Þjóðviljinn - 03.05.1984, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 03.05.1984, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINIV Fimmtudagur 3. maí 1984 A Kópavogsbúar Kópavogsbær mun starfrækja sumardvalar- staö og skammtímavistun fyrir þroskahefta á komandi sumri. Um er að ræða dvöl fyrir -einstaklinga á ýmsum aldri. Dvalartími hvers einstaklings fer eftir þörfinni og getur bæði verið um styttri eða lengri dvöl að ræða. Tilgangur þessarar sumardvalar er fyrst og fremst að gera aðstandendum kleift að fara í sumarleyfi eða njóta skemmri hvíldar. Nauðsynlegt er að umsóknir berist sem fyrst vegna skipulagningar þessa starfs. Upplýsingar veitir atvinnumálafulltrúi í síma 41570. Félagsmálastjóri 1X2 1X2 1X2 33. leikvika - leikir 28. apríl 1984 Vinningsröð: 1 2 X - X 1 1-1 XX- 111 1. vinningur: 12 réttir - kr. 369.040.- 39384(1/12, 4/11) 2. vinningur: 11 réttir- kr. 2.196.00 386 14282+ 40025 46134+ 53873+ 88207 93553(2/11) 3528 17488+ 41420+ 46733+ 54800 88999 93573(2/11) 3591 18630+ 41591 + 47217 56357+ 81204 Úr32. viku: 4877 35176 41618 49265+ 57686+ 81882+ 61105+ 5084 35775 42482+ 49993 58835 93723+ 6802 36350 42862 51168 59643 162104+ 11628+ 36909+ 43634 52240 59847 180755 11868 38617+ 45063 53312+ 85157+ 5132(2/11) 12903+ 39385 45151 53713+ 85382+ 40170(2/11) 13007 39386 45925 53770 87234 57364(2/11)+ Kærufrestur er til 21. maí kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) verð að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR - íþróttamiðstöðinni - REYKJAVÍK FRÁ MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU Lausar kennarastöður Við Fjölbrautaskóia Suðurnesja í Keflavík eru lausar til umsóknar kennarastöður í íslensku, er- lendum tungumálum, bókfærslu, vélritun, eðlisfræði, efnafræði, líffræði, stærðfræði og sérgreinum í rafiðna- og tréiðnabrautum. í einstaka greinum er ekki um fulla stöðu að ræða og þurfa umsækjendur þá að geta kennt fleiri en eina grein. Við Fjölbrautaskóla Akraness eru lausar kennara- stöður í stærðfræði, efnafræði og eðlisfræði. Við Vélskóla íslands er laus staða stærðfræðikenn- ara. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal sendatil menntamálaráðuneytisins, Hverfis- götu 6, 101 Reykjavík fyrir 26. maí næstkomandi. Menntamálaráðuneytið Meinatæknir óskar til sumarafleysinga á rannsóknarstofu heilsugæslustöðvarinnar á Egilsstöðum. Húsnæði í boði. Upplýsingar gefur meinatæknir stöðvarinnar í síma 97-1400. leikhús • kvikmyndahús ^ÞJÓÐLEIKHÚSIfl Gæjar og píur (Guys and Dolls) föstudag kl. 20 uppselt laugardag kl. 20 uppselt þriðjudag kl. 20. Amma þó sunnudag kl. 15 (Fáar sýnlngar eftir.) Sveyk í síðari heimsstyrjöldinni sunnudag kl. 20 NaBSt sfðasta sinn. Litla svlðið: Tómasarkvöld með Ijóðum og söngvum í kvöld kl. 20.30 Síðasta sinn. Miðasala frá kl. 13.15-20. Sími 11200. I.KIKKKI A('. RKYKIAVÍKUR Bros úr djúpinu 7. sýning í kvöld kl. 20.30 Hvít kort gilda. 8. sýning laugardag kl. 20.30. Appelsínugul kort gilda. Stranglega bannað börnum. Gísl föstudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30. Fjöreggið eftir Svein Einarsson Lýsing Daniel Williams Leikmynd Steinþór Sigurðsson Leikstjóri Haukur J. Gunnarsson Frumsýning miðvikudag kl. 20.30. Miöasala í Iðnó kl. 14-20.30. Sími 16620. Islenska óperan Rakarinn f Sevilla föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 Fáar sýningar eftir. Miðasala frá kl. 15-19, nema sýningardaga til kl. 20. Sími 11475. SIMI: 1 15 44 Stríðsleikir Er þetta hægt? Geta unglingar í saklausum tölvuleik komist inn á tölvu hersins og sett þriðju heimsstyrjöldina óvart af stað? Ognþrungin en jafnframt dá- samleg sþennumynd, sem heldur áhorfendum stjörfum af sþennu allt til enda. Mynd sem nær til fólks á öllum aldri. Mynd sem haagt er að likja við E.T. Dásamleg mynd. Tímabær mynd. (Erlend gagnrýni). Aðalhlutverk: Matthew Broder- ick, Dabney Coleman, John Wood og Ally Sheedy. Leikstjóri: John Badham. Kvikmyndun: William A. Fraker, A.S.C. Tónlisl: Arthur B. Rubinstein. Sýnd I Dolby Sterio og Panavisi- on. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.15. Alþýðuleikhúsið á Hótel Loftleiðum Alþýðuleikhúsið Hótel Loftleiðum Vegna ráðstefnuhalds Hótel Loftleiða falla niður sýnlngar dagana 1.-10. maí. Næstu sýningar: Undir teppinu hennar ömmu föstudag 11. maí kl. 21.00 sunnudag 13. maí kl. 17.30. SIMI: 1 89 36 Salur A Educating Rita Ný ensk gamanmynd sem all- ir hafa beðið eftir. Aðalhlutverkin eru í höndum þeirra Michael Ca- ine og Julie Watters en bæði voru útnefnd til Óskarsverðlauna fyrir stórkostlegan leik í þessari mynd. Myndin hlaut Golden Globe- verðlaunin í Bretlandi sem besta mynd ársins 1983. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.10. '_______Salur B_________^ „Hanký Panký“ Bráðskemmtileg gamanmynd með Gene Wilder. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HASKÚLABfO Staying alive Myndin sem beðið hefurverið eftir. Allirmuna eftir Saturday Night Fev- er, þar sem John Travolta sló svo ettirminnilega í gegn. Þessi mynd gelur þeirri fyrri ekkert eftir. Þaö má fullyrða aö samstarf þeirra John Travolta og Silvester Stallone hati tekist frábærlega i þessari mynd. Sjón er sögu ríkari. Dolby Stereo. Leikstjóri: Sylvester Stallone. Aðalhlutverk: John Travolta, Chintia Rhodes og Fiona Hug- hes. Tónlist: Frank Stallone og The Bee Gees. Sýnd kl. 5. Hækkaö veró. Tónleikar kl. 20.30. LAUGARÁS B I O Scarface Simsvari 32075 Ný bandarisk stórmynd sem hlotið hefur fábæra aðsókn hvarvetna sem hún hefur verið sýnd. Vprið 1980 var höfnin í Mariel á Kúbu oþnuð og þúsundir fengu að fara til Bandarikjanna. Þeir voru að leita að hinum Ameriska draumi. Einn þeirra fann hann f sólinni á Miami - auð, áhrif og ástríður, sem tóku öllum draumum hans fram. Heimurinn mun minnast hans með öðru nafni SCARFACE-mannsins með örið. Aðalhlutverk: Al Pacino. Leikstjóri: Brian DePalma. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Sýningartími með hléi 3 tímar og 5 mínútur. Bönnuð yngri en 16 ára. Nafnskír- teini. Sýnd kl. 5 og 9 TÓNABÍÓ SlMI 31182 Svarti ffolinn snýr afftur (The Black Stallion Returns) Þeir koma um miðja nótt, til að stela Svarta tolanum, og þá hefst elt- ingaleikur sem ber Alec um viða veröld í leit að hestinum slnum. Fyrri myndin um Svarta folann var ein vinsælasta myndin á síðastaári og nú er hann kominn aftur í nýju ævintýri. Leikstjóri: Robert Dalva. Aðalhlulverk: Kelly Reno. Fram- íeiðandi: Francis Ford Coppola. Sýnd í 4ra rása Starescope Stereo. Sýndkl. 5.05, 7.10 og 9.10. »19 OOO. S FRUMSÝNIR Laus f rásinni Skemmtileg, fjömg og mjög djörf ný ensk litmynd, um hana Fíonu sem elskar hið Ijúfa líf, og er sífellt I leit að nýjum ævintýmm. Aðalhlut- verk leikur hin Iræga enska kyn- bomba Fiona Richmond, ásamt Anthony Steel - Vlctor Spinetti. Islenskur texti - Bönnuð innan 16 Sýnd kl. 3, 5, 7, 9og 11. Heimkoma hermannsins Hrifandi og mjög vel gerð og leikin ný ensk kvikmynd, byggð á sögu eftir Rebecca West, um hermann- inn sem kemur heim ur striðinu, - minnislaus. Glenda Jackson, Julie Chrlstie, Ann-Margret, Alan Bates. Leikstjóri: Alan Bridges. fslenskur texti. Sýrtd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. „Jaröýtan" Spennandi og hressileg mynd meö Bud Spencer. . Sýndkl. 3.10, 5.10 og 7.10. „Shógun“ Spennandi og sérlega vel gerö kvikmynd byggð á einum vinsæl- asta sjónvarpsþætti í Bandarikjun- um síðustu ára. Mynd sem beðið hefur verið ettir. Byggð á sögu James Clavell’s. Aðalhlutverk: Richard Chamber- lain og Toshiro Mifune. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9.10. Eg lifi Ný kvikmynd byggð á hinni ævin- týralegu og átakanlegu örlaga- sögu Martin Grey, einhverri vinsæ- lustu bók, senri út hetur komið á íslensku. Með Michael York og Birgitte Fossey. Sýndkl. 3.15, 6.15 og 9.15. Fáar sýníngar eftir. Hækkað verð. Frances Stórbrotin, áhrifarík og af bragösvel gerð ný ensk-bandarísk slórmynd, byggð á sönnum viöburðum. Myndin fjallar um örlagaríkt ævi- skeið leikkonunnar Frances Farm- er, sem skaut kornungri uppá frægðarhimin Hollywood og Broadway. En leiö Frances Farm- er lá einnig í fangelsi og á geð- veikrahæli. Bynd kl. 3, 6, og 9. Hækkað veró. Gullfalleg og spennandi ný íslensk stórmynd, byggð á samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson Aöalhlutverk: Tinna Gunnlaugs- dóttir, Gunnar Eyjólfsson. Fyrsta íslenska myndin sem valin er á hátíðina í Cannes - virtustu kvikmyndahátíö heimsins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SSoi^ SÍMI78900 ' Salur 1 Silkwood Splunkuný heimsfræg stórmynd sem útnefnd var fyrir fimm óskars- verólaun fyrir nokkrum dögum. Cher lékk Golden-Globe verð- launin. Myndin sem er sannsögu- leg er um Karen Silkwood, og þá dularfullu atburði sem urðu i Kerr- McGee kjamorkuverinu 1974. Að- alhlutverk: Meryl Streep, Kurt Russel, Cher, Diana Scarwid. Leikstjóri: Mike Nichols. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Salur 2 Heiðurs- konsúllinn (The Honorary Consul) Splunkuný og margumtöluð stór- mynd með úrvalsleikurum. Micha- el Caine sem konsúllinn og Ric- hard Gere sem læknirinn hafa fengið lofsamlega dóma fyrir túlk- un sína í þessum hlutverkum, enda samleikur þeirra frábær. Aöalhlut- verk: Michael Caine, Richard Gere, Bob Hoskins, Elphida Carrillo. Leikstjóri: John Mack- enzle. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5-7-9-11. Hækkaö verð. Salur 3 Maraþon maðurinn Þegar svo margir frábærir kvik- myndagerðarmenn og leikarar leiða saman hesta sína í einni mynd getur útkoman ekki orðið önnur en stórkostleg. Marathon Man hetur tarið sigurför um allan heim, enda með betri myndum, sem gerðar hafa verið. Aðalhlut- verk: Dustin Hoffman, Laurence Olivier, .Roy Scheider, Marthe Keller. Framleiðandi: Robert Evans • (Godfather). Leikstjóri: John Schlesinger (Midnight ,Gowbov). Sýnd kl. 5, 7.30 og 1lf Bönnuð börnum innan 14 ára. Salur 4 Goldfinger JAMES B0ND IS BACK INACTI0NS Enginn jafnast á við njósnarann James Bond 007 sem er kominn afturí heimsókn. Hér á hann í höggi við hinn kolbrjálaöa Goldfinger, sem sér ekkert nema gull. Myndin er framleidd af Broccoli og Saltz- man. JAMES BOND ER HÉR I TOPP- FORMI Aðalhlutverk: Sean Connery, Gert Frobe, Honor Blackman, Shirley Eaton. Byggð á sögu eftir lan Fleming. Leikstjóri: Guy Hamilton. Sýnd kl. 9. Porky’s II Sýnd kl. 5, 7 og 11. Góð orð duga skammt.. Gott fordæmi skiptir mestu máli IUMFERÐAR RÁO

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.