Þjóðviljinn - 20.01.1980, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 20.01.1980, Blaðsíða 3
Sunnudagur 20. janúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3 SJÖTUGUR ER í DAG r Eyjólfur Arnason Af mæli minna á fortiöina og að timinn liöur, ævitiminn eyöist, eins og skáld eitt oröaöi þaö fyrir nokkrum öldum. NU þegar Eyjólfur Arnason er sjötugur rifj- ast upp kynni, sem hófust fyrir 27 árum noröur á Akureyri. Þetta SÍNE Mál að þing- menn gerist ábyrgir lof- orða sinna A fundi Sambands islenskra námsmanna erlendis i Reykjavik um jólin var sam- þykkt eftirfarandi ályktun: „Jólafundur SINE, haldinn 5. janúar i Reykjavik, skorar á alþingismenn aö samþykkja frumvarp til breytinga á lög- um um námslán og náms- styrkier lagthefur veriöfram á þingi. Nái þaö fram aö ganga mun þaö marka timamót i sögu baráttunnar fyrir jafnrétti til náms. Allar götur siöan lögin um námslán voru sett, hafa námsmenn sett þá kröfu á oddinn aö staðiö yröi viö stefnuákvæöi laganna þess efnis aö námslánin nægi til framfærslu námsmanna. Sú barátta hefur staöiö i u.þ.b. tólf ár án árangurs, þótt stjórnmálaflokkarnir hafi veriö ósparir á stuöning sinn fyrir þingkosningar þegar þeir hafa þurft á atkvæðum námsmanna að halda. Mál er aö þingmenn gerist ábyrgir loforöa sinna.” var nánast I hápunkti kalda striðsins og rösku ári eftir aö læðst var aftan aö þjóöinni meö „herstöövasamninginn” og Bandarikjaher hreiöraöi um sig viö Keflavikurfhigvöll og viöar á landinu. Þeir atburöirkomu róti á hugi margra og um ekkert var jafn mikiö rætt i skólafélagi Menntaskólans á Akureyri. Hlut- ur Framsóknarflokksins aö leyni- samningunum um hersetuna, þvert ofan i svardaga forystu- manna viö inngönguna i Nató um engan her hér á friðartimum, réð mestu um þaö aö ég hætti að telja mig þar i ftokki og var um skeiö milli vita, óráöinn hvert halda skyldi. Þá var þaö nokkru eftir skólabyrjun haustiö 1952, aö pilt- ur úr 6. bekk skólans kom aö máli viö mig og spuröi hvort ég vildi ekki koma á fyrirlestra á vegum Æskulýðsfylkingarinnarum þjóö- félagsmál. Ég taldi ekki úr vegi aö reyna, enda fylgdu engar skuldbindingar um inngöngu i fé- lagsskapinn. Þetta varð upphafiö aö „sunnu- dagsskóla”, sem viö kölluðum svo I gamni og haldiö var uppi á vegum Æskulýðsfylkingarinnar á Akureyri næstu þrjá vetur og ef- laust lengur. Aöalfyrirlesarinn og fræöarinn i þessum skóla var Eyjólfur Arnason, þá gullsmiöur á Akureyri. Leshringurinn hófst kl. 14 á sunnudögum i húsi Sósial- istaflokksins i Hafnarstræti og stóð aö jafnaöi I 1 1/2 til 2 tima, þátttakendur oft 10-15 manns, að- allega skólapiltar Ur MA. Fyrir- lestrar Eyjólfs fjölluöu um viö- tækt svið, meginþætti i marx- isma, sögu verkalýöshreyfingar- innar heima og erlendis, og spjallaö var um efni þeirra i lokin hverju sinni. Mér eru þessar stundir afar minnisstæðar og sá andi er þar sveif yfir vötnum, einkum þó fyrirlesarinn, hægur og hlédrægur en vandlega undir- búinn og hélt athygli okkar betur vakandi en margur kennarinn i skólanum uppi á Brekku. Fáir hérlendis heföu þá fariö i spor Eyjólfs sem fræðara á þessu sviöi, og þaö sem snart mig ööru fremur var hógværö hans og hlut- lægni I framsetningu, laus viö alla ágengni og yfirboröslegan áróö- ur. Ég er ekki I vafa um, aö þeir sem rötuöu i' skólann hjá Eyjólfi fóru þaöan rikari en þeir komu, og þetta var kærkomin tilbreytni frá skyldulexiunum I mennta- skólanum. Þegar hér varkomiö sögu hafði Eyjólfur veriö I nær aldarfjórö- ung framarlega i hinni róttæku sveitmanna hérlendis, tekiö þátt i átökum kreppuáranna fyrir striö, alls staöar boöinn og búinn aö leggja fram krafta sina fyrir málstaö litilmagnans og risandi verkalýöshreyfingar. Og enn er Eyjólfur i þessari fylkingu með Guörúnu sér viö hliö, glaöa og reifa. Aöstæöur hafa breyst, um margt til hins betra i þjóöfélagi okkar, þótt hugsjónaeldurinn mætti loga bjartar I mörgum ranni og meira fara fyrir raun- særri greiningu á þvi hvert stefn- ir. Eyjólfur Arnason er einn af þeim miklu hæfileikamönnum, sem lögðu grunninn aö starfi rót- tækrar stjórnmálahreyfingar hérlendis viö erfiöar aöstæöur. Samviskusemi hans og alUÖ við hvert það verkefni, sem hann hef- ur tekið aö sér, mætti veröa öör- um til fyrirmyndar. Þaö er hins vegar trU min, aö viö höfum ekki borið gæfu til aö leggja á Eyjólf og fleiri hans lika verkefni við hæfi I seinni tíö, þvi aö maöurinn er buröarmeiri en viröist viö fyrstu sýn. Þeim hjónum, Guö- rUnu og Eyjólfi, sendi ég bestu hamingjuóskir á þessum tima- mótum I ævi bóndans. HjörleifurGuttormsson Arafat lofar friði Leiðtogi Þjóöfrelsishreyfingar Palestinu, Yassar Arafat, hefur heitiö þviaöhreyfingin muni ekki styöja fleiri hermdaraðgeröir gegn israel frá bækistöðvunum i Suöur-Libanon. Þjóöfrelsishreyfing Palest- inuaraba — PLO — hefur veriö tið i fréttum undanfarinna ára fyrir hermdarverk sin viös veg- ar um heiminn, en þó aðallega i tsrael. Þessi yfirlysing Arafats kemur mjög á óvart á Vestur- löndum, þar sem fréttaskýrend- ur hafa ekki búist viö minnkandi Yassir Arafat lofar aö árásir veröi ekki stundaöar af hálfu PLO frá S-Libanon. aögeröum af hálfu hreyfingar- innar. Þaö voru fjórir meölimir bandariska þingsins sem skýröu frá fyrirætlan Arafats. Þeir voru I opinberri heimsókn I Bei- rut i Libanon og fengu þessa tryggingu frá Arafat sjálfum fyrir nokkrum dögum. Þingmennirnir hafa veriö I fimm daga heimsókn til aö kynna sér málin á striðssvæöinu i Lib- anon. Aður en þeir yfirgáfu landiö lýstu þeir þvi yfir aö þeir heföu haft leynilegan fund meö hinum fræga leiötoga PLO. Eyjóifur Arnason, sjötugur i dag, er elstur starfsmanna hér á Þjóöviljánum. En þaö æxlaöist svo til, aö þegar blaöiö loks kom sér upp prentmyndavél, fyrir fjórtán árum, þá vorum viö svo heppnir aö Eyjólfur var nálægur, en hann er þeirrar náttúru, aö efni og appíröt láta undan hans vilja og fingrum. Þar með er fátt eitt sagt um fjölþættar gáfur Eyjólfs, sem hef- ur lagt gjörfa hönd á margt eins og margir aðrir hinna bestu I- slendinga eöa eins og menn geröu á Endurreisnartimum á Italiu, löngu áöur en verkskipting varö mönnum aö trúaratriöi (vondu trúaratriði reyndar). Ekki veröur þaö allt rakiö hér. Hitt veit ég af góöri reynslu, aö hvar sem Eyjólfur er meö I ráöum er hann öörum skynsamari og ráöabetri og kann meö lempni aö foröa þvi aö náunginn ani út I vitleysu. En fyrst og siöast er Eyjólfur hiö pryöilegasta dæmi um mann sem hefur látiö margþættan og þolgóðan áhuga á ýmislegum fræðum og bókmenntum njóta góös af staögóöri þekkingu i marxisma — og það mætti einnig snúa dæminu viö og segja aö marxismi hans heföi aldrei breyst i kreddu eða safn vegna þessa góöa útsýnis, sem lifandi og margþætt þekkingarleit skapar. Af þessum eiginleikum Eyjólfs hafa kynslóðir róttækra manna góös notið og kunna honum mikl- ar þakkir fyrir. Við hér á Þjóðviljanum sendum Eyjólfi og Guörúnu bestu árnaö- aróskir. Sjálfur vildi ég bæta viö bestu þökkum fyrir góöar og glaöar stundir og fróölegar, bæöi hér og I Mirinu og heima hjá þeim hjónum. ^ Arni Bergmann. Ekki er það ætlun min nú I til- efni af sjötugsafmæli Eyjólfs Árnasonar aö tiunda æviferil hans og störf fram aö þessu, enda hygg ég, aö afmælisbarniö myndi kunna mér litlar þakkir fyrir til- tækiö. Væri þaö þó freistandi, þvi aö Eyjólfur hefur lagt gjörva hönd á margt á starfsamri ævi og er svo fjölhæfur til starfa, aö meö ólik- indum er. Aöeins vildi ég mega árna honum heilla og þakka hon- um og konu hans Guörúnu Guðvarðardóttur áralanga vináttu og ótaldar ánægjustundir á elskulegu og gestrisnu heimili þeirra og láta jafnframt eftir mér smávegis upprifjun við þetta tækifæri. Fundum okkar hjóna og þeirra Guðrúnar og Eyjólfs bar fyrst saman suöur i BUkarest á heims- móti æskunnar sumarið 1953, en sú för öll var mikil lystireisa eins ogmargir muna. Siöan lágu leiöir aftur saman hér á Akureyri, en þau voru um árabil búsett hér og voru I forystuliði innan verka- lýöshreyfingar og stjórnmála- samtaka sósialista. Það var löngum gestkvæmt á heimili þeirra, og margur sótti til þeirra holl ráö og stuöning I hita dagsins. Svo hefur einnig verið eftir aö þau fluttu til Reykjavik- ur, en þar hefur heimili þeirra nú staöiö I hartnær tuttugu ár. Varla þarf aö taka fram, aö þeirra var mikiö saknaö héöan af staönum. Mérerþaö meöööru minnisstætt, aö aldrei komum viö svo I Helga- magrastrætið, aö Eyjólfur spyrði ekki, hæverskur og velviljaöur, „vantar þig ekki eitthvaö aö lesa?” Auðvitaö vantaöi mann ævinlega eitthvaö að lesa, og þaö var ekki komiö aö tómum kofun- um I ööru eins bókasafni að ógleymdum kunnátttusamlegum leiðbeiningum. Það var rétt eins og ekkert væri sjálfsagöara en ganga þarna I hillurnar eins og manni best hentaði. Þaö rann svo upp fyrir mér siöar, aö ég fór ekki aö not- færa mér þjónustu Amtbóka- safnsins á Akureyri fyrr en eftir aö þau Guörún og Eyjófur fluttust héöan burtu. Eyjólfur hefur átt þvi láni að fagna aö vera einlægt veitandi i persónulegum samskiptum. Hann haföi lengi meö höndum leshringastarfsemi, og til hans sóttu mörg ungmenni sina fyrstu fræöslu um þjóðfélagsmál, stjórnmál, söguleg efni og fleiri sviö. Ýmsir Ur þeim hópi, sem naut handleiöslu hans, hafa slöar reynst dugandi liösmenn i rót- tækri stjórnmálabaráttu. Þess vildi ég óska Eyjólfi ti handa, aö hann megi enn fagna mörgum góbum dögum, njóta þess aö ganga til daglegra starfa og una viö hugðarefni og fræði. Viö Jón Hafsteinn og börn okkar sendum Eyjólfi og GuðrUnu bestu kveöjur okkar og árnaöaróskir i tilefni dagsins, biöjum þau vel aö lifa og lengi. Soffia Guömundsdóttir. Mpíyi rm kwMoiMfrriwi W 71g Orkustofnun óskar að ráða nú þegar skrifstofumann til vélritunarstarfa o.fl. Umsóknum ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar Orkustofnun, Grensásvegi 9, fyrir 25. jan. n.k. Orkustofnun FÓSTRUR Fóstru og/eða jorstöðukonu vantar að leikskólanum á Höfn i Hornafirði. Upplýs- ingar á skrifstofu Hafnarhrepps i sima 97- 8222.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.