Þjóðviljinn - 11.02.1982, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 11.02.1982, Blaðsíða 4
4 SíÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 11. febrúar 1982 UÚÐVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýds- Hreyfingar og þjódfrelsis (Jtgefandi: Útgáfufélag Þjóftviljans. Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann. Ritstjórar: Árni Bergmann, Einar Karl Haraldsson, Kjartan Ólafsson. Fréttastjóri: Álfheiður Ingadóttir. 'Umsjónarmaður sunnudagsblaðs: Guðjón Friðriksson. Auglýsingastjóri: Svanhildur Bjarnadóttir. Afgreiðslustjóri: Valþór Hlöðversson. Blaðamenn: Auöur Styrkársdóttir, Magnús H. Gislason, Óskar Guðmundsson, Sigurdór Sigurdórsson, Sveinn Kristinsson. tþrótta- og skákfréttamaöur: Helgi Ólafsson. tJtlit og hönnun: Andrea Jónsdóttir Guðjón Sveinbjörnsson. Ljósmyndir:Einar Karlsson, Gunnar Elisson. Handrita- og prófarkalestur: Elias Mar, Trausti Einarsson. Auglýsingar: Hildur Kagnars, Sigriður Hanna Sigurbjörns- dóttir. Skrifstofa: Guðrún Guovarðardóttir, Jóhannes Harðarson. Afgreiösla: Bára Sigurðardóttir, Kristin Pétursdóttir. Simavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigriður Kristjánsdóttir. Húsmóðir: Bergljót Guðjónsdóttir. Bílstjóri: Sigrún Bárðardóttir. lnnheimtumenn: Brynjólfur Vilhjálmsson, Gunnar Sigurmunds- son. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jóns- dóttir. Útkeyrsla, afgreiðsla og auglýsingar: Sfðumúla 6, Reykjavik, simi 81333 Prentun: Blaðaprent hf. Sósíaldemókratar og svarthöfðar • Það er aumlegt yfirklór Alþýðublaðsritstjórans í blaði hans í gær. Þar þykist hann ekki hafa átt við al- mannatryggingar eða atvinnuleysisbætur þegar hann flutti reiðilestur sinn á laugardaginn var þar sem hann bannfærði „bræðraflokkana" á öðrum Norður- löndum og stimplaði félagsmálastefnu þeirra sem sérstakt,,víti til varnaðar". En hvað átti maðurinn þá við? Vill hann ekki tala skýrar? — Ritstjóri Alþýðu- blaðsins tók í reiðilestri sinum dæmi af danskri konu sem hætti að vinna úti, en ríkið borgaði þá bara fyrir hana húsaleiguna, rafmagnið o.fl. Þetta telur rit- stjóri Alþýðublaðsins hneyksli og sérstakt víti til varnaðar. En skyldi þessa danska kona nokkuð eiga kost á vinnu. Það eru 300.000 atvinnuleysingjar í Dan- mörku og hún er atvinnulaus. Það er bull, þegar menn þykjast vera fylgjandi atvinnuleysisbótum, en hneykslast á því að atvinnulausu fólki sé tryggt hús- næði og rafmagn. Ritstjóri Alþýðublaðsins talar áfram með fyrirlitningu um hið danska „ríkisforsjár- kerfi", en segir það ekki koma almannatryggingum né atvinnuleysisbótum við. Ojæja, svona geta aðeins fyrrverandi sósíaldemókratar orðið ruglaðir, þegar þeir hafa breyst í svarthöfða. • I yfirklóri sínu í gær fer ritstjóri Alþýðublaðsins að tala um dýrt heilbrigðiskerf i. Jú ugglaust má f inna dæmi um það, bæði í Danmörku,Svíþjóðog á (slandi að byggð hafi verið of dýr sjúkrahús. Munurinn á þjóð- félagsgerð Norðurlanda og Bandaríkjanna kemur hins vegar óvíða skýrar fram en þegar spurt er um félagslegt öryggi, þar á meðal heilsugæsluna. Á Norðurlöndum er ekki spurt, hvort þú getir borgað læknishjálpina, þurfir þú á henni að halda. ( Paradís einkaframtaksins leggst hins vegar enginn á sjúkra- hús, nema hann hafi fullar hendur f jár. Atvinnuleys- ingjarnir deyja þar drottni sínum. • Er það máske þessi „ríkisforsjá" sem ritstjóri Al- þýðublaðsins á við, þegar hann stimplar félagsmála- stefnu sósíaldemókrata á öðrum Norðurlöndum sem sérstakt víti til varnaðar. • Það er rakalaus heilaspunL þegar ritstjóri Al- þýðublaðsins hefur uppi þær ásakanir gegn Alþýðu- bandalaginu og norrænum sósíaldemókrötum, að þessir flokkar haldi sig geta tryggt félagslegt öryggi með atvinnulíf ið í rúst. Engum hefur dottið sá mögu- leiki í hug. Það eru hins vegar ekki nema villtustu hægri menn, sem taka undir með ritstjóra Alþýðu- blaðsins um f jandskap norrænna sósíaldemókrata við atvinnulífið í löndum sínum. • En meðal annarra orða — hvernig skildi Alþýðu- flokkurinn við höf uðatvinnuveg Islendinga, sjávarút- veginn, eftir 12 ára „viðreisnarstjórn", þar sem flokkurinn átti sjávarútvegsráðherrann? Muna menn hvað íslendingar áttu marga nothæfa togara þegar flokkurinn hrökklaðist loks úr stjórnarsænginni hjá íhaldinu? — Skyldu þeir hafa verið 5 eða 10? Sú stór- fellda uppbygging sjávarútvegsins, sem hófst árið 1971, þegar Alþýðubandalagið fór í stjórn og Lúðvík Jósepsson varð sjávarútvegsráðherra hefur hins veg- ar valdið byltingarkenndri breytingu í atvinnulífinu um allt land, og tryggt okkur þau um margt góðu lífs- kjör sem við nú búum við, þar á meðal allgott heil- brigðis- og tryggingakerfi. • Við óskum ritstjóra Alþýðublaðsins til hamingju með þær undirtektir sem hann fær hjá Svarthöfða Vísis í gær við bannfæringu sinni yfir norrænum sósíaldemókrötum. Aldrei fengu þeir Olaf ur Friðriks- son eða Finnbogi Rútur Valdimarsson slíka viður- kenningu úr þeirri átt. — Svarthöfði segir: • „Jón Baldvin Hannibalsson skrifaði leiðara þar sem hann varaði við því að íslendingar færu sömu leið til fátæktar ogsósíalismaog farin hefur verið á hinum Norðurlöndunum... Auðvitað blasir við sá efnahags- legi ófarnaður, sem óheftur og útþaninn sósíalismi hef ur haft i för með sér í ríkjum verkamannaf lokka á Norðurlöndum". • Það er munur að eiga vísa bandamenn á réttum stöðum. En við spyrjum: Sé alþýðan fátæk á Norður- löndum, hvar má hún þá kallast rík? —k BIAÐHE) 1. tbl. 1. árg. 31. janúar 1982 Fjárhi agsáætlun Selfoss 1 & Er ILip.f. Selfoss skæruli •TVT t/nn'T' r» w í Bœjarblaðið Alþýöubandalagiö á Sel- fossi hefur hafiö útgáfu nýs blaös undir heitinu Bæjar- blaöiö, og er þvi ætlaö aö fjalla fyrst og fremst um málefni sem tengjast Sel- fossi og Selfyssingum. Blaöið á aö koma út mánaöarlega fyrst um sinn og er þaö borið i hvert hús i bænum. Skæruliða- hópur? Er Ungmennafélagiö Selfoss skæruliöahóöur? spyr Bæjarblaöiö á forsiöu. Siöan segir aö i þeirri um- ræöu sem oröiö hafi vegna þrettándagleöi Umf. Selfoss og eftirköst hennar veki þaö furöu aö blandaö sé saman dansskemmtun unglinga 13—16 ára annars vegar og ábyrgðarlausu framferöi hálffulloröinna manna hins vegar. Þessu tvennu sé hrært saman svo furöu gegni. Mörg orö hafi veriö látin fjúka sem betur hafi veriö látin ósögö. Jafnvel hafi mátt skilja á • blöðum, haft eftir lögregl- unni, að notaöar hafi verið bombur rétt eins og skæru- liöar ÍRA nota i sinni bar- áttu. „Er nema furða aö al- menning reki I rogastans og krefjist rannsóknar, og aö Umf. Selfoss sé hreinsaö af slikum áburði og umsvifum i sinu uppbyggilega starfi.” Sjötug skrípalæti En ekkert er nýtt undir sólinni og ekki heldur nýtt aö þrettándinn sé daga grályndastur. t afmælisriti Umf Selfoss 1976 er einmitt grein frá uppþoti á þrett- ándanum I912,hefur Bæjar- blaðiö þaö eftir: „Álfabrenna var haldin á túni Kristjáns I Sigtúnum. Eitt sinn ætluöu einhverjir aö gera sprell i þetta allt saman, grimuklæddir sem álfastrákar. Stefáni i Stokksey rarseli var um kennt, hann var amk. einn þeirra. Þeir voru meö skrfpalæti og vildu gera alit vitlaust og hentust svo út i buskann. Svo var dansaö á eftir fram til morguns.” Ct af þessu uröu mikil skrif I Suöurlandi. Og hver segir svo aö unglingar fari versnandi. Ætli þeir séu ekki frekar samir viö sig. En Bæjarblaöiö leggur til aö næst verði látiö dansa fram til morguns á þrettándanum. klippt íhaldslinkan Talsverðar umræöur uröu um ástandiö undir herforingja- stjórn i Tyrklandi á Alþingi i fyrradag i tilefni fyrirspurnar Vilmundar Gylfasonar hvort rikisstjórnin heföi mótmælt ein- ræðisstjórninni á vettvangi NATO. ólafur Jóhannesson kvað NATO ekki vera vettvang til mótmæla af þessu tagi, þvi þaö væri eingöngu til varnar ut- anaökomandi hættu, en ekki innanaðkomandi. Hinsvegar væru ýmis riki aö velta þvi fyrir sér hvort kæra ætti Tyrkland fyrir mannréttindanefnd Evr- ópu. thaldsmenn voru heldur kindarlegir i þessari umræöu og vildu ekki stugga viö Tyrkjum, heldur reyna aö hafa góölátleg áhrif á þá með fortölum i stofn- unum eins og Evrópuráöinu og' NATÓ. Morgunblaðinu segist þannig frá aö „viss ágreiningur sé sagður uppi i Evrópuráði um þaö, hvort lýöræöisþjóðir Evr- ópu hefðu meiri áhrif á jákvæða þróun til lýöræöis i Tyrklandi með aöild þeirra aö ráðinu — eða hvort visa ætti þvi úr sam- tökunum, ef fram héldi sem horföi.” Tyrklandsmálið Hér er fariö vægt i sakirnar. Þrir islenskir þingmenn voru á þingi Evrópuráösins i Stras- bourg i lok janúar, og þaö ætti ekki aö fara á milli mála hvaö þar geröist. Evrópuráöiö er samstarfsstofnun þjóöþinga 21 Evrópurikis, og eru þar fulltrú- ar allra helstu stjórnmálaafla álfunnar samankomnir. Þingið gerir ýmsar almennar ályktan- ir, þar sem meirihlutavilji kem- ur fram, og beinir þess utan til- mælum til rikisstjórna og ráö- herranefnda á vegum ráösins um sérstakar aögeröir. Þá starfar á vegum ráösins mann- réttindanefnd og mannréttinda- dómstóll. Hver þingmaður hef- ur eitt atkvæði á þingi Evrópu- ráðsins og ekki hefur komiö fram hvernig þeir Ingólfur Guðnason, Framsóknarflokki, og Pétur Sigurösson, Sjálfstæö- isflokki, vöröu atkvæöi sinu á þingfundi um Tyrklandsmáliö, en Ólafur Ragnar Grimsson, Al- þýöubandalagi, átti hlut aö þvi meirihlutasamkomulagi, sem samþykkt var meö atkvæðum vinstri afla og frjálslyndra gegn atkvæöum ihaldssinna, 68 at- kvæöum gegn 41. Norrænt frumkvœði MHKIíWM )!f í í (};) |f HHHHIÍIHIIIII ' ÍmillílWII 1 H ipililliniH H H H BlHHtMftfiPH IIH nw ' I stjórnmálahreyfingar geti |starfaö óhindrað, aö mannrétt- indi séu virt, og menn ekki fang- elsaöir án dóms og laga. Ekki má heldur gelyma, aö þegar herforingjastjórnin var viðlýði i Grikklandi var þvi vikið úr ráð- inu. Ýmsir fulltrúar á þingi Evr- ópuráðsins, svo sem frá Spáni, Portúgal og Grikklandi, vildu vikja Tyrkjum úr Evrópuráö- inu, en til þess aö skapa styrkari meirihluta höfða Noröurlanda- kratar forgöngu um aö sú leið væri farin að hvetja rikisstjórn- ir aöildarlandanna til þess aö kæra herforingjastjórnina i Tyrklandi fyrir Mannréttinda- dómstóli Evrópu. Þar er henni skylt aö standa fyrir máli sinu og kjósi hún að gera það ekki, sem telja má næsta vist, veröur hún að segja sig úr Evrópuráö- inu. Samþykkt þingsins i þessa veru hefur þegar haft þau áhrif að hafin er undirbúningur aö þvi, aö frumkvæöi danska utan- rikisráðuneytisins, aö rikis- stjórnir Norðurlanda og ann- arra lýöræðisrikja kæri Tyrk- land formlega vegna brots á Mannréttindasáttmála Evrópu. Formaöur utanrikismálanefnd- ar danskra sósialdemókrata Lasse Budts hefur verið sér- stakur forgöngumaður i þessu máli. Danski sendiherrann mun hafa komið boöi um þátttöku ís- lendinga i undirbúningsfundi um þetta mál sem haldinn var i Kaupmannahöfn fyrir helgi til islenska utanrikisráöuneytisins. Þar voru ekki talin tök á aö senda fulltrúa en beðiö um aö gögn yröu send til íslands. Afstaða Islands íslenska rikisstjórnin mun þvi senn standa frammi fyrir þvi hvort hún hefur samstööu meö rikisstjórnum annarsstaöar á Norðurlöndum um kæru á hend- ur Tyrkjum. Mikilvægur próf- steinn á þá afstööu veröur niö- urstaöan á Alþingi, en eins og fram kom i umræöum hefur fulltrúi Alþýöubandalagsins lagt fram tillögu i utanrikis- málanefnd um aö nefndin standi sameiginlega aö ályktun sem hún leggi fyrir Alþingi og þar sem tekið veröi undir haröa for- dæmingu þings Evrópuráðsins á herforingjaeinræöinu i Tyrk- landi. Fram hefur komiö á þingi aö Alþýöuflokkurinn er reiöubú- inn aö standa aö samþykkt þessarar tillögu. Þetta kom m.a. fram i máli Benedikts Gröndals, fulltrúa Alþýöu- flokksins i utanrikismálanefnd, og Vilmundur Gylfason lagöi áherslu á nauösyn þess aö Is- lendingar lýstu yfir skýlausri afstööu sinni og andstöðu viö ástandið i Tyrklandi, og þeir Lasse Budtz danskur þingmaöur og formaöur utanrikismáianefnd- ar sósíaldemókrata talar á þingi Evrópuráösins. Til þess aö átta sig á aödrag- anda málsins er nauösynlegt aö hafa i huga aö þegar herfor- ingjastjórnir ríktu á Spáni og i Portúgal voru þessi riki ekki að- ilar aö Evrópuráöinu, enda er þaö frumforsenda fyrir þátttöku I þessum samstarfsvettvangi lýöræöisrikja, aö opin og frjáls stjórnmálastarfsemi sé I aöild- arlöndunum, aö flokkar og ættu enga samleið meö hinni furöulegu, ósæmilegu og tviátta afstööu Bandarikjastjórnar i þessu máli. Tyrklandstillaga Olafs Ragn- ars Grimssonar veröur tekin fyrir á fundi utanrikismála- nefndar næstkomandi mánudag og veröur fróölegt aö fylgjast meö afdrifum hennar. — ekh og skorið

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.