Þjóðviljinn - 02.12.1983, Síða 14

Þjóðviljinn - 02.12.1983, Síða 14
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 2. desember 1983 (tilefni af 39 ára afmæli þjóðfrelsis Albaníu (þ. 29. nóvember) mun MAI haldafélagsfund laugardaginn 3. desember kl. 14.00 í Sókn- arsalnum, Freyjugötu 27. Dagskrá: - Avarp formanns - Albanía í 39 ár - Kynning á „Heimsvaldastefnan og byltingin" - Kynntar albanskar bókmenntir - Sýndar litskyggnur frá ferðalagi MAÍ til Albaníu Frjálsar umræður - kaffi á staðnum. Stjórnin Tilboð óskast í sanddæluskipið Sandey II í því ástandi sem það er nú í og liggur á rifi við Engey. I tilboði skal gera ráð fyrir því, að kaupandi fjarlægi skipið af staðnum. Tilboð sendist Tryggingamiðstöðinni h/f eigi síðar en kl. 16.00 föstudaginn 9. desember 1983. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Trygginaamiðstöðin h/f Aðalstra ti 6, 101 Reykjavík Utboð Tilboð óskast í fasteignina nr. 14 við Grjóta- götu, hér í borg. Utboðsgögn verða afhent í skrifstofu borg- arritara, Austurstræti 16, og má vitja þeirra á venjulegum skrifstofutíma. Húsið verður til sýnis mánudag 5. desember og miðvikudag 7. desember kl. 13-15 hvorn daginn. Skilafrestur tilboða er til og með 14. desemb- er nk. Borgarritarinn í Reykjavík 29. nóvember 1983 Alþýöubandalagið í Reykjavík Innheimta félagsgjalda Ágætu Alþýðubandalagsfélagar, nú stendur yfir loka- átak í innheimtu félagsgjalda til Alþýðubandalagsins í Reykjavík. Stjórn ABR hvetur því þá sem enn skulda félagsgjöld að greiða gjöldin nú um mánaðamótin. Gíróseðlana má greiða í öllum bönkum og póstútibú- um. Greiðum gjöldin strax og spörum þannig innheimtu- mönnum félagsins sporin. Markmiðið er að allir verði skuldlausir við félagið um áramót. Stjórn ABR Lesendur athugið! Ertu að kaupa eða selja íbúð? Opið mánud. - föstud. 9-6 laugard. - sunnud. 1-5 Ef svo er erum við til í slaginn! Vantar allar stærðir eigna á skrá Magnús Þórðarson hdl. Arni Þorsteinsson söiustj. Fasteignasalan Bolholti 6, 5. h. sími 39424 og 38877. leikhús • kvikmyndahús tÞJÓÐLEIKHÚSIfl Eftir konsertinn í kvöld kl. 20 Síðasta sinn Skvaldur laugardag kl. 20. Lína langsokkur sunnudag kl. 15 Fáar sýningar eftir Návígi 8. sýn. sunnudag kl. 20 Lokaæfing sunnudag kl. 20.30 Miðasala kl. 13.15-20 Sími 11200. LEIKFÉLAG KEYKIAVIKUR \jJ3j Guð gaf mér eyra 10. sýn. i kvöld uppselt Bleik kort gilda. 11. sýn. þriðjudag uppselt 12. sýn. fimmtudag kl. 20.30. Hart í bak laugardag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30. Úr lífi ánamaðkanna sunnudag kl. 20.30 Síðasta sinn Miðasala í Iðnó kl. 14.00-20.30 Sími 16620. Forseta- heimsóknin Miðnætursýning í Austurbæjáfbiói laugardag kl. 23.30 Miðasala f AiÆturbæjarbíói kl. 16.00-21.00 Sími 11384. &LENSKA ÓPERAN Frumsýning Síminn eftir Menotti Einsöngvarar: Elín Sigurvinsdóttir, John Speight. Miðillinn eftir Menotti Einsöngvarar: Þuriður Pálsdóttir, Katrin Sigurðardóttir, Snæbjörg Snæbjarnardóttir, Sigrún V. Gestsdóttir, Jón Hallsson og Viðar Eggertsson leikari. Hljómsveitarstjóri: Marc Tardue. leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. • teikmynd: Steinþór Sigurðsson. Búningar: Hulda Kristín Magnús- dóttir. Lýsing: Sigurbjarni Pórmundsson. Sýningarstjóri: Kristín S. Kristjáns- dóttir. Frumsýning í kvöld kl. 20 2. sýn. sunnudag kl. 20 3. sýn. föstudag 9. des. kl.20 La Traviata laugardag 3. des. kl.20 laugardag 10. des kl.20 Miðasala opin daglegafrá kl. 15-19 nema sýningardaga til kl. 20 Sími 11475. Kaffitár og frelsl laugardag kl. 16. Ath. breyttan sýningartíma. Mánudag kl. 20.30. Sýnlngar í Þýska bókasafninu Tryggvagötu 26 (gegnt skattstotunni) Miðasala frá kl. 17 laugardag frá kl. 14. Sími 16061. Fjðrug, falleg og mjög djörf, ný, ensk gleðimynd í litum, byggð á hinni frægu sögu, sem komið hefur út í ísl. þýðingu. Aðalhlutverkið leikur fegurðardísin Lisa Raines, ennfremur Shelley Winters, Oliver Reed. Mynd sem gleður, kætir og hressir. Isl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SIMI: 1 89 36 Salur A Drápfiskurinn (Flying Klllers) œ*f* mÁJ W. Islenskur texti Afar spennandi ný amerisk kvik- mynd i litum. Spenna frá upphafi til enda. Leikstjóri: James Cameron Aðalhlutverk: Tricia O’Neil, Steve Marachuk, Lance Henriksen. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Midnight Express Heimsfræg amerísk verðlauna- kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Brad Davis, Irene Miracle. Endursýnd kl. 7. Islenskur texti. Salur B Trúboöinn (The Missionary) Islenskur texti Bráðskemmtileg og alveg bráð- fyndin ný ensk gamanmynd i litum um trúboða, sem reynir að bjarga föllnum konum í Soshohverfi Lund- únarborgar. Leikstjóri: Richard Loncraine. Aðalhlutverk: Michael Palin, Maggie Smith, Trevor Howard, Denholm. Sýnd kl. 11.15. Annie Heimsfræg ný amerisk stórmynd um munaðarlausu stúlkuna Annie sem hefur fari sigurför um allan heim. Annie sigrar hjörtu allra. Sýnd kl. 4.50, 7.05 og 9.10. Líf og fjör á vertíð í Eyjum með grenjandi bónusvikingum, fyrrver- andi fegurðardrottningum, skip» stjóranum dulræna, Júlla húsverði, Lunda verkstjóra, Sigurði mæjón- es og Westuríslendingunum John Fleagan - frænda Ronalds. NÝTT LÍF! VANIR MENN! B I LAUGARA! Sophies Choice Ný bandarísk stórmynd gerð af snillingnum Allan J. Pakula. Meðal mynda hans má nefna: Klute, All the Presidents men, Starting over, Comes a horseman. Allar þessar myndir hlutu útnefn- ingu Oskarsverðlauna. Sophies Choice var tilnefnd til 6 Oskars- verðlauna. Meryl Streep hlaut jpprðlaunin sem besta leikkonan. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Ke- vin Kline og Peter MacMicol. Sýnd kl. g Hækkað verð. Seðlaránið Endursýnum þessa hörkuspenn- andi sakamálamynd. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan .16 ára. Miðaverð á 5- og 7-sýningar mánu- daga til föstudaga kr. 50,- TÓNABÍÓ SÍMI: 3 11 82 Verðlaunagrínmyndin: Guðirnir hljóta að vera geggjaðir (ine Qods Must be Crazy) Með mynd þessari sanna: Jamie Uys (Funny People) að hann er snillingur í gerð grínmynda. Myndin hefur hlotið eftirfarandi verðlaun: Á grínhátiðinni i Chamro- usse Frakklandi 1982: Besta grín- mynd hátíðarinnar og töldu áhorl endur hana bestu mynd hátíðar innar. Einnig hlaut myndin sam svarandi verðlaun i Sviss og Nor egi. Leikstjórí: Jamie Uys. Aðalhlutverk: Marius Weyers, Sandra Prinsloo. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. 19 OOO Svikamylla Afar spennandi ný bandarísk lit- mynd, byggð á metsölubók ettir Robert Ludlum, um njósnir og gagnnjósnir, með Rutger Hauer- John Hurt - Burt Lancaster. Leikstjóri: Sam Peckinpah. fslenskur texti - Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 7, 9 og 11. Gúmmi-Tarzan Frábær skemmtimynd. „Maður er alltaf góður í einhverju." Aðalhlutverk: Axel Svanbjert, Otto Brandenburg. Leikstjóri: Sören Kragh Jacob- sen. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.05 og 5.05 Þrá Veroniku Voss Mjög athyglisverð og hrífandi ný þýsk mynd, gerð af meistara Fass- blnder, ein hans síðasta mynd. Myndin hefur fengið margskonar viðurkenningu m.a. Gullbjörninn í Berlín 1982. Aðalhlutv. Rosel Zech, Hilmar Thate, Annemarie Diiringer. Leikstjóri: Rainer Werner Fassbinder. Islenskur texti. Sýnd kl. 7. Foringi og fyrirmaður Frábær stórmynd, sem notið hefur geysilegra vinsælda, með Ric- hard Gere, Debra Winger. fslenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9 og 11.15. KVIKMYNDAHÁTÍÐ GEGN KJARNORKUVOPNUM Hjá Prússa- kóngi Sýnd kl. 3 Ameríka frá Hitler til MX-flauganna Sýnd kl. 5 Við erum tilraunadýr Sýnd kl. 7 Stríðsleikurinn Sýnd kl. 9 Svarti hringurinn Sýnd kl. 11 SOVÉSK KVIKMYNDAVIKA Okkar maður meðal ókunnugra Sýndkl. 3.15 og 5.15 Mimino Sýndkl. 7.15, 9.15 og 11.15 SIMI: 2 21 40 Flashdance Þá er hún loksins komin - myndin sem allir hafa beðið eftir. Mynd sem allir vilja sjá - aftur og aftur og... Aðalhlutv.: Jennlfer Beals, Michael Nouri. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 ATH.I hverjum aðgöngumiða fylgir miði sem gildir sem 100 kr. greiðsla upp í verð á hljómplötunnu Flash- dance. Draumar í höfðinu Kynning á nýjum íslenskum skáld- verkum. Leikstjóri Arnór Benónýsson. 5. sýn. föstudag 2. des. kl. 20.30. „Vil ég að kvæðið heiti Lilja“ Lilja eftir Eystein Ásgrímsson. Ljóð eftir Pablo Neruda, við tónlist eftir Atla Heimi Sveinsson, o.fl. Flytjendur Gunnar Eyjólfsson, Guðni Fransson o.fl. Flutt i Félagsstofnun Stúdenta sunnudaginn 4. des. kl. 20.30. Aðeins þetta eina sínn. Simi 17017. Sjíí4 Sími 78900 Salur 1 La Traviata Heimsfræg og splunkuný stór- mynd um hina frægu óperu Verdis La Traviata. Myndin hefur farið sigurför hvar sem hún hefur verið sýnd. Meistari Franco Zeffirelli sýnir hér enn einu sinni hvað í hon- um býr. Ógleymanleg skemmtun fyrir þá sem unna góðum og vel gerðum myndum. 1 Aðalhlutverk: Placido Domingo, Teresa Stratas, Cornell Macnell, Allan Monk. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Myndin er tekin i Dolby stereo Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. grínmyndln Zorro og hýra sverðið (Zorro, the gay blade) Eftir að hafa slegið svo sannarlega í gegn i myndinni Love at first bite, ákvað George Hammilton að nú væri timabært að gera stólpagrín að hetjunni Zorro. En afhverju Zorro? Hann segir: Búið var að kvikmynda Superman og Zorro kemur næstur honum. Aðalhlutverk: Geoge Hamilton, Brenda Vaccaro, Ron Leibman, Lauren Hutton. Leikstjóri: Peter Medak. Sýnd kl.11.15. Salur 2 Skógarlíf (Jungle Book) og Jólasyrpa Mikka mús Einhver sú alfrægasta grinmynd sem gerð hefur verið. Jungle Book hefur allstaðar slegið aðsóknar- met, enda mynd fyrir alla aldurs- hópa. Saga eftir Rudyard Kipling um hið óvenjulega líf Mowglis. Aðalhlutverk: King Louie, Mow- gll, Baloo, Bagheera, Shere- Khan, Col-Hathi, Kaa. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. _________Salur 3___________ Herra mamma Splunkuný og jafnframt frábær grínmynd sem er ein aðsóknar- mesta myndin í Bandarikjunum þetta árið. Mr Mom er talin vera grinmynd ársins 1983. Jack missir vinnuna og verður að taka að sér heimilisstörfin, sem er ekki beint við hæfi, en á skoplegan hátt krafl- ar hann sig fram úr þvi. Aðalhlutverk: Michael Keaton, Teri Garr, Martin Mull, Ann Jil- lian. Leikstjóri: Stan Dragoti. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. Salur 4 Porkys Hin vinsæla grinmynd sem var þriðja vinsælasta myndin Vestan- hafs í fyrra. Aðalhlutverk: Dan Monahan og Mark Herrier. Sýnd kl. 5. Ungu lækna- nemarnir Sýnd kl. 7, 9 og 11. Afsláttarsýningar 50 krónur. Mánudaga til föstudaga kl. 5 og 7 50 krónur. Laugardaga og sunnudaga kl. 3.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.