Þjóðviljinn - 13.12.1987, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 13.12.1987, Blaðsíða 13
Frábær bók þar sem skýrt er undanbragðalaust frá starfsemi bresku leyniþjónustunnar. Bókin var bönnuð í Bretlandi og hefur valdið deilum, enda fjallar hún m.a. um mestu njósna- mál þessarar aldar. Þýðandi er Þorsteinn Antonsson rithöfund- ur. Frásögn um byltingu æskunnar á Vesturlöndum á 7. áratugn- um, sem einkenndist m.a. af Bítlatónlist og Kamabæjartísku. Viðtöl við fjölda þekktra íslendinga sem hrærðust í kviku at- burðanna hér á landi. ALBC ŒJIKHESS Sjálfsævisaga Hispurslausar og opinskáar frásagnir fólks sem hefur farið að mörkum lífs og dauða. Bók sem fjallar um mál sem allir hugsa um, en fáir þora að ræða. Sérstæð og óvenjuleg perla meðal sjálfsævisagna. Frásögn af stormas- amri lífsbaráttu frá fátækt til frægðar. Haukur Ágústsson þýddi. KTTRNA Géstur Guðnumdsson Krístín Ólafsdóttir hugarflug úr viöjum vanans Þorsteinn fra Hamri ÆTTERNÍS STAPI ATJAN VERMENN Guömundur Arni Stefénsson og Önundur Bjórnsson tóhu saman Óðurinn til ímyndunaraflsins og lífsorku þess, þar sem fléttað er saman af list skáldskap, þjóð- sögu og veruleika. TÁKN Klapparstíg 25-27 sími 621720.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.