Þjóðviljinn - 09.12.1983, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 09.12.1983, Blaðsíða 16
20 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 9. desember 1983 ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Miðstjórnarmenn AB Munið fyrsta fund nýkjörinnar miðstjórnar Alþýðubandalagsins á laugardaginn kemur á Hverfisgötu 105. Svavar Gestsson Héraðsbúar Kvöldfagnaður - skemmtikvöld Alþýðubandalag Héraðsmanna heldur kvöldfagnað föstudagskvöldið 9. desember kl. 21.00 í Valaskjálf (bláa sal). Dagskráin bæði fróðleg og skemmtileg. Jólaglögg og kertaljós. Aðgöngumiðar kr. 100. Mætið vel og takið með ykkur gesti. Kætumst meðan kostur er. - Skemmtinefndin. Alþýðubandalagið Hafnarfirði Fundur í bæjarmálaráði Alþýðubandalagiö í Hafnarfirði boðartil fundar í bæjarmálaráði mánu- daginn 12. des. að Skálanum kl. 20.30. Dagskrá: 1) Undirbúningur fyrir næsta bæjarstjórnarfund. 2) Önnur mál. Allir félagar velkomnir á fundinn. Mætið vel og stundvíslega. - Stjórn- in. Alþýðubandalagið Akranesi Fundur í bæjarmálaráði Alþýðubandalagið á Akranesi heldur fund í bæjarmálaráði mánudag- inn 12. des. kl. 20.30 í Rein. Allir velkomnir. - Stjórn bæjarmálaráðs. Alþýðubandalagið í Keflavík Félagsfundur verður haldinn mánudaginn 12. desember kl. 21.30 í Stangveiðifé- lagshúsinu Suðurgötu 4. Dagskrá: 1. Jóhann Geirdal ræðir bæjarmál. 2. Vetrarstarfið. 3. Önnur mál. Nýir félagar velkomnir. - Stjórnin. Alþýðubandalagið í Reykjavík Opið hús veröur í flokksmiðstöðinni Hverfisgötu 105, þriðjudaginn 13. desem- ber. Lesið verður upp úr nýjum bókum. Kaffiveitingar - Fjölmennum öll. ABR. AB-Hveragerði Almennur fundur verður haldinn í listmunastof- unni Dynskógum 5 sunnudaginn 11. desember kl. 20.30. Fjallað verður um störf Hitaveitu- og Feg- runarnefndar. Garðar Sigurðsson ávarpar fund- inn. Góð mæting áskilin. Stjórnin Æskulýðsfylking Alþýðubandalagsins Opinn fundur um atvinnu- og kjaramál Æskulýösfylkingin boðar til opins fundar um atvinnu- og kjaramál mánudaginn 12. desember kl. 20.30. Dagskrá: 1. Staðan í launa- og kjaramálum. Hvað er framundan? 2. Staða verkalýðshreyfingarinnar í dag. 3. Atvinnumál ungs fólks. 4. Tengsl Alþýðubandalagsins við- launafólk. 5. Umræður og önnur mál. Framsögumen: Haraldur Steinþórsson BSRB, Pétur Tyrfingsson Dagsbrún, Skúli Toroddsen Dagsbrún, Óttarr Magni Jóhannsson Sókn. - Kaffiveitingar. Fjöl- mennum. - Verkalýðsmálanefnd ÆFAB Sögusteinn Yilborgar Dagbjarts- dóttur Bókaútgáfan Bjallan hefur sent frá sér bókina Sögustein eftir Vil- borgu Dagbjartsdóttur. Myndir eftir Önnu Cynthiu Leplar. Vilborg er kennari og hefur um árabil fjallað um efni fyrir börn í sjónvarpi, útvarpi og blöðum. Fyrir nokkrum árum gaf Bjallan út krossgátur eftir Vilborgu, sem reyndust mjög vinsælar. Sögusteinn er safnrit. Þar er að finna frumsamdar og þýddar sögur, ljóð, leiki, gátur og skrítlur. Islenskir sagna- þættir Bókaútgáfan Hildur hefur gefið út annað bindi af íslenskum sagna- þáttum, sem Gunnar Þorleifsson hefur tekið saman. Efnið er tekið saman úr ýmsum áttum, úr gömlum blöðum og bókum. Hugmyndin er að halda þessari útgáfu áfram og birta smám saman þætti alls staðar að af landinu, gamla og nýja og mun kappkostað að hafa efnið sem fjöl- breytilegast. í þessu II. bindi ís- lenskra sagnaþátta eru m.a. þessir Pennateikningar Önnu Cynthiu Leplar undirstrika hinn ævintýra- lega blæ bókarinnar. Prentsmiðja Guðmundar Bene- diktssonar Sá um setningu, filmu- vinnu og prentum bókarinnar. Arnarfell annaðist bókbandið. ÍSLEIMSKIR SAGIMAÞÆTTIR þættir: Sagnaþættir, þjóðlífsþættir, skipsströnd, þættir fyrri alda, sér- kennilegir menn o.fl. Ævisaga Einars Jónssonar Bókaútgáfan Skuggsjá, Hafnar- firði, hefur gefið út bókina Minningar/Skoðanir eftir Einar Jónsson myndhöggvara. Þetta er ævisaga listamannsins og var áður gefin út í tvcimur bindum árið 1944, en kemur nú fyrir sjónir les- enda í einni bók. Einar Jónsson (1874-1954) er brautryðjandi íslenskrar högg- myndalistar. Hann hlaut list- menntun sína í Kaupmannahöfn í lok 19. aldar og sýndi fyrst opinber- lega þar í borg árið 1901. Fram til lársins 1920, er hann fluttist alkom- inn til íslands, var hann lengst af búsettur í Kaupmannahöfn, en einnig í Róm, Berlín, London og Bandaríkjunum. Árið 1923 var opnað Listasafn Einars Jónssonar, sem þjóðin reisti yfir verk hans, og var það fyrsta listasafn til sýnis al- menningi á íslandi. í fyrri hluta bókarinnar, Minn- ingar rekur Einar æviferil sinn allt frá bernsku og þar til hann aldr- aður maður er farinn að huga að leiðarlokum. í seinni hlutanum, Skoðanir, fjallar Einar fyrst og fremst um list- og trúarviðhorf sín og eru þær merkileg heimild um hugmynda- heim hans og varpa ljósi á þau við- fangsefni, sem hann fjallaði um í verkum ínum. Minningar/Skoðanir er 348 bls. að stærð. í bókinni eru margar myndir og aftast er skrá yfir mannanöfn. Bókin var sett og prentuð í Prentsmiðju Árna Vald- emarssonar og bundin í Bókfelli hf. Æskulýðsfylking AB Opinn fundur um atvinnu-og kjaramál Æskulýðsfylkingin boðar til opins fundar um atvinnu- og kjara- mál, mánudaginn 12. des. klukkan 20:30. Dagskrá: 1. Staðan í launa- og kjaramálum. Hvað er framundan? 2. Staða verkalýðshreyfingarinnar í dag. 3. Atvinnumál ungs fólks. 4. Tengsl Alþýðubandalagsins við launafólk. 5. Umræður og önnur mál. Framsögumenn: Haraldur Steinþórsson, BSRB. Pétur Tyrfingsson, Dagsbrún. Skúli Thoroddsen, Dagsbrún. Óttarr Magni Jóhannsson, Sókn. Kaffiveitingar. Fjölmennum. Verkalýðsmálanefnd ÆFAB. VÉLA- OG TÆKJALEIGA Alhliöa véla- og tækjaleiga. Heimsendingar á stærri tækjum. Sláttuvélaleiga. Múrara- og trésmiðaþjónusta. minni háttar múrverk og smíðar. bortækni SF. lí 'ÍtT if Vélaleiga, simi 46980 — 72460, T| JJ Nýbýlavegi 22, Kópavogi, (Dalbrekkumegin) Steypusögun — Kjarnaborun — Vökvapressa. Auglýsið í Pjóðviljanum 2 ALHLIÐA PÍPULÁGNINGAÞJÓNUSTA Sveinbjöm G. Hauksson Nýlagnir Pípulagningameistari , Sími 46720 Jarölagmr Viðgerðir Ari Gústavsson Breytingar Pipulagnmgam 3 3 sími 71577 Hreinsanir Hellusteypan r STETT Hyrjarhöfða 8. - Sími 86211. XI.# STEYPUSÖGUN vegg- og góltsögun il^Cr3 $3 VÖKVAPRESSA ‘.T|j f jl imúrbrot og tleygun KJARNABORUN W tyrir öllum lögnum Tökum aó okkur verkefni um allt land. — Fljót og góð þjónusta. — Þrifaleg umgengni. BORTÆKNIS/F frá ki. 8—23. Vélaleiga S: 46980 - 72460. GEYSIR A Bílaleiga b L Car rental > BORGARTÚNI 24 - 105 REYKJAVÍK, ICELAND - TEL. 11015

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.