Þjóðviljinn - 02.12.1983, Page 13

Þjóðviljinn - 02.12.1983, Page 13
Föstudagur 2. dcsember 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 apótek Helgar- og næturþjónusta apóteka í Reykjavlk vikuna 2.-8. desember er í Borg- arapóteki og Reykjavíkurapóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar-og næturvörslu (frákl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9 00- 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apotek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar I síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstig: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Hvitabandið - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartimi. Fæðingardeild Landspitalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00- 17.00ogsunnudagakl. 10.00- 11.30 og kl. 15.00- 17.00. St. Jósefsspitali í Hafnarfirði Heimsóknartimi alla daga vikunnar kl. 15- 16 og 19-19.30. gengió 30. nóvember Kaup Sala .28.200 28.280 .41.292 41.409 .22.743 22.807 . 2.8909 2.8991 . 3.7635 3.7742 . 3.5437 3.5538 . 4.8814 4.8953 . 3.4332 3.4429 . 0.5141 0.5156 .12.9942 13.0311 . 9.3192 9.3457 .10.4390 10.4686 . 0.01723 0.01728 . 1.4830 1.4872 . 0.2186 0.2192 . 0.1817 0.1822 .0.12056 0.12091 .32.462 32.555 vextir_____________________________ Frá og með 21. nóvember 1983 INNLANSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur...........26,0%' 2. Sparisjóðreikningar, 3 mán.’l.30,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12.mán.'> 32,0% 4. Verðtryggðir3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir6 mán. reikningur... 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningur.15,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum.......7,0% b. innstæðurísterlingspundum...7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum.4,0% d. innstæður í dönskum krónum.7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..(22,5%) 28,0% 2. Hlaupareikningur...(23,0%)28,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg (23,5%) 27,0% 4. Skuldabréf.........(26,5%) 33,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstímiminnst6mán. 2,0% b. Lánstfmiminnst2'/2ár 2,5% c. Lánstímiminnst5ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán......4,0% sundstaðir Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20-19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20-17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8-13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opið mánudaga-föstudaga kl. 07.20-20.30, laugardaga kl. 07.20-17.30. Sunnudaga kl. 08.00-14.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa í afgr. Simi 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00- 14.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga- föstudagakl. 7.20 til 19.30. Laugardagakl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. Gufubaöið I Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. i síma 15004. Varmárlaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Saunatími karla miðvikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Saunatímar kvenna þriðjudags- og fimmtudagskvöld- um kl. 19.00-21.30. Almennir saunatímar- baðföt á sunnudögum kl. 10.30-13.30. Sími 66254. Sundlaug Kópavogs er opin mánu- daga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9- 13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20-21 og miðvikudaga 20-22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugar- daga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. krossgátan Lárétt: 1 dýrs 4 tottaði 8 kyn 9 andi 11 innyfli 12 vísan 14 eins 15 þekkt 17 trylltar 19 mann 21 líta 22 birta 24 svalt 25 fljótinu. Lóðrétt: 1 krot 2 styggja 3 hlífðarföt 4 hæg- fara 5 hagnað 6 yndi 7 þráðurinn 10 lasta 13 foraðs 16 nokkur 17 bæn 18 tunga 20 utan 23 róta. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 hrós 4 fól 8 stelkur 9 sóar 11 aura 12 skrokk 14 kk 15 meis 17 snapi 19 kór 21 inn 22 kver 24 tina 25 álar. Lóðrétt: 1 hass 2 ósar 3 stromp 4 flaki 5 óku 6 lurk 7 krakar 10 ókynni 13 keik 16 , skel 17 sit 18 ann 20 óra 23 vá. kærleiksheimilið A Við þyrftum þetta ekki ef E.T. byggi hér“ læknar Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00.- Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu . í sjálfsvara 1 88 88. lögreglan Reykjavik............ simi 1 11 66 Kópavogur............ sími 4 12 00 Seltj.nes............ sími 1 11 66 Hafnarfj............. simi 5 11 66 Garðabær............. sími 5 11 66 Slökkvilið og sjukrabilar: Reykjavík............ sími 1 11 00 Kópavogur............ sími 1 11 00 Seltj.nes............ simi 1 11 00 Hafnarfj............. sími 5 11 00 Garðabær............. sími 5 11 00 1 2 n 4 5 6 7 • 8 9 10 11 12 13 n 14 □ • 15 16 n 17 18 □ 19 20 21 n 22 23 □ 24 25 folda svínharður smásál eftir KJartan Arnórsson ~JC-— HD GETlÐ 6fM2h FPjRlÐ HglnTi.óOTT ?qLK. fY)GR> [>ETTU(? EInJÓINM 6RANDARI í ■ 0/\GÍ tilkynningar Geðhjálp Félagsmiðstöð Geðhjálpar Bárugötu 11 Sími 25990. Opið hús laugardag og sunnudag milli kl. 14-18. Undirbúningur fyrir basar Sjálfsbjargar, sem verður í Sjálfsbjargarhúsinu 3. og 4. desember n.k., stendur sem hæst. Tekið er á móti munum á basarinn alla virka daga á skrifstofutíma og á fimmtudagskvöldum. Kökur eru vel þegnar og eru þeir félagar sem vilja baka beðnir um að láta vita i síma 17868. ^jSamtökin Átt þú við áfengisvandamál að striða? Ef svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA síminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga. Laugarneskirkja Síðdegisstund með dagskrá og kaffi- veitingum verður í kjallarasal kirkjunnar í dag, föstudag kl. 14.30. Bókasafn Njarðvíkur 40 ára. Næstkomandi laugardag 3. des kl. 16.00 verður afmælisins minnst I bókasafninu, með bókmenntakynningu, flutningi tónlist- ar og myndlistarsýningu. Samtök gegn astma og ofnæmi halda jólabasar laugardaginn 3. desember kl. 15 1 Blómvali við Sigtún. Á basarnum verða kökur, prjónles og sitthvað fleira. Fé- lagsmenn og velunnarar félagsins eru hvattir til að mæta. Stjórnin. Kvenfélag óháða safnaðarins Basarinn verður n.k. laugardag kl. 14.00 í Kirkjubæ. Félagskonur og velunnarar safnaðarins eru vinsamlega beðnir að koma gjöfum föstudaginn 2. des. kl. 16 - 19, og laugardaginn 3. des. kl. 10 - 12 í Kirkjubæ. Kvenfélag Breiðholts heldur basar laugardaginn 3. des. kl. 2 í anddyri Breiðholtsskóla. Konur, tekið er á móti munum föstudaginn 2. des. í skólan- um frá kl. 20-22. Jólavörur-kökubasar og flóamarkaður verða á Hallveigarstöð- um laugardaginn 3. des. kl. 2. Kattavinafé- lagið. Skagfirska söngsveitin heldur kökubasar laugardaginn 3. des- ember kl. 14 að Drangey Síðumúla 35. Úrvals laufabrauð. Fjölbreytt kökuúrval. MS-félag Islands verður með kökubasar í Blómavali við Sig- tún sunnudaginn 4. des. kl. 11. Velunnarar félagsins eru beðnir að koma með kökur í Blómaval eftir kl. 10 á sunnudag. Uppl. í síma 85605 og 22983. Drottning Norður-Atlantshafsins, Hafsulan Næsti fræðslufundur Fuglaverndunarfé- lags Islands verður haldinn í Norræna hús- inu mánudaginn 5. des.’83 kl. 20.30. Þor- steinn Einarsson fyrrv. íþróttafulltrúi flytur erindi með litskyggnum sem hann nefnir: Hafsúlan og lifnaðarhættir hennar. - Öllum heimill aðgangur. - Stjórnin. Aðalfundur FÍRR Frjálsíþróttaráðs Reykjavíkur verður hald- inn að Hótel Esju mánudaginn 5. desemb- er 1983 kl. 21.00. Venjuleg aðalfundar- störf. - Stjórnin. Kvenfélag Langholtssóknar boðar til jólafundar þriðjudaginn 6. des- ember kl. 20.30 í Safnaðarheimilinu. Venjuleg fundarstörf. Dagskrá helguð ná- lægð jóla. Heitt súkkulaði og smákökur. Takið með lítinn jólapakka. - Stjórn. Kvenfélag Háteigssóknar heldur jólafund þriðjudaginn 6. des. kl. 20.30 í Sjómannaskólanum. Til skemmt- unar erindi: Frú Sigriður Thorlacíus, söng- ur og fleira. Mætið vel. Samtök um kvennaathvarf SIMI 2 12 05 Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa Samtaka um kvennaathvarf að Bárugötu 11, sími 23720, er opin kl. 14 -16 alla virka daga. Pósthólf 4-5, 121 Reykja- vík. feröalög Ferðafélag íslands ÖLDUGOTU 3 Sfmar 11798 Dagsferð sunnudag 4. des.: Kl. 13: Gengiðá Vífilsfell (655 m). Ekiðupp á Sandskeið og gengið frá Jósepsdal á Vifilsfell. Nauðsynlegt að vera í góðum skóm og hlýjum klæðnaði. Verð kr. 200,- Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar viö bíl. Ferðafélag íslands. Áætlun Akraborgar Ferðir Akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavík kl. 8.30 kl. 10.00 -11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík sími 16050.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.