Þjóðviljinn - 02.10.1985, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 02.10.1985, Blaðsíða 10
cjp ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sími: 11200 Grímudansleikur 6. sýning í kvöld kl. 20, uppselt. Appelsínugul aðgangskort gilda. 7. sýning föstud. kl. 20, uppselt. 8. sýning laugard. kl. 20, uppselt. íslandsklukkan fimmtudag kl. 20. Miðasala kl. 13.15-20, simi 11200. r LKIKFÍJIAC; KEYKJAVlKUR S/mi: 1 66 20 Söngleíkur eftir Kjartan Ragnarsson Frumsýnlng föstudag kl. 20.30, uppselt. 2. sýning laugardag kl. 20.30, uppselt. Grá kort gilda. 3. sýning sunnudag kl. 20.30, uppselt. Rauð kort gilda. 4. sýning þriðjudag 8. okt. kl. 20.30,, örfáir miðar til. Blá kort gilda. 5. sýning miðvikudag 9. okt. kl. 20.30. Gul kort gilda. 6. sýning föstudag 11. okt. kl. 20.30. Græn kort gilda. 7. sýning laugardag 12. kt. kl. 20.30. Hvlt kort gilda. 8. sýning sunnudag 13. okt. kl. 20.30. Appelsfnugul kort gilda. Miðasalan er opin i Iðnó kl. 14-19. Pantanir og sfmsala aðgangs- miða með VISA í síma 16620. Velkomin I lelkhúslð. TÓNABÍÓ Sími: 31182 Frumsýnir stórmýndlna: Heimsfræg og snilidar vel gerð am- erlsk stórmynd i algjörum sérflokki, framleidd af Dlno De Laurentis undir leikstjórn snillingsins Milos Forman (Gaukshreiðrið, Hárið og Amadeus). Myndin hefur hlotið metaðsókn og frábæra dóma gagnrýnenda. Sagan hefur komið út á fslensku. Aðalhlutverk: Howard E. Rolllns, James Cagney, Elizabeth McGovern. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Hækkað verð. ★ HATÍDHAFI ' *J Q0SKARS- ^VERÐLAGNA AmadeuS. SA SfM GUÐIRNIR EISKA Hún er komin myndin sem allir hafa beðið eftir. Myndin er í Dolby Stereo. ★★★★ „Amadeus fékk átta óskara á síðustu vertíð: Á þá alla skilið." Þ)v. Leikstjóri: Milos Forman. Aðalhlut- verk: F. Murray Abraham, Tom Hulce. Sýnd ki. 5 og 9. Hækkað verð. IGAMLA BÍÓ Sýningar hefjast á ný Edda Heiðrún Back- man, Leifur Hauksson, { ÞórhallurSigurðsson, | Gísli Rúnar Jónsson, Ariel Pridan, Björgvin ' Halldórsson, Harpa Helgadóttir, og ífyrsta sinn Lísa Pálsdóttir og Helga Möller. 67. sýning í kvöld kl. 20.30. 68. sýning fimmtudag kl. 20.30. 69. sýning föstudag kl. 20.30. 70. sýning laugardag kl. 20.30. 71. sýning sunnudag kl. 20.30. Athugið - Takmarkaður sýningafjöldi Miöasalan er opin í Gamla bíói frá 16 til 20.30. Pantanir teknar í síma 11475. VtSA Siml: V 18936 A-saiur á fullri ferð (Fast forward) i} x , L Þau voru frábærir dansararogsöng- varar, en hæfileikar þeirra nutu sin litið f smáþorpi úti á landi. Þau lögðu þvi land undir fót og struku að heiman til stórborgarinnar New York. Þar börðust þau við óvini, spill- , ingu og sig sjálf. Frábærlega góð, ný •dans- og söngvamynd með stór- „kostlegri músik m.a. lögunum „Bre- akin out“, „Survive" og „Fast forw- ard“. Leikstjóri: Sidney Poltler (Hanky panky, Stir crazy) og fram- leiðandi John Patrick Veltch (Some like it hot, Magnificent se- ven), Qulncy Jones, sem hlotið hef- ur 15 Grammy verðlaun m.a. fyrir „Thriller" (Michael Jackson) sá um tónlistina. Myndin hefur hlotið mjög góða dóma. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. B-salur STAR MAN Hann kom frá ókunnu stjörnukerfi og var 100.000 árum á undan okkur á þróunarbrautinni. Hann sá og skildi, það sem okkur er hulið. Þó átti hann eftir að kynnast ókunnum krafti. „Starman” er önnur vinsælasta kvikmyndin í Bandaríkjunum á þessu ári. Hún hefur farið sigurför, um heim allan. John Carpenter er leikstjóri (The Fog, The Thing, Halloween I og II, Christine). Aðalhlutverk eru í höndum Jeff Brl- dges (Against All Odds) og Karen Allen (Raiders of the Lost Ark). Sýnd f B-sal kl. 5, 9 og 11.10. Hækkað verð. Micki og Maude Sýnd í B-sal kl. 7. -------------------ft------ LEIKHUS KVIKMYNDAHUS LAUGARÁS B I O 7 Simsvari 32075 Gríma Ný bandarísk mynd í sérflokki, byggð á sannsögulegu efni. Þau sögðu Rocky Denni, 16 ára að hann gæti aldrei orðið eins og allir aðrir. Hann ákvað því að verða betri en aðrir. Heimur veruleikans tekur yfir- leitt ekki eftir fólki eins og Rocky og móður hans, þau eru aðeins kona í klípu og Ijótt barn í augum samfé- lagsins. Aðalhlutverk: Cher, Eric Stoitz og Sam Elliot. „Cher og Eric Stoltz leika afburða vel. Persóna móðurinnarerkvenlýs- ing sem lengi verður í minnum höfð. “ Mbl>*. Leikstjóri: Peter Bogdanovlch. (The last plcture show). Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Salur B: Lærisveinn skyttunnar Hörkuspennandi nýr vestri um lítinn indíánadreng, sem hefnir fjölskyldu sinnar á eftirminnilegan hátt. Aðal- hlutverk: Chuck Blller, Cole MacK- ay og Paul Jones. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð yngri en 16 ára. Salur C: Maðurinn sem vissi of mikið Það getur verið hættulegt að vita of mikiö, það sannast í þessari hörku- spennandi mynd meistara Hitch- cock. Þessi mynd er sú síðasta í 5 mynda Hitchcock hátið Laugarásbí- ós. „Ef þið viljið sjá kvikmyndaklassík af bestu gerð, þá farið í Laugarásbló.” ... H.P. ***Þjóðv. ***Mbl. Aðalhlutverk: James Stewart og Doris Day. Sýnd kl. 5, 7.30 g 10. Stjörnubíó ---------------- Stjörnumaðurinn ,★★ Fullorðinn geimállur kemur I heim- sókn og fær misjafnar viötökur. Hnyttiö á köflum, soldið væmið á öðrum köflum. Tónabíó — Ragtime Forman er alltaf vel yfir meðallagi og á hór góðan sprett, jrótt myndin komisl ekki hjá að gjaida mósaik- þráðarins úrbókinni. Herlegur leikur I öllum hlutverkum; gaman. Frumsýnir: Árstíð óttans Ungur blaðamaður í klípu, því morð- ingi gerir hann að tengilið sínum, en það gæti kostað hann llfið. Hörku- spennandi sakamálamynd, með Kurt Russell og Mariel Hemlng- way. Leikstjóri: Phlllp Borsos. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Örvæntingafull leit að Susan „Fjör, spenna flott og góð tónlist, - vá, ef ég væri ennþá unglingur hefði ég hiklaust farið að sjá myndina mörgum sinnum, því hún er þræl- skemmtileg." NT 27/8. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Vitnið Bönnuð Innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.15. Rambó Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Besta vörnin Ærslafull gamanmynd með tveimur fremstu gamanleikurum í dag, Du- dley Moore - Eddy Murphy. Leikstjóri: Willard Huyck. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Sími: 11544 Abbó, hvað? Sprenghlægileg grínmynd frá 20th Century-Fox. Ungir menn vinna á skyndibitastað. Allt gengur fljótt tyrir sig, en það er ekki nógu gott. Hins- vegar -þegar hún erlfbólinu hjá Claude, þá er það eins og að snæða I besta veitingahúsiheims-enþjón- ustan mætti vera aðeins fljótari. Stórgrínarinn Dudley Moore fer á kostum svo um munar. Leikstjóri: Howard Zieff. Aöalleikendur: Dudley Moore, Nastassja Klnskl. islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. TJAUHÐ Nýja bíó ------------------ Abbó, hvað? ★ Góðir leikarar í ekki nógu vel sam- inni dellu um afbrýðissamt tónskáld og stórköflótta sokka. Laugarásbíó Maðurinn sem. Regnboginn------------------ Árstíð óttans ★★ Blaðamannaspennir, hefur burði til að verða dágóð en stendur slælega við fyrirheitin og endar í la-la meðal- mennsku. Mikil farartæki fenjabát- arnir i Ftórída. Susan Lóttur húmor um brokkgengt fólk í misskiiningi. Smáhnökrará leikgera ekkert til; vel áhorfandi. Vitnið ★★★★ Harrison Ford stendur sig prýðisvel í hiutverki óspilitu löggunnar I glæpa- mynd þarsem gegn nútímaviðbjóði er teflt saklausu trúfólki aftanúr öldum. Vel leikið, vel skrifað, vel tekið, vel gert. Hiklaus meðmæii. Löggan í Beverly Hills ★★ Ristir ekki djúpt, en gamantröllið • Eddie Murphy fer á kostum. Þrftugur Hilchcock: spenna, hand- bragð, sjarmi, list. Morgunverðarklúbburinn ★★ Mynd um unglinga, nokkurn veginn óvæmin, laus við groddahúmor og tekur sjátfa sig og sitt fólk alvarlega: óvænt ánægja. Austurbæjarbió Zelig Austurbæjarbió *- Ofurhugar ★★ Of margir aðalleikarar og vanlar iím milli atriða, en samt er þetta alveg óþokkaleg mynd um fyrstu amrísku geimfarana. En hins dyljumst vér eigi að gerskir settust fyrr f öndvegi. fll ISTURBtJARRifl Sími: 11384 Salur 1 Frumsýning: Ein frægasta kvikmynd Woody Allen: ZELIG Stórkostlega vel gerð og áhrifamikil, ný, bandarísk kvikmynd er fjallar um Leonard Zelig, einn einkennilegasta mann, sem uppi verið, en hann gat breytt sér í allra kvikinda líki. Aðal- hlutverk: Woody Allen, Mia Farr- ow. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Frumsýning: Ofurhugar Stórfengleg, ný, bandarisk stór- mynd, er fjallar um afrek og líf þeirra, sem tyrstir urðu til að brjóta hljóð- múrinn og sendir voru í fyrstu geimferðir Bandaríkjanna. Aðalhlutverk: Sam Shepard, Char- les Frank, Scott Glenn. Dolby Stereo. Sýnd kl. 9. Breakdans 2 Óvenju skemmtileg og fjörug, ný bandarísk dans- og söngvamynd. Allir þeir, sem sáu fyrri myndina verða að sjá þessa. - Betri dansar- betri tónlist- meira fjör- meira grín. Bestu break-dansarar heimsins koma fram ( myndinni ásamt hinni fögru Lucinda Dickey. Dolby Stereo. Sýnd kl. 5 og 7. ___________Salur 3__________ í Bogmannsmerkinu Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Háskólabió — Amadeus Kvikmynd afguðs náð eftir tókkann Forman við tónlist Wotfgangs þess sem guð eiskar. Harmsagan rakin með dágóðum leik, öfiugum mynd- skeiðum og brosi útf annað. Ststper- sóna verður þó Mozart sjálfur sem kannski tengist þvíað myndin hijóm- ar skrítilega á amertsku. Amadeus fókk átta óskara á síöustu verttð: Á þá alla skilið. Bíóhöllin Kattaraugað ★★ Þrjár lunknar smásögur um dyn katt- Löggustríðið ★ Ot margirog ofkiénirbrandarar, ekki nógu snerpulegurgangur, enýmsar skemmtilegar hugmyndir og má oft henda gaman að jjessum bófafarsa. Gamansamar heimitdarýkjur um að ' reyna að vera eins og aðrir. Eftir Woody Allen, sem er aidrei eins og aðrir. Ár drekans Veikieikar í handriti og persónu- sköfiun koma í veg fyrir samfellt sœlubros yfir glæsilegum mynd- skeiðum og snöfurmanniegri leik- stjóm. Víg í sjónmáli ★★ Morðin ísókn en húmorinnáundan- haidifrá fýrri Bond-myndum. Ftottar átakasenur, lélegur ieikur. Sími: 78900 Salur 1 FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA: „Á puttanum" (The Sure Thing) Draumur hans var að komast til Kal- iforníu til að slá sér rækilega upp og hitta þessa einu sönnu. Það ferða- lag átti eftir að verða ævintýralegt í alla staði. Splunkuný og frábær grfnmynd sem frumsýnd var í Bandarikjun- um í mars s.l. og hlaut strax hveil aðsókn. Erl. blaðaummæli: Loksins fáum við að sjá mynd um unglinga sem höfðar til allra. K.T./ L.A. Times. Ekki hef ég séð jafn góða grínmynd síðan „Splash" og „All of me“. C.R./ Boston Herald. Aðalhlutverk: John Cusack Dap- hne Zuniga, Anthony Edwards. Framleiðandi: Henry Winkler. Leikstjóri: Rob Reiner. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Salur 2 Frumsýnir á Norðurlöndum nýjustu myndina eftlr sögu Stephen King: Auga kattarins (Cat’s Eye) Foilow the newest cat-arxLcreature game as played through the Cafs Eye J 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Mlðvikudagur 2. október 1985 Splunkuný og margslungin mynd full af spennu og gríni, gerð eftir sög- um snillingsins Stephen King. Cat’s Eye fylgir í kjölfar mynda ettir sögu Kings sem eru: The Shining, Cujo, Christine og Dead Zone. Þetta er mynd fyrlr þá sem unna góðum leik og vel gerðum spennu- og grínmyndum. ★★★ S.V. Morgunbl. Aðalhlutverk: Drew Berrymore, James Woods, Alan Klng, Robert Hsys. Leikstjóri: Lewls Teague. Myndin er sýnd í Dolby stereo og sýnd í 4ra rása Scope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. Salur 3 Ár drekans Ar drekans var frumsýnd í Banda- rfkjunum 16. ágúst s.l. og er Island annað landið til að frumsýna þessa stórmynd. ictck D.V. Aðalhlutverk: Mlckey Rourke, John Lone, Ariane. Leikstjóri: Mlchael Cimino. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. Salur 4 A view to a Kill (Víg I sjónmáli) James Bond er mættur til leiks í hinni. splunkunýju mynd A View to a Kill. Bond á íslandi, Bond í Frakklandi, Bond í Bandaríkjunum, Bond f Englandi. Stærsta James Bond opnun f Bandaríkjunum og Bretlandi frá upphafi. Titillag flutt af Duran Duran. Tökur á íslandi voru í umsjón Saga Film. Aðalhlutverk: Roger Moore, Tanya Roberts, Grace Jones, Christop- her Walken. Framleiðandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: John Glen. Myndin er tekin i Dolby. Sýnd í 4ra rása Starscope Stereo. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innán 10 þra.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.