Þjóðviljinn - 03.01.1989, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 03.01.1989, Blaðsíða 15
 SJÓNVARP í STÖÐ2 16.40 # Hong Kong. Noble House. Loka- þáttur endursyndur. 18.20 # Eyrnalangi asninn. Nestor. Fall- eg teiknimynd með íslensku tali. 18.45 # Ævintýramaður. Adventurer. Spennandi framhaldsmyndaflokkur í ævintýralegum stíl. Þriðjudagur 18.00 Berta (11). Breskur teiknimynda- flokkur í þrettán þáttum. 18.10 Á morgun sofum við út (11). Sænskur teiknimyndaflokkur. 18.25 Julian og Maríumyndin. (Julian og den hellige jomfru). Julian er sex ára og býr ( Mexíkó. Þar búa átján miljón manns og Julian er heppinn því hann á fjölskyldu og heimili. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Stéphane Grappelli. Franski fiðlul- eikarinn Stéphane Grappelli hefur verið einn helsti jassfiðluleikari heimsins f rösklega hálfa öld. Hann kom á Listahá- tíð í Reykjavík 1988 og er þessi þáttur upptaka frá tónleikum hans þar. Stjórn upptöku Gísli Snær Erlingsson. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Matarlist. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 20.50 Buster Keaton - Engum líkur. (A Hard Act to Follow: Buster Keaton). Lokaþáttur. Breskur heimildamynda- flokkur í þremur þáttum. 21.45 Hannay (Hannay). Djarfur leikur. Breskur sakamálamyndaflokkur. 22.35 Hér stóð bær. Heimildamynd um smlði þjóðveldisbæjarins í Þjórsárdal eftir Hörð Ágústsson og Pál Steingríms- son. 23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok. Sjónvarpið kl. 19.00 Stéphane Grappelli. Upptaka frá Listahátíð 1988 á tónleikum þessa frábæra franska jass- fiðluleikara. 19.19 19.19 20.30 # íþróttir á þriðjudegi. Umsjón: Heimir Karlsson. 21.25 # Landvinningar. Gone to Texas. Bandarískur vestri um Sam Houston sem var uppi frá 1793-1863. Um þrítugt var Sam orðinn ríkisstjóri 1 Tennessee og naut þar mikillar hylli almennings. Stjórnmálaferill hans fékk þó skjótan endi og hann beið mikinn álitshnekki þegar nýbökuð brúður hans hafnaði honum. Vonlaus og bitur flytur hann til Cherokee-indíánanna í leit að friði og einveru en þar hafði hann dvalið sem lítill drengur. Þar finnur hann ást og nýt- ur mikillar virðingar en ró hans er raskað á nýjan leik þegar bandarísk stjórnvöld falast eftir landi indíánanna. Sam heldur til Washington til fundar við Bandaríkjaf- orseta sem sýnir málstað indíánanna lítinn skilning. Uppfrá því hefstöflug bar- átta Sams fyrir iýðræði og rétti indiána í Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: Sam El- liot, Michael Beck og James Stephens. 23.45 # Sólskinseyjan. IslandintheSun. Mynd þessi var gerð á seinni hluta sjötta áratugarins en á þeim tíma þótti hún í djarfara lagi. Aðalhlutverk: Joan Collins og Stephen Boyd. 01.40 Dagskrárlok. UTVARP RÁS 1 FM, 92,4/93,5 06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hulda Hrönn M. Helgadóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 í morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir, veðurfregnir og tilkynn- ingar. 09.00 Fréttir. 09.30 Litli barnatiminn. „Salómon svarti og Bjartur" eftir Hjört Gíslason. Jakob S. Jónsson les (2). 09.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 09.30 í pokahornlnu. Sigríður Pétursdóttir gefur hlustendum holl ráð varðandi heimilishald. 09.40 Landpósturinn - Frá Suðurnesj- um. Umsjón: Magnús Gíslason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fróttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 f dagsins önn - Þjóðhættir. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. 13.35 Mlðdegissagan: „Konan í dalnum og dæturnar sjö“. Ævisaga Moniku á Merkigili skráð af Guðmundi G. Hagalín. Sigríður Hagalfn les (26). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Snjólaög - Snorri Guðvarðarson. (Frá Akureyri). 15.00 Fréttir. 15.03 Frakkar og Frónið okkar. (sland með augum Frakka. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Torfi Tuliníus. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Franz Liszt. a. Pianó- sónata í h-moll. Louis Lortie leikur. b. Ljóðasöngvar. Brigitte Fassbánder syngur og Irwin Gage leikur á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. -18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá - Heimsendir sálarinnar. Hlin Agnarsdóttir segir frá uppsetningu á leikritinu „Lokaæfingu" eftir Svövu Jakobsdóttur i Tabard leikhúsinu í Lundúnum. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Kirkjutónlist eftir Otto Olsson. a. Prelúdía og fúga í dís-moll. Hans Fagius leikurá orgel kirkjunnar í Nederluleá. b. Te Deum op. 25 fyrir blandaðan kór, strengjasveit, hörpu og orgel. Anna Stángberg leikur á hörpu, Erik Lund- kvist á orgel, Kór Táby kirkju syngur og Orfeus kammersveitin leikur. Kerstin Ek stjórnar. 21.00 Kveðja að austan. Urval svæðisút- varpsins á Austurlandi í liðinni viku. Um- sjón: Haraldur Bjarnason. (Frá Egils- stöðum). 21.30 Útvarpssagan: „Heiður ættarinn- ar“ eftir Jón Björnsson. Herdís Þor- valdsdóttir les (15). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Leikrit: „Við erum ekki lengur i Grimmsævintýrum" eftir Melchior Schedler. Þýðandi: Karl Guömunds- son. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. Leikendur: Arnar Jónsson, Árni Tryggvason, Edda Björgvinsdóttir og Oddný Amarsdóttir. 23.00 Tónlist eftir Franz Schubert. a. Sónatína í a-moll op. 137 fyrir fiðlu og píanó. Arthur Grumiaux og Robert Veyron-Lacroix leika. b. Píanósónata í B-dúr. Ingrid Haebler leikur. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Siguröardóttir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.10 Vökulögin. Tóniist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Ak- ureyri) 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í undralandi með Lísu Páls. Sigurð- ur Þór Salvarsson tekur við athuga- semdum og ábendingum hlustenda um kl. 13.00 í hlustendaþjónustu Dægur- málaútvarpsins. 14.00 Á milli mála - Eva Ásrún Alberts- dóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá Stefán Jón Hafstein, Sig- ríður Einarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlifi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Andrea Jónsdóttir segir frá nýj- um plötum á fimmta tímanum og Ingvi Örn Kristinsson flytur hagfræðipistil á sjötta tímanum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram ísland. Dægurlög með ís- lenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóð- nemann er Vernharður Linnet. 21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensku. En- skukennsla fyrir byrjendur á vegum Fjarkennslunefndar og Málaskólans Mímis. Fyrsti þáttur endurtekinn frá liðnu hausti. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þáttúrinn „Ljúflingslög" í um- sjá Svanhildar Jakobsdóttur. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmála- útvarpi þriðjudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðuriands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands BYLGJAN FM 98,9 7.30 Páll Þorsteinsson Þægileg morg- untónlist ásamt upplýsingum um veður og annað sem að gagni kemur. Fréttirn- ar kl. 8.00 og Potturinn kl. 9.00. 10.00 Valdis Gunnarsdóttir Tónlist sem engan svíkur. Fréttir kl. 10.00 12.00 og 13.00. Potturinn kl. 11.00. Bibba og Halldór milli kl. 11 og 12. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson Tónlistin allsráðandi. Siminn er 61 11 11. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. Potturinn kl. 15.00 og 17.00. Bibba og Dóri milli kl. 17 og 18. 18.00 Reykjaviksíðdegis-Hvaðfinnst |jór? Hallgrímur og Steingrímur svara í síma 61 11 11. 19.00 Meiri músik og minna... 20.00 fslenski listinn-40vinsælustu lög vikunnar með Ólöfu Marin. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á nætur- vakt. 02.00 Freymóður T. Sigurðsson STJARNAN FM 102,2 07-09 Egg og beikon. Óhollur en bragö- góður morgunþáttur Stjörnunnar, fullur af fréttum, fólki og góðri tónlist. Þorgeir Ástvaldsson og fréttastofa Stjörnunnar. Stjörnufréttir kl. 8.00. 09-17 Níu til fimm. Lögin við vinnuna, líf- leg þegar á þarf að halda og róleg við rétttækifæri. Lítt trufluö af tali. Hádegis- verðarpotturinn á Hard Rock Café kl. 11.30. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva- dóttir og Bjarni Haukur Þórsson. Stjörnufréttir kl. 10, 12, 14 og 16. 17- 18 ís og eldur. Hin hliðin á eldfjalla- eyjunni. Þorgeir Ástvaldsson, Gisli Kristjánsson og fréttastofa Stjörnunnar láta ekkert fram hjá sér fara. Stjörnu- fréttir kl. 18. 18- 21 Bæjarins besta. Bæjarins besta kvöldtónlist, upplögð fyrir þá sem eru að elda mat, læra heima, ennþá í vinnunni, á ferðinni eða bara í djúpri hugleiðslu. 21-01 (seinna lagi. Nýtt og gamalt í bland. Kokteill sem endist inn i draumalandið. APÓTEK Reykjavik. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúða vikuna 30.des-5. jan. 1989 eríHoltsApóteki og Laugavegs Apóteki. Fyrrnefnda apotekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 fndaga) Siðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardógum 9-22 samh- liða hinu fyrrnefnda. L4EKNAR Læknavakt tyrir Reykjavik, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöö ReyKjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, simaráðleggingar og tima- pantamr i sima 21230. Upplysingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt virka daga kl 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans Landspítal- inn: Gönqudeildin opin 20 oq 21 slysadeild Borgarspítalans: opin allan sólarhringinn sími 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan sími 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflot s. 656066, upplysingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt8-17áLæknamið- stöðinni s. 23222, hjá slokkviliðinu s 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavik: Dagvakt Upplysingar s 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966 LOGGAN Reykjavík simi 1 11 66 Kópavogur sími 4 12 00 Seltj.nes sími 1 84 55 Hafnarlj simi 5 11 66 Garðabær sími 5 1 1 66 Slökkviliö og sjúkrabilar: Reykjavík sími 1 1 1 00 Kópavogur sími 1 11 00 Seltj.nes sími 1 11 00 Halnarlj simi 5 1 1 00 Garðabær sími 5 11 00 SJUKRAHUS Heimsóknartímar: Landspitalinn: alla daga 15-16,19-20 Borgarspíta- linn: virkadaga 18.30-19.30, helgar 15-18, og ettir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15-16. Feðrat- imi 19 30-20 30. Öldrunarlækninga- deild LandspítalansHátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstig: opin alladaga 15-16og 18.30-19.30 Landakotsspítali: alla daga 15-16 og 18.30- 19. Barnadeild:heimsóknir annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. St. Jósef sspítali Hafnarf irði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Klepps- spítalinn: alla daga 15-16 og 18.30- 10. Sjúkrahúsið Akureyri: alladaga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla virka daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akra- ness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiðHúsavík: 15-16og 19.30- 20. YMISLEGT Hjólparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Simi: 622266 opið allan sólarhringinn, Sólfræðistöðin Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum. Simi 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virkadagafrákl 10- 14. Simi 688800 Kvennaróðgjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opið þriðjudaga kl. 20- 22, fimmtudaga kl. 13.30-15.30 og kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjólfs- hjalparhopar þiurra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplysíngar um ónæmistæringu Upplysingar um ónæmistæringu (al- næmi) i sima 622280. milliliðalaust samband við lækni. Fró samtökum um kvennaathvarf, simi 21205. Husaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðiðfyrir nauðgun Samtökin ’78 Svarað er i upplysinga- og ráðgjafar- sima Samtakanna '78 félags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvoldum kl. 21-23. Sím- svariáöðrumtimum Siminner91- 28539 Félageldri borgara Opið hus i Goðheimum, Sigtum 3. alla þriðiudaqa, fimmtudaqa oq sunnu- dagakl 14.00. Bilanavakt raf magns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230 Vinnuhópur um sifjaspellamól. Simi 21260alla virkadagafrákl. 1-5. GENGIÐ 28. desember 1988 kl. 9.15. Sala Bandarikjadollar........ 46,39000 Sterlingspund........... 83,01700 Kanadadollar............ 38,78000 Dönskkróna............... 6,71830 Norskkróna............... 7,03680 Sænsk króna.............. 7,53700 Finnsktmark............. 11,09150 Franskurfranki........... 7,60240 Belgiskur franki....... 1,23850 Svissn.franki........... 30,75240 Holl. gyllini........... 22,99150 V.-þýskt mark........... 25,96990 Ítölsklíra............... 0,03528 Austurr. sch............. 3,69130 Portúg. escudo......... 0,31530 Spánskurpeseti........... 0,40370 Japansktyen.............. 0,36986 Irsktpund............... 69,46900 KROSSGATAN Lárétt: 1 pyttlu 4 hæö6 vatnagróður 7 þjark 9 skömm12heiti14 reglugeröir15ullar- kassi16duglegur19 nabbi20hræddist21 angan Lóörétt:2málmur3 kvenfugl 4 girnd 5 lána 7dekk8lyktaði 10 auðkýfingar 11 svíðing 13skemmd17mál18 fugl Lausná síðustu krossgétu Lóðrétt: 1 þeyr4fork6 HI7fast9óska12 talin14frú 15eik 16 fánar19laun20grín21 rifna Lóðrétt: 2 eða 3 rita 4 flói 5 rok 7 fífill 8 stúfur 10snerra11 askinn13 lán 17áni 18agn Þriöjudagur 3. janúar 1989 þjóoviLJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.