Þjóðviljinn - 01.04.1980, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 01.04.1980, Blaðsíða 15
Þriöjudagur 1. april 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Þessi mynd var tekin viö upptöku á slöasta þættinum „t páska- leyfinu” sem veröur á dagskrá 8. april. A myndinni eru f.v. Finnur Lárusson, Leifur Björn Björnsson, Sigrföur Eyþórsdóttir og Jakob S. Jónsson. Ljósm.: —gel. í páskaleyfinu fræöing um aprilgabb, hvernig þaö byrjaöi og hvaöan þaö er komiö til okkar, osfrv. Aö ööru leyti veröur þetta sprellþáttur. A morgun veröur fjallaö um páskana sjálfa, uppruna þeirra og ýmsa siöi sem þeim fylgja, og þriöjudaginn 8. april veröur svo slöasti þátturinn, sem fjallar um ferminguna. Þá koma m.a. fram I þættin- um tveir strákar á fermingar- aldri, þeir Leifur Björn Bjömsson og Finnur Lár- usson. Annar þeirra ætlar aö láta ferma sig, en hinn ekki. Einnig kemur séra Jakob Jónsson og rifjar upp minn- ingar frá sinum fermingar- degi og rabbar um ferm- inguna almennt. — ih Örtölvubylting þætti sem mannsheilinn hefur unniö til þessa, svosem ákvaröanatekt á ýmsum sviö- um. Þá hefur einnig veriö bent á, aö þessinýja tækni lætur til sin taka á öilum sviöum, en ekki aöeins á ákveönum sviö- um framleiöslunnar, einsog fyrri tæknibyltingr hafa gert. Margir eru nú uggandi vegna þeirra áhrifa sem örtölvubylt- ingin mun hafa á t.d. atvinnu- mál i iönrikjum Vesturlanda, sem eru þegar hrjáö af at- vinnuleysi og öörum kreppu- einkennum. Þátturinn i kvöld heitir Greindarvélin. Þar segir frá þeim gamla draumi visinda- manna aö búa til vél sem væri andlegur ofjarl manna. Nú eru horfur á þvi, aö örtölvurnar nái þvi marki. — ih Sjónvarp kl. 20.40 Þættirnir um örtölvubylt- inguna hafa vakið mikla at- hygli og er ekki laust viö aö kaldur hrollur fari um menn af tilhugsuninni um þessa undarlegu framtiö sem viröist biöa okkar. Þvi hefur veriö haldiö fram aö örtölvubyltingin verði álika stórtstökk i mannkynssögunni ogiönbyltingin mikla var á 19. öld, en varla mun þó ofsagt aö örtölvurnar eiga eftir aö valda enn stórkostlegri breytingum. Kannski liggur munurinn helst i þvl, að örtölvurnar leysa ekki aöeins handverkiö af hólmi, heldur einnig ýmsa Núna I páskafriinu veröa fluttir fjórir útvarpsþættir fyrir börn og ungiinga og koma þeir i staðinn fyrir sögu- lesturinn I Morgunstund barnanna. Sigriöur Eyþórsdóttir og Jakob S. Jónsson sjá um þessa þætti, og mörg börn koma fram i þátt- unum. Fyrsti þátturinn var i gær, og var þá rætt viö börn um þaö, hvaö þau ætluöu aö gera i páskaleyfinu. I dag verður annar þáttur, og er hann helg- aöur l. april. Aö sögn Sigriöar Eyþórsdóttur veröur þáttur- inn I léttum dúr og ekki vert aö gefa of mikiö upp um efni hans. Þó má geta þess aö 11 ára strákur, Sigurbjörn Sveinsson, ætlar aö ræöa viö Arna Björnsson þjóöhátta- Sjónvarp kl. 21.35 íslensk land- kynning Markús örn Antonsson, ritstjóri stjórnar þætti um islenska landkynningu i sjón- varpinu i kvöld. Þar mun veröa fjallaöum þá landkynn- ingarstarfsemi sem fram ferá vegum ýmissa aöila. Rætt veröur viö Knút Óskarssonfrá Feröamálaráöi, Svein Sæmundsson blaöafull- trúa Flugleiða og Úlf Sigur- mundsson, forstööumann Útflutningsmiöstöövarinnar. Einnig mun Berglind Asgeirsdóttir skýra frá land- kynningarstarfsemi á vegum utanrikisráöuneytisins. Inn i þessar umræöur veröur skotiö ýmsu öðru efni, svosem myndum frá land- Markús örn Antonsson: islensk landkynning. kynningarsýningum erlendis og athugasemdum nokkurra aðila sem kynnst hafa þessari starfsemi, og munu þátttak- endurnir i umræðunum svara þeim athugasemdum. — ih tfrá Hringið í síma 8 13 33 kl. 9-5 alla virka daga eða skrifið Þjóðviljanum lesendum Bamavagnar í strætó Eftirfarandi bréf barst okkur frá Uppsölum i Sviþjóö. Til Þjóðviljans. Mig langar aö biöja ykkur aö taka strax upp sterka baráttu fyrir aö I strætisvögnum á ts- landi veröi gert ráö fyrir barna- vögnum. Þaö er ekkert réttlæti aö fólk, sem gætir smábarna, einangrist alveg, ef þaö á ekki einkabil. Þetta þarf aö gera fljótt, svo ekki veröi pantaðir nýju strætis- vagnarnir áöur. Hér i Sviþjóö er þetta sjálf- sagöur hlutur og allir mjög hjálplegir viö aö koma barna- vögnunum inni og útúr strætis- vögnunum. Bilstjórinn hjálpar sjálfur til, ef aörir eru ekki nær- tækir. Takk. Svanbjörg H. Haraldsdóttir. I tilefni af bréfi Svanbjargar hringdum viö i Guörúnu Agústs- dóttur, formann stjórnar SVR. Hún sagöi aö þetta væri alveg sjálfsagt mál, og mjög þörf á- bending. — Eitt af þvi fyrsta sem ég geröi þegar ég varö stjórnarfor- maöur hjá SVR var aö vekja at- hygli á þessu vandamáli meö barnavagnana, —sagöi Guörún, — og þá kom i ljós aö ekki er hægt aö fara inn i vagnana sem nú eru i notkun meö stóra barnavagna, vegna þess aö slár eru i dyrunum. Hinsvegar má auöveldlega koma inn i þá skermkerrum, og bilstjórarnir mega ekki neita aö taka þær inn I vagnana, hvernig sem á stend- ur. Margir bilstjórar hér eru fá- dæma liprir og hjálpsamir, ekk- ert siður en i Sviþjóö. Þaö er alveg bráönauösynlegt aö fólk geti komist með barna- vagnana I strætó hér, ekki sist vegna þess aö þaö er ekki hægt aö fara fótgangandi meö barna- vagna ofan úr Arbæ eöa Breiö- holti t.d. — þaö eru engar gang- stéttir, leiðin er löng og veöur oft vont. Fyrst viö erum aö byggja þessi svefnhverfi verö- um viö lika aö sjá ibúunum fyrir nauösynlegri þjónustu af þessu tagi. 1 sambandi viö nýju vagnana er veriö aö tala um aö hafa dyr alveg aftast á þeim, og þar yröi pláss fyrir vagnana. Þaö má heldur engin slá vera fyrir dyr- unum, — sagöi Guörún aö lok- um. — ih. Skattamál einstæðra foreldra Rakel Kristjánsdóttir hringdi og sagöi sem satt er, aö lltiö heföi fariö fyrir þvi I fjölmiölum aö reiknaöir væru út skattar einstæöra foreldra. Sagöist hún hafa veriö aö reikna þetta út sjálf og komist aö þeirri niöur- stööu aö einstæöir foreldrar hlytu aö koma verr út úr sköttunum nú en áöur. Viö hringdum i skrifstofu rik- isskattstjóra og ræddum viö Kristján össur Jónasson skrif- stofustjóra um þetta mál. Hann sagöi aö einu munurinn á skatt- lagningu á einstæöa foreldra og •hjón væri sá, aö einstæöir for- eldrar fengju hærri barnabætur meö sinum börnum. Enn er ekki vitaö hvernig skattstigarnir veröa, og þvi er erfitt aö reikna út einstök skattadæmi, sagöi Kristján.En 1 lagafrumvarpi þvi.sem nú ligg- ur fyrir, er gert ráö fyrir aö Barnatími eða aug- lýsingar? Sigriöur hringdi: — Mikiö fannst mér leiöinlegt hvernig barnatimi sjónvarpsins var misnotaöur á sunnudaginn var. Maöur vissi hreinlega ekki hvort maður var aö horfa á barnatimann eða einhvern aug- lýsingaþátt. Nóg er nú af aug- lýsingunum, þótt þær séu ekki settar inn i Stundina okkar. Þarna var veriö aö segja frá fermingunni, og ekkert nema gott um þaö aö segja: viötölin viö prestinn og krakkana voru útaf fyrir sig ágæt. En þegar kom aö gjöfunum og veislunum fannst mér vera fariö út fyrir velsæmismörkin. Sýnd voru rándýr föt og rándýrar gjafir og þaö gefiö I skyn, aö „þetta vildu allir krakkar” og jafnvel aö þetta fengju flestir krakkar. Mér fannst ósmekklegt aö halda þessu aö börnunum, þau veröa fyrir alveg nógu miklum þrýstingi frá kaupæöinu i fjöl- miölum og i sinum hópi, þótt Stundin okkar bætist ekki I þann kór. Eöa haldiö þiö aö þaö hafi veriö gaman fyrir foreldra — sem ekki geta, eöa ekki vilja dansa meö ni neysludansinum — að horfa á þetta borið á borö fyrir krakkana? barnabætur hjóna skuli vera 130.000 krónur meö fyrsta barni og 200.000 krónur meö hverju barni eftir þaö. Meö börnum sem eru yngri en 7 ára á tekju- árinu skulu barnabætur vera 50.000 kr. hærri. Einstæöir for- eldrar skulu hinsvegar fá 250.000 króna barnabætur með hverju barni. Þetta er eina frávikið, þvi aö persónuafsláttur er nú hinn sami fyrir alla einstaklinga, án tillits til hjúskaparstéttar. Hér er um breytingu aö ræöa frá þvi sem áöur var. Allt til álagningar 1975 fengu einstæöir foreldrar frádrátt, sem var ákveöin upp- hæö er dróst frá tekjum þeirra. Þessi frádráttur kom einkum til góöa þeim sem höföu sæmilegar tekjur, en skipti ekki máli fyrir þá sem höföu lágar tekjur. 1975 var þessu breytt, og fengu þá einstæðir foreldrar jafnháan persónuafslátt og hjón. Þá var um aö ræöa upphæö, sem dróst frá skattinum sjálfum. Þessi til- högun kom einnig aö mestu gagni fyrir tekjuhærri einstæöa foreldra. Þessi persónuafsláttur hefur veriö felldur niöur núna, en i staöinn koma hærri barnabæt- ur, sem fyrr segir. Sagöi Krist- ján aö þessi ráöstöfun ætti að. vera einkar hagstæö fyrir þá einstæöa foreldra sem hafa lág- ar tekjur. Fólk sem engin gjöld þarf aö greiða vegna lágra tekna fær þessar barnabætur hreinlega I vasann. Hjá öörum ganga þær upp i greiöslu á gjöldum. Aö lokum sagöi Kristján, aö sér virtist sem þeir tekjuhærri i hópi einstæðra foreldra fengju nú svipaða skatta og áöur, en nýju reglurnar væru heldur til hagsbóta fyrir þá tekjulægri. — ih. Rennibor (Þjóðminjasafniö— Ljósm.: —gel).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.