Þjóðviljinn - 01.10.1983, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 01.10.1983, Blaðsíða 13
Helgin 1.-2. október 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13 ®LAUSAR STÖÐUR HJÁ J REYKJAVÍKURBORG • DEILDARTÆKNIFRÆÐINGUR (rafmagns) óskast í fullt starf hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur. • RAFTÆKNIR í fullt starf hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri RR í síma 18222. • SÁLFRÆÐINGAR (í 1 og V2 starf) óskast við sálfræðideildir skóla á yfirstandandi skólaári. Upplýsingar veita forstöðumenn sálfræðideildar skóla í símum 28544 og 32410. • FÓSTRUR við eftirtalin dagheimili: Skóladagheimilið Hraunkot (heilt starf) Dagheimilið Ösp (heilt og hálft starf) Leikskólinn Ægisborg (hálft starf e.h.) og Leikskólinn Leikfell (hálft starf f.h.). Upplýsingar um störfin veitir umsjónarfóstra í síma 27277 eða forstöðumenn við heimilin. Umsóknir skulu vera skriflegar og greina m.a. frá menntun og starfsreynslu auk almennra persónulegra upplýsinga. Umsóknum ber að skila til starfsmanna- halds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð fyrir kl. 16.00 mánudaginn 10. október 1983. CHRYSLER MEIRIHÁTTAR VERÐLÆKKUN Að sjálfsögðu þarf ekki að taka fram að þetta eru allt amerískir lúxusbílar, með deluxe innréttingu, sjáifskiptingu, aflstýri, aflhemlum o.fl., o.fl. Dodge Omni Aðeins 5 bítar. DodgeAríes 7900,- Aðeins 7 bílar. Aðeins 1 bill. GÖMLU DANSARNIR BARNADANSAR JÖFUR hf 0 fc—Bl Nýbýlavegi 2 - Kopavogi - Simi 42600 Barnadansar eru á mánudögum kl. 16.30 4-6 ára kl. 17.15 7-9 ára kl. 18.00 10-12 ára Gömludansarnir eru á mánudögum fyrir byrj- endur, framhald og upprifjun. Sér tímar fyrir unglinga í gömludönsunum. Innritun í síma 76068 og 43586 kl. 14-19. Kennsla hefst í Fáksheimilinu mánudaginn 30. okt. Lifandi músik í öllum tímum. tJI/* Ti* SÖIu eínbý**shús S á Raufarhöfn og Ólafsvík Tilboð óskast í eftirfarandi húseignir: Ásgötu 10, Raufarhöfn, stærð hússins er 367,8 m3. Húsið verður til sýnis í samráði við Sr. Guðm. Örn Ragnarsson Raufarhöfn. Ennisbraut 14, Ólafsvík, stærð hússins er 571 m3. Brunabótamat er kr. 1.731 þús. Húsið verður til sýnis í samráði við Sr. Guðm. Karl Ágústsson Ólafsvík. Tilboðseyðublöð liggja frammi í ofangreindum hús- eignum og á skrifstofu vorri. Kauptilboð þurfa að hafa borist skrifstofu vorri fyrir kl. 11:00 f.h. miðvikudaginn 12. október n.k. ; INNKAUPASTOFNUN RIKISINS Borgartúni 7, sími 26Ö44. Höfum opnað lækningastofu í Domus Medica Tímapantanir í síma 17029 kl. 9-18. Guðmundur Steinsson Jón B. Stefánsson Kristján Baldvinsson Sérfræöingar í kvensjúkdómum og fæöing- arhjálp. Hvað á að borða í hádeginu? Því er auðsvarað þegar matborðhd er annars vegar: Maturinn er pantaöur með einu símtali fyrir kl. 10.00 og þegar búiö er aö sækja hann kl. 12.00 breytist vinnustaðurinn í fyrsta flokks veitingastað: * Fjölbreyttur vikumatseöill *Tví- og þríréttaðar máltíöir * Sérstakir hitabakkar halda matnum heitum og Ijúffengum * Frábær lausn fyrir einstaklinga og starfshópa Matborðið útbýr einnig veislumat fyrir ferminguna, giftingarveisluna, árshátíöina, stórafmæliö o.s.frv. Skipholti 25 Pantanir í síma 21771

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.