Þjóðviljinn - 24.03.1982, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 24.03.1982, Blaðsíða 4
'4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 24. mars 1982 MOÐVIUINN Málgagn sósíalismar verkalýds hreyfingar og þjódfrelsis Otgefandi: Utgáfufélag Þjóðviljans. Framkvæmdastjóri: Eiður Bergmann. Ritstjórar: Árni Bergmann, Einar Karl Haraldsson, Kjartan Ólafsson. Kréttastjóri: Þórunn Siguröardóttir. L'msjónarmaður sunnudagsblaös: Guðjón Friðriksson. Auglvsingastjóri: Svanhildur Bjarnadóttir. Afgreiðslustjóri: Filip W. Franksson. Blaðamenn: Auöur StyrkársdóHir, Helgi Ólafsson Maenús H. Gislason, Ólalur Gislason, Óskar Guðmundsson, Sigurdór Sigurdórsson, Sveinn Kristinsson, Valþór Hlöðversson. iþróttalréttaritari: Viðir Sigurösson. L tlii og hönnun: Andrea Jónsdóttir Guðjón Sveinbjörnsson. Ljósmyndir:Einar Karlsson, Gunnar Elisson. Ilandrita- og prófarkalestur: Elias Mar, Trausti Einarsson. Auglvsingar: Ilildur Kagnars, Sigriöur H. Sigurbjörnsdóttir. Skrifstofa: Guörún Guövarðardóttir, Jóhannes Harðarson. Afgreiðsla: Bára Sigurðardóttir, Kristin Pétursdóttir. Simavarsla: Sigriður Kristjánsdóttir, Sæunn óladóttir. Húsmóðir: Bergljót Guðjónsdóttir. Bílstjóri: Sigrún Bárðardóttir. Innheimtumenn: Brynjólfur Vilhjálmsson, Gunnar Sigurmundsson. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Ltkeyrsla. afgreiðsla og auglýsingar: Síöumúla 6, Keykjavik, simi 81323 Prentun: Blaðaprent lif. I Fjölmiölar og sveitarstjórnir • Tveir stjórnmálaflokkar, Alþýðubandalagið og Alþýðuflokkurinn, hafa nýverið ályktað um hlut rikisfjölmiðlanna i umræðum um sveitar- stjórnarmál. Það viðhorf kemur fram i báðum þessum ályktunum að útvarp og sjónvarp geti gert betur á þessu svði en verið hefur. Mjög er nú um það rætt að auka valdsvið og sjálfstæði sveit- arstjórna sem lið i viðleitni til þess að færa ákvörðunartöku sem næst fólkinu sem hún snert- ir. Rikisf jölmiðlarnir eru þvi marki brenndir að vera bæði vanmáttugir fjárhagslega og mið- stýrðir úr hófi fram. Hugmyndir um landshluta- útvarp, ritstjórnir i fjórðungum, og staðbundið sjónvarp hafa átt erfitt uppdráttar og vantar þar bæði stefnumótun og fé. Engan veginn ber þó að vanþakka það sem vel er gert i útvarpi og sjón- varpi, svo sem starfsemi Hljóðhússins á Akur- eyri, þætti úr landshlutunum i útvarpi, og frétta- flutning útvarps úr borgarstjórn. • í ályktun sveitarstjórnarráðstefnu Alþýðu- bandalagsins um lýðræði og valddreifingu er sú skoðun engu að siður sett fram að rikisfjölmiðl- arnir hafi að ýmsu leyti brugðist lýðræðishlut- verki sinu. Þeir hafa vanrækt að flytja upplýs- andi efni um meginstefnur i þjóðmálum og um nauðsyn þátttöku i ákvörðunum almannasam- taka og fulltrúasamkoma. Alþýðubandalagið leggi áherslu á að hagur rikisfjölmiðlanna verði bættur og þeim gert kleift að stuðla að vaxandi lýðræðisvitund meðal þjóðarinnar. • Þá er sett fram sú krafa að við undirbúning nýrrar hljóðvarpsrásar verði tekið mið af þeim rétti sem almenningur i lýðræðisþjóðfélagi hefur á upplýsingum um forsendur mikilvægra stjórn- málaákvarðana. Sveitarstjórnarmál eru ekki einskisvert karp, hrepparigur og auratogstreita, heldur snúast þau um nánasta umhverfi fólks,, lifsskilyrði og framtiðarmöguleika. Alþýðu-I bandalagið hvetur til þess að beinar útsendingar frá stefnumótandi umræðum á Alþingi óg i sveit- arstjórnum verði auknar bæði i sjónvarpi og út- varpi, og fólki verði þannig gefin milliliðalausi innsýn i störf sinna kjörnu fulltrúa. Alltof mikið er af þvi gert, ekki sist i fjölmiðlum, að skapa það viðhorf að stjórnmálastarf sé mannskemmandi iðja, sem heiðvirt fólk eigi ekki að koma nálægt. Þetta er afar hættuleg viðhorfsmótun sem dregur úr virkni og veikir lýðræðisstofnanir. Það er beinlinis skylda allra fjölmiðla, sem eru i eðli sinu þjónar fólks og verðir lýðræðis, að spyrna hér við fótum og virkja fólk i þágu lýðræðishug- sjóna. 1 þessum efnum getur ný tækni i fjölmiðlun skipt sköpum, ef rétt er á haldið. • Það er kvartað yfir þvi að ýmsar fulltrúa- samkomur, svo sem sveitarstjórnir, lokist inni á sinum bás og nái hvorki að hafa eðlilegt samband né vekja áhuga umbjóðenda sinna nema rétt kringum kosningar. Alþýðubandalagið hefur vakandi auga á þessu og segir i áðurnefndri ályktun að það muni beita sér fyrir þvi á vett- vangi sveitarstjórna að ný tækni i fjölmiðlun — staðbundið útvarp, samtengd sjónvarpskerfi og upplýsingabankar — verði notuð á vegum sveit- arstjórna til upplýsingastarfsemi, fræðslu og menningarauka. Tillaga i þessa veru hefur verið flutt á vegum Alþýðubandalagsins i borgarstjórn Reykjavikur og á Neskaupstað hefur athugun á mögiúeikum bæjarfélagsins á þessu sviði þegar farið af stað fyrir tilstilli Alþýðubandalagsins. —ekh' Bráðum byrjar ballið... Skrípaleikur t Helgarpóstinum var grein ekki alls fyrir löngu eftir Gunnar Gunnarsson. Hún fjallaði um kosningar. Hún byrjaði á þessa leiö: „Þessa dagana hefst alvara lifsins fyrir fjölda manns. t vor rennur upp stóra stundin. Þegar á það reynir, hvort frambjóðendur hafi hæfileika til að blekkja nógu marga kjósendur til að afsala sér völdum sinum og möguleika til áhrifa i þjóðfé- laginu, fela frambjóðendum og upprennandi stórstjörn- um valdið. Það er út á það sem póli- tikin gengur. Að kjósendur afsaii sér völdum, láti framagosum og hagsmunavörgum valdið i hendur.” Þetta er afar algengt tal og þykir vist heldur vinsælt. Pólitikin er þá skripaieikur en ekki nógu skemmtilegur. Stjórnmálamenn ómerking- ar, lygarar, trúöar og lodd- arar. Raus Gallinn er hins vegar sá, að þetta almenna raus út i stjórnmálamenn er jafnvel enn leiðinlegra en stjórn- málataflið sjálft og alveg gagnslaust. Ef nokkuð er, þá er nöldrið um stjórnmála- menn sem allsherjar synda- seli ekki til annars fallið en að gera það enn óliklegra en ella aö sæmilegir menn gefi sig að svo vanþakklátri iöju og að stjórna landinu. En' þeir eru til og þurfa aö vera til. Sagan af fullkominni eymd stjórnmálanna verður ekki aðeins gagnslaus sem gagn- rýni heldur og skaöleg með þvi að fæla sæmilegt fólk frá og skilja þeim mun meira rúm eftir, þeim mun meira pláss handa slúbbertum. Menntun Seinna I greininni segir Gunnar Gunnarsson sem svo: „Eftir þvi sem þjóð vor hefur mannast og menntast hefur sérkennileg þróun orð- ið meöal þjóðkjörinna full- trúa. Eftir þvi sem menntunar- stig almennings i landinu hækkar og þeim fjölgar sem ljúka prófum úr framhalds- skólum og öðrum merkum akademium skólakerfisins, þá lækkar menntunarstig al- þingismanna og bæjarfull- trúa. Þetta er staöreynd.” Viö þetta er þaö helst aö athuga, að þetta er áreiðan- lega ekki „staöreynd”.Þeim fjölgar alls staðar sem hafa pró( innan þings sem utan. Hitt er svo annaö mál að próf er ekki sama og menntunar- stig. Vitnum að lokum i allt annan höfund: „Sá sem upp- hefursigyfir alla flokka meö stoltum svip er likast til lak- ari en þeir allir til samans.” (Romain Rolland). klippt Seinheppinn Birgir Birgir ísleifur Gunnarsson er seinheppinn i grein sinni um skipaverkstöð i Reykjavik er hann ritar i Morgunblaðið i gær. Þar kvartar hann yfir seinagangi i framvindu þessa máls og spyr að lokum: „En meðal annarra orða: Forystu- menn i samtökum járn- iðnaðarmanna voru mjög ötulir að reka á eftir þessu máli á siðasta kjörtimabili. Þeir hafa litið látið i sér heyra stöðum i borginni með þeim afleiðingum að vinna við skipaviðgerðir og aðra skipa- þjónustu hefur dregistsaman i Reykjavik. Ef áhugi hefði verið fyrir hendi hjá þeim fyrirtækjum sem starfandi eru i Reykjavik á sameigin- legu átaki má ætla að ekki hefði staðið á opinberri fyrir- greiðslu. r Afram Ellert Halldór Blöndal þingmaður Sjálfstæðisflokksins sagði á Alþingi fyrir skömmu að siðdegisblaðið hefur tekið miklum framförum siðan Ell- ert B. Schram tók þar við rit- stjórn. Raunar vildi Halldór Skipaverkstöð í Reykjavík I — rílir liirqi Isl. Gunnarsson I arslijrjun 11I7K saniþykkli borg- irsijiirn l{< >kja\ikur ilarh-ga slt-fnu kra i alMnnumálum Kitt af mikil a gum alrióum í sUfnuskránni var ' akvuróun um aA sU-fnl skyldi aó •»>l!t!ini!u skipaverkslöAvar i Kvykja- vik. Þa slóA vfir hagkva-mnisalhug ii n a v<-i«um hafnarsljnrnar. st-m vi-róa skyldi grundviillur ákvöróunar urn -laósclningu slikrar slöóvar. Var lntjó ahi rsla a aó hraóa þt-irri athuj>- i iig þvi Ivsl yfir aó Kc-ykjav ikur irg va-ri r<-ióuhúin lil aó taka þátl i þvi vi-rki-fni »i! áhi-rsla lö|»ó á sam \innu vió þa aóila. M-m þi-nnan al- vinnun-kslur stunda. skýrsla var lojjft frani i hafnar- sljórn nu si-nd l>ori!arfulltrúum. SiAan tíi-rftist litið í málinu fyrr en i águsl sl.t i-n |>á fluttu fulltrúar vinstri flokkanna tillogu í hafnar- stjórn |h-ss efnis, aö lokiö yröi nauösynlfj'um rannsóknLm og honnun mannvirkja oj» Reröar til- loj>ur aö frainkvæmdaáa-tlun um u|»|»l»yjíKÍnjiu skipaverkstöóvar i KU-ppsvik i Sundahofn. Jafnframt skyldi hefja svo fjótt sem unnt „Þann 18. nóv. sl. var halHiqn^sameitfio Kirgir ísl. (.unnarsson Pulltrúum sjálfstæöismanna i hafnarsljorn fannst |m*ssí tillana upp á siðkastið. Kannski eru þeir að biða þangað til eftir kosningar?” Ekkivarþaðnúsvogott, þvi þann 27. febrúar sl. hélt Félag járniðnaðarmanna aðalfund, þar sem gerð var mjög ein- dregin ályktun um skipaverk- stöð i Reykjavik og var hún send alþingismönnum, borgarfulltrúum og viðkom- andi ráðherrum 18. mars. Borgarfulltrúinn Birgir Isleif- ur og alþingismaðurinn Birgir Isleifur verða að skoða betur póstinn sinn áður en þeir skrifa greinar i Moggann. Þá er það á flestra vitorði að Guð- jón Jónsson formaður Félags járniðnaðarmanna hefur verið hvað ötulastur baráttumaður fyrir hugmyndinni um skipa- verkstöð f Reykjavik, og skrifaði m.a. um málið ýtar- legar blaðagreinar i fyrra. kalla siðdegisblaðið Visi, en ekki Dagblaðið og Visi, svo miklum framförum hefði það tekið. Og ef svo heldur fram sem horfir tekst Ellert að gera D og V að Litla-Mogga, eftir- hádegis-rödd húsbóndans i Aðalstrætinu. Morgunblaðið tók sér andartakshlé yfir helg- ina frá umtali um Alþýðu- bandalagið, sem það hafði haft i bak og fyrir, og megin- efni forystugreina, i nokkrar vikur. En þá gelti „Litli- Moggi” yfir helgina og Visis- mennirnir Herbert og Ellert skrifuðu um Alþýðubanda- lagið. Og til þess aö hnykkja á kom mánudagsleiðari EBS i Morgunblaðsdúr. Ekki er nema gott um það að segja að fá viðmiðun um pólitiskan árangur úr íleiri en einu ihaldshorni, en það er ekki eins vist að lesendum hugnist UtQÉfufél^: Frjáli fjðánMájn Hf. HánmfQHlwður og útgéfustfflri: Svahm R. Eyjðlfnan. FnmfcvamdMtjðri og útgéfuatfóri: Hflrður ElnarMon. RHstfðrar Jflnaa Kriatfán—on og Eltort B. Schrwn. Aflatoflarritatföri: Hauhur HaÉgaaon. riéttaatfflri: 8 amimdur Ouflvinaaon. Augfýaingaotfflrar Pái gftánaa on og tngfllfu' P. 8tainaaon. Rftatjflm: Siflumúto 12-14. Augfýaingar SMtumúto 8. Afgraiflata, éakrtfttr, sméaugtýaingar, skrtfatofa:^ PvarivoM 11. Skni 27022. Sfmi rttatfflmar 84411. Satntng, umbrot, mynda- og pfötugarfl: Htank hf., Siðumúto 12. Pvantun: Arvakur M., Skaffunni 10. Aakrtftarvarfl á mánufli 110 kr. Varfl (touaasfliu 8 kr. Maigarbtoð 10 kr. Uppgjöf Alþýðubandalagsins í þeirri deilu, sem risið hefur vegna hins svonefnda Heleuvíkurmáls. hefur athvgli almennings öðru frem- Það kemur þvi úr hörðustu átt tvö „Morgunblöð”. Þeir eru þegar Birgir Isleifur tekur að saka járniönaðarmenn Reykjavik um sinnuleysi i þessu áhugamáli þeirra. Einkakapítaliö bregst Sannleikurinn er hinsvegar sá að einkakapitalið i Reykja- vík hefur ekki haft mikinn áhuga á að taka höndum saman við aðra um uppbygg- ingu myndarlegrar skipa- verkstöðvar i Reykjavik. Þess i stað kjósa menn að puða hver i sinu horni á óhentugum gefnir fyrir tilbreytni á markaðinum. Afram Ellert! og sHorrið

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.