Þjóðviljinn - 02.04.1986, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 02.04.1986, Blaðsíða 4
ÍÞRÓTTIR England/Mánudagur Liverpool læðist á toppinn Vann Man. City meðan Man. Utd og Everton skildu jöfn. Aftur skellur hjá Chelsea, sigurganga West Ham heldur áfram. Charlton íl. deild? Á mcðan Manchester United og síðan Everton hafa verið talin líklegustu meistaraefnin í ensku knattspyrnunni í vetur hefur ver- ið tiltölulega hljótt um Liverpool. Hinir margföldu Englands- og Evrópumeistarar hafa tiplað hljóðlega á tánum á eftir keppi- nautum sínum — en á annan í páskum gáfu þeir til kynna að þeir ætluðu sér stóran hlut. Liv- erpool vann Manchester City 2-0 á Anfield og þar sem Man.Utd og Úrslit í ensku knattspyrnunni um paskana: Laugardugur 1. deild: Birmingham-Manch.Utd.......... 1-1 Chelsea-West Ham...............0-4 Coventry-Nottm.Forest..........0-0 Everton-Newcastle..............1-0 le.cester-Li.ton...............0-0 Manch.City-Aston Villa.........0-0 Oxford-Q.P.R...................3-3 Shett.Wod -Liverpool...........0-0 Tottenham-Arsenal.............. 1-0 Watford-lpswich................0-0 W.B.A.-Southampton..............1-0 2. deild: Blackburn-Stoke................0-1 Carlisle-Sheff.Utd..............1-0 Cr.Palace-Brighton............. 1-0 Huddersfield-Midd.boro.........0-3 Hull-Barnsley..................0-1 Millwall-Charlton..............2-2 Norwich-Fulham.................2-1 Oldham-Leeds...................3-1 Portsmouth-Wimbledon.........-.. 1-1 Shrewsbury-Grimsby.............0-2 Sunderland-BradfordCity........1-1 3. deild: Blackpool-Rotherham............2-1 Bournemouth-Swansea............2-1 BristolC.-Bristol R............2-0 Bury-Doncaster.................1-2 Cardiff-Plymouth................1-2 Chesterfield-Wolves............3-0 Darlington-Lincoln..............1-0 DerbyCounty-Newport............1-1 Gillingham-Reading.............3-0 Notts County-Brentford.........0-4 Wigan-Bolton....................1-3 York-Walsall................... 1-0 4. deild: Aldershot-Torquay..............1-1 Cambridge-Rochdale..............1-0 Colchester-Swindon.............1-1 Exeter-Hereford................3-2 Halifax-Hartlepool..............3-2 Mansfield-Preston N.E...........2-3 Orient-Northampton..............0-1 PortVale-Chester................1-1 Scunthorpe-Stockport............2-3 Southend-Peterborough...........0-1 Tranmere-Crewe..................0-1 Wrexham-Burnley.................0-1 Annar í páskum 1. deild: Arsenal-Watford.................0-2 Aston Villa-Leicester...........1-0 Ipswich-Coventry............... 1-0 Liverpool-Manch.Oity............2-0 Manch.Utd-Everton...............0-0 Newcastle-Sheff.Wed.............4-1 Nottm.For.-Birmingham...........3-0 Q.P.R.-Chelsea..................6-0 WestHam-Tottenham...............2-1 2. deild: Barnsley-Huddersfield...........1-3 Brighton-Portsmouth.............2-3 Charlton-Norwich................1-0 Fulham-Millwall.................1-2 Leeds-Blackburn.................1-1 Middlesboro-Carlisle............1-3 Sheff.Utd-Sunderland............1-0 Stoke-Shrewsbury...............2-2- 3. deild: Bolton-Blackpool................1-3 Brentford-Gillingham............1-2 Doncaster-York..................1-1 Lincoln-Chesterfield............2-1 Newport-Bury....................1-0 Reading-Bournemouth.............1-2 Rotherham-Darlington............1-2 Swansea-Cardiff.................2-0 Walsall-Derby County............1-1 Wolves-Notts County.............2-2 4. deild: Burnley-Tranmere................3-1 Chester-Cambridge...............1-1 Crewe-PortVale..................0-1 Hereford-Orient.................3-2 Northampton-Southend............0-0 Peterboro-Colchester............1-2 PrestonN.E.-Wrexham.............1-0 Rochdale-Halifax................1-0 Stockport-Mansfield.............0-2 Swindon-Aldershot...............4-1 Everton gerðu markalaust jafn- tefli tróna nú Kenny Dalglish og félagar á toppi 1. deildarinnar í fyrsta skipti á þessum vetri. Sigur Liverpool var nokkuð öruggur og það var fyrrum Ever- tonleikmaðurinn Steve McMa- hon sem velti sínu gamla félagi af. toppnum með því að gera bæði mörkin, á 32. og 58. mínútu. Á Old Trafford var ekkert mark skorað en Man.Utd fékk góð tækifæri á lokakaflanum til að tryggja sér þrjú stig. Það tókst ekki, enn eitt jafnteflið og allt bendir tii þess að Man.Utd sé nú búið að missa af lestinni. Everton er jafnt Liverpool að stigum en á leik til góða þannig að staða meistaranna er góð eftir sem áður. West Ham heldur áfram sig- urgöngunni og virðist vera eina liðið sem getur úr þessu ógnað Liverpool og Everton. Tony Cottee og Frank McAvennie héldu sínu striki og skoruðu í 2-1 sigrinum á Tottenham en Ossie Ardiles gerði mark Spurs. Newcastle er illstöðvandi þessa dagana. Peter Beardsley, Paul Stevenson, Paul Gascoigne og John Anderson komu liðinu í 4-0 áður en Carl Shutt kom Sheff.Wed. á blað. Aston Villa er að lifna við og vann Leicester í fallbaráttuleik með marki frá Simon Stainrod. Möguleikar Birmingham eru hinsvegar litlir eftir 3-0 skell í Everton hélt forystu í 1. deild ensku knattspyrnunnar eftir leiki laugardagsins, og mátti þakka sínum sæla fyrir það. í heimsókn kom hið vaxandi lið Newcastle og var óheppið að fá ekki a.m.k. eitt stig. Nokkrum sekúndum fyrir Skotland Metjöfnun hjá Hearts Clydebank-Celtic..................0-5 Dundee-Dundee Utd.................0-1 Hearts-Rangers....................3-1 Motherwell-Aberdeen...............0-1 St.Mirren-Hibernian............. 0-2 Hearts........32 18 9 5 54-30 45 DundeeUtd.....30 15 10 5 49-24 40 Aberdeen......30 14 10 6 51-25 38 Celtic........29 13 10 6 51-36 36 Rangers.......32 12 8 12 48-40 32 Hearts jafnaði met Rangers í skosku knattspyrnunni með 3-1 sigrinum, 27 leikir í röð án taps, og er ósigrað síðan í september. John Robcrtson gerði tvö mark- anna. Dundee Utd er eina líklcga liðið til að veita Hearts keppni um titilinn, Richard Gough skoraði sigurmarkið gegn nágrönnunum Dundee. VS/Reuter Nottingham. Neil Webb, Nigel Clough og Johnny Metgod skoruðu fyrir heimaliðið. John Barnes og Malcolm All- an tryggðu Watford góðan 2-0 sigur á Arsenal á Highbury og uppsögn stjórans og aðalþjálfar- ans hefur greinilega haft slæm leiksiok fékk Newcastle víta- spyrnu, Peter Beardsley skaut framhjá og þar með hafði Ever- ton sigrað 1-0. Markið skoraði Kevin Richardson á 30. mínútu leiksins eftir slæm mistök hjá markverði Newcastle. Liverpool náði sér aldrei á strik gegn Sheff.Wed. á Hillsbor- ough og úrslitin urðu 0-0 í slökum leik. í fjórum viðureignum lið- anna frá því Sheff.Wed. komst uppí 1. deild fyrir tveimur árum hefur Liverpool því enn aldrei náð að sigra. Manchester United varð fyrir enn einu áfallinu — gerði 1-1 jafntefli við fallkandídatana í Birmingham. Ian Handysides kom Birmingham yfir á 66. mín- útu leiksins en Peter Davenport bjargaði andliti Man.Utd að hálfu er hann jafnaði skömmu fyrir leikslok eftir sendingu frá Bryan Robson. Fyrsta mark Da- venport frá því hann var keyptur frá Nottingham Forest í síðasta mánuði. West Ham sótti nágrannana í Chelsea heim og vann sætan stór- sigur á Stamford Bridge, 4-0. Alan Devonshire. heilinn í sókn- arleik liðsins, skoraði fyrsta markið, efnilegasti leikmaður áhrif á lið Arsenal. Chelsea fékk annan ljótan skell yfir páskana, nú gegn QPR, 6-0, og meistaradraumur liðsins erþvíúrsögunni. Gary Bannister skoraði 3 mörk, John Byrne 2 og Leroy Rosenoir eitt. Ipswich er á góðri leið með að ensku knattspyrnunnar, Tony Cottee, bætti tveimur við og markakóngurinn Frank McA- vennie átti lokaorðið. í öðrum leik Lundúnaliða vann Tottenham sigur á Arsenal, 1-0. Gary Stevens skoraði eina markið en sigur Tottenham hefði hæglega getað orðið stærri. Oxford berst fyrir lífi sínu og ekki vantar mörkin í leiki liðsins. Nú urðu úrslitin gegn QPR 3-3. John Aldridge skoraði 2 mörk og Ray Houghton eitt fyrir Oxford en Martin Allen, Clive Walkerog Terry Fenwick sáu um mörk QPR. Aston Villa fékk dýrmætt úti- stig gegn Manchester City. Simon Stainrod og Steve Hodge skoruðu fyrir Villa en Clive Wil- son og Neil McNab fyrir City, 2- 2. Garry Thompson tryggði WBA 1-0 sigur á Southampton en samt þarf WBA á kraftaverki að halda til að forðast fall í 2. deild. Ipswich hélt 0-0 í Watford, gott afrek því sjaldgæft er að Watford skori ekki á heimavelli. Sömu tölur litu dagsins ljós í leikjum Leicester og Luton og Coventry-Nottingham Forest. —VS bjarga sér og mark frá Mark Brennan gegn Coventry tryggði liðinu þrjú dýrmæt stig. Charlton vann góðan sigur á Norwich í 2. deild og er líklegast til að fylgja Norwich og Ports- mouth uppí 1. deildina. —VS Evrópuknattspyrnan Holland Feyenoord-Ajax...............3-1 PSV Eindhoven-Nijmegen.......2-0 PSV......25 22 2 1 73-13 46 Ajax......26 19 1 6 96-28 39 Feyenoord... 23 16 3 4 54-29 35 DenBosch... 26 11 8 7 42-28 30 Talsverðar óeirðir brutust út í Rotterdam eftir að Ajax tapaði þar fyrir gömlu erkióvinunum í Feyenoord. Nokkuð um meiðsl og handtökur. PSV styrkti stöðu sína á meðan og meistaratitillinn blasir við liðinu. Belgía FC Brugge-Anderlecht...........3-3 Ghent-Standard Liege...........1-4 Lierse-Waterschei..............2-1 Anderlecht... 31 20 8 3 76-31 48 FCBrugge... 31 19 8 4 66-30 46 Standard...31 14 10 7 55-29 38 Ghent......31 13 10 8 45-36 36 Stórleikur efstu liðanna og Anderlecht stendur vel að vígi eftir jafnteflið. Waterschei, lið Ragnars Margeirssonar, er hins- vegar illa statt eftir ósigur gegn neðsta liði deildarinnar og fall í 2. deild blasir við. Portúgal Benfica-Academica..............1-0 Maritimo-Porto.................1-1 Setubal-Sporting...............1-2 Benfica.....27 20 5 2 52-10 45 Porto.......27 19 5 3 58-18 43 Sporting....27 17 6 4 54-17 40 Guimaraes 27 15 7 5 44-26 37 Pólland RuchChorzow-W.Lodz..........0-0 Z.Lubin-GornikZ.............1-2 Pogon-Legia.................2-3 W.Lodz.....24 14 8 2 36-18 36 GornikZ...24 16 3 5 60-17 35 Legia......24 14 7 3 45-23 35 LechPoznan24 12 8 4 31-20 32 12 SfÐA - ÞJOÐVILJINN Miövikudagur 2. april 1986 Englandl Laugardagur Everton heppið gegn Newcastle Héltforystu eftir leikina á laugardag. Beardsley brenndi af víti ílokin. Stórsigur WestHam, Liverpool tekstenn ekki að sigra Sheff. Wed. Tony Cottee og Frank McAvennie skora og skora og West Ham getur enn blandað sér í baráttuna um enska meistaratitilinn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.