Þjóðviljinn - 01.04.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 01.04.1980, Blaðsíða 13
Þriöjudagur 1. aprll 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Leiðrétting 6-7000 bflar árið 1995 I tveimur bakslðufréttum Þjóö- viljans á laugardag komu fyrir villur, sem nauösynlegt er aö leiörétta. t frétt sem bar yfirskriftina „Ofanbyggöavegur betri frá öryggissjónarmiöi” féll niöur llna sem ruglar samhenginu. Þar átti aö standa i siöustu málsgrein, þar sem fjallaö var um nauösyn þess aö sem lengst væri milli brúa yfir Elliöaárnar: Ef t.d. Elliöaár- brúin færi vegna sprengingar eöa náttúruhamfara væri óliklegt aö Höföabakkabrúin slyppi óskemmd. t frétt um 20% umferöar- aukningu á Vesturbergi og Austurbergi I kjölfar Höföa- bakkabrúarinnar segir ranglega aö 6-7000 bilar færu þar um dag- lega, ef brúin væri til i dag. Hiö rétta er aö miöaö viö umferöar- forsögn Höföabakkabrúarinnar eiga 17000 bilar aö fara um hana áriö 1995 og á þeim tima yröi umferöin á Vestur- og Austur- bergi 6-7000 bilar daglega. Minning Framhald af bls. 7 stórnmála- og menningarsögu á 20. öld. Enn var Arnör ekki allur. HÖnum haföilengi fundist bæöi ég og aörir misskilja hörmulega „mesta byltingarmann islenskrar sögu” en svo nefndi hann iöulega viö mig Gissur biskup tsleifsson. Allir byltinga- menn stefna aö breytingu og eiga sér hugmyndakerfi og Gissur tsleifsson innleiddi- hér lénska samfélagshætti og kerfiö hans hélst hér allt fram á daga Matt- hiasar Jochumssonar. Amór hélt þvi fram aö angi af kerfinu væri enn viö lýöi i verögildingunni sem nefnist fiskverö I dag. Um Gissur biskup skrifaöi hann drjúgan þátt siöasta áriö sem hann liföi. t sumar baö ég Arnór aö graf- ast fyrir um þaö I hugskoti slnu, hvaö hann ætti þar elstar sögur úr munnlegri geymd. Þá skrifaöi hann mér dálltinn þátt og rakti sögur um forfeöur sina aftur fyrir Móöuharöindi eöa rúmlega tvær aldir aftur I tímann. Mér þótti oft sem Arnór væri til mln kominn sem sendifulltrúi for- tiöarinnar, óendanlega fjölfróöur um allt sem haföi gerst I 1000 ár og jafnframt hlaöinn áhuga á vandamálum líöandi stundar. Ég hef einkum fjallaö um fræöi- manninnog rithöfundinnaf þvi aö Arnór átti drjúgan þátt i þvl aö móta skoöanir mi'nar og annarra á ýmsum þáttum íslenskrar sögu bæöi aö fornu og nýju. Hann var bjartsýnn aö eölisfari og sást ekki fyrir, en þótti heldur svart i álinn siöustu árin. Umferöin I dag er mun minni og t.d. er gert ráö fyrir þvi aö 3-5000 bllar muni aka um brúna daglega næstu tvö árin eöa svo. Veröi Höföabakkavegur ekki lagöur mun umferö dragast i gegnum Austur- eöa Vesturberg til brúar- innar og auka umferöarþunga þar um nær 20%, meö tilkomu hennar. AUKADLÁÐ um PASKA og FEKMIHGAR er íyö blöð í dog DLAÐSOLUDOKH Komið ó ofgreiðsluno Seljið YÍSI Yinnið ykkur inn vosopeningo KALLI KLUNNI Alþýðubandalagið Orðsending til formanna Alþýðubandalagsfélaga Formenn flokksfélaga um allt land eru minntir á aö svara bréfi frá skrifstofu flokksins varöandi styrktarmannakerfi flokksins. Svarbréf óskast um helgina. — Framkvæmdastjórinn. Skrifstofa ABK i Þinghól er opin þriöjudaga kl. 20—22 og fimmtudaga kl. 17—19. — slmi 41746. Stjórn ABK. Skirdagsvaka ABK Skirdagsvaka ABK veröur n.k. fimmtu- dag I Þinghól kl. Jón úr Vör Tryggvi Emilsson 20.30. Dagskrá: M.a. mun Jón úr Vör flytja sjálfvaliö efni og Tryggvi Emilsson lesa upp. öllum eldri félögum ABK sérstaklega boöiö Stjórnin. Frá Alþýðubandalaginu i Borgarnesi og nærsveit- um. Aö venju efnir félagiö til fjölskylduvöku aö kvöldi sklrdags I félags- heimihnu Valfelli. Vakanhefstkl. 20.30. A dagskrá veröur m.a. söngur kvikmyndasýning, upplestur o.fl. Kaffiveitingar. Félagar fjölmenniö og bjóöiö meö ykkur gestum. Stjórnin. er 81333 UOBVIUINN Simi 81333 Frumvarp Framhald af bls. 1 unargjald væri lagt fyrir þingiö meö jafn litlum fyrirvara og raun bæri vitni. Geir sagöi, aö Sjálf- stæöisflokkurinn teldi þaö sann- girni aö kyndingarkostnaöur væri jafnaöur, en flokkurinn vildi leysa máliö meö öörum hætti en söluskattshækkun, t.d. meö þvi aö lækka niöurgreiðslur á land- búnaöarvörum. Umræöum um máliö var ekki lokiö, er þetta var skrifað. -þm Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö viö andlát og jarö- arför Sigríðar Helgadóttur Heiöargeröi 55 Elln Guömundsdóttir Siguröur H. Guömundsson Magnea Guömundsdóttir Magnús Guömundsson María Guömundsdóttir Sigurmunda Guömundsdóttir Ilalldóra Guömundsdóttir ólafia Guönadóttir Guörún Benediktsdóttir Páll ólafsson Skarphéöinn Eyþórsson Baldvin Sigurðsson barnabörn og barnabarnabörn. Arnór var tryggöatröll, skap- stór, þver og haröur viö sjálfan sig og aöra og fór eigin leiöir. Ég býst viö aö menn hafi taliö hann stundum erfiðan I umgengni, en hann átti sér konu, sem kunni aö stilla skap hans og hefur oft oröiö aö treina lttil efni. Þau áttu 6 börn og ég veit ekki hve marga af- komendur. Hann varö fyrir áfalli I haust, féll I götuna og brákaöist m.a. á hendi. Þegar ég kom til hans dag- inn eftir, leit hann ásakandi á reifarnar: „Þessir fingur skrifa vlst ekki meira, Björn minn.” — Sú varö raunin, og i dag verður Amór Sigurjónsson rithöfundur grafinn austur i Haukadal I Biskupstungum. Ég held hann hafi aldrei veriökrossi vigður um dagana, og hjá Bergþórsleiöi kaus hann sér hvilustaö. Hringur- inn úr söðulreiöa bergrisans i Bláfellihangir i kirkjuhuröinni og á hann er greypt aö mig minnir: „Mitt stár búiö beisladýr, breitt á pell og klæöi”. Þar biöur gæöingurinn feröar- innar miklu inn i blámann og gleymskuna. Góöa ferö og þökk fyrir liönar stundir. 28. mars 1980. Björn Þorsteinsson Vegna misskilnings birtist minningargrein Björns Þor- steinssonar um Arnór Sigurjóns- son i blaöinu sl. laugardag, en er endurbirt nú meö smávægilegum lagfæringum höfundar. — Þarna kemur hann Yfirskeggur meö slnum — Kalli — Kalli — Kláus segir aö þetta — Aö hugsa sér, viö megum þá kannski alls ekki nýja vini, honum Kláusi. Þeir viröast hafa góöar sé eyjan hans Róbinsons Krúsós, sem vera hérna, ætli viö lendum ekki I óttalegu þrasi fréttir aö færa—eöa þeir eru bara svona svangir! viö höfum lent á! við kallinn? FOLDA (jjjp (3) — " xr (fyái ■ i/r r \ [/) ^ H 0. --ekh

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.