Þjóðviljinn - 15.02.1980, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 15.02.1980, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 15. febrúar 1980. » útvarp 'iunmidaont 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorb og bæn. 8.10 FréttiT 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). Dag- skráin. 8.35 Létt morgunlög. Hljóm- sveit Hans Carstes leikur. 9.00 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur I umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa í Asólfsskála- kirkju. ( Hljóörituft 27. f.m ). Prestur: Séra Halldór Gunnarsson. Organleikari: Jóna Guömundsdóttir. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Hlutverk og verögildi peninga.Dr. Gylfi t>. Gisla- son flytur annaö hádegiser- indi sitt um peninga. 14.10 Miödegistónleikar 15.10 Stál og hnlfur. Fyrsti þáttur um farandverkafólk i sjávarútvegi fyrr og nú. Umsjónarmenn: Silja Aöal- steinsdóttir og Tryggvi Þór Aöalsteinsson. Talaö viö Gils Guömundsson fyrrum alþingisforseta um sjósókn fyrr á timum o.fl. Lesari i þættinum: Hjalti Rögn- valdsson 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 F’æreysk guöræknis- stund. Pétur Háberg flytur hugleiöingu. kórar syngja og einnig einsöngvararnir Ingálvur av Reyni og Olavur av Vale. 16.45 Endurtekiö efni: ..Aöur fyrr á árunum”. Þættinum útvarpaö á þriöjudaginn var. en fluttur á ný vegna truflunar á langbylgju. Þar eru m.a. lesnar visur eftir hjónin Guörúnu Kolbeins- dóttur og Eirik Vigfússon. sem bjuggu á Reykjum á Skeiöum i byrjun 19. aldar. Umsjónarmaöur þáttarins: Agústa Björnsdóttir. 17.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Harmonikulög. Þýskar harmonikuhljómsveitir leika. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Einn umdeildasti maöur lslandssögunnar. Baldvin Halldórsson leikari les siö- ari hluta erindis eftir Hannibal Valdimarsson, fyrrum ráöherra, um séra Pál Bjömsson i Selárdal. 19.55 Oktett fyrir strengja- og blásturshljóöfæri op. 166 eftir Schubert. Filharmon- Iski oktettinn I Berlin leikur. Hljóöritun frá tónlistarhátiö I Schwetzingen í fyrra 20.45 F'rá hernámi Islands og styrjaldarárunum siöari. Aslaug Þórarinsdóttir les frásögu sina. 21.00 Kammertónlist. Musici Pragenses leika. Stjórn- andi: Libor Hlavácek. a. Sinfónietta op. 52 eftir Albert Roussel. b. Einföld sinfónla eftir Benjamin Britten. c. Prelúdia, ariósa og fúghetta um nafniö BACH eftir Arthur Honegg- er. 21.35 Ljóö eftir Erich Fried I þýöingu Franz Gislasonar. Hugrún Gunnarsdóttir les úr ..Hundraö ljóöum án fööurlands”. Þýöandinn flytur formálsorö. 21.50 Einsöngur: Rúmenski tenórsöngvarinn lon Buzea syngur þekkta söngva meö Sinfóniuhljómsveit Kurts Graunkes. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan : ,,t r fylgsnum fyrri aldar” eftir Friörik Eggerz. Gils Guö- mundsson les (9). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Haraldur G. Blöndal spjall- ar um klassiska tónlist og kynnir tónverk aö eigin vali. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar Omólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.20 Bæn. Séra Ragnar Fjalar Lárusson flytur. 7.25 Morgunpósturinn Umsjónarmenn: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00. Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Valdis óskarsdóttir lýkur lestri þýöingar sinnar á sög- unni ,,Skelli” eftir Barbro Werkmaster og Onnu sjö- dahl (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. Umsjónarmaöur: Jónas Jónsson Talaö viö Andrés Arnalds um gróöurrann- sóknir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur fregnir. 10.25 Morguntónleikar Renata Tebaldi syngur óperuariur eftir Puccini/ Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur ,,Le Cid”, balletttónlist eftir Massen- et: Robert Irving stj. 11.00 Tónleikar. Þulur velur og kynnir 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa Leikin létt- klassísk lög, svo og dans- og dægurlög. 14.30 Miödegissagan: „Gatan” eftir Ivar Lo- Johansson Gunnar Benediktsson þýddi. Hall- dór Gunnarsson les (31). 15.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar 17.20 Otvarpsleikrit barna og un glinga : „Andrée- leiöangurinn” eftir Lars Broling: — þriöji þáttur. ÞýÖandi: Steinunn Bjarman. Leikstjóri: Þórhallur Sigurösson Leikendur: Jón Júliusson, Þorsteinn Gunnarsson, Hákon Waage, Jón Gunnarsson. 14.45 Barnalög. sungin og leikin 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 L’m daginn og veginn Lára Sigurbjörnsdóttir talar. 20.00 Viö, — þáttur fyrir ungt fólk Stjórnendur: Jóurnn Siguröardóttir og Arni Guö- mundsson 20.40 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.35 t tvarpssagan : ..Sólon islandus” eftir Davfö Stefánsson frá Fagraskógi Þorsteinn O. Stephensen les (13) 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passlusálma Lesari: Arni Kristjánsson (13). 22.40 ..Varnargaröurinn" smásaga eftir Astu Siguröardóttur Kristin Bjarnadóttir leikkona les. 23.00 Verkin sýna merkin Þáttur um klassiska tónlist i umsjá dr. Ketils Ingólfs- sonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. þriöjudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir.). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr ). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hallveig Thorlacius byrjar aö lesa ,,Sögur af Hrokkin- skeggja” i endursögn K.A. Mullers og þýöingu Sig- uröar Thorlaciusar. 9.20 Leikfimi. 9.30. Tilkynningar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 „Man ég þaö, sem löngu leiö” Ragnheiöur Viggós- dóttir sér um þáttinn. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjónarmaöur: Jónas Haraldsson. Fjallaö á ný um atvinnuréttindamál vélstjóra og skipstjórnar- manna. 11.15 Morguntónleikar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A frl- vaktinni Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 lslenskt mál. Endur- tekinn þáttur Gunnlaugs Ingólfssonar frá 16. þ.m. 15.00 TónleikasyrpaTónlist úr ýmsum áttum og lög leikin á ólik hljóöfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Ungir pennar Harpa Jósefsdóttir Amin les efni eftir börn og unglinga. 16.35 Tónhorniö Sverrir Gauti Diego sér um þáttinn. 17.00 Sfödegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tiikynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Víösjá. 19.50 Tilkynningar. 20.00 Nútlmatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. ) 20.35 A hvftum reitum ogl svörtum Guömundur' Arnlaugsson rektor flyturi skákþátt. 21.05 „Fljúgandi diskar", smásaga eftir Finn Söeborg HalldórS. Stefánsson þýddi. Karl Guömundsson leikari les. 21.20 Samleikur I útvarpssal Einar Jóhannesson Gunnar Egilson, Kjartan öskarsson og Siguröur I. Snorrason leika á klarinettur. a „Homage ton Pan” eftir Jenö Takacs. b. „Divertim- ento” eftir Alfred Uhl. 21.45 Ctvarpssagan: „Sólon tslandus" eftir Davfö Stefánsson frá Fagraskógi Þorsteinn 0. Stephensen les (14). 22.15 Fréttir. Veöurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 I.estur Passfusálma < 14) 22.40 Frá tónlistarhátíöinni L’ng Nordisk Musikfest I Sviþjóö i fyrra Askell Más- son kynnir. Fyrsti þáttur. 22.05 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræöingur. Þjóösögur ættflokka i Afriku. Söngkonan Eartha Kitt segir fjórar sögur: Frá Hottintottum, Efik-Ibibio- mönnum, Masaiönum og ættbálki Ashantia. 22.35 Harmonikulög Sone Banger leikur meö hljóm- sveit Sölve Strands. 22.45 Fréttir. Dagskrárlok. miðvikudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hallveig Thorlacius heldur áfram aö lesa „Sögur af Hrokkinskeggja” i endur- sögn K.A. Mullers og þýö- ingu Siguröar Thorlaciusar (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar Janet Baker og Dietrich Fischer- Dieskau syngja lög eftir Robert Schumann: Daniel Barenboim leikur á pianó / Michael Chapman og St.- Martin-in-the-Fields hljóm- sveitinleika Fagottkonsert i B-dúr (K191) eftir Mozart: Neville Marriner stj. 11.00 Or sögu frlkirkjuhreyf- ingarinnar á tslandi Séra Kolbeinn Þorleifsson flytur fyrra erindi sitt: Upphaf fri- kirkju á EskifirÖi. 11.25 Orgelverk eftir Islensk 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynn ingar. Tónleikasyrpa Tónlist úr ýmsum áttum, þ.á.m. létt- klassisk. 14.30 Miödegissagan: „Gatan” eftir Ivar Lo- Johansson Gunnar Benediktsson þýddi. Hall- dór Gunnarsson les sögulok (32). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatíminn: Ekki er öll vitleysan eins Stjórn- andinn, Kristin Guönadótt- ir, og fleiri fara meö gamanmál. 16.40 Ctvarpssaga barnanna: „Ekki hrynur heimurinn” eftir Judy Blurne Guöbjörg Þórisdóttir les þýöingu sina (9). 17.00 Síödegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Píanóleikur I útvarps- sal: Friedrich Gurtler leikurverk eftir > iels Gade, Fini Henriques og Edvard Grieg. 20.05 Cr skólalifinu Umsjón: Kristján E. Guömundsson. Tekiö fyrir nám I llffræöi viö verkfræöi- og raunvisinda- deild háskólans. 20.50 Rithöfundur tekinn tali Gunnar Kristjánsson ræöir viö Guömund Danielsson 21.10 Kammertónlist Artur Rubinstein og félagar I Guarneri-kvartettinum leika Pianókvartett I Es-dúr op. 87 eftir Antonin Dvorák. 21.45 Otvarpssagan: „Sólon Islandus” eftir Davfö Stefánsson frá Fagraskógi Þorsteinn O. Stephensen les ■ (15). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiuslma (15). 22.40 A vetrarkvöldi Jónas Guömundsson rithöfundur spjallar viö hlustendur. 23.05 Djass Umsjónarmaöur Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. fimmtudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hallveig Thorlacius heldur áfram aö lesa „Sögur af Hrokkinskeggja” I endur- sögn K.A. Mullers og þýö- ingu Siguröar Thorlaciusar (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. 11.00 lönaöarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sig- mar Armannsson. Talaö viö Asmund Hilmarsson um fyrirhugaöa vinnuverndar- viku. 11.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklasslsk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóö- færi. 14.45 Til umhugsunar. Karl Helgason og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson fjalla um á- fengismál. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 F'réttir. Tónleikar. 16.15 VeÖurfregnir. 16.20 Tónlistartimi barnanna. Egill Friöleifsson sér um tímann. 16.40 Ctvarpssaga barnanna: „Ekki hrynur heimurinn” eftir Judy Blume. Guöbjörg Þórisdóttir lýkur lestri þýö- ingar sinnar (10). 17.00 Síödegistónleikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 FréttiL. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi Tryggvason fyrrum yfir- kennari flytur þáttinn. 19.40 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 20.00 Leikkona I meira en hálfa öld. Þóra Borg segir frá lifi sinu og starfi i viötali viö Asdisi Skúladóttur. Sig- uröur Karlsson les tilvitn- anir. Fyrri þáttur. 20.30 Tónleikar Sinfóniu- hljómsveitar tslands i Há- skólabiói. 21.15 Nýtt, islenskt útvarps- leikrit: „Kvintett” eftir Odd Björnsson. Leikstjóri: Benedikt Arnason. Persón- ur og leikendur: Rithöfund- urinn (Hann)/ Helgi Skúla- son, Lögfræöingurinn (Hann)/ Róbert Arnfinns- son, Sjóarinn (Hann)/ Gisli Alfreösson, Hún/ Margrét Guömundsdóttir, Maöur- inn/ Þórhallur Sigurösson. 21.55 Einsöngur I útvarpssal: John Speight syngur lög eftir Gabriel Fauré og Maurice Ravel. Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir leikur á pianó. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passlusálma (16). 22.40 ReykjavIkurpistiII. Egg- ert Jónsson borgarverk- fræöingur flytur. 23.00 Kvöldhljómleikar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hallveig Thorlacius heldur áfram aö lesa „Sögur af Hrokkinskeggja” I endur- sögn K.A. Mullers og þýö- ingu Siguröar Thorlaciusar (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 „Ég man þaö enn” Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn. 1 þættinum les Iöunn Steinsdóttir kafla úr bókinni „Þar sem háir hól- ar” eftir Helgu Jónasar- dóttur frá Hólabaki, — og Guörún Tómasdóttir syngur islensk lög. 11.00 Morguntónleikar. Jascha Heifetz og Brooks Smith leika Fiölusónötu nr. 9 i A-dúr „Kreutzersónöt- una” op. 47 eftir Ludwig van Beethoven/ Julliard-kvart- ettinn leikur Strengjakvart- ett nr. 6 i F-dúr „Ameriska kvartettinn” op. 96 eftir Antonin Dvorák. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fcegnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Dans- og dægurlög og léttklassisk tónlist. 14.30 Miödegissagan: „Stóri vinningurinn”, smásaga eftir Mariu Skagan.Sverrir Kr. Bjarnason les. 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatlminn. Her- dis Noröfjörö stjórnar barnatíma á Akureyri. 16.40 Ctvarpssaga barnanna: „Dóra veröur átján ára” eftir Ragnheiöi Jónsdóttur. Sigrún Guöjónsdóttir byrjar lesturinn. 17.00 Slödegistónleikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Vlösjá. 19.45 Ti 1- kynningar. 20.00 Sinfónía nr. 1 I c-moll op. 68 eftir Johannes Brahms. Filharmonlusveitin i Berlin leikur, Herbert von Karajan stj. 20.45 Kvöldvaka. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passlusálma (17). 22.40 Kvöldsagan: „Cr fylgsnum fyrri aldar” eftir Friörik Eggerz. Gils Guö- mundsson les (10). 23.00 Aíangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörnsdótir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.). 11.30 Barnatimi Sigriöur Eyþórsdóttir stjórnar þætti meö blönduöu efni. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 I vikulokin Umsjónar- menn: Guömundur Arni Stefánsson, GuÖjón Friö- riksson og Þórunn Gests- dóttir. 15.00 i dægurlandi Svavar Gests velur islenska dægur- tónlist til flutnings og fjallar um hana. 15.40 tslenskt mál Guörún Kvaran cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Heilabrot Attundi þáttur: Um skóla. Stjórn- andi: Jakob S. Jónsson. 16.50 Barnalög sungin og leikin 17.00 Tónlistarrabb: — XIII. Atli Heimir Sveinsson fjallar um g-moll-kvintett Mozarts. 17.50 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt”, saga eftir Sinclair Lewis Siguröur Einarsson Islenskaöi. GIsli Rúnar Jónssson les 813). 20.00 Harmonikuþáttur Bjarni Marteinsson, Högni Jónsson og SigurÖur Alfons- son kynna. 20.30 Aö þreyja þorrann og góuna Gunnar Kristjánsson sér um þáttinn. 21.15 A hljómþingi Jón örn Marinósson velur slgilda tónlist, spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passlusálma (18). 22.40 Kvöldsagan: „Cr fylgsnum fyrri aldar” eftir Friörik Eggerz Gils Guömundsson les (11). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. siónvarp mánudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Tommi og Jenni (Tom and Jerry). Næstu mánuöi veröa sýndar á mánudögum og þriöjudögum stuttar teiknimyndir um endalausa baráttu kattar viö pöróttar húsamýs. 20.40 lþróttir.VetrarólympIu- leikarnir I Lake Placid i Bandarikjunum skipa veg- legan sess I dagskrá Sjón- varpsins næstu tvær vik- umar. Reynt veröur aö til- kynna hvaöa keppnisgrein veröur á dagskrá hverju sinni. 1 þessum þætti er fyrirhugaö aö sýna mynd af bruni karla. Kynnir Bjarni Felixson. (Evróvision — upptaka Norska sjónvarps- ins. 21.40 Bærinn okkar. Valkyrj- urnar. Annaö leikrit af sex, sem byggö eru á smásögum eftir Charles Lee. Ungur nýkvæntur sjómaöur, Orlando, sér einn ókost I fari konu sinnar: hún talar of mikiö. Hann leitar ráöa eldri og reyndari manna og ekki stendur á úrræöunum. Þýöandi Kristrún Þóröar- dóttir. 22.05 Keisarinn talar Sjónvarpsspyrillinn frægi. David Frost, spyr fyrrver- andi lranskeisara spjör- unum úr, meöal annars um auöæfi þau, sem keisarinn kom úr landi fyrir bylt- inguna, haröýögi leynilög- reglunnar I Iran og spillingu I fjármálum. Einnig ber á góma fyrstu kynni keisar- ans af Komeini og núver- andi stjórnarfar I landinu. Þáttur þessi hefur vakiö gifurlega athygli viöa um lönd. Þýöandi Jón O. Edwald. 22.55 Dagskrárlok. þriðjudagur 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Tommi og Jenni. Banda- risk teiknimynd. 20.40 Dýrlingurinn . Breskur myndaflokkur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 21.30 Astandiö I Afghanistan Ný fréttamynd frá Afghan- istan. Sýndar eru svip- myndir frá höfuöborginni þar sem sovéskir ráögiafar hafa komiö sér fyrir. Utan- rikisráöherra landsins er tekinn tali i Moskvu og þakkar hann Sovétmönnum aöstoö þeirra. Ennfremur er rætt viö einn af helstu trúarleiötogum Afghana, sem hvetur þjóöina tiland^ spyrnu gegn núverandi valdhöfum. (Afghanistan Crisis; bresk mynd) 22.00 Vetrarólympluleikarnir Ganga (Evróvision — upp- taka Norska sjónvarpsins) 22.50 Dagskrárlok. miðvikudagur 18.00 Sumarfélagar Léttfeta Léttfeti er gamall hestur, sem lengst af ævi sinnar hefur gegnt herþjónustu en er nú reiöskjóti Htilla barna. Þessi mynd greinir frá ævintýrum Léttfeta I sumarleyfinu. Þýöandi Kristin Mantyla. Þulur Guöni Kolbeinsson. (Nord- vision — Finnska sjón- varpiö) 18.30 Einu sinni var.Franskur teiknimyndaflokkur. Fimmti þáttur. Þýöandi Friörik Páll Jónsson. Sögu- menn Omar Ragnarsson og Bryndis Schram. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Vaka.Dagskrá um listir. Stjóm upptöku Andrés Ind- riöason. 21.10 Fólkiö viö lóniö. Spænskur myndaflokkur I sex þáttum. Annar þáttur. Efni fyrsta þáttar: Sagan gerist I litlu þorpi i Valenciahéraöi og hefst fyrir um einni öld. Þorps- búar hafa lifaö á fiskveiöum mann fram af manni. Tono Paloma hefur áhuga á hris- grjónarækt en faöir hans viÚ aö hann stundi betur fiskveiöarnar Einnig finnst honum kominn timi til aö Tono kvænist. Konuefni finnst og slegiö er upp brúö- kaupi. Þýöandi Sonja Diego. 22.05 Vetrarólympluleikarnir. Brun kvenna (Evróvision — upptaka Norska sjónvarps- ins). 22.50 Dagskrárlok. föstudagur 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Kastijós. Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maöur Ingvi Hrafn Jónsson fréttamaöur. 21.40 Vetrarólympluleikarnir. Skiöastökk (Evróvision — upptaka Norska sjón- varpsins). 22.40 Einvlgiö viö Krosslæk (The Fastest Gun Alive). Bandariskur „vestri” frá árinu 1956. Aöalhlutverk Glenn Ford, Jeanne Crain og Broderick Crawford. George Temple nýtur þeirrar vafasömu frægöar aö vera talinn allra manna fimastur aö handleika skammbyssu. Margir vilja etja kappi viö slika meist- araskyttu, og I þeim hópi er fanturinn Vinnie Harold. Þýör-ndi Jón O. Edwald. 00.05 Dagskrárlok. laugardagur 16.30 lþróttir.Stórsvig karla á Vetrarólympiuleikunum. (Evróvision — upptaka Norska sjónvarpsins) 18.30 Lassie.Fjóröi þáttur. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir 18.50 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Reykjavikurskákmótiö 1980. Meöan á skákmótinu stendur veröa I Sjónvarpi allmargir þættir þar sem skákmeistararnir Friörik ólafsson og Jón Þorsteins- son skýra skákir af mótinu. 20.45 Spltalalif. Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýöandi Ellert Sigurbjörns- son. 21.10 Vetrarólympiuleikarnir< Listdans á skautum (Evró- vision — upptaka Norska sjónvarpsins). 22.15 Hinir dauöu kjafta ekki (Dead Men Tell No Tales). Bandarisk sjónvarpskvik- mynd frá árinu 1971» AÖal- hlutverk Judy Crane og Christopher George. Larry Towers kemur til Los Angeles. Þar hittir hann stúlku sem villist á honum og gömlum vini slnum. Flokki moröingja veröa á sömu mistök, og Larry hef- ur leit aö tvifara sinum til aö reyna aö bjarga lifi hans. Þýöandi Jón O. Edwald. 23.25 Dagskrárlok sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Þorvaldur Karl Helga- son sóknarprestur i Njarö- vikurprestakalli flytur hug- vekjuna. 16.10 Húsiö á sléttunni Sautjándi þáttur. Langt aö heiman.Efni sextánda þátt- ar: Karl og Edwards fara til Springfield og taka Maríu, Láru og Karl litla meö sér. Karl litli fer aö fikta f stjórntækjum hemlavagns sem stendur á brautarspori svo aö vagninn rennur af staö. Ekki tekst aö koma honum á annaö spor, og aukalest sem kemur úr gagnstæöri áttskapar mikla hættu. A siöustu stundu get- ur Karl Ingalls komiö stjórnanda aukalestarinnar I skilning um hvaö er aö gerast og börnunum er borgiö. Þýöandi óskar Ingi- marsson. 17.00 ÞjóöflokkalistJMýr heim- ildamyndaflokkur. Þegar evrópskir sæfarar höföu heim meö sér hagleiksmuni af fjarlægum löndum, svo sem myndastyttur, málm- smiöi og vefnaö, fannst mönnum I fyrstu litiÖ til þeirra koma. Smám saman rann þó listrænt gildi þeirra upp fyrir Evrópumönnum, sem af nokkru drjúglæti flokkuöu þá undir „frum- stæöa list”. Nú á tímum er þessi list mikils metin og lýsingaroröiö „frumstæö” varla taliö viöeigandi leng- ur. Þættimireru sjö talsins, og fjallar sá fyrsti um Dogon-þjóöflokkinn i Afríku, sem kunnur er af framúrskarandi tré- skuröarlist. Þýöandi Þránd- ur Thoroddsen. Þulur Guö- mundur Ingi Kristjánsson 18.00 Stundin okkar-Rætt er viö blaösölubörn I Reykja- vik og fluttur veröur brúöu- leikur undir stjórn Arnhild- ar Jónsdóttur um Litlu gulu hænuna. Sigga og skessan, Barbapapa og Binni bankastjóri veröa einnig á sinum staö. Umsjónar- maöur Bryndls Schram. Stjórn upptöku Egill Eö- varösson. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Rcykjavikurskákmótiö 20.50 ÞjóölitRætt er viö Mariu GuÖmundsdóttur sem veriö • hefur ljósmyndafyrirsæta erlendis um árabil. Þá' veröur Gylfi Gislason myndlistarmaöur sóttur heim, og fariö i Melaskólann en þar fer fram athyglisverö starf- semi á kvöldin. Fariö veröur i heimsókn til Svein- björns Beinteinssonar alls- herjargoöa, sem býr einn i rafmagnsleysi aö Draghálsi i Svinadal. Þá veröa kvæöa- menn og fleiri gestir I þætt- inum. Umsjónarmaöur Sigrún Stefánsdóttir. Stjórn- upptöku Valdimar Leifsson. 21.50 1 Hertogastræti.Breskur myndflokkur. Þriöji þáttur. Efni annars þáttar: Lovisa sér um matseld i veislu, sem þrinsinn af Wales held- ur Þýskalandskeisara, og hún hlýtur mikiö hrós. Siöar fær Lovisa aö vita, aö prins- inn ber ekki aöeins matar- ást til hennar, heldur vill hann aö hún veröi ástkona sin. ÞaÖ er ófrávikjanleg regla prinsins aö stiga ekki 1 vænginn viö ógiftar stúlkur. Lovisu er sagt, aö gifti hún sig ekki, muni hún ekki ann- ast fleiri veislur fyrir heföarfólk. Hún lætur undan fortölum, giftist Trotter ráösmanni, þótt hún sé ekki hrifin af honum. og þau flytja af heimili Hinriks lávaröar Hún fær nóg aö starfa viö veisluhöld, og brátt kemur prinsinn 1 fyrstu heimsókn sina Þýöandi Dóra Hafsteins dóttir. 22.40 Vetrarólympíuleikarnir. Stórsvig kvenna (Evró vision - upptaka Norska sjónvarpsins).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.