Þjóðviljinn - 18.01.1986, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 18.01.1986, Blaðsíða 11
Laugardagur 7.00 Veðurfregnir. Frótt- ir. Bæn. 7.15 Tónleikar, þulurvel- urogkynnir. 7.20 Morguntrimm. 7.30 íslenskirein- söngvarar og kórar syngja 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurlregnir.Tón- leikar. 8.30 Lesiðúrforustu- greinum dagblaðanna. Tónleikar. urútvarpáRás2tilkl. 03.00. Sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séralngiberg J. Hann- essonprófasturáHvolií , Saurbæ flytur ritningar- orðog bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna. Dagskrá. 8.35 Létt morgunlög Hollywood Bowl hljóm- sveitin ieikur; Carmen Dragón stjornar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fagurkeriáflótta Þriðji og síðasti þáttur. Höskuldur Skagfjörð bjó til flutnings. Lesari með honum:Guðrún Þór. BirgirStefánsson flytur formálsorð. Sæfarinn - framhaldsleikrit í dag hefst flutningur á nýju framhalds- leikriti í 6 þáttum fyrir börn og unglinga. Heitir það Sæfarinn og er byggt á frægri samnefndri sögu eftir Jules Verne. Útvarps- leikgerðin er eftir Lance Sieveking. Þýðandi er Margrét Jónsdóttir og leikstjóri er Bene- dikt Ámason. í fyrsta þætti, sem ber heitið Á sæ- skrímslaveiðum, segir frá fréttum af neðan- sjávarfyrirbæri sem veldur usla í höfunum. Menn greinir á um hvort hér sé um að ræða sæskrímsli eða einhvers konar kafbát. Bandaríkjastjórn ákveður því að gera út freigátu til þess að ganga úr skugga um hvað hér sé á ferð. Leikendur í fyrsta þætti eru: Sigurður Skúlason, Þorsteinn Gunnarsson, Harald G. Haralds, Randver Þorláksson, Flosi Ól- afsson, Róbert Arnfinnsson, Pétur Einars- son, Erlingur Gíslason, Sigurður Sigurjóns- son, Gísli Alfreðsson, Pálmi Gestsson, Karl Ágúst Úlfsson og Jón Júlíusson. Rás 1 laugardag kl. 17.00. 9.00 Fréttir. Tilkynning- ar.Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegtmál Endurtekinn þátturfrá kvöldinu áður sem Mar- grét Jónsdóttir flytur. 10.10 Veðurfregnir. Óskalög sjúklinga, framhald. 11.00 HeimshornUm- sjón: Ólafur Angantýs- son og Þorgeir Olafs- son. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.Til- kynningar.Tónleikar. 13.50 HórognúFrétta- þátturívikulokin. 15.00 Miðdegistónlelkar 15.40 Fjölmiðlun vik- unnar Magnús Ólafs- son hagfræðingur talar. 15.50 fslenskt mál Ás- geir Blöndal Magnús- sonflyturþáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 UstagripÞátturum listirog menningarmál. Umsjón: Sigrún Bjöms- dóttir. 17.00 Framhaldsleikrit barnaogunglinga: „Sæfarinn11 eftir Jules Verne í útvarpsleikgerð LanceSieveking. Fyrsti þáttur: „Ásæskrímsla- veiðum". Þýðandi: Mar- grétJónsdóttir. 17.35 Síðdegistónleikar 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Samaogþegið UmsjórvKarl Agúst Úlfsson, Sigurður Sigur- jónsson og Öm Árna- son. 20.00 Harmonfkuþáttur Umsjón: Högni Jóns- son. 20.30 Leikrit: „Milljónagátan“ eftir Peter Redgrove Þýð- andi: Sverrir Hólmars- son. Leikstjóri: Karl Ág- úst Úlfsson. Leikendur: 22.00 Fróttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Bréf úrhnattferð- Þriðji þáttur 22.50 Danslög 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar Umsjón: Jón Örn Marin- ósson. 01.00 Dagskrárlok. Næt- 11.00 MessaíDómkirkj- unni á vegum sam- starfsnefndar krist- inna trúfélaga Prestur: Sóra Hjalti Guðmunds- son. Orgelleikari: Mart- einn H. Friðriksson. Há- degistónleikar. 12.10 Dagskrá.Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar.Tónleikar. 13.30 Fróðar konur og forspáarrí íslenskum bómenntum Hallfreður Örn Eiríksson tók sam- andagskrána. Lesarar: Guðrún Þ. Stephensen, Kristín Anna Þórarins- dóttirog Sigurgeir Steingrímsson. 14.30 Alltframstreymir - Um tónlistariðkun á Is- landi á fyrri hluta aldar- innar Fimmti þáttur. Umsjón: Hallgrímur Magnússon, Margrét Jónsdóttir og T rausti Jónsson. 15.10 Frá fslendingum vestanhafsGunn- laugurólafssonog Kristjana Gunnarsdóttir ræða við Helga Jóns, fiskimann á Gimli í Man- itoba. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vísindiogfræði- Fiskveiðar meðal veiði- manna og safnara Dr. Gísli Pálsson mann- fræðingur flytur erindi. 17.00 Siðdegistónleikar a. „Semiramide“,for- leikur eftir Gioacchino Rossini. Hljómsveitin Filharmonía leikur; Riccardo Muti stjórnar. b. Píanókonsert í b-moll op.23eftirXaver Scharwenka. Earl Wild leikurmeðSinfóníu- hljómsveitinnií Boston; Erich Leinsdorf stjórnar. c. Sinfónía nr. 3 í a-moll eftir Alexander Borodin. „National'- fílharmoníusveitin leikur; Loris Tjeknavori- an stjórnar. 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynning- ar. 19.35 Milli rétta Gunnar Gunnarsson spjallar við hlustendur. 19.50 Tónleikar. 20.00 StefnumótStjórn- andi:ÞorsteinnEgg- ertsson. 21.00 LjóðoglagHer- ÚTVARP - SJÓNVARP# mann RagnarStefáns- son kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Hornin prýða manninn" eftir Aksel Sandemose Einar Bragi les þýðingu sína (7). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 íþróttirUmsjón: Ingólfur Hannesson. 22.40 Betursjáaugu.. Þáttur í umsjá Magda- lenu Schram og Mar- grétar Rúnar Guð- mundsdóttur. 23.20 HeinrichSchútz- 400 ára minning Átt- undi þáttur:Arfurog ræktarsemi. Umsjón: Guðmundur Gilsson. 24.00 Fréttir. 00.05 Milli svefns og vöku Magnús Einars- son sér um tónlistarþátt. 00.55 Dagskrárlok. Mánudagur 7.00 Veðurfregnir. Frétt- ir. Bæn. Séra Magnús Björn Björnsson flytur (a.v.d.v.). 7.15 Morgunvaktin- Gunnar E. Kvaran, Sig- ríðurÁrnadóttirog HannaG. Sigurðardótt- ir. 7.20 Morguntrimm- Jónina Benediktsdóttir. (a.v.d.v.). 7.30 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.00 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Stelpurn- ar gera uppreisn" eftir Fröydis Guldahl Sonja B. Jónsdóttir les þýö- ingusína(11.). 9.20 Morguntrimm. Til- kynningar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur Jónas Jónasson búnað- armálastjóri lýkurað segja frá landbúnaðin- umáliðnuári(3). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesiðúrforustu- þáttur frá laugardagsk- völdi). 15.45 Tilkynningar.Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar a. „La mer" eftirClaude Debussy. Lamoureux- hljómsveitiniParís leikur; Igor Markevitsj stjórnar. b. „Okeani- derne" eftir Jean Sibe- lius. Konunglegafíl- harmoníusveitin i Lund- únum leikur; Thomas Beecham stjórnar. c. „Where corals lie“ eftir Edward Elgar. Janet Baker syngur með Sin- fóníuhljómsveit Lundúna; John Barbir- ollistjórnar. 17.00 Barnaútvarpið 17.40 Uratvinnulífinu- Stjórnun og rekstur Um- sjón: Smári Sigurðsson og ÞorleifurFinnsson. 18.00 Islensktmál Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Ásgeir Blöndal Magnússon flytur. 18.10 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 DaglegtmálMar- grét Jónsdóttir flytur þáttinn. 19.40 Umdaginnog veginn Magnús Finn- bogason á Lágafelli tal- ar. 20.00 Lög unga fólksins Þorsteinn J. Vilhjálms- sonkynnir. 20.40 Kvöldvakaa. Þjóðf ræðispjali Dr. Jón Hnefill Aðalsteins- son tekur saman og flytur. b. Vísur úr ýms- um áttum Ágúst Vig- fússon lesogtengir saman. c. Berserkir Vfga-Styrs Þorsteinn frá Hamri flytur frásögu- þátt. Umsjón: Helga Ág- ústsd 21.30 Utvarpssagan: „Hornin prýða mann- inn“ eftir Aksel Sand- emose Einar Bragi les þýðingusína (8). 22.00 Fréttir. Dagskrá knattspyrnunni. 17.00 íþróttirUmsjónar- maður Bjami Felixson. Hlé 19.20 Búrabyggð(Fra- ggle Rock) Þriðji þáttur Brúðumyndaflokkur eftir Jim Henson. Holaí vegg hjágömlum upp- finningamanni er inn- gangur í furðuveröld þar sem þrenns konar huld- uverureiga heima, Búr- ar, dvergaþjóðin Byg- gjarog tröllafjölskyldan Dofrar. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli 20.00 Fróttirog veður 20.25 Auglýsingarog dagskrá 20.35 Staupasteinn (Cheers) Fjórtándi þátt- ur. Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.00 Tónmyndbands- verðlaun1985 (The 2nd MTV Music and Vi- deo Awards 1985) Sjón- varpsþáttur frá árlegri popptónlistar- og mynd- bandahátíð i Bandarikj- unum. Á henni eru veitt verðlaun fyrir hina ýmsu þætti tónlistar á mynd- böndum, bæði mynd- gerð og flutning. Hátíðin var haldin nú um ára- mótin í RadioCity tón- listarsalnum i New York. Á sviðinu skemmta m.a. Eurythmics, Hallog Oates, Eddi Kendricks, John Cougar, Pat Ben- atar og Sting. Auk þeirra birtast ýmsir frægir lista- menn í svip, svo sem TinaTurner, Julian Lennon.GlenFrey, Joan Baez, Bob Geld- orf, Cindy Lauper, Don Henley og fleiri. Kynnir er Eddie Murphy, þek- ktur fyrir leik sinn í „Be- verlyHills löggunum". 23.00 Kóngurvíldihann verða (The Man Who Would Be King) Banda- rísk bíómynd frá 1975 gerð eftir sögu eftir Ru- dyard Kipling. Leikstjóri: John Houston. Aðal- hlutverk: Sean Conn- ery, Michael Caine og Christopher Plummer. Með Bubba og Megasi Á morgun hleypur af stokkunum nýr sjónvarpsþáttur sem nefnist Kvöldstund með listamanni. Þó nafnið virðist látlaust gætu þessir þættir komið á óvart. Nýr gestgjafi mun birtast í hverjum þætti og fá í þáttinn þekktan eða óþekktan listamann og kynna verk hans og lista- manninn sjálfan einsog hann kemur honum fyrir sjónir. í fyrsta þætti er það Megas „guðfaðir íslenska rokksins", sem ræðir við Bubba Morthens, og vafalaust á þeim eftir að fara margt fróðlegt á milli um list Bubba oglífsferil hans. Á milli spjalls ogspurninga mun Bubbi taka fram gítarinn og flytja í allt átta lög, sum spánný, þ.á.m. „Talað við gluggann“, „Söngurinn hennar Stínu“, „Saga götunnar", og „Skegg- rótarblús“. Sjónvarp sunnudag kl. 20.50. greinum landsmála- blaða.Tónleikar. 10.55 Berlínarsveiflan JónGröndalkynnir. 11.30 Stefnur Haukur Ágústsson kynnir tón- list. (FráAkureyri). 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 ídagsinsönn- SamveraUmsjón: SverrirGuðjónsson. 14.00 Miðdegissagan: „Ævintýramaður," - af Jóni Ólafssyni rit- stjóra Gils Guðmunds- son tók saman og les (13). 14.30 (slensktónlista. „Vetrartré‘‘eftirJón- asTómasson.Guðný Guðmundsdóttir leikur á fiðlu.b. „Gloría“ eftir Atla Heimi Sveinsson. AnnaÁslaug Ragnars- dóttirleikurápíanó.c. „Choralis" eftir Jón Nor- dal. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Jean- Pierre Jacquillat stjórn- ar. 15.15 Bréf úrhnattferð Dóra Stefánsdóttir segir frá. (Endurtekinn þriðji morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. Tón- 22.30 Ur Afríkusögu - Það sem Ibn Battúta sá í Svertingjalandi 1352. Umsjón: Þorsteinn Helgason. Lesari: Bald- vin Halldórsson. 23.10 Frátónskálda- þingi Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 24.00 Fréttir. Dagskrár- lok. SJÓNVARPIÐ Laugardagur 14.45 Sheffield Wednes- day-Oxford Bein út- sending frá ensku Þegar nóbelsskáldið Rudyard Kipling var ungur blaðamaður i Ind- landi kynntist hann tveimurævintýra- mönnumúrbreska hernum. Þeireruáleið til fjallahéraðs i Austur- Afganistan tilað leita sér fjár og frama. Vegna hreysti í bardögum kom- ast ævintýramennirnir til mikilla metorða en of- metnaður og græðgi leiða þá í ógöngur. Þýð- andi Björn Baldursson. 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 16.00 Sunnudagshugve Séra Sigurður Haukur Guðjónsson flytur. 16.10 Höfum viðgengið til góðs? Fyrri hluti. (Global ReportlJHei- mildamynd frá breska sjónvarpinu BBC. I myndinni er litið um öxl og kannað hvað áunnist hefur frá því að síðari heimsstyrjöldinni lauk í velferðarmálumjarðar- búa. Frelsi og mannréttindi, húsnæð- Tónlistarkrossgátan Tónlistarkrossgátan verður á dagskrá rásar tvö á morgun og birtist hér að ofan en hún er sú 44. í röðinni. Lausnir sendist til: Ríkisútvarpið Rás 2, Efstaieiti 1, 108 Reykjavík, merkt Tónlistar- krossgátan. Rás 2 sunnudag kl. 15.00. imál, heilsugæsla, fæð- uöflun og takmörkun fólksfjöldaeruhelstu efnisþættir. Fimm konur í fjórum heimsálfum eru fulltrúar mannkynsins á þessum sviðum. Þýð- andi JónO. Edwald. 17.05 Áframabraut (Fame) Sextándi þáttur. 18.00 Stundinokkar UmsjónarmaðurJó- hanna Thorsteinsson. Stjórnupptöku:Jóna Finnsdóttir. 18.30 Úrvalsflugur- Endursýning Valdir kaflar úr „Flugum“. Is- lenskdægurlögsem Egill Eðvarðsson myndskreytti og sýnd voru árið 1979. Kynnir er Jónas R. Jónsson. hlé 19.50 Fréttaágripátákn- máli 20.00 Fréttirogveður 20.25 Auglýsingarog dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.50 Kvöldstund með listamanni Ný þáttar- öð I fyrsta þætti rabbar Megas við Bubba Mort- hens sem hefurgítarinn meðsér.Stjórnupp- töku:Elín Þóra Frið- finnsdóttir. 21.30 Blikuráiofti (Winds of War) Fjórði þáttur. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur í níu þáttum, gerður eftir heimildaskáldsögu eftir Herman Wouk. Sagan lýsirfyrstu árum heimsstyrjaldarinnar siðari og atburðum tengdum bandariskum sjóliðsforingja og fjöl- skyldu hans. Leikstjóri Dan Curtis. Aðalhlut- verk: Robert Mitchum, Ali McCraw, Jan-Michel Vincent, Polly Bergen og Lisa Eilbacher. Þýð- andi JónO. Edwald. 23.10 Dagskrárlok. Mánudagur 19.00 Aftanstund Endursýndur þáttur frá 15.janúar. 19.20 Aftanstund Barna- þátturTommiog Jenni, Elnar Áskell sænskur teiknimynda- flokkur eftir sögum Gun- illu Bergström. Þýðandi Sigrún Árnadóttir, breskur brúðumynda- flokkur. Sögumaður SigríðurHagalin. 19.50 Fréttaágripátákn- máli 20.00 Fréttirogveður 20.30 Auglýsingarog dagskrá 20.40 IþróttirUmsjónar- maður Bjarni Felixson. 21.15 CyranodeBerger- ac Leikrit eftir Edmond Rostand. Konunglegi Shakespeare- leikflokkurinn flytur í Barbican-leikhúsinu í Lundúnum. Leikstjóri: Terry Hands. Aðalhlut- verk: Derek Jacobiog Sinead Cusack. Leikrit- iðgeristíFrakklandiá 17.öld.Cyrano de Bergerac er ævintýra- maðurog skáld, vel máli farinn og vopnfimur. Ekki veitt af þar sem Cy- rano átti marga fjendur og háði ótal einvlgi. Hann ann frændkonu sinni Roxönu en dirfist ekkiaðtjáhenniásat sína vegna hins trölls- lega nefs sem óprýðir hann. I stað þess gerist Cyrano milligöngumað- ur Roxönu og yngri og frfðari manns (ástamál- um. DerekJacobi, leikstjórinn og sýningin í heildhlutu ýmis leiklist- arverðlaun 1983og 1984.ÞýðandiÓskar Ingimarsson. 00.10 Fréttir í dagskrár- lok. RÁS 2 18. janúar 10.00 Morgunþáttur Stjórnandi: Sigurður Blöndal. 12.00 Hlé. 14.00 Laugardagurtll lukku Stjórnandi; Svav- arGests. 16.00 Listapopp Stjórn- andi: GunnarSalvars- son. 17.00 Hringborðið Stjórnandi: Erna Arnar- dóttir. 18.00 Hlé. 20.00 BylgjurStjórnandi: Ásmundur Jónsson. 21.00 Djassogblús Stjórnandi: Sigurður Sverrisson. 23.00 Svifflugur Stjórn- andi: Hákon Sigurjóns- son. 24.00 Ánæturvaktmeð Gísla Sveini Loftssyni. 03.00 Dagskrárlok. 19. janúar 13.30 Krydd I tilveruna Stjórnandi:Margrét Blöndal. 15.00 Tónlistarkross- gátan Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00 Vinsældalisti hlustenda rásar tvö 18.00 Dagskrárlok. 20. janúar 10.00 Kátir krakkar Dag- skráfyriryngstu hlust- endurna í umsjá Helgu Thorberg. 10.30 Morgunþáttur Stjórnandi:ÁsgeirTóm- asson. 12.00 Hlé. 14.00 Utumhvippinnog hvappinnmeðlnger Önnu Aikman. 16.00 Alltogsumt Stjórnandi: Helgi Már Barðason. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir sagðar í þrjár mínútur kl. 11.00,15.00,16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnarfrámánu- degitilföstudags 17.03 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og ná- grenniStjórnandi: SverrirGautiDiego. Umsjón með honum annastSteinunn H. Lár- usdóttir. Útsending stendurtilkl. 18oger útvarpað með tiðninni 90,1 MHzáFM-bylgju. 17.03 Svæðisútvarp fyrirAkureyriogná- grenni Umsjónarmenn: Haukur Ágústsson og Finnur Magnús Gunn- laugsson. Fréttamenn: Ernalndriðadóttirog Jón Baldvin Halldórs- son. Útsending stendur til kl. 18.30 og er útvarp- aðmeð tíðninni96,5 MHzáFM-bylgjuá dreifikerfi rásar tvö. Sunnudagur 19. janúar 1986 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.