Svítu op. 116 eftir Benjamin Godard; Charles Gerhardt stj./ Walter Berry. Grace Hoff- man. Irmgard Seefried. Anneliese Rothenberger. Elisabeth Höngen og Filharmoniusveitin I Vin flytja atriöi úr óperunni ..Hans og Grétu" eftir F^ngelbert Humperdinck; André Cluytens stjórnar 11.00 t'r kirkjusögu Færeyja. Séra Agúst Sigurösson á MælifelJi flytur erindi um Kirkjubæ á Straumey: fyrri hluta. 11.25 Frá alþjóðlegu orgelvik- unni i Nflrnberg i f>rra. Haraid Feller og Margaretha HGrholz leika verk eftir Max Reger, Nikolaus Bruhns og Johann Sebastian Bach 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kýnningar 12.20 F r é 11ir . 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Tónlist Ur ýmsum þattum. þ.á.m. létt- klassik. 14.30 M iödegissagan: „Gatan" eftir Ivar l.o-JoJi ansson Gunnar Benediktsson þýddi. Hall- dór Gunnarsson ies < 17> 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir 16.20 Litli barnatfminn Oddfriöur Steindórsdóttir stjórnar. 16.40 Ctvarpssaga barnanna: ..llreinninn fótfrái" eftir Per VVesterlund í þýöingu Stefáns Jónssonar. Margrét Guömundsdóttir byrjar lesturirui 17.00 Síödegistónieikar. Rut Ingóifsdóttir og Gisli Magnússon leika Sónötu fyrir fiölu og píanó eftir Fjöni Stefánsson / Norski blásarakvintettinn ieikur Kvintett fyrir blásturshljóö- færi eftir Jón Asgeirsson / Christine Walevska og óperuhljómsveitin i Monte Carlo leika Konsert i a-moli fyrir selló og hljómsveit op. 129 eftir Robert Schumann; Eliahu Inbal stj. / Filharmoniusveitin i Berlin leikur „Sjöslæöudansinn” úróperunni ..Salome" eftir Richard Strauss; Karl Böhm stjórnar, 18.00 Tónleikar. Tilkynningar, 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. TUkynningar. 19.35 Sanileikur í útvarpssal: Manucla VViesler og Helga Ingólfsdóttir leika á flautu og sembal a. Sónata i d-moll eftir Johann Mattheson. b. Cantus I eftir Egil Hovland. c. „Stúlkan og vindurinn" eftir Pál. P. Pálsson. d. Sónata i e-moll eftir Johann Matt heson. 20.05 Ur skólalifinu. Kristján E. Guömundsson tekur fyrir tungumálanámi i heim- spekideild háskólans. 20.50 Nýjar stefnur I franskri sagnfræöi.Einar Már Jóns- son flytur fyrsta erindi sitt. 21.20 Atriöi úr óperum eftir Verdi, Gershwin, Bizet, Puccini og Flotow.Leontyne Price, Robert Merrill, Montserrat Caballé, Shirley Verrett og Jon Vickers syngja meö kór og hljóm- sveit, Erich Leinsdorf stj. 21.45. C't\arpssagan : „Þjófur í Paradis” eftir Indriöa G. Þorsteinsson. Höfundur les sögulok (6) 22.15 Veöurfregnir Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Bókmennta\ erölaun N oröurlandaráös 1980 Steinunn Sigur Öardóttir talar viö islensku dóm nef ndarmennina Hjört Pálsson og Njörö P. Njarö- vik um bækurnar, sem fram voru lagöar i ár. 23.00 Djassþáttur i umsjá Jóns MUla Arnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok sjónvarp 18 00 Barbapapa. Endursýnd- ur þáttur úr Stundinni okkar frá siöastliönum sunnudegi. 18.05 llöfuöpaurinn. Teikni- mynd. Þýöandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 18.30 lndíánar Noröur-Ame- ríku. Siöasti hluti franskra mynda Þýöandi Friörik Páli Jónsson. Þulur Katrin Arnadóttir, 18.55 IIIé. 20.00 Freltir og veöur. 20 25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 N\jasta tækniog vlsindi. l'msjónarmaöur örnólfur Thorlacius. 21.00 Sjomannalif s h 'C’apta- in Courageousi Bandarisk liiómvnd frá árinu 1937. byggöá sögu eftir Rudyard Kipling. Aöalhiutverk Freddie Barthoiomew. Spencer Tracy. Lionel Barrymore og Melvyn Douglas. Harvey er ungur drengur af auöugu foreldri, og honum hefur verið spillt meö eftirlæti. Hann fellur útbyröis af farþegaskipi. en er bjargaö af áhöfn fiski- skips. Skipstjórinn neitar aö sigla meö hann til hafnar fyrr en veiöum lýkur. Sagan hefur komiö út i islenskri þyöingu Þorsteins Gislason- arog var lcsin i útvarpfyrir 29árum Þýöandi Dóra Haf- steinsdóttir. 22.50 Dagskrárlok. Báöuö þér ekki um herbergi meö baöi?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.