Þjóðviljinn - 13.01.1982, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 13.01.1982, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 13. janúar 1982.Þ.|ÓÐVILJINN — SÍÐA 5 Háskóli Islands: Nýbyggingar og húsnæðisþörf Um þessar mundir eru tvær nýjar byggingar að risa fyrir starfsemi Háskóia tslands. önnur er i þágu læknadeildar og tann- læknadeildar við Landspitalann og á kennsla að hefjast á tveimur hæðum i henni næsta haust. Hin er á háskólalóð <fyrir neðan Arnagarð) við Sturlugötu, svo- nefnt „Hugvisindahús”. Er stefnt að þvi að taka þá byggingu i uotkun að hluta siðla árs 1983. Næstu áfangar i byggingamál- um á háskólalóð eru nú að hefjast vestan Suðurgötu i þágu verk- fræði-og raunvisindadeildar. Þar verður Reiknistofnun háskólans einnig til húsa og þjónustumið- stöð sem kemur i stað gömlu skemmunnar við Hjarðarhaga. Þá er bygging sem hýsa mun llf- fræðigreinar á hönnunarstigi og er til athugunar að tengja hana öðrum greinum náttúruvisinda. Þá hefur komið fram hugmynd um að reisa fyrirlestrasali i sam- vinnu við Háskólabió, en þeir gætunýsttil kvikmyndasýninga á kvöldin. Mál þetta er i athugun. Forsenda þess að unnt verði að hefjast handa við frarhkvæmd af þessu tagi er að skipulag háskóla- lóðar verði ákveðið en skipulags- tillaga er nú til úrlausnar hjá borgary firv öldum. Nýja „hugvisindahðsið” er neðst til vinstri. Beint fyrir ofan það er Arnagarður og siðan koma 3hús (talin ofan frá): iþróttahúsið. Lögberg og Nýi garður. Lengst til hægri er gamla háskólabyggingin. Uppistaðan í fjármögnun fram- kvæmda og tækjakaupa háskól- ans er Happdrætti Háskóla ís- Kartöfluuppskeran: Nær 70 þús. tunnum minni en í fyrra Allir vita hvernig fór með kart- öfluuppskeruna i ár. Einstök ótið olli þvi, að kartöflurnar náðust sumsstaðar ekki upp úr moldinni og varð uppskerubrestur mjög verulegur bæði i Eyjafirði og austanlands. Við Eyjafjörðinn varð uppskeran t.d. aðeins 12.000 tunnur en voru 29.200 árið 1980. Alls varð kartöfluuppskeran 106.403 tunnur i ár, — og er það i rauninni áætlunartala. Arið áður var uppskeran 176.003 tunnur en það var lika metuppskera. Gulrófnauppskeran var einnig léleg en um hana eru annars eng- ar tölur handbærar. Framleiðsla á algengustu teg- undum grænmetis var á hinn bóg- inn öllu meiri en áður. Nemur hún um 1.522 lestum og skiptist þann- ig: Tómatar Gúrkur Hvitkál Blómkál 1981 1980 smál. smál. .... 520 . 500 .... 395 . 370 .... 344 300 1979 cmál 470 360 304 70 Gulrætur ....116 140 90 Paprika 22 20 Þess ber þó að gæta að tölur þessar eru ekki nákvæmar því hluti af framleiðslunni er seldur fram hjá manna. Sölufélagi garðyrkju- — mhg Dregur úr framleiðslu á hraðþurrkuðu fóðri Framleiðsla á hraðþurrkuðu fóðri, graskögglum og grasmjöli, minnkaði verulega á sl. ári. Þær fimm verksmiðjur, sem vinna þetta fóður, framleiddu nú 9.986 lestir á móti 12.858 lestir árið 1980. þar að auki framleiddi svo Fjallafóöur 200 lestir af graskök- um og Eyfirðingar 300 lestir af heykögglum. Heykögglarnir eru gerðir úr heyi, sem komið er i hlöður. Er það saxað og pressað i þvi augnamiði að auka fóðurgildi þess. Framleiðsla hraðþurrkaðs fóðurs skiptist þannig á verk- smiðjur: Fóður og fræ, Gunnarsholti, graskögglar Stórólfsvallabúið, grasköggiar Graskögglaverksm. Flatey, graskögglar Fóðuriðjan, Ólafsdal, graskögglar Brautarholtsbúið, graskögglar og grasmjöl Fjallafóöur, graskökur Hcykögglar i Eyjaf. 1979 1980 1981 SMAL. SMAL. SMAL 2713 3200 2516 2575 3762 2750 2613 3256 2607 800 1400 1108 970 1240 1005 210 250 200 300 lands. Á þessu ári er áætlað að rekstrarafgangur happdrættisins verði um 19 millj. kr., þar af renna tæplega 16 millj. kr. til há- skólans en rúmar 3 millj. kr. til rannsóknarstofnana atvinnuveg- anna. Framkvæmdafé úr rikis- sjóði nemur 10,7 millj. kr. á þessu ári. Mun það einsdæmi að háskóli hafi verið reistur fyrir nær ein- göngu happdrættisfé. Eigið húsnæði háskólans er nú um .500 ferm. en leiguhúsnæði um 4.500 ferm. Reiknað er með að Hús lækna- og tannlæknadeildar er nú vel á veg komið. nemendum fjölgi um 600 á hverj- um þremur árum en til viðmiðun- ar er talið að hverjir 100 nemend- ur til viðbótar þurfi um 1200 ferm. húsnæði. 1 samræmi við almenna verð- lagsþróun hækkar nú miðaverð i happdrættinu úr 20 kr. i 30 kr. og verð trompmiða verður 150 kr. á mánuði. Hæsti vinningur á árinu 1982 verður 200 þúsund krónur á einfaldan miða og þ.a.l. 1 miljón á trompmiða. Lægsti vinningur hækkar úr 500 i 750 kr. — GFr Ef menn ciga trompmiðann og alla stöku miðantfá sama núm- eri, geta þeir unnið 1.8 miljón króna hreppi þeir þann stóra. iÖ, Hér má sjá, að framleiðsla allra verksmiðjanna var minni en árið áðui; en á hinn bóginn áþekk þvi sem hún var 1979. Arferðið segir til sin nú sem þá. Af þangframleiðslunni er sömu sögu að segja. Hún minnkaði einnig mjög. Verksmiðjan á Reykhólum framleiddi nú 1550 lestir en 2.250 lestir 1980. Bændum voru greiddar 1 milj. kr. fyrir þangtöku og i þangtökugjald en aflað var 6.500 lesta af blautu þangi. — mhg Það er fjör á Partner- verksmiðjuútsölunni og þaðan fara flestir ánægðir, enda fæst þar •trúlegt úrval af ódýrum og góðum fatnaði á alla fjölskylduna, s.s. buxur, skyrtur, peysur, blússur, bolir, úlpur, kjólar o.fl o.fl. Og prísarnir eru þeir lægstu í bænum Opið miðvikudag kl. 10-19 fimmtudag og föstudag k/. 10-22 laugardag k/. 10-19 Verksmiðjuutsalan Grensásvegi22 (á bak viögamla Litavershúsið)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.