Þjóðviljinn - 09.07.1982, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 09.07.1982, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 9. júli 1982 ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Sumarferð Alþýðubandalagsins í Kópavogi dagana 17. og 18. júlí nk. Farin ver&ur ný leiö, svokallaður „linuvegur”. Liggur hann aö Kjalvegi, sunnan Sandvatns og Langjökuls, en noröan Hlöðufells, niöur i Borgarfjaröardali. Nánar auglýst siöar. Upplýsingar veita Lovisa i sima 41279 og Þórunn i sima 41962 Ráöstefna um skólamál, Hallormsstað 6.-8. ágúst. Tiiefni ráöstefnunnar: Þörfin fyrir mótun skólastefnu AB ikjördæm- um, sveitarstjórnum og á landsmælikvaröa. Markmið ráöstefnunnar: ,,aö taka eitt litiö skref fram á viö”. I. Upplýsingamiölun til félaga um skólakerfiö og stööu skólamála. II. Umræöur: hver/hvaö mótar skólastarfiö? III. Undirbúningur aö frekara starfi aö stefnumótun I skólamálum. Framsöguerindi: „Valdsvið skólastjóra, fræöslustjóra og ráöuneyt- is”, „Kjaramál kennara”, „Skipan framhaldsskólans”, „Sálfræðideild skóla”, „Starfssviö og valdssviö kennarans, nemenda, foreldra”, „Hin dulda námsskrá”, „Tengsl menr.tunar og atvinnuuppbyggingar”. Htípstarf, umræöur, kvöldvaka fyrir alla fjölskylduna. Þáttaka tilkynnist til: Geröar óskarsdóttur, Neskaupstaö, s. 7616/7285, Berit Johnsen, Hallormsstað, s. um Hallormsstað. Kjördæmisráö Alþýöubandalagsins I á Austurlandi. Fjörulall um Gróttu og Suðurnes 10. júlí Vesturbæjardeild ABR og Alþýðubanda- lagið á Seltjarnarnesi efna til gönguferðar um Gróttu og Suðurnes laugardaginn 10. júli. Lagt af stað frá prentsmiðjunni Hólum. Byggðagarði kiukkan 13 og er áætlað að koma þangað aftur um kl. 16:00 Leiðsögumenn: Hafsteinn Einarsson (staðfræðileg og söguleg leiðsögn) og Stefán Bergmann (náttúrufræðileg leið- sögn). Munið viðeigandi fótabúnað. Sýningunni i Listmuna- húsinu er að ljúka Nýútskrifaöir nemendur úr Handiöa- og myndlistarskólanum hafa veriö meö sýningu á grafik- keramik- og textilmunum i List- munahúsinu, Lækjargötu 2, undanfarið. Nú eru oröin siöustu forvöö að sjá sýninguna þvi henni lýkur á sunnudagskvöld kl. 22.00. t dag er hún opin frá kl. 14—22 og á morgun frá kl. 14. / Islandsmót í svifflugi Flugmálafélag tslands gengst fyrir tslandsmóti i svifflugi sem hefst á Helluflugvelli i dag, laugardag. Atta keppendur hafa skráö sig til keppni og má búast viö skemmtilegri keppni. Hver keppandi hefur einn til þrjá aöstoöarmenn. Keppnin fer þannig fram aö flugvélar draga svifflugurnar á loft i 600 m hæö og þá sleppir svif- flugan dráttartauginni og reynir þá flugmaður svifflugunnar að fljúga þá keppnisleiö sem fyrir hann hefur veriö lögö. Keppt veröur i hraöflugi á þrihyrnings- leiöum, eöa á leiöum aö og frá til- teknum stööum. Keppendur þurfa aö sanna flug sitt um þessa staöi meö þvi aö ljósmynda þá úr lofti. Keppninni lýkur sunnudaginn 18. júli. Svavar Framhald af bls. 3 aö minu mati aö eiga sér staö á félagslegum forsendum en ekki eingöngu út frá markaössjónar- miöum og meö fullu tilliti til land- kosta og landnýtingar. 1 fjóröa lagi er þaö svo verö- bólgan sjálf sem vex viö þessar óhagstæöu aöstæöur eins og menn hafa tekiðeftir. Full atvinna — erfitt verkefni Ef ekki veröur aö gert er augljóst mál aö þaö veröur mjög erfitt aö halda hér uppi fullri at- vinnu sem er þó forgangsverkefíii og hlýtur aö ýta til hliöar ýmsum öðrum efnahagslegum markmiö- um ef tekiö er miö af málefna- samningi núverandi rikisstjórn- ar. En þaö eru miklar blikur á lofti og þaö er erfitt verkefni aö halda uppi fullri atvinnu. Allt i kringum okkur er bullandi at- vinnuleysi, 9.5% i Bandarikjun- um, i Bretlandi 10% og spáö 12.5 á næsta ári, i Danmörku er at- vinnuleysiö aö nálgast 12%. A Noröurlöndum er samdráttur I þjóöarframleiöslu og i flestum öörum helstu viöskiptalöndum okkar er spáö stöönun eöa sam- drætti. Viöskiptajöfnuöur Norö- urlandanna annarra en Islands hefur siðustu ár veriö stórlega neikvæöur, og i ár er gert ráö fyr- ir halla á viðskiptajöfnuði Norö- urlanda, sem nemur þrem milljöröum dollara. Vaxtakjör erlendis Meöalvaxtakjör erlendis hafa versnaö stórlega vegna vaxta- stefnu Bandarikjastjórnar og sem dæmi um þaö má nefna aö vaxtakjör Islendinga af erlendum lánum hafa versnaö aö meöaltali um 40%, úr 7,97%. 11.33%. Ein- ungis þessi vaxtahækkun erlendis eykur útgjöld rikisins um hundr- uðmilljóna króna. Þannig mætti lengi telja ýmis- konar áföll og vandamál sem viö stöndum frammi fyrir. Eflaust mun stjórnarandstaöan kenna rikisstjórninni um allt saman og ekki vera reiðubúin til þess aö viöurkenna utanaökomandi erfiö- leika. Þaö sem mestu skiptir þó frá okkar sjónarhóli er aö brugö- ist sé viö þeirri stööu sem upp er komin á ákveöinn hátt meö jafn- aöarsjónarmiö aö leiöarljósi og aö um það náist pólitisk samstaða sem eitthvaö dugir.” —ekh Inn viö Hltarvatn, Foxufell nær, tjaldbrekka innst.. Sumarferð Alþýðubandalagsins á Norðurlandi-vestra 7.-8. ágúst 1982 Snæfellsness og Hítardalur Lagt veröur af staðá laugardagsmorgnifrá Varmahlið i Skagafirði og ekið um Laxárdalsheiði vestur i Hitardal. Tjaldað veröur að Hitarhólmi i túnfætinum hjá Birni Hitdælakappaog siöan gengiö upp á hólmann en þaöan er gott útsýni ytir dalinn og vatnið. Aö þvi búnu verður efnt til kvöldvöku við varðeld. A sunnudag veröur ekið um Snæfellsnes eftir þvi sem timi leyfir og ekið heim aftur gegnum Borgarnes. Þátttaka tilkynnist eftirtöldum, sem jafnframt veita nánari upplýsingar: Ester Bjarnadóttir, Hvammstanga S. 95-1435 Sturla Þóröarson, Blönduósi S. 95-4356 og 4357 EðvarðHallgrimsson, Skagaströnd S. 95-4685 Hallveig Thorlacius, Varmahlið S. 95-6128 Ingibjörg Hafstað, Vik, Skagafirði S. 95-5531 HuldaSigurbjörnsdóttir.Sauðárkróki S. 95-5289 Einar Albertsson, Siglufirði S. 96-71614 og 71616 Þátttaka er öllum heimil. Undirbúningsnefnd Drangar IHitardal Blikkiðjan Asgaröi 7, Garðabæ Önnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíöi. Gerum föst verðtilboð SÍMI53468 Okkur vantar íbúð Okkur vantar ibúð frá l.sept. n.k. Allar upplýsingar gefa fyrir okkar hönd: Anna Snorradóttir, simi: 35081 Birgir Þórhallsson, simi: 29333 Snorri Sigfús Birgisson, simi: 10461 Guðrún Sigriður Birgisdóttir flautuleikari Martial Nardeau flautuleikari. Auglýsið í Þjóðyiljanum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.