Þjóðviljinn - 02.04.1986, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 02.04.1986, Blaðsíða 1
Körfubolti Pétur löglegur! Fullvissafyrirþví, segir Einar. Pálmar bestur íAusturríki, siguríLux „Við höfum fengið fullvissu um það frá aðila úr framkvæmda- stjórn alþjóða körfuknatt- leikssambandsins að áhugamann- areglur FIBA verði lagðar niður í sumar. Þar með er Ijóst að Pétur Guðmundsson verður löglegur á ný með íslenska landsliðinu frá og með næsta hausti," sagði Einar Bollason landsliðsþjálfari í körf- uknattleik í samtali við Þjóðvilj- ann í gærkvöldi. ísland vann Luxemburg 78-71 í landsleik í Luxemburg í gær- kvöldi. Þetta var áttundi leikur landsliðsins á níu dögum en það varð í öðru sæti á sterku móti í Austurríki sem lauk um helgina. England Úrslit í gærkvöldi: 1. deild: Luton-W.B.A...................3-0 Southampton-Oxford............1-1 Watford-Arsenal...............3-0 2. deild: Grimsby-Hull..................0-1 Wimbledon-Cr.Palace...........1-1 3. deild: Bristol R.-Wigan..............1-1 4. deild: Hartlepool-Scunthorpe.........0-1 Torquay-Exeter.................1-2 l.deild: Liverpool.... .36 20 10 6 73-36 70 Everton .35 21 7 7 74-38 70 Man.Utd .35 19 8 8 57-28 65 Chelsea .33 18 8 7 49-41 62 WestHam .. .31 18 6 7 50-28 60 Luton 36 16 10 10 54-38 58 Arsenal .34 17 7 10 42-38 58 Shetf.Wed.. .35 16 8 11 52-51 56 Newcastle.. .34 15 10 9 53-49 55 Nott.For .34 16 6 12 60-47 53 Watford .32 14 7 11 53-45 49 Tottenham 35 14 6 15 53-43 48 Q.P.R .37 13 6 18 45-56 45 Man.City.... 36 11 10 15 40-49 43 Southton.... .35 11 8 16 42-46 41 Coventry.... .37 9 10 18 44-61 37 Ipswich .34 10 6 18 27-45 36 Leicester.... .35 8 11 16 48-62 35 Oxford .35 8 10 17 52-70 34 A.Villa .35 7 12 16 38-56 33 Birmham.... .36 8 5 23 29-57 29 W.B.A .36 4 9 23 28-79 21 * 2.deild: Norwich .35 22 7 6 74-34 73 Portsmth .... .35 20 6 9 59-32 66 Charlton .33 17 8 8 59-37 59 Wimbledon 34 16 10 8 45-32 58 Hull 36 15 10 11 59-50 55 Sheff.Utd.... .35 15 8 12 56-52 53 Cr.Palace... .35 15 8 12 43-41 53 Brighton .34 15 7 12 58-49 52 Oldham .35 14 7 14 55-53 49 Stoke 35 12 13 10 43-44 49 Barnsley 35 12 11 12 37-38 47 Grimsby 36 12 10 14 51-53 46 Millwall .34 13 6 15 50-51 45 BradfordC.. .32 13 5 14 40-46 44 Huddfield ... 36 11 10 15 46-61 43 Blackburn... 36 10 12 14 43-54 42 Shrewsbry...36 11 8 17 44-56 41 Leeds .35 11 8 16 45-59 41 Sunderland 35 9 10 16 36-53 37 Middboro.... .36 9 9 18 37-48 36 Carlisle .34 10 6 18 37-60 36 Fulham .32 8 5 19 34-48 29 3.deild: Reading .37 25 4 8 58-44 79 Wigan .38 20 10 8 69-40 70 Gill.ham .39 18 13 8 70-45 67 Derby Co... .34 18 11 5 65-30 65 Swansea.... .40 10 8 22 38-75 38 Bury .38 9 10 19 50-58 37 Cardiff .40 9 8 23 45-75 35 Wolves .38 8 10 20 44-80 34 4.deild: Swindon .37 26 3 8 61-34 81 Chester .39 19 14 6 72-40 71 Mansfield... .37 21 8 8 64-38 71 Port Vale.... .39 17 15 7 60-31 66 Þar var Pálmar Sigurðsson valinn besti maður mótsins. í gærkvöldi skoraði Guðni Guðnason 15 stig fyrir ísland, Símon Ólafsson 13 og Pálmar Sigurðsson 12. Þjóð- irnar mætast aftur í kvöld. —VS England Enn tapar Arsenal Watford vann Arsenal í annað skiptið á tveimur dögum í 1. deild ensku knattspyrnunnar í gær- kvöldi, 3-0 í Watford. Neil Smill- ie, Kenny Jackett og Malcolm All- en gerðu mörkin. Þetta var þriðja tap Arsenal á fjórum dögum, frá því Don Howe sagði stjórastöð- unni lausri. Peter Shilton forðaði Sout- hampton frá tapi gegn Oxford með stórkostlegri markvörslu. John Aldridge kom Oxford yfir en Mark Wright jafnaði, 1-1. Þá vann Luton WBÁ auðveldlega, 3-0. —VS/Rcuter Körfubolti Pétur lék tvisvar Pétur Guðmundsson lék tvo leiki með Los Angeles Lakers í bandarísku NBA-deildinni í körf- uknattleik um páskana. Hann lék með í 6 mínútur þegar Lakers töpuðu 88-87 fyrir Seattle Supers- onics en skoraði ekki stig. Hann lék einnig í 6 mínútur í sigurleik gegn Golden State Warriors og skoraði þá 4 stig. Pétur mun leika þrjá leiki með Lakers í deildinni áður en samningur hans rennur úr nk. mánudag. —VS Getraunir Fékk tæpa miljón! Tvítugur Sandgerðingur er tæpri miljón ríkari eftir 31. leikviku getrauna. Hann var einn með 12 rétta og þar sem hann var með gulan seðil átti hann 4 raðir af þeim 7 sem fram komu með 11 rétta. Vinningur hans er alls 809,151 króna en hinir þrír sem fengu 11 rétta fá 39,794 krónur hver. Daníel Hilmarsson og Ingigerður Júlíusdóttir frá Dalvík voru sigursæl á skíða- landsmótinu í Bláfjöllum um helgina. Daníel sigraði í svigi og stórsvigi og Ingigerður í svigi. Mynd: Guðmundur Stefán. Sjá bls. 10-11. Brasilíuferðin Svona fyrirspumir em algengar „Okkur barst fyrirspurn um það frá umboðsaðila hvort við gætum sent landsliðið til Brasilíu. Hér er ekki um að ræða boð frá brasilíska knattspyrnusamband- inu. Við höfum sent honum skeyti með jákvæðu svari en nú er málið allt í biðstöðu. Svona fyrirspurnir eru mjög algengar og oftar en ekki verður ekkert mcira úr þcim,“ sagði Páll Júlíusson fram- kvæmdastjóri KSl í samtali við Þjóðviljann í gær. —VS Knattspyrna Þór vann KR tvisvar Þór sigraði KR tvívegis í æf- ingaleikjum á Akureyri um helg- ina, fyrst 3-2 og síðan 2-0. Andri Martcinsson lék með Þórsurum, meiddist reyndar bæði á æFingu og í öðrum lciknum. Ekki er cnn frágengið hvort hann hafi félaga- skipti úr Víkingi yfir í Þór. Þór vann einnig KA 1-0 um páskana og þar varði Haukur Bragason. hinn nýi markvörður KA. vítaspyrnu frá Jónasi Ró- bertssyni. KR sigraði KA 3-2 og Völsungar unnu b-lið KR-inga í enn einum leiknum á Akureyri, 1-0. —K&H/Akureyri V. Pýskaland Stuttgart sigraði Stuttgart hélt áfram sigur- göngu sinni í Bundesligunni í knattspyrnu í gærkvöldi, sigraði þá Hamburger SV 1-0 í Stuttgart. Þýðingarmikill sigur í baráttunni um sæti í UEFA-bikarnum. Schalke vann Hannover 2-1 á úti- velli og Kaiserslautern og Mann- heim skildu jöfn, 0-0. Úrslit í þessum leikjum eru ekki reiknuð með í töflunni á bls. 10. —VS/Reuter Knattspyrna Jafntefli Reykjavíkurmótið í meistaraflokki karla hófst í gærkvöldi með þvi að Árrnann og ÍR gerðu jafntefli, 1-1, á gervigrasinu í Laugardal. Víkingur og Valur eru í sama riðli en keppni í hinum riðlinuni hefst annað kvöld nieð leik Fram og KR. Handbolti Týr vann Haukana Týr kom á óvart í gærkvöldi með því að sigra Hauka 28-24 í 16-liða úrslitum bikarkeppni karla í Vestmannaeyjum. Staðan var 12-12 í hálfleik og geysileg barátta einkenndi leikinn. Stjarnan sigraði Selfyssinga fyrir austan fjall, 33-20, 14-10 í hálfleik, og Þór frá Eyjum vann Reyni í Sandgerði 29-26. Aðrir leikir í umferðinni eru í kvöld, þar á meðal viðureign Vals og Víkings. —gsm/VS Noregur Tómas landsliðsþjálfari Tómas Jónsson, fyrrum lands- liðsmaður í blaki, hcfur verið ráðinn landsliðsþjálfari Norð- manna. Tómas hefur þjálfað UMSJÓN: VÍÐIR SIGURÐSSON KFUM Oslo undanfarin ár cn lið- ið tók þátt í páskamóti Blaksam- bands Islands hér á landi um helg- ina. Norska liðið sigraði, vann ís- lenska landsliðið 3-2 í úrslitaleik, en þrjú önnur íslensk úrvalslið tóku þátt í mótinu. —VS Miðvikudagur 2. apríl 1986 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.