Þjóðviljinn - 25.11.1988, Blaðsíða 31

Þjóðviljinn - 25.11.1988, Blaðsíða 31
Föstudagur 18.00 Sindbað sæfari (38). Pýskur teikni- myndaflokkur. 18.25 Líf í nýju Ijósi (16). Franskurteikni- myndaflokkur. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Austurbæingar. Fimmti þáttur. Breskur myndaflokkur. 19.25 Búrabyggð. Breskur teiknimynda- flokkur. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Ekkert sem heitir. Þáttur fyrir ungt fólk. 21.05 Þingsjá. Umsjón: Ingimar Ingimars- son. 21.25 Söngelski spæjarinn (1). Breskur myndaflokkur sem segir frá sjúklingi sem liggur á spítala og skrifar saka- málasögu. 22.35 Örlög Franks og Jesse James. The Last Days of Frank and Jesse Jam- es). Bandarískur vestri frá 1986. Aðal- hlutverk: Johnny Cash, Kris Kristóffer- son og Willie Nelson. 00.15 íþróttir. Brot úr knattspyrnuleikum f Evrópu. Laugardagur 12.30 Fræðsluvarp. Endursýnt Fræðslu- varpfrá 21. og 23. nóv. sl. 1. Samastað- ur á jörðinni (45 mín) 2. Frönskukennsla (15 mín) 3. Brasilía (20 mín) 4. Kóngu- lær (18 min) 5. Vökvakerfi (8mín). 14.30 íþróttaþátturinn. Meðal annars bein útsending frá leik Leverkusen og Hamburger Sv í vestur-þýsku knatt- spyrnunni, fylgst með ensku knatts- pyrnunni og úrslitum. Um kl. 17.00 verð- ur bein útsending frá bikarkeppninni í sundi í 1. deild í Sundhöllinni. Umsjónar- maður Arnar Björnsson. 18.00 Mofli - síðasti pokabjörninn (12). Teiknimynd. 18.25 Smellir. Umsjón Ragnar Halldórs- son. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Dagskrárkynning. 19.00 Fréttir og veður. 19.15 Evrópsku kvikmyndaverðlaunin. (EBU Film Price). Hátíðardagskrá í beinni útsendingu frá „Theater Des We- stens" f Berlfn í tilefni af verðlaunaaf- hendingu evrópsku kvikmyndaverð- launanna 1988. Til þessara verðlauna er stofnað af Evrópubandalagi útvarps- og sjónvarpsstöðva og eru þau nú veitt í fyrsta skipti. Meðal þeirra sem tilnefnd hafa verið til verðlauna eru Tinna Gunnlaugsdóttir og Helgi Skúlason. Sýnd verða atriði úr kvikmyndum og fjöl- margir þekktir listamenn koma fram. Formaður dómnefndar er Isabelle Hupþert. 21.30 Lottó. 21.40 Ökuþór. (Home James). Annar þáttur. Breskur myndaflokkur. 22.10 Maður vikunnar. Örn Arnar læknir í Minnesotafylki í Bandarikjunum. 22.25 Lili Marleen. (Lili Marleen) Þýsk bió- mynd frá 1981 eftir Rainer Werner Fassbinder. Aðalhlutverk: Hanna Schygulla, Giancarlo Giannini og Mel Ferrer. 00.30 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Sunnudagur 15.35 Steinarnir tala. Fyrri hluti heimilda- myndar sem Sjónvarpið lét gera um Guðjón Samúelsson fyrrum húsa- meistara ríkisins. Áður á dagskrá 3. apríl sl. 16.00 Jónatan og galdranornin. Þýsk ævintýramynd sem fjallar um litla stúlku sem misst hefur móður sína. Þeirri stuttu líst ekki á stjúpmóður sína sem vægast sagt er ógeðfelld. 17.50 Sunnudagshugvekja. Haraldur Er- lendsson læknir flytur. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmaður Helga Steffensen. 18.25 Unglingarnir í hverfinu (19). Kana- dískur myndaflokkur. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Bleiki pardusinn. Bandarísk teikni- mynd. 19.20 Dagskrárkynning. 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.35 Strax í dag. Tónlistarþáttur með hljómsveitinni Strax. 20.55 Matador. Fimmti þáttur. 21.55 Ugluspegill. 22.40 Feður og synir. (Váter und Söhne). Sjötti þáttur. Þýskur myndaflokkur í átta þáttum. 23.45 Ur Ijóðabókinni. Davíð Oddsson borgarstjóri les kvæðið Stormur eftir Hannes Hafstein. Sigurður Hróars- son flytur formála. 23.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Föstudagur 16.30 # Dáðadrengir. The Whoopee Boys. Létt gamanmynd um fátækan og feiminn ungan mann, forriku stúlkuna hans og vellauðuga mannsefnið henn- ar. Aðalhlutverk: Michael O'Keefe og Paul Rodriguez. 17.55 # I bangsalandi. Teiknimynd. 18.20 Pepsí popp. 19.19 19.19 20.45 Alfred Hitchcock. 21.15 Þurrt kvöld. 22.10 # Áhættuleikarinn. Hooper. 23.45 # Þrumufuglinn. Ainwolf. 00.35 # Sólskinseyjan. Island in the Sun. Myndin gerist á eyjum Vestur-lndíu og segir frá háttsettum manni sem verður heiðarlegum, enskum herramanna að bana í þeirri trú aö hann hafi átt í ástar- sambandi við eiginkonu sína. Aðalhlut- verk: James Mason, Joan Fontaine, Harry Belafonte, Joan Collins og Step- hen Boyd. 02.30 # Fjárhættuspilarinn. Gambler. Stórskuldugur fjárhættuspilari og há- skólaprófessor fær lánaða peninga hjá móður sinni. Aðalhlutverk: James RÁS 1 FM, 92,4/93,5 Föstudagur 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna- tíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Kviksjá- Rússlands þúsund ár. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann. 11.00 Fréttir. 11.05 Sam- hljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.35 Miðdegissagan: „Örlög i Síberíu“ eftir Rachel og Israel Rachlin. 14.00 Fréttir. 14.05 Ljúflingslög 15.00 Fréttir. 15.03 Fremstar meðal jafningja. 15.45 Þingfrétt- ir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi- Nielsen og Tsjaíkovskí. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Blásaratónlist. 21.00 Kvöldvaka 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vfsna- og þjóðlaga- tónlist. 23.00 I kvöldkyrru. 24.00 Fréttir. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur”. 9.00 Frétt- ir. 9.05 Litli barnatíminn. 9.20 Hlustenda- þjónustan 9.30 Fréttir og þingmál. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sigildir morguntónar. 11.00 Tilkynningar. 11.05 f liðinni viku. 12.00 Tilkynningar. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Hér og nú. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna 15.00 Tónsþegill 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 fslenskt mál. 16.30 Laugardagsútkall. 17.30 Hljóð- þyltingin. 18.00 Bókahornið. 18.45 Veður- fregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33.Bestu kveðjur" 20.00 Litli barnatíminn 20.15 Harmoníkuþáttur 20.45 Gestastofan. 21.30 fslenskir einsöngvarar — Halldór Vil- helmsson og Rut L. Magnússon. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danslög. 23.00 Nær dregur miðnætti. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. 01.00 Veðurfregnir. Sunnudagur 7.45 Morgunandakt 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnu- dagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.25 Veistu svarið? 11.00 Messa í Hallgríms- kirkju. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfrétt- ir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.30 Leikskáldið á langrí ferð. 14.30 Með sunnudagskaffinu. 15.00 Góðvina- fundur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit barna- og unglinga: „Tumi Sawyer" eftir Edith Ranum. 17.00 Tónlist á sunnudegi frá erlendum útvarps- stöðvum. 18.00 Skáld vikunnar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Um heima og geima. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. 20.30 Islensk tónlist. 21.10 Austan um land. 21.30 Útvarpssagan: „Heiður ættarinnar" eftir Jón Björnsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. RÁS 2 FM 90,1 Föstudagur 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Viðbit. 10.05 Morgunsyrpa. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 I undralandi. 14.00 Á milli mála. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram ísland. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. 22.07 Snúningur. 02.05 Rokk og nýbylgja. 03.00 Vökulögin. Laugardagur 03.00 Vökulögin. 8.10 Á nýjumdegi. 10.05 Nú er lag. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. 15.00 Laugardags- pósturinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Kvöldtónar. 22.07 Út á lifið. 02.05 Syrpa. 03.00 Vökulögin. Sunnudagur 03.05 Vökulögin. 9.03 Sunnu- dagsmorgunn. 11.00 Úrval vikunnar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. 16.05 117. tónlistarkrossgátan. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram ísland. 20.30 Út- varp unga fólksins. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Á elleftu stundu. 01.10 Vökulögin. KVIKMYNDIR HELGARINNAR Sjónvarpið: Laugardagur kl. 22.25 Lili Marleen Ein af seinustu kvikmyndum þýsku kvikmyndamask- ínunnar Rainer Werner Fassbinder, en afköst hans voru ótrúlega mikil og myndirnar misjafnar að gæöum. Hann átti langt og gott samstarf við leikkonuna Hanna Schyg- ulla og í Lily Marleen fer hún með hlutverk revíusöng- konu, sem söng sig inn í hjörtu þýskra hermanna. Lili Marleen telst varla með stórvikjum Fassbinders en er vel yfir meðallag sé hún borin saman við það sem yfirleitt er boðið upp á i kassanum. Stöð 2: Laugardagur 00.00 Fangelsisrottan (The River Rat) Lífstíðarfangi er látinn laus eftir þrettán ára fangelsis- vist fyrir milligöngu eftirlitsiæknis. Hann er staðráðinn í að hefja nýtt líf og leitar uppi fjölskyldu sína. Hann leggur af stað eftir fé, sem hann hafði komið undan áður en honum var stungið inn en þegar hann er að nálgast þýfið bíður hans eftirlitslæknirinn sem hyggst láta fangann greiða sér fyrir frelsið. Þessi mynd er frumraun Tom Rickman sem leikstjóra, en hann samdi einnig handrit myndarinnar. Áður hafði hann samið handrit að kvik- myndinni Dóttir kolanámumannsins. Með aðalhlutverk fer Tommy Lee Jones. Myndin er bandarísk og frá árinu 1984. Caan, Laureen Hutton og Paul Sorvino. 04.20 Dagskrárlok. Laugardagur 08.00 Kum, Kum. 08.20 Hetjur Himingeimsins. He-Man. 08.45 Kaspar. Teiknimynd. 09.00 # Með afa. 10.30 # Penelópa puntudrós. Teikni- mynd. 10.50 # Einfarinn. Teiknimynd. 11.10 # Ég get, ég get. Leikin barnamynd um fatlaðan dreng. 12.05 # Laugardagsfár. 13.15 # Viðskiptaheimurinn. 13.40 # Þeir bestu. Top Gun. Aðalhlut- verk: Tom Cruise, Kelly McGillis, Ant- hony Edwards og Tom Skerritt. 15.25 # Ættarveldið. Dynasty. 16.15 # Heimsmeistarkeppnin í flugu- kasti 1987. World Fly Fishing Champi- onship 1987. 16.40 # Heil og sæl. Á ystu nöf. Endur- tekinn þáttur um fíkniefnaneyslu. Um- sjón: Salvör Nordal. 17.15 # Italski fótboltinn. 17.50 # íþróttir á laugardegi. 19.19 19.19 20.30 Laugardagur til lukku. Nýr get- raunaleikur unninn í samvinnu við björg- unarsveitirnar. Heimsmeistarakeppnin í fugukasti verður á dagskrá Stöðvar 2 laugardag kl. 16.15. BYLGJAN FM 98,9 Föstudagur 8.00 Páll Þorsteinsson. 10.00 Anna Þor- láks. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. 18.00 Fréttirá Bylgjunni. 18.10 Hallgrímur Thor- steinsson. 19.05 Freymóður T. Sigurðs- son. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Laugardagur 8.00 Haraldur Gíslason. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 Islenski listinn. 18.00 Freymóður T. Sigurðsson. 22.00 Kristófer Helgason. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunn- ar. Sunnudagur 09.00 Haraldur Gíslason. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 Ólafur Már Björnsson. 21.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. 21.15 Kálfsvað. Chelmsford. Breskur gamanmyndaflokkur. 21.45 # Hugrekki. Courage. Óskarsverð- launahafinn Sophia Loren fer með aðal- hlutverkið í þessari mynd ásamt Billy Dee William. Myndin er byggð á sann- sögulegum atburöi og greinir frá móður sem reynir ítrekað að frelsa son sinn úr viðjum eiturlyfjavandans. 00.00 # Fangelsisrottan. The River Rat Tommy Lee Jones er hér i hlutverki manns sem hefur hlotið Iffstíðar dóm ákærður fyrir morð. Eftir þrettán ára fangelsisvist er honum veitt frelsi fyrir milligöngu eftirlitslæknis sem er ekki all- ur þar sem hann er séður. 01.30 # Götulíf. Boulevard Nights. Ungur piltur af mexíkönskum ættum elst upp í fátækrahverfi í Los Angeles. Hann mætir miklum mótbyr þegar hann reynir að snúa baki við götulifinu og hefja nýtt líf. Aðalhlutverk. Danny De La Paz, Marta Du Bois og James Victor. 03.10 Dagskrárlok. Sunnudagur 08.00 Þrumufuglarnir. Teiknimynd 08.25 Paw, Paws. Teiknimynd. 08.45 Momsurnar. 09.05 # Benji. 09.30 # Draugábanar. Teiknimynd. 09.50 # Dvergurinn Davið. Teiknimynd. 10.15 # Rebbi, það er ég. teiknimynd. 10.40 # Herra T. Teiknimynd. 11.05 # Sígildar sögur. Animated Class- ics. Teiknimynd. 12.00 # Viðskipti. Islenskur þáttur um viðskiþti og efnahagsmál. STJARNAN FM 102,2 Föstudagur 7-9 Egg og beikon. 8 Stjörnufréttir. 9-17 Níu tilfimm. 10,12,14 og 16 Stjörnufréttir. 17-18 Is og eldur. 18 Stjörnufréttir. 18-21 Bæjarins besta. 21-1 I seinna lagi. 1-7 Næturstjörnur. 21-03 Næturvaktin. Laugardagur 10-14 Ryksugan á fullu. 10 og 12 Stjörnu- fréttir. 14-18 Dýragarðurinn. 16.00 Stjörnufréttir. 18-22 Ljúfur laugardagur. 22-3 Næturvaktin. 3-10 Næturstjörnur. Sunnudagur 10-14 Líkamsrækt og næring. 14-18 Is með súkkulaði. 18-21 Útvarp ókeypis. 21- 1 Kvöldstjörnur. 1-7 Næturstjörnur. RÓTIN FM 106,8 Föstudagur 13.00 Laust. 14.00 Elds er þörf.15.00 Kvennaútvarpið. 16.00 Frá vímu til veru- leika. 16.30 Umrót. 17.001 hreinskilni sagt. 18.00 Upp og ofan. 19.00 Opið. 20.00 Fés. 21.00 Barnatimi. 21.30 Uppáhaldslögin. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns. Laugardagur 11.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 12.00 Poppmessa í G-dúr. 14.00 Af vett- vangi baráttunnar. 16.00 Um Rómönsku Ameríku. 17.00 Léttur laugardagur. 18.30 Uppáhaldshljómsveitin. 20.00 Fés. 21.00 Barnatími. 21.30 Síbyljan. 23.30 Rótar- draugar. 24.00 Næturvakt til morguns. Sunnudagur 11.00 Sígildur sunnudagur. 13.00 Pró- gramm. 15.00 Bókmenntir. 16.30 Morm- ónar. 17.00 Á mannlegu nótunum. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. 18.30 Opið. 19.00 Sunnudagur til sælu. 20.00 Fés. 21.00 Barnatími. 21.30 Gegnum nál- araugað. 22.30 Nýi tíminn. 23.00 Kvöld- tónar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Popp- messa í G-dúr. 02.00 Dagskrárlok. 12.30 # Sunnudagsbitinn. Blandaöur tónlistarþáttur. 13.10 # Annie. Dans- og söngvamynd. Aðalhlutverk: Albert Finney, Carol Burnett, Ann Reinking, Tim Curry og Aileen Quinn. 15.15 # Dollar Brand. I þessum þætti kynnumst við afríska tónlistarmannin- um Abdulla Ibrahim, öðru nafni Dollar Brand. 16.45 A la carte. 17.15 # Smithsonian. I þættinum verður fjallað um nýja, hraðfleyga flugvél sem nefnist „Voyager" og mennina sem reynslufljúga henni. 18.10 # Ameríski fótboltinn. 19.19 19.19 20.30 Á ógnartímum. Fortunes of War. 3. hluti. 21.40 Áfangar. Landið skoðað í stuttum áföngum. 21.50 # Listamannaskálinn. The South Bank Show. Viðmælandi Listamanna- skálans að þessu sinni er bandaríska blökkukonan og rithöfundurinn Toni Morrison. 22.45 # Dauðir ganga ekki í Kórónaföt- um. Dead Men Don't Wear Plaid. Mynd um Rigby, hinn fuilkomna njósnara. Að- alhlutverk: Steve Martin og Rachel Ward. 00.10 # Bragðarefurinn. Hustler. Paul Newman sýnir góð tilhrif í hlutverki bragðarefs sem hefur viðurværi af þvi að leika ballskák. Aðalhlutverk: Paul Newman, Jackie Gleason, Piper Laurie og George C. Scott. 02.25 Dagskrárlok. ÍDAG er 25. nóvember, föstudagur í fimmtu viku vetrar, fimmti dagur ýlis, 330. dagur ársins. Sól kemur upp í Reykjavík kl. 10.28 en sest kl. 16.01. Tungl minnkandi á þriðja kvartili. APÓTEK í Reykjavík. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúða er í Lyíjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Lyfja- búðin Iðunn er opin allan sólar- hringinnföstudag, laugardagog sunnudag, en Garðsapótek til 22 föstudagskvöld og laugardag 9- 22. GENGI 24. nóvember 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar.......... 45,330 Sterlingspund............. 83,147 Kanadadollar.............. 37,900 Dönskkróna................ 6,8345 Norskkróna................ 6,9755 Sænskkróna................ 7,5512 Finnsktmark.............. 11,1103 Franskurfranki............ 7,7210 Belgískurfranki........... 1,2590 Svissn.franki............ 31,4464 Holl.gyllini............. 23,3991 V.-þýskt mark............ 26,3815 Itölsklíra............... 0,03551 Austurr. sch.............. 3,7509 Portúg. escudo......... 0,3167 Spánskur peseti........... 0,4016 Japansktyen.............. 0,37390 (rsktpund................. 70,463 Föstudagur 25. nóvember 1988 NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 31

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.