Þjóðviljinn - 10.04.1980, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 10.04.1980, Blaðsíða 11
SÍÐA 11 Þegar Arsenal og Juventus gerðu jafntefli Þaö var heldur betur hama- ■ gangur i öskjunni á Highbury, Ileikvelli Arsenal þegar heima- liöið iék gegn ftalska liöinu Ju- ventus i gærkvöldi i Evrópu- ■ keppni bikarhafa. italirnir léku I lOmestan hluta leiksins en tókst Hinn frægi leikmaður Juventus, Roberto Bettega fiskaöi viti fyr- ir lið sitt i gærkvöldi. / Island neðst island hafnaöi f 31. og neösta sæti á Evrópumeistaramótinu f borötennis, sem lauk f gær- kvöldi. Sviar sigruöu i karla- flokki og Sovétmenn i kvenna- flokki. — IngH. samt aö hanga á jafntefli, 1-1. Strax á 11. min. skoraði Ju- ventus eftir aö Bettega haföi veriö felldur innan vítateigs af Brian Talbot. Út vltaspyrnunni skoraöi Cabrini, en Jennings hálfvaröi skot hans. Skömmu seinna var Tardelli rekinn af leikvelli og upphófst nil heljar- mikil sókn Arsenal. Þaö var þó ekki fyrr en 5 mln. fyrir leikslok aö þeim tókst aö jafna og var þar aö verki Frank Stapleton. Dómarinn þurfti aö gripa til gula spjaldsins I þrigang og einu sinni dró hann rauöa spjaldiö á loft. 1 hinum leiknum i' Evrópu- keppni bikarhafa sigraöi franska liöiöNantes Valencia 2- 1. Þar skoraöi Kempes mark Valencia. í UEFA-keppninni sigraöi Bayern Muchen Eintracht Frankfurt 2-0 (Höness og Breitner) og Stuttgart sigraöi Borussia Mönchengladbach 2-1. ___________________— IngH. Landinn lá í því tsienska unglingalandsliöiö f handknattleik lék i gærkvöldi landsleik gegn Hollendingum og var viöureignin háö ytra. tlrslit uröu þau aö þeir hollensku sigr- uöu meö 2Q mörkum gegn 13 og veröur aö segja aö þau órslit koma verulega á óvart þar sem Hollendingar hafa hingaö tii ekki veriö hátt skrifaöir i hand- boltanum. — IngH. Van cementfabriek naar Feyenoordstadion PETUR PETURSSON Fimmtudagur 10. april 1980 Þorbjörn Jensson og félagar hans I Val máttu bita i þaösúra epli aötapa fyrir Haukum og þar meö missa af tækifæri til þess aö öðlast þátttökurétt I Evrópukeppni bikarhafa næsta ár. Pétur Pétursson í sviðsljósinu Haukar lögðu Valsmenn óvænt að velli í bikarkeppni HSI í gærkvöldi 23-21 1 Þjóöviljanum á morgun veröur birt viötal sem undir- ritaður tók viö Pétur Pétursson á heimili hans I Puttershoek, út- borg Rotterdam. Lif Péturs hefur tekiö miklum stakkaskiptum frá þvi aö hann fór út i atvinnumennskuna og viöhorf hans til lifsins hafa sömuleiöis breyst mikiö. Um þetta og margt annaö ræöir Pét- ur i samtalinu viö Þjv. Hér aö neöan er blaösiöa úr vikuriti sem Feyenoord gefur út, Sportblad Feyenoord; og er Pétur I sviösljósinu þar sem og viöar I Iþróttafréttum hollensk- um. — IngH Á 17 min. kafia i seinni hálf- leik viöureignar Hauka og Vals f 4-liöa lirslitum bikarkeppninni HSl i gærkvöldi tryggöu Hauk- arnir sér öruggan sigur. Staöan breyttist úr 15-13 fyrir Vai i 20-15 fyrir Hauka og þar meö var Valsmönnum endanlega greitt rothöggiö. Lokatölur uröu sföan 2 marka sigur Hafnarfjaröar- liösins, 23-21. Leikurinn I gærkvöldi var fremur jafn framanaf, 4-4, en siöan tóku Valsararnir völdin i sinar hendur og höföu þetta 1 til 3 mörk i forskot þar sem eftir liföi hálfleiksins. 1 leikhléi var staöan 12-10 fyrir Val. Valur hélt öruggum undirtök- um slnum i upphafi seinni hálf- leiksins og leit ekki út fyrir annaö en þeir myndu tryggja sér öruggan sigur og þar meö sæti i Evrópukeppninni aö ári, 14-11. A 7. min. hálfleiksins var Valurmeö2 mörk yfir, 15-13. Þá kom ölafur Guöjónsson I Haukamarkiö og um leiö jókst barátta Hafnfiröinganna I vörn- inni um allan helming. Á sama tima gekk ekkert upp hjá Val og hver sóknin á fætur annarri rann út i sandinn. Haukar skor- uöu7mörki röö, 20-15 og loks 23- 21. Bjarni var yfirburöamaöur i liöiVals aö þessu sinni og einnig átti Björn ágætan leik. Aörir leikmenn liösins voru daufir. Fatlaðir með íslandsmót Akveöiö er aö tslandsmót i helstu iþróttagreinum sem fatlaöir stunda, borötennis, boccia, bogfimi og sundi, fari fram i Reykjavik dagana 18. til 20. þ.m. Keppnin i borötennis veröur i Laugardalshöllinni og veröur keppt I einliöaleik kvenna og karla og tvlliöaleik. Álftamýra- skólinn veröur keppnisstaöur boccia-manna og þar veröa bæöi einstaklingar og flokkar á feröinni. Bogfimin fer fram i Laugar- dalshöllinni og þar þurfa kepp- endur aö skjóta af 18.3 m færi á 80 cm skotskifu. 1 sundinu verö- ur keppt I Sundhöllinni. Þaö kann aö hafa haft mikiö aö segja aö Óli Ben lék þennan leik draghaltur og Brynjar var ekki meö. Hvaö um þaö, Evrópu- draumur Vals, hinn seinni, er úti aö sinni. Jillius átti afbragösgóöan leik iHaukaliöinu, hefur aldrei veriö betri. Þá var Ingimar sikvikur og vakandi á linunni. Annars áttu flestir strákarnir i Hauka- liöinu góöan leik i seinni hálfleik og þaö var sterk liösheild sem sigurinn skóp. Mörk Valsmanna skoruöu: Bjarni 7, Björn 5/2, Þorbjörn G 3/1, Jón K 3, Stefán G 2 og Stefán H 1. Fyrir Hauka skoruöu: Július 8/3, Höröur H 6/5, Árni H 3, Ingimar 3, Andrés 1, Sigurgeir 1 og Guömundur 1. SIS/IngH Reykjavíkurmótið í knattspyrnu FramogKR leiða saman hesta sína Einn leikur veröur i meistaraflokki á Reykjavfkurmótinu i fót- bolta I kvöid og eigast þar viö KR og Fram. Viðureignin hcfsí á gamla, góba Melavellinum ki. 20. Bæöi þessi liö hafa æft mjög vel þaö sem af er vetri og ætti þ.a.l. aö geta oröiö um fjörugan leik aö ræöa. — IngH Milljón-punda-maöurinn, Trev- or Francis skoraöi annaö mark Forest i 2-0 sigri iiösins gegn Ajax. Forest sigraöi Ajax Nottingham Forest sigraöi hollensku meistarana Ajax f fyrri leik liöanna I undanúrslit- um Evrópukeppni meistaraliöa i knattspyrnu á City Ground f gærkvöldi 2-0. Á 34. min. leiksins skoraöi Trevor Francis gott mark. A 60. min. var dæmt viti á Ajax og skoraöi John Robertson af öryggi úr spyrnunni. 31 þús. áhorfendur fylgdust meö viöur- eign liöanna. 1 hinum leik undanúrslitanna mættust Real Madrid og Hamburger og var leikiö I Mad- rid aö viöstöddum 110 þús. áhorfendum. Real Madrid sigr- aöi2-0og skoraöi spænski lands- liösmaöurinn Santillana bæöi mörkin. Seinni leikir iiöanna veröa eftir 2 vikur. ■þrottír(2) íþróttir Allt vitlaust Haukar í úrslitm

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.