Þjóðviljinn - 12.11.1982, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 12.11.1982, Blaðsíða 14
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 12. nóbember 1982 ^WÓÐLEIKHÚSIfl Amadeus í kvöld kl. 20 Síðasta sinn Garöveisla laugardag kl. 20 Gosi sunnudag kl. 14 síðasta sinn Hjálparkokkarnir 7. sýning sunnudag kl. 20 Litla sviðið: Tvíleikur sunnudag kl 20.30 Miðasala 13.15-20. Sími 1 1200 l.KIKFf.l ACl 2l2 Súm Ri-?í'K]AviKim "r "r írlandskortiö 9. sýn. í kvöld UPPSELT brún kort gilda 10. sýn. þriðjud. kl. 20.30 bleik kort gilda Skilnaöur laugardag UPPSELT miðvikudag kl. 20.30 Jói sunnudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 sími 16620 Hassiö hennar mömmu Miðnætursýningar í Austurbæ- jarbíói í kvöld kl. 23.30 laugardag kl. 23.30 Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-21 sími 11384. ÍSLENSKA ÓPERAN Litli sótarinn eftir Benjamin Britten 17. sýn. laugardag 13. nóv. kl 16 Uppselt 18. sýn. sunnudag 14. nóv. kl. 16 Uppselt Töfraflautan eftir W.A. Mozart 7. sýn. föstudag 12. nóv kl 20 Uppselt 8. sýn. laugard. 13 nóv. kl. 20 Uppselt Miðasala er opin daglega milli kl. 15 og 20 sími 11475. NEMENDA LEIKHÚSIÐ LEIKLISTARSKOLI islands LINDARBÆ öm. 21971 Prestsfólkið 14. sýn. í dag kl. 20.30 15. sýn. föstud. kl 20.30 16. sýn. sunnud. kl. 20.30 Miðasalan er opin alla daga kl. 17-19, nema sýningadaga kl. 17-20.30 Alþýðu- leikhúsið Hafnarbíói Súrmjólk meö sultu sunnudag kl. 15 Bananar þriðjudag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 Miðasalan er opin laugardag og sunnudag kl. 13-15, þriöjudag. og miðvikudag kl. 18-20.30 sími 16444. Gfró 59000 Framadraumar Frábær ný litmynd, skemmtileg og vel gerð, meö JUDY DAVIS - SAM NEILL. Leikstjóri: GILL ARMSTRONG (slenskur texti. Blaöaummæli: „Töfrandi" „Frábærlega vel úr garði gerð“ „JUDY DAVIS er hreint stór- kostleg i hlutverki sínu" Tíminn 3.11. Sýnd kl. 3,5,7,9, og 11. Fyrsti gæðaflokkur Hörkuspennandi bandarísk Panavision litmynd um hrikalegt uppgjörtveggja hörkukarla með Lee Marvin - Gene Hackman (slenskuf texti Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl 3,05, 5,05,7,05, 9,05, 11,05 Gegn vígbúnaði Hópur áhugamanna um af- vopnun og frið, sýnir fjórar ný- legar myndir um ýmsar hliðar kjarnorkubúnaðar. Myndirnar eru: Sprengjan - Leyniferðir Nixons - Paul Jacobs - í tún- inu heima Kl. 7,10 - 9,10 og 11,10 Foxy Brown Spennandi sakamálamynd með Pam Grier (sl. texti Endursýnd kl. 3,10, og 5,10. ------saluf ID-------- Ásinn er hæstur Hörkuspennandi bandarískur „Vestri", eins og þeir gerast bestir, í litum og Panavision með Éli Wallach - Terence Hill - Bud Spencer Islenskur texti Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 3,15-5,30-9og 11,15 Ert þú fær í flestan snjó? ||Ut^FEROAR húsbyggjéndur ylurmner ~ goóur Afhindum »oiun« ■ byggmgtnuð oðihiptameanum tð koilnaðei Uuiu Hegk»am( »erð og (leiðtluikrimalii »ið tleitia hah LAUGARÁ8 B I O Sími 32075 Hefndarkvöl Ný mjög spennandi bandarísk sakamálamynd um hefnd ungs manns sem pyntaður var af Gestapo á stríðsárunum. Mynd- in er gerð eftir sögu Mario (The Godfather) Puzo's. Aðalhlutverk: Edvard Alberl Jr. Rex Harrison, Rod Taylor og Raf Vallone. (sl. textl. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ Frumsýnir: Hellisbúinn. (Caveman) Back when women were women, aitd men were animaJs... Frábær ný grínmynd með Ringo Starr í aðalhlutverki, sem lýsir þeim tlma þegar allir voru að leita að eldi, upþfinn- ingasamir menn bjuggu í hell- um, kvenfólk var kvenfólk, karl- menn voru villidýr og húsflugur voru á stærð við fugla. Leikstjóranum Carl Gottlieb hef- ur hér tekist að gera eina bestu gamanmynd síðari ára og allir hljóta að hafa gaman af henni, nema kannski þeir sem hafa kímnigáfu á algjöru steinaldar- stigi. Aðalhlutverk: Ringo Starr og aulabárðaættbálkurinn, Bar- bara Bach og óvinaættbálkur- inn. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Síðustu sýningar. Dýragarðsbörnin verður sýnd mjög bráðlega On any Sunday II Óvenjuleg og mjög spennandi ný litmynd um flestar eða allar gerðir af mótorhjólakeppnum. ( myndinni eru kaflar úr flestum æðisgengnustu keppnum I Bandaríkjunum, Evrópu og Japan. Meðal þeirra sem fram koma eru: Kenny Roberts, „Road Rac- ing“ heimsmeistari Bob Hanna, „Supercross" meistari Bruce Penhall, „Speedaway" heimsmeistari Brad Lackey, Bandaríkja - meistari í „Motor-Cross". Steve McQueen er sérstaklega þakkað fyrir framlag hans til myndarinnar. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ný úrvalsmynd ( litum. Aó margra áliti var þessi mynd besta mynd ársins 1981. Hún var útnefnd til þriggja Óskar- sverðlauna. Leikstjórinn Sy- dney Pollack sannar hér rétt einu sinni snilli sína. Aðalhlutverk: Paul Newman, Sally Field, Bob Balaban o.fl. Sýnd kl. 5, 7.10, 9.10 og 11.15 Hækkað verð Blóöhiti Vegna fjölda tilmæla sýnum við aftur þessa framúrskarandi vel gerðu og spennandi stórmynd. Mynd sem allir tala um. Mynd sem allir þurfa að sjá (sl. texti Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. ATH. Verður aðeins sýnd yfir helgina. Sírni 18936 A-salur Blóöugur afmælis- dagur (Happy í litum. ( kyrrlátum há-: skólabæ hverfa ungmenni á dularfullan hátt. Leikstjóri J. Lee Thompson (Guns of Navarone). Aðalhlut- verk: Melissa Sue Anderson (Húsið á sléttunni) ásamt Glenn Ford, Lawrence Dane o.fl. (slenskur texti. Sýndk 1.5, 7.10, 9.10og 11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. B-salur Absence of Malice (slenskur texti Salur 1: SvÖrtU Frumsýnir tígrisdýrin GOOD GUYS WEAI BLACK CHUCK NORRIS is John T BOOKE (Good guys wear blackHörk- uspennandi amerísk spennu- mynd með úrvalsleikaranum Chuck Norris. Norris hefur sýnt það og sannað að hann á þennan heiður skilið, því hann leikur nú í hverri mynd- inni á fætur annarri. Hann er margfaldur karatemeistari. Aðalhlutverk: Chuck Norris Dana Andrews Jim Backus Leikstjóri: Ted Post. Sýnd kl. 5-7-9 -11 Bönnuð börnum innan 14 ára. Salur 2: Atlantic City Atlantic City var útnefnd fyrir 5 óskarsverðlaun í mars s.l. og hefur hlotið 6 Golden Globe verðlaun. Myndin er talin vera sú albesta sem Burt Lancaster hefur leikið í, enda fer hann á kostum í þessari mynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 12 ára. Blaðaummæli: Besta myndin i bænum. Lancaster fer á kostum. Á.S. Dbl. Vísir Salur 3:' Hæ pabbi (Carbon Copy) Ný bráðfyndin grínmynd sem alls staðar hefur fengið frábæra dóma og aðsókn. Hvernig líður pabbanum þegar hann uppgö- tvar að hann á uppkominn son sem er svartur á hörund?? AÐALHLUTV: GEORGE SEGAL, JACK WARDEN, SUSAN SAINT JAMES Sýnd kl. 5, 7, 9. Kvartmílubrautin (Burnout) Burnout er sérstök saga þar sem þér gefst tækifæri til að skyggnast inn í innsta hring 'U mílu keppninnar og sjá hvernig tryllitækjunum er spyrnt á 'U mílunni undir 6 sek. Aðalhlutverk: Mark Schneider Robert Louden Sýnd kl 11 Salur 4 Porkys Kæpto eyeout for the fnnniest movie r' about growing op ever madei Porkys ér frábær grínmynd sem slegið hefur öll aðsóknarmet um allan heim, og er þriðja aðsóltn- armesta mynd I Bandaríkjunum ■þetta árið. Pað má með sanni segja að þetta sé grínmynd árs- ins 1982, enda er hún í algjörum sérflokki. Aðalhlutverk: Dan Monahan Mark Herrier Wyatt Knight Sýnd kl. 5 og 7 Félagarnir frá Max-bar (The Guys from Max's-bar) RICHARD DONNER gerði myndirnar SUPERMAN og OM- EN, og MAX-BAR er mynd sem hann hafði lengi þráð að gera. JOHN SAVAGE varð heimsfrægur fyrir myndirnar THE DEER HUNTER og HAIR, og aftur slær hann I gegn I þess- ari mynd. Þetta er mynd sem allir kvikmyndaaðdáendur mega ekki láta fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: JOHN SAVAGE, DAVID MORSE, DIANA SCARWIND. Leikstjóri: RICHARD DONNER Sýnd kl. 9 og 11.05. Salur 5 Being There Sýnd kl. 9. (9. sýningarmánuöur) Hugvekjur um sköpun fornsagna Út er komin á vegum Almenna bókafélagsins bókin SAGNAGERÐ - hugvekjur um fornar bókmenntir eftir Hermann Pálsson, prófessor í Edinborg. Höfundurinn segir í formála fyrir ritinu: „Eins og heiti bæklingsins ber með sér, þá er honum ætlað að vekja athygli á sköpun fornsagna, og er drepið lauslega á ýmis atriði, sem hvert um sig væri efni í heila bók. Hann er ekki ritaður í því skyni að rifja upp öll þau afrek, sem unnin hafa verið á sviði sagn- arannsókna, heldur einkum í þeim tilgangi að minna á ýmislegt, sem nú er að gerast í þessum fræðum, og einnig að benda á nýjar leiðir til betri skilnings á íslendingassögum en tíðkazt hefur.” Sagnagerð er 96 bls. að stærð. Pappírskilja. AnkedeViries Hollensk unglinga- bók Út er komin hjá IÐUNNI ung- lingabókin Lcyndardómur gisti- hússins eftir hollcnska höfundinn Anke de Vries. Álfheiður Kjartans- dóttir þýddi. Efni sögunnar er kynnt á kápu- baki á þessa leið: „Hvað var það sem gerðist forðum á herbergi 16 í gistihúsinu Belledonne? Róbert, sautján ára piltur, hefur fundið í ' fóru látins afa síns minnisbók frá 1944, skráða af manni að nafni Ró- bert Macy. Hver var hann og hver höfðu orðið örlög hans? Þessar spurningar stríða á hinn unga Ró- bert og þess vegna er hann hingað kominn, í lítið þorp uppi í frönsku Ölpunum. Fólkið í þorpinu tekur honum misjafnlega, sumt vel, en annað af tortryggni og andúð þegar hann fer að grennslast fyrir um löngu liðna atburði.”

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.