Þjóðviljinn - 21.01.1986, Side 8

Þjóðviljinn - 21.01.1986, Side 8
MANNLIF 8 SÍÐA - ÞJÖÐVILJINN Þriðjudagur 21. janúar 1986 Skyldu það vera Bláu augun þín? Engilbert, Rúnar, Erlingur og Gunnar. Ljósm. E.ÓI. Broadway: Söngbók Gunna Þórðar opnuð eöa skallapopparar skemmta sér einsog Ijósmyndarinn komst að orði ert ósvipuðu formi og þegar ballið byrjaði um árið: Gunni Þórðar, Rúni Júl, Engilbert og Elli ______________________ Björns. Þú og ég: Helga og Jóhann sungu nokkur gullfalleg lög eftir Gunnar Þórðarson. Ljósm. E.ÓI. Sóngbok Gunnars Porðar- sonar er heiti á skemmtun sem verða spilub úrvalslög Gunnars á sinni tíð. Á laugardagskvöldið Lónlí Blú bojs og svo söng Shady verður á Broadway eins lengi og Þórðarsonar og á nýjan leik mátti heyra lög eins og Fyrsta Ég elska alla og fleiri góð. einhvern langar til að hlusta og koma saman nokkrar af þeim kossinn og Bláu augun þín með Við látum nokkrar myndir tala ekkisístsjáþaðsemframfer. Þar hljómsveitumsemhannstóðfyrir Hljómum, Búðardalinn með sínu máli. -v. Það hlýtur að hafa yljað mörg- um skallapopparanum þegar þeir börðu augum gömlu Hljóma frá Keflavík á sviðinu í Broadway síðastliðið laugardagskvöld en þá var verið áð opna formlega Söng- bók Gunnars Þórðarsonar. Þarna voru þeir allir saman- komnir á nýjan lcik í hreint ekk- Skallapopparar með kaskeiti: Rúnar Júlíusson, Gunnar Þórðarson og Björgvin Halldórsson en hann hefur um langt árabil sungið lög eftir Gunnar. Ljósm. E.ÓI. Ég elska alla söng Shady Owens betur en nokkru sinni fyrr.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.