Þjóðviljinn - 11.09.1982, Síða 10

Þjóðviljinn - 11.09.1982, Síða 10
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 11.-12. september 1982 Ótrúlega hagstæðir greiðsluskilmálar AUt niður i 20% útborgun og eftirstöðvar aiit að I mánuðum i • FLÍSAR • HREINLÆTISTÆKI • • BLÖNDUNARTÆKI • BAÐHENGI • • BAÐTEPPI • BAÐMOTTUR • • MÁLNINGARVÖRUR • VERKFÆRI • • HARÐVIÐUR • SPÓNN • • SPÓNAPLÖTUR • GRINDAREFNI • • VIÐARÞILJUR • • PARKETT • PANELL• EINANGRUN • • ÞAKJÁRN • ÞAKRENNUR • • SAUMUR • RÖR • FITTINGS O.FL., O. FL. D OPIÐ mánudaga—fimmtudaga kl. 8-18. Föstudaga kl. 8-19. Laugardaga 9-12. 1 I fTll BYGBIWEflVÖRPRl Hrinabmut 1?fl — cimi 9RKnn II Hringbraut 120 — sími 28600 (aðkeyrsla frá Sólvallagötu). Verkafólk vantar við byggingaframkvæmdir að Neðstaleiti 5- 13, nýja miðbænum. Vinnuaðstaða góð, mötuneyti á staðnum og vinnuskýli. Upplýsingar á staðnum og í síma 85562. Á kvöldin í síma 33387. BSF Skjól Hlíðarendi í FljóLshlíð árið 1954. 50 ára gömul mynd frá Vestmannaeyjum. Á hcnni sést flokkur 10 ára stúlkna sem sýndi dans með Ijóðum undir stjórn Hildar Jónsdóttur hannyrðakennara. Stúlkurnar sýndu á samkomu sem kvenfélagið hélt til styrktar fátækum mæðrum. í fremstu röð cru Erla Isleifsdóttir, Stefanía Sigurðardóttir og Magnea Hannesdóttir. Fyrir aftan þær Ingibjörg Johnsen (móðir Árna Johnscn). Standandi f.v. eru Elsa Sigurðardóttir, ína Friðriksdóttir, Erna Árnadóttir, Hildur Jónsdóttir kcnnari, Sigurbjörg Hjálmars- dóttir, Ásta Engilbertsdóttir og Ása María Þórhalls- dóttir. Myndin er tekin 1932. Ertu fóstran úti í bæ sem okkur vantar eftir hádegi á Barnaheimil- ið Ós, sem er á Bergstaðastræti? Geturðu byrjað 27. september? Síminn okk- ar er 23277. ÓSARAR. fpÚTBOÐfp Innkaupastofnun Reykjavíkurborgaróskareftirtilboðum í 20 stk. dreifispenna fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 12. október 1982 kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN RE YKJ AVIKURBORGAR Frikírkjuvegi 3 — Simi 25800 Auglýsið í Þjóðyiljanum Börn Hallgríms Einarssonar Ijósmyndara á Akureyri, samankomin í Klausturhólum í Grímsnesi fvrir u.þ.b. 30 árum. í efstu röð eru Kristinn Ijósmyndari a Akur- eyri, Gyða húsfrú í Noregi og Ólafur læknir í Norcgi. Fyrir framan þau eru Eygló húsfrú í Kópavogi, Olga húsfrú í Reyk.iavík og Magnús verkfræðingur í Reykjavík. Fremst situr Einar skipasmiður í Njarð- vík.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.