Þjóðviljinn - 25.04.1981, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 25.04.1981, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 25.-26. april 1981 Stjórn Markaösátaks í húsgagnaiðnaði: Framleiðni má auka um 35-50% Sveinafélag húsgagnasmiöa hefur sent frá sér fréttatil- kynningu til fjölmiöla þar sem erlendir ráBgjafar, sem hér starfa á vegum markaBsátaks i húsgagnaiBnaBi, eru sakaöir um aö hafa ráölagt forsvarsmönnum húsgagnafyrirtækja aö segja upp eldri strfsmönnum i þágu hag- ræöingar. Hér er um fréttaburö aö ræöa, sem ekki hefur viömein rök aö styjast og nánast undar- legt aö slikt skuli gert til aö sverta starf, sem unniö er í þágu greinar sem á I verulega haröri samkeppni. Umtalsveröir fjármunir og starf margra aöila hefur veriö lagt fram til aö átak þetta megi takast sem best. Stjörn átaksins hefur ekki borist kvartanir um afskipti af þvl tagi, sem fréttatilkynningin ber meö sér. Átakiö hefur veriö kynnt forsvarsmönnum félagssamtaka starfsfölks I þessari iöngrein og stendur þeim til boöa aö leita upplýsinga eöa taka upp umkvörtunarefni sin hvenær sem er viö stjörn átaksins. Eftirfarandi eru upplýsingar um átakiö. Skipulagöar aögeröir i þágu húsgagnaiönaöar höfust I mai 1980 þegar ljóst var aö húsgagna- innflutningur jókst mjög hrööum skrefum. Markmiöiö er aö stuöla aö aölögun iönaöarins aö breytt- um markaösaöstööum. Aö mark- aösátaki i húsgagnaiönaöi standa Félag Islenskra iönrekenda, Landssamband iönaöarmanna. Útflutningsmiöstöö iönaöarins og Iöntæknistofnun Islands og Samstarfsnefnd um iönþróun meö stuöningi iönaðarráöuneytis. Verkefniö er vistað hjá tltflutn- ingsmiöstöö iðnaðarins. Aögeröirnar hafa náö til tækni- þátta framleiöslunnar, þar meö verkþjálfunar, markaösstarf- semi og vöruþróunar. Námskeið hafa veriö haldin fyrir stjórnendur og starfsmenn fyrir- tækjanna I stefnumótun, framleiöslustjórn, verkstjórn, markaösstarfsemi og vöruþróun. Úttektir á framleiösluaöstööu hafa veriö framkvæmdar I 18 fyrirtækjum og lagöar fram til- lögur um breytingar á verk- smiöjuskipulagi, bættar vinnu- aöferöir, um fjárfestingar f vél- um, en einkum þó hjálpartækj- um. Taliö er, aö meö bættu skipu- lagi, þjálfun starfsfólks og notkun hjálpartækja megi auka framleiönina I fyrirtækjunum um 35—50%. 1 nokkrum fyrirtækjum hefur þegar náöst árangur i þessa átt. Sérstök áhersla hefur verið lögö á aðstoð við fyrirtækin i vöruþróun og skipulagi markaös- starfsemi, bæöi á námskeiöum og ráögjöf I fyrirtækjum, enda er þetta veikasti þátturinn hjá islenskum húsgagnafyrirtækjum sem og mörgum öörum Islensk- um framleiöslufyrirtækjum. Iönrekstrarsjóöur greiöir helming kostnaöarins viö ráögjöf og námskeiö á móti þátttakend- um f verkefninu. Iönaöarráöu- neytiö hefur lagt fram stjórn- unarkostnað verkefnisins og Nordisk Industrifond hefur veitt styrk til miölunar tækniþekking- ar á vegum verkefnisins. Alls hef- ur veriö kostaö til verkefnisins 145 milj. gkr. þar af frá Iön- rekstrarsjóði 59 milj. gkr. og hafa fyrirtækin sjálf greitt 52 milj. gkr. og iðnaðarráðuneytið 24 milj. gkr. og frá Nordisk Industrifond 10 milj. gkr. Auk þess nema áætlaöar fjárfestingar fyrirtækjanna I tengslum viö verkefniö rúmlega 500 miljónum gkr. Tækni- og markaðsráðgjafar meö sérþekkingu I húsgagna- og innréttingaiönaði frá ráögjafa- fyrirtækjum I Sviþjóö og Finnlandi hafa annast mikinn hluta ráögjafastarfsins meö aö- stoö íslenskra ráögjafa frá Félagi isl. iönrekenda, Landssambandi iönaöarmanna og Iöntæknistofn- un íslands. 1 tengslum viö hús- gagnaverkefniö hafa tveir tækni- rnenntaöir menn veriö ráönir til Iðntæknistofnunarinnar til aö koma á fót trétæknideild, sem á aö annast þjónustu viö iönaöinn I tækniþáttum og þjálfun starfs- manna eftir aö verkefninu lýkur I árslok 1981. Náin samvinna hefur veriö meö islensku og erlendu ráögjöfunum til aö tryggja aö tækni- og verk- þekking komist til skila, jafn- framt þeirri þjálfun, sem nauö- synleg er til aö tryggja framhald tækniráögjafar I fyrirtækjunum, þegar verkefninu lýkur I árslok 1981. Þaö skal tekiö fram, aö erlendu ráögjafarnir hafa engin afskipti af mannaráöningum eöa uppsögnum I fyrirtækjunum sem þeir vinna aö, enda er slikt aöeins innan verkahrings forráðamanna hvers einstaks fyrirtækis. Starf tækniráögjafa er einkum fólgiö i lagfæringum á vinnustööum, þjálfun I réttum vinnuaöferöum og leiöbeiningum um framleiöslustjórnun. Ein mikilvægasta nýjungin i þessu verkefni fyrir húsgagna- iðnaðinn er ráðgjöf i vöruþróun- ar- og markaösmálum. Flest fyrirtækin, sem taka þátt i verk- efninu, eru þegar komin vel á veg aö skipuleggja og framkvæma markaðsaðgeröir innanlands og þróun framleiðsluvöru i samræmi viö markaöskröfur. Standa vonir til aö 3—4 fyrirtæki komi til meö aö hafa útflutningshæfa vöru á þessu ári. Þaö er mikiö hagsmunamál húsgagna- og innréttingaiönaöar- ins, aö halda eölilegri markaðs- hlutdeild á heimamarkaði og koma upp útflutningi, sem byggir á vöruvöndun og góöri hönnun. Þannig má best tryggja atvinnu I greininni, þegar til lengri tima er litiö. Jafnframt eru framleiöni- aukandi aögeröir forsenda þess, aö ná samkeppnishæfum veröum á heimamarkaöi og á erlendum mörkuöum. Gert er ráö fyrir aö markaðs- átakinu I húsgagnaiönaöi ljúki I desember 1981, en markaös- og vöruþróunarstarfið haldi áfram svo og tækniráðgjöfin á vegum stofnana iönaöarinsj Iöntækni- stofunar tslands og Útflutnings- miöstöövar iönaöarins, og sam- taka iönaðarins; F.I.I. og Lands- sambands iönaöarmanna. Reykjavik, 9. aprll 1981 ritstjórnargrein • Þaö kostaöi langa og erfiöa barátta aö knýja fram stofnun atvinnuleysistryggingasjóös verkafólks á tslandi. t 12 ár flutti Brynjólfur Bjarnason frumvörp á Alþingi um þetta mikla réttindamál, en þau náöu aldrei fram aö ganga. Loks i verkfallinu mikla áriö 1955, þegar atvinnurekendavaldiö ætlaöi sér aö „brjóta verkalýös- hreyfinguna á bak aftur i eitt skipti fyrir öll” eins og Ihaldiö oröaöi þaö, var þetta mannréttindamál til lykta leitt. Verkfallsmenn meö Dagsbrún I broddi fylkingar sýndu óvenju- lega framsýni meö þvi aö fórna af þeirri kauphækkun sem þeir áttu kost á, til aö koma sjóönum á fót. • Frá upphafi var þaö mark- miö verkalýöshreyfingarinnar aö atvinnuleysistryggingar- sjóöur heföi tvlþætt hlutverk. Annaö var aö standa undir bóta- greiöslum þegar atvinnuleysi steöjaöi aö og hitt aö uppsöfn- uöum fjármunum sjóösins ,,A „viöreisnarárunum” 1967—1969 rlkti hér á landi mikiö og al- varlegt atvinnuleysi og fólk flutti úr iandi I stórum stn. Þá var algengtaö sjá kröfuspjöld I þessum stil, en myndin er tekin 10. mars 1969. Gangi sá atvinnuleysisdraugur aftur er öflugur atvinnuieysis- tryggingasjóöur nauövörn verkafólks. bágborin aö hann hefur i engu getaö sinnt lánastarfsemi til at- vinnuuppbyggingar. Ennþá al- varlegri er þó sú staðreynd aö höfuöstóllinn hefur hraðminnk- aö aö raungildi og lausafjár- staöa sjóösins er I þvlliku lág- marki, aö yröi atvinnuleysi I lik- ingu viö þaö sem var á viöreisnarárunum, myndi koma til greiðsluþrots á aöeins tveim til þrem vikum. • Hvaö varöar bætur úr sjóönum höfum viö dregist langt aftur úr nálægum löndum. Verkalýðshreyfingin hefur æ ofan I æ gert kröfur um bættar bótareglur en talað þar fyrir daufum eyrum. Þaö er þvi mik- iö fagnaöarefni aö Svavar Gestsson, heilbrigöis- og trygg- ingaráöherra, hefur nú lagt fram frumvarp til laga um at- vinnuleysistryggingar, sem fel- ur I sér veigamiklar lagfæring- ar á bótarétti og upphæö bóta. • t viðtali viö Eðvarö Sigurös- son, formann Dagsbrúnar, sem birtist á öörum staö i blaöinu, Miklar lagfæringar á bót- um atvinnuleysistrygginga skyldi variö til atvinnuuppbygg- ingar og þannig komiö i veg fyrir þaö böl aö fullfriskir menn gangi um atvinnulausir. • Þessu tviþætta. hlutverki sinnti sjóöurinn enda efldist hann fljótt fyrstu árin. Réttur verkafól’-rs og hæö bóta úr sjóön- um voru einnig I byrjun sist lak- ari en þekktist á hinum Noröurlöndunum. • En æöi mörg undanfarin ár hefur sigiö mjög á ógæfuhliöina um málefni sjóösins. Stjórnar- herrar ihaldsaflanna i landinu sáu fljótt ofsjónir yfir þessum sjóöi og tóku aö seilast i hann meö ýmsum hætti. Alþingi hefur hvaö eftir annaö sett lög og ráö- stafaö meö þeim hætti stærstum hluta tekna og eigna sjóösins án þess aö spyrja sjóösstjórnina eöa eigendur sjóösins einu oröi. Sjóöurinn átti þó aö vera eign verkalýöshreyfingarinnar og lúta forsjá hennar. Þannig var til aö mynda beinlínis ráö fyrir þvi gert aö sjóöurinn væri eign- færöur á sérreikninga viökomandi verkalýösfélaga eöa sambanda eftir innheimtu á félagssvæöi þeirra, þótt þaö hafi ekki veriö framkvæmt um árabil þrátt fyrir lagaákvæöi þar um. • Staöa sjóösins er nú svo segir hann aö meö frumvarpinu sé stigið verulegt spor I rétta átt hvaö þetta varöar. Hann rekur ýtarlega i viötalinu mikilvæg- ustu breytingar á bótagreiösl- um sem i frumvarpinu felast, en þær eru þessar helstar: Bætur hækka hlutfallslega eftir fjölda vinnustunda og fullar bætur greiddar af dagvinnutekjum miöaö viö 8. taxta. Greitt veröur meö öllum börnum og hámarks- ákvæöiö um 3 börn fellt niður. Skeröingarákvæöi vegna tekna maka er aflagt og er þaö mjög mikil réttarbót. Einkum eru þaö verkakonur sem oröiö hafa fyrir baröinu á þessari reglu. Þá er bótadögum fjölgaö úr 130 dög- um 1180daga á 12 mánaöa tlma- bili, réttur iönnema og skóla- fólks er rýmkaöur og nú fá menn greiddar atvinnuleysis- bætur til endurmenntunar og starfsþjálfunar, sem án efa á eftir aö veröa mikil réttarbót. Þá veröur greitt I lifeyrissjóö viökomandi launamanns I sam- ræmi viö hæö bótanna og er þaö þýöingarmikið ákvæöi. • Loksberþessaðgetaaðskv. frumvarpinu þurfa menn ein- ungis aö láta skrá sig vikulega i staö daglega áöur, og fækkar þvi píslargöngum fólks á skrán- ingarskrifstofurnar sem þvi nemur. Þótttslendingarhafiáttþvi láni aö fagna siöustu árin aö vera aö mestu lausir viö at- vinnuleysi og þá þrúgandi kvöl i brjósti hvers vinnufærs manns sem árangurslaust biöur um vinnu, þá getur atvinnuleysis- vofan bariö á dyr alþýöu- heimilanna þegar minnst varir. Þess vegna er fátt þýöingar- meira fyrir verkafólk en aö at- vinnuleysistryggingasjóöur sé nægilega öflugur til aö standa undir fullum bótum af tekju- missi. Verkalýössamtökin veröa lika aö standa öflugri vörö en veriö hefur um þennan sjóö verkafólksins og krefjast óskoröas réttar til aö ráöstafa tekjum hans og eignum. Bó

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.