Þjóðviljinn - 18.04.1991, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 18.04.1991, Blaðsíða 16
Kjtkmyndahús LAUGAVEGI 94 SÍMI18936 LAUGARÁS= = SÍMI32075 Dansað við Regitze Uppvakningar lUMH1 I XNlltO IXXIIN WIIJIAMS AWAKENINGS Robert Dé Niro og Robin Williams I mynd sem farið hefur sigurför um heiminn enda var hún tilnefnd til þriggja Óskarsverölauna. Myndin er byggö á sönnum atburöum. Nokknr dóman „Mynd sem allir veröa að sjá.“ Joel Sigel, Good Moming America. „Ein magnaö- asta mynd allra tíma.“ Jim Whaley, PBS Cinema Showcase. „Mynd sem aldrei gleymist," Jeffrey Ly- ons, Snake Preview. „Án efa besta mynd ársins. Sannkallað krafta- verk.“ David Sheehan, KNBC-TV Leikstjóri er Penny Marshall, (Jumping Jack Flash, Big) Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15 Sannkallað kvikmyndakonfekt Frábær verðlaunamynd um ævi- braut hjónanna Karls Áge og Reg- itze. Frásögn um ytri aöstæður, til- finningar, erfiðleika, hamingju- stundir, vini og böm. Leikandi létt og alvarieg á vixl. Myndin er gerð eftir samnefndri skáldsögu sem kom út á sl. ári. Aðalhlutverk: Ghita Nörby, Frits Helmuth. Leikstjóri: Kaspar Rostrup Sýnd f A-sal kl. 5, 7, 9 og 11 BfiLHfeMiUBM SÍMI 2 21 40 Ekki er allt sem sýnist . Ír W 'W: 1 , |a * ul- - ■;. ;. :%... :Wpi| TTk oworrr JTf Lt «g 2 íiiÆtfc'iÆ?' spy??wn Það reynist þeim Colin (Rupert Ev- erett) og Mary (Natasha Richard- son) afdrifarlkt að þiggja heimboð hjá ókunnugu fólki I framandi landi. Aðalhlutverk: Christopher Walken, Rupert Everett, Natasha Richard- son, Helen Mirren. Leikstjóri: Paul Schrader. Sýnd kl. 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 Bönnuö innan 12 ára. Næstum því engill Á barmi örvæntingar (Postcards from the Edge) Stjörnubíó frumsýnir stórmyndina Postcards From the Edge sem byggð er á metsölubók Carrie Fis- her. Sýnd kl. 7, 9 og 11 Pottormarnir (Look Who's Talking too) Pottormar er óborganleg gamart- mynd, full af glensi, gríni og góðri tónlist. Framleiðandi: Jonathan D. Kane Leikstjóri: Amy Heckerling Sýnd kt. 5 Stáltaugar Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Havana Aðalhlutverk: Robert Redford, Lena Olin og Alan Arkin. Leikstjóri: Sidney Pollack. Sýnd I C-saí kl. 9 Bönnuð innan 14 ára Hækkað verð Leikskólalöggan Gamanmynd með Amold Schwarzenegger. Sýnd f C-sal kl. 5 og 7 Bönnuð börnum innan 12 ára I Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Guðfaðirinn III Sýndkl. 9.15 Bönnuð innan 16 ára Bittu mig, elskaðu mig Sýnd kl. 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Syknaður!!!? *** SV MBL Sýnd kl. II Allt í besta lagi Sýnd kl. 5 Paradísarbíóið Sýnd laugard. kl. 7.05 Fáar sýningar eftir ísbiarnadans Leiktjori Birger Larsen Myndin hlaut dönsku Bodil verð- launin 1991. Myndin varframlag Dana til Óskarsverölauna I ár. Myndin fjallar um þá erfiðu að- stöðu sem börn lenda í við skilnað foreldra. Þrátt fyrir það er myndin fyndin og skemmtileg Sýnd kl. 5 og 7 Myndin hlaut 7 Óskarsverðlaun Besta mynd ársins Besti leikstjóri Besta handrit Besta kvikmyndataka Besta tónlist Besta hljóð Besta klipping Aðalhlutverk: Kevin Costner, Mary McDonnell, Rodney Á. Grant. Leikstjóri: Kevin Costner. **** Mbl. **** Tíminn Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. Sýnd I A-sal kl. 5 og 9 Sýnd í B-sal kl. 7 HVERFISGÖTU 54 SÍMI1«000 Óskarsverðlaunamyndin Dansar við úifa Frumsýning á mynd sem tilnefnd er til óskarsverðlauna Lífsförunautur Bruce Davison hlaut Golden Globe verðlaunin I janúar slðastliðnum og er nú tilnefndur til óskarsverð- launa fyrir hlutverk sitt I þessari mynd. „Longtime Companion" er hreint stórkostleg mynd sem alls staðar hefur fengið frábæra dóma og aðsókn, jafnt gagnrýnenda sem blógesta. Aöalhlutverk: Patrick Cassidy og Bruce Davison. Leikstjóri: Norman René. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ævintýraeyjan „George's Island" er bráöskemmti- leg ný grín og ævintýramynd fyrir jafnt unga sem aldna. yEvintýraeyjan" tilvalin mynd fyrir alla fjölskylduna! Aðalhlutverk: lan Bannen og Nat- haniel Moreau. Leikstjóri: Paul Donovan. Sýnd kl. 5 og 7 Litli þjófurinn „Lítli þjófurinn" mynd sem mun heilla þigl Aðalhlutverk: Charlotte Gains- bourg og Simon De La Brosse. Sýnd kl. 5, 9 og 11 Bönnuð innan 12 ára. RYÐ Sýnd kl. 7 Bönnuð innan 12 ára. Skúrkar Sýnd kl. 5 og 11 ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI SÍMI78900 Frumsýnir toppmyndina Rándýrið 2 Aðalhlutverk: Danny Glover, Gary Busey, Ruben Blades, Maria Al- onso. Framleiðendun Joel Silver, Lawr- ence Gordon. Leikstjóri: Stephen Hopkins. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð bömum innan 16 ára. Á bláþræði Aðalhlutverk: Gene Hackman, Anne Archer, Susan Hogan, James Sikking. Framleiðandi: Jonathan Zimbert Leikstjóri: Peter Hyams. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frumsýnir toppmyndina Hart á móti hörðu Aðalhlutverk: Steven Seagal, Basil Wallace, Keith David, Joanna Pac- ula. Framleiðendur: Michael Grais, Mark Victor. Leikstjóri: Dwight H. Little. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl 5, 7, 9 og 11 Amblin og Steven Spielberg kynna Hættuleg tegund Aðalhlutverk: Jeff Daniels, John Goodman, Harley Kozak, Julian Sands. Framleiðandi: Steven Spielberg, Kathleen Kennedy. Leikstjóri: Frank Marshall Bönnuð bömum innan 14 ára. Sýnd kl. 9og 11. Passað upp á starfið Frábær toppgrinmynd sem kemur öllum I dúndur stuð. Aðalhlutverk: James Belushi, Charles Gordin, Anne De Salvo, Laryn Locklin, Hector Elizando. Framl.stjóri: Paul Mazursky Tónlist: Stewart Copeland Leikstjóri: Arthur Hiller Sýndkl. 5, 7, 9og11 9 9 SNORRABRAUT 37 SÍMI11384 Nýjasta mynd Peter Weir Græna kortið Hin frábæra grfnmynd Green Card er komin en myndin er gerð af hin- um snjalla leikstjóra Peter Weir (Bekkjarfélagið). Green Card hefur farið sigurför viðs vegar um heim allan og er af mörgum talin vera besta mynd Weir til þessa. Green Card frábær grlnmynd fyrir alla. Aöalhlutverk: Gerard Depardieu, Andie MacDowell, Bebe Neuwirth, Gregg Edelman. Tónlist: Hans Zimmer. Leikstjóri: Peter Weir. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Fbom Tnr. DntEcroR of“DeadPoetsSc«fty" CBAHDDEfARDlK ANDItMicDOWHL Thístoryof wopcople wtto gol married, mfl and thcn ftllmíovt. Særingamaðurinn 3 Takið eftir: Þessi er ekki fyrir alla, bara þá sem hafa sterkar taugar. Aðalhiutverk: George C. Scott, Ed Flanders, Brad Dourif, Jason Mill- er. Framleiðandi: Carler Haven. Leikstjóri: William Peter Blatty. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára Bálköstur hégómans Aöalhlutverk: Tom Hanks, Bruce Willis, Melanie Griffith, Morgan Freeman. Framleiðendur: Peter Gubers & Jon Peters. Leikstjóri: Brian De Palma. Sýnd kl. 9 Ath. breyttan sýningartfma. Á síðasta snúningi Svissnesk kvikmyndavika Dalur drauganna Sýnd kl. 9 Koss Toscu Sýnd kl. 11 Aleinn heima Aöalhlutverk: Macaulay Culkin, Joe Pesci, Daniel Stern, John Heard. Framleiðandi: John Hughes. Tónlist: John Williams. Leikstjóri: Chris Columbus. Sýnd kl. 5 og 7 Aðalhlutverk: Melanie Griffith, Matthew Modine, Michael Keaton. Leikstjóri: John Schlesinger. Sýnd kl. 5, 7 og 11.10 Bönnuð innan 14 ára. LEIKHÚS ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SÍMI 11 200 Sýning á litla sviði Ráðherrann klipptur eftir Ernst Bruun Olsen Leikstjóm: Sigrún Valbergsdóttir Leikmynd og búningar: Messfana Tómasdottir Leikendur: Baltasar Kormákur, Brfet Héðinsdóttir, Erla Ruth Harð- ardóttir og Ertingur Gfslason Frumsýning fimmtudaginn 18.4. kl. 20.30 önnur sýning sunnudag 21.4. kl. 16.00. 3. sýning fimmtud. 25.4. kl. 20.30 4. sýning laugard. 27.4. kl. 20.30 Ath. breyttan sýningartíma. Ath. ekki er unnt að hleypa áhorf- endum f sal eftir að sýning hefst. The Sound of Music eftir Rodgers & Hammerstein fimmtud. 18.4. kl. 20.00 uppselt laugard. 20.4. uppselt miðvikud. 24.4. kl. 20.00 Aukasýning fimmtud. 25.4. kl. 20 uppselt laugard. 27.4. kl. 15.00 fáein sæti laus laugard. 27.4. kl. 20.00 uppselt miðvikud. 1.5. kl. 20.00. Aukasýning föstud. 3.5. kl. 20.00 uppselt sunnud. 5.5. kl. 15.00 fáein sæti laus miðvikud. 8.5. kl. 20.00 uppselt fimmtud. 9.5. kl. 15.00 fimmtud. 9.5. kl. 20.00 uppselt laugard. 11.5. kl. 20.00 uppselt sunnud. 12.5. kl. 15.00 Aukasýning sunnud. 12.5. kl. 20.00 uppselt miðvikud. 15.5. kl. 20.00 Aukasýning föstud. 17.5. kl. 20.00 uppselt mánud. 20.5. kl. 20.00 annan hvítasunnud. Œátur (jautur eftir Henrik Ibsen Sýningar á stóra sviöinu kl. 20.00 föstud. 19.4. sunnud. 21.4. föstud. 26.4. sunnud. 28.4. Næturgalinn Fim. 18.4. Hvolsvöllur kl. 11.30 og Hella kl. 14.00 Fös. 19.4. Selfoss kl. 10.00 - 11.00 og 13.00 Miöasala opin f miðasölu Þjóðleik- hússins við Hverfisgötu alla daga nema mánudaga kl. 13-18 og sýn- ingardaga fram að sýningu. Tekið er á móti pöntunum í sima alla virka daga kl. 10-12. Miðasölusími 11200. Græna línan: 996160 Leikhúsveislan I Þjóðleikhúskjallar- anum föstudags- og laugardags- kvöld. Borðapantanir I gegnum miðasölu. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR 9f BORGARLEIKHÚSIÐ SÍMI 680 680 Fim. 18/4 1-9-3-2 Fim 18/4 Ég er Meistarinn Fös. 19/4 Flóásklnni Fös. 19/4 Sigrún Ástrós Lau. 20/4 Ég er Meistarínn Lau. 20/4 1-9-3-2 Lau. 20/4 Halló Einar Áskell kl. 14 uppselt Lau. 20/4 Halló Einar Áskell kl. 16 uppselt sun. 21.4. Dampskipið Island sun. 21.4 Sigrún Ástrós fáar sýningar eftir mið. 24.4. Fló á skinni mið. 24.4. Sigrún Ástrós fim. 25.4. Dampskipið fsland fim. 25.4. Ég er meistarinn fös. 26.4. Fló á skinni fös. 26.4. Sigrún Ástrós lau. 27.4 Ég er melstarinn lau 27.4. 1-9-3-2 lau. 27.4. Halló Einar Áskell kl. 14 uppselt lau. 27.4. Halló Einar Áskell kl. 16 sun. 28.4. Halló EinarÁskell kl. 14 sun. 28.4. Halló Einar Áskell kl. 16 Uppl. um fleiri sýningar f miöasölu. Allar sýningar byrja kl. 20 nema Einar Áskell. Miðasala opin daglega frá kl. 14 til 20 nema mánudaga frá kl. 13 til 17. Auk þess er tekið á móti miða- pöntunum I slma alla virka daga frá kl. 10-12. Slmi 680680. Greiðslukortaþjónusta. Tvær leiðir eru hentugar til þess að verja ungbarn i bil Lattð barmð annaðhvort ligqia i bilstöt lyrir ungborn cða barnavagni sem leslur er með beltum yUMFERDAR RAO UPPLÝSINGAR Neytendur eiga rétt á upplýsingum til að geta mótað skynsamlegt val og ákvarðanir. NEYÍENDASAMIÖKJN ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 18. april 1991 Síða 16

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.