Þjóðviljinn - 09.08.1991, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 09.08.1991, Blaðsíða 23
KVIKMYNDIR HELGARINNAR sjonvarp Föstudagur 17.50 Litli víkingurinn (43) Teikni- myndaflokkur um Vikka viking. Leik- raddir Aðalsteinn Bergdal. 18.20 Kyndillinn (1) Breskur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna um fimm börn sem gera víðreist í leit að leyndardómum Olympíueldsins. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 Níundi B (3) Kanadískur myndaflokkur um kennara frá Eng- landi sem ræður sig til kennslu í af- skekktum bæ í Kanada. 19.50 Jóki björn Bandarisk teikni- mynd. 20.00 Fréttir, veður og Kastljós 20.50 Minningartónleikar um K J. Sighvatsson Fyrsti Karl þáttur af hinn 4. júlí, en hann er endursýndur vegna hHóðtruflana sem urðu meðan á frumsyningu hans stóð hinn 19. JUII. 21.35 Samhen'ar (10) Bandarískur sakamálamyndaflokkur. 22.25 Hrappar í hernaði Bandarísk bíómynd i léttum dúr. Hér segir frá tveimur bandarískum sakamönnum sem eru sendir á vígvöllinn í Frakk- landi 1917 og þar lenda þeir í marg- víslegum háska og ævintyrum. 23.55 Fats Walier Bandarískur þátt- ur um djasspíanistann og skemmti- kraftinr) Thomas „Fats“ Waller. 00.50 Utvarpsfréttir í dagskrárlok. Laugardagur 14.00 íþróttaþátturinn 14.00 Bikar- keppni Frjálsíþróttasambands Is- lands - bein útsending frá Varmár- velli í Mosfellsbæ. 17.20 Islenska knattspyrnan. 1.7.50 Urslit dagsins. 18.00 Alfred Ond (43) HolTenskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Magnús Olafsson. 18.25 Kasper og vinir hans (16) Bandarískur teiknimyndaflokKur. Leikraddir: Leikhópurinn Fantasía. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Ur ríki náttúrunnar. Fagur er feldur þinn Bresk náttúrulifsmynd um ketti í Suður- Ameríku sem eru í út- rýmingarhættu. Þýðandi og þulur Oskar Ingimarsson. 19.30 Haskaslóðir (20) Kanadískur myndaflokkur fyrir alla fjolskylduna. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lottó 20.40 Skálkar á skólabekk (18) Bandarískur gamanmyndaflokkur. 21.05 Fólkiði landinu. Húsfrevjan á Stöng Sigrún Valbergsdóttir ræðir við Svölu Gísladóttur húsfreyju á Stöng f Mývatnssveit um ferðaþjónustu bænda o.fi. Dagskrárgerð Samver. 21.30 Aðgerðln Bandarísk sjón- varþsmynd frá 1990. Myndin fjallar um þekktan skurðlækni sem er ákærður fyrir vanrækslu ( starfi. 23.20 Leyndarmálið Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1986. I myndinni segir fra lögreglumönnum sem leyna upplýsingum við rannsókn morð- mala. . 01.10 Utvarpsfréttir (dagskrárlok. Sunnudagur 14.00 Bikarkeppni Frjálsíþrótta- ambands islanas Bein útsending frá Varmárvelli i Mosfellsbæ. 17.50 Sunnudacjshugvekja Flytj- andi er Oskar Bnarsson tónlistar- kennari. útvarp Rás 1 FM 92,4/93,5 Föstudagur 6.45 Veðurfregnir Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunpáttur Rásar 1. 7.30 Fréttayfirtit - fréttir á ensku. 7.45 Pæ- ling. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 i farteskinu. 9.00 Fréttir. 9.03 „tg man þá tíð". 9.45 Segðu mér sögu „Svalur og svellkaldur eftir Kart Helgason T25). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikiimi. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Eldhúskrókurinn. 10.30 Sógu- stund. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir Auglýsingar. 13.05 [ dagsins onn - Vörulistar og fatakaup. 13.30 ,Út í sumarið. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Tangóleikarinn" eftir Christoph Hein. (12). 14.30 Mið- degistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Is- lensk þjóðmenninq. 16.00 Fréttir. 16.05 Vóluskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. 16.40 Lögfrá ýmsum löndum. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á sfðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsing- ar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksia. 20.00 Svipast um í Moskvu árið 1880. 21.00 Vita skaltu. 21.30 Harmoníku- þáttur. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvölds- ins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: „Dóttir Rómar'' eftir Al- berto Moravia (27). 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morg- uns. 01.00 Veðurfregnir. Laugardagur 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Músík að morgni dags. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 18.00 Sólargeislar (15) Blandað inn- lent efni fyrir börn og unglinga. Um- sjón Bryndís Hólm. 18.25 Ungmennafélagiö Farið I GunnarshoTt og hugað að land- græðslu. Umsjon VaTgeir Guðjóns- son. Áður á dagskrá í júlí 1990. 18.55 Táknmáfsfréttir 19.00 Tunglið hans Emlyn (2) Velskur myndaflokkur, byggður a verðlaunasógu etir Jenny Nimmo. 19.30 Börn og búskapur (12) Loka- þáttur. Bandariskur myndaflokkur. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Ur handraðanum [ þættinum verða m.a. sýnd brot úr sþurninga- og skemmtiþættinum Á ferð með Besa (1974) og úr sýninau Þjóðleik- hússins á Kardemommubænum etir Thorbjöm Egner (1968). Þá verður fjallað um hártískuna eins og hún var árið 1979, Gestur Þorgrímsson syngur og leikur á ímyndaö bala- læka, Sigurður Þórðarson spilar á gítar og joðlar (1972) og ellefu félag- ar í Felagi áhugamanna um harm- ónikkuleik spila sænskan vals. Um- sjón Andrés Indriöason. 21.25 Synir og dætur (10) Banda- rískur framhalasmyndaflokkur. 22.15 Ein leið út Bresk siónvarps- mynd um mann sem viðhefdur goðu sambandi við fyrrum eiginkonu sina þar til hún tekur upp samband við annan mann. Þá fer að hrikta I stoð- um tilverunnar. 23.50 Utvarpsfréttir I dagskrárlok. Mánudagur 17.50 Töfraglugginn (14) Blandað erlent barnaefni. Umsjón Sigrún Halldórsdóttir. (Endurs.) 18.20 Sögur frá Narníu (3) Leikinn, breskur mvndaflokkur, byggður á sögu eftir C. S. Lewis. Áður á dag- skrá í mars 1990. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Á mörkunum (14) Frönsk/kanadlsk þáttaröð. 19.20 Fírug og feit (6) Breskurgam- anmyndaflokkur í sex þáttum. 19.50 Jóki bjöm Bandarísk teikni- mynd. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Simpson-fjölskyldan (31) Bandariskur teiknimyndaflokkur. 21.00 (þróttahornið Fjallað um fþróttaviðburði helgarinnar. 21.25 Nöfnin okkar (14) Þáttaröð um íslensk mannanöfn, merkingu þeirra og uppruna. Að þessu sinni verður fjallað um nafnið Gunnar. Um- sjón Gísli Jónsson. Framleiðandi Samver. 21.30 Melba (8) Lokaþáttur í ástr- ölskum myndaflokki um ævi óperu- sönakonunnar Nellie Melba. 22.30 Veqfarandinn Kanadískt sjón- varpsleikrit eftir smásögu Rays Brad- burýs. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Föstudagur 16.45 Nágrannar 17.30 Gosi Skemmtileg teiknimynd. 17.55 Umhverfis jörðina Teikni- mynd byggð á sögu Jules Verne. 18.20 Herra Maggú Teiknimynd. 18.25 Á dagskra 18.40 Bylmingur Góður tónlistar- þáttur í þyngri kantinum. 19.19 19.19 20.10 Kæri Jón Vinsæll bandarískur gamanmyndaflokkur. 20.40 Lovejoy II Breskur gaman- myndaflokkur um ótrúlega óprúttinn fornmunasala. Þetta er níundi þáttur aftólf. 21.35 Vonda stjúpan Þegar Jenný kemur heim úr sumarleyfi hefur hún eignast stjúpmóöur sem er i meira lagi furðuleg. Jenný er að vonum undrandi, en einsetur sér að fletta of- an af þesari stjúpu sem engin önnur en stórleikkonan Bette Davis túlkar á óborganlegan hátt. Að gegnu tilefni er bent á að þó myndin sé leyfð til sýninga fyrir alla aldurshópa eru í henni atriði sem gætu hrætt ung börn. (1988) 2305 Svik a svik ofan Hér er á ferð- inni alvöru spennu- og hasanmynd frá engum öðrum en Sam Peck- inpah, auk þess sem hún hefur á að skipa leikurum á borð við James Ca- an og Robert Duvall. (1975) Strang- legabönnuð börnum. Of.OO Leigjendurnir Kari Gunther kemur leigjendum sínum fyrir sjónir sem afskaplega indæll og njálpsam- ur náungi. En hann á ser ógnvekj- andi fortiö og þegar skuggar bennar teygja sig tiT leigjendanna... (1986) Stranglega bönnuö börnum. 02.20 Dagskrárlok Laugardagur 09.00 Börn eru besta fólk Fjöl- breyttur morgunþáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vítaspyrnukeppnin held- ur áfram af fullum krafti. 10.30 I sumarbúðum Teiknimynd. 10.55 Barnadraumar Fræðandi og skemmtilegur þáttur þar sem við kynnumst mörgum dýrategundum í sinu náttúrlega umhverfi. 11.00 Ævintyrahöllin Breskur fram- haldsmyndaflokkur (5). 11.25 Á ferð með New Kids on the Block Hvert skyldu þessir strákar fara í tónleikaferð núna? 12.00 Á framandi slóðum Framandi staðir víðs vegar um veröldina heim- sóttir. 12.50 Á grænni grund Endurt. 12.55 Ferðalangar Gamanmynd um bandariskan túristahóp sem keypti sér ódýra pakkafrð til Evrópu og sýp- ur seyðið af því. (1987) Lokasýning. 14.30 Konur á barmi taugaáfalls Lit- rík og skemmtileg mannteg gaman- myna sem segir frá viöbrögðum leik- konu nokkurrar þegar elsknugi henn- asr yfirgefur hana fyrir annað við- hald. (1988) 16.00 Inn við beiniö Endurtekinn þáttur þar sem Edda Andrésdóttir tók á móti Agli Olafssyni. 17.00 Fálcon Crest 18.00 Heyrðul Hressilegur tólistar- þáttur. 18.30 Bílasport Endurtekinn þáttur frá sl. miðvikudagskvöldi. 19.19 19.19 20.00 Morðgáta Það er Angela Lansbury sem fer með aðalhlutverk- ið i þessum bandariska spennu- myndaflokki. 20.50 Fyndnar fjölskyldumyndir 21.20 Hneyksli Það var áríð 1963 sem fyrirsögnin „Ráðherra, tískusýn- ignarstúlka og rússneskur niósnari" birtist í pressunni og varð að gífur- legu fjaðrafoki á alpjóðlegan mæli- kvarða. (1989) Stranglega bönnuð börnum. 22.55 Visnuð blóm Kynngimögnuð mynd um sálræn áhrif innilokunar á ungmenni sem eru lokuö inni af ömmu þeirra. Myndin er byggð á samnefndri metsölubók V. C. Andrews oq þykir vel gerð i alla staði. (1987) Stranglega bönnuð börnum. 00.25 Sporðdrekinn [ upphafi snýst máliö um iðnaöamjósnir og þjófnað. En þeir, sem réðu manninn til verks- ins, vissu ekki að hann væri hryðju- verkamaðurog miskunnariaus morð- ingi. (1989) Stranglega bönnuð börn- Söngvaþing. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferöarpunktar. 10.10 Veöurfregnir. 10.?5 Fágæti. 11.00 I vikulokin. 12.00 Útvarpsdag- bókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hadegisfréttir. 12.45 Veður- fregnir. Auglýsingar. 13.00 Undan sól- hlífinni. 13.30 Sinna. 14.30 Átyllan. 15.00 Tónmenntir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Mál til umræðu - Skógrækt á Islandi. 17.10 Siðdegis- tónlist. 18.00 Sögur af fólki. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veð- urfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.30 Djassþáttur. 20.10 is- lensk þjóðmenning. 21.00 Sauma- stofugleði. 22.00 Fréttir. Orð kvölds- ins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit mánaðarins: Blóð hinnar sveltandi stéttari eftir Sam Shepard. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. 01.00 Veður- fregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veöurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallaö um guðspjöll. 9.30 Píanósónafa númer 20 í c-moll eftir Joseph Haydn. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregmr. 10.25 Dagbókar- brot frá Afríku. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Prestur séra Jakob Agúst Hjálmarsson 12.10 Dagskrá sunnudaósins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.25 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.0Q 00 Hratt flýgur stund á Flat- eyri við Onundarfjöro. 14.00 Klerkur í eldlínu. 15.00 Svipast um í Vín árið 1930.16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregn- ir. 16.20 A ferð með fe/’öafrömuðum í Mývatnssveit. 17.00 Úr heimi óper- unnar. 18.00 „Ég berst á fáki fráum". 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsing- ar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Funi. 20.30 Hljómplöturabb. 21.10 „Sund- urklipt veröld, vima og villtir strákar „. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Á fjöl- unum - leikhústóníist. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundar- kom f dúr og moll. 01.00 Veöurfregnir. Mánudagur 6.45. Veðurfregnir Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 8.00 Fréttir. 8.15 veðurfregnir. 8.40 I far- teskinu. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.45 Segðu mér sögu/'Svalur og svellkalduri' 10.00 Fréttir. 10.03 Morq- unleikfimi. 10.10 Veöurfreqnir. 10.20 Af hveriu hringir þú ekki? 11.00 Fréttir. 11.03 TónmáL 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Áuð- lindin. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsing- ar. 13.05 I dagsins önn - Meo eoa móti EB? 13.30 Sögur af dýrum. 14.00 Fréttir. 14.03 Utvarþssagan: „Tangóleikarinn". 14.30 Miðdegistón- list. 15.00 Fréttir. 15.03 „Þú ert Rauð- hetta bæði og Bláskjár". 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á fömum vegi. 16.40 Löq frá ýmsum löndum. 17.00 Fréttir. Í7.03 Vita skaltu. 17.30 „Páfuglinn”, tilbrigði um ungverskt þjóðlag, eftir Zoltán Ko- dály. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Skál- holtstónTeikar 91. 21.00 Sumarvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sum- arsagan: „Dóttir Romar" eftir Alberto Moravia. 23.10 Stundarkom í dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 TónmáL 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturút- varp á báðum rasum til morguns. Rás 2 FM 90.1 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífs- ins. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 9-fjögur. 12.00 Fréttayfiriit og veður. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 9-fjögur. 16.00 Frettir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dag- skrá. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, þjóöin hlustar á sjálfa sig. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nyjasta nytt. 21.00 Gullskífan. 22.07 Állt lagt undir. Hrappar í hernaði Sjónvarp föstudag kl.22.30 I blómynd kvöldsins er sagt frá tveimur ævintýramönnum sem sendir enj I herinn eftir misheppnað bankarán, þar sem reynsla þeirra á læpabrautinni kemur sér vel. yrri heimstyrjöldin er I fullum gangi og eru kapparnir tveir sendir á víg- völlinn I Frakklandi. Eftir ágæta frammistöðu I hernum stinga þeir fé- lagarnir af á stolnum trukk og leiðin liggur til Parlsar þar sem ævintýrin leynast viö hvert fótmál. Þar kynnast þeir tveimur frönskum þokkadisum og til að ganga I augun á þeim leggja þeir llf sitt og limi I hættu hvað eftir annað. Leikstjóri myndarinnar er Zoran Perisic, en með aðalhlutverk fara Scott McGinnes, Jeffrey Oster- hage, Nicholas Lyndhurst og Ingrid Held. Þýðingu annaðist Guðni Kol- beinsson. Vonda stjúpan Stöð tvö föstudag kl.21.35 Hvað mundir þú gera ef dag einn þegar þú snýrð heim úr sumarfrli væri faðir þinn búin að kvænast fremur dulafullri konu? Þegar Steve og Jenny Miller snúa heim úr stuttu sumarleyfi hefur faðir þeirra, Sam, kvænst. Jenny er hvumsa, þvl nýja stjúpmóðir hennar er I meira lagi furðuleg. Hún virðist geta kveikt I sígarettu með höndunum einum saman. En faöir hennar er hamingju- samur og virðist allt ganga upp hjá honum og það sem skrltnast er þá hefur honum hlotnast ótrúleg viska. Nokkuð sem hann hafði ekki haft fyrr. Heimilislífið gengur ekki snurðu- laust fyrir sig og er Jenny staðráðin að fletta ofan af nýju stjúpmóður sinni. Það er engin önnur en stórleik- konan Bette Davis sem fer með hlut- verk stjúmóðurinnar. um. 01.55 Hiálparhellan Nafn hans er Dalton. Hann ekur um á Mercedes Benx 560 og hefur háskólagráðu I heimspeki. Það er enginn annar en vöðvakroppurinn Patrick Swayze sem er hjálparhellan. (1989) Bönnuð börnum. 03.45 Dagskrárlok Sunnudagur 09.00 Morgunperlur Falleg teikni- myndasyrpa með íslensku tali fyrir yngstu kynslóðina. 09.45 Petur Pan Pétur og vinir hans lenda í skemmtilegum ævintýrum. 10.10 Skjaldbökumar 10.35 Kaldir krakkar Lokaþáttur. 11.00 Maggý Þessir hressu krakkar sitja ekki auoum höndum og láta sér leiöast. 11.25 Allir sem einn Lokaþáttur. 12.00 Heyrðu! Endurtekinn þáttur frá þvi í gær. 12.30 Á rás Hér segir frá ungum strák sem gerir hvað hann geturtil að þóknast fóður sinum. Hann er ekki alveg nógu góður til að komast I kapplið skólans og til að auka mögu- leikana ákveður hann að reyna steralyf. En árangurinn reynist dýru verði keyptur. (1988) Lokasýning. 14.00 Fyrirmyndarfólk Hjónin Ken oq Barbara minna hvort annað mest ápreytulega fornmuni. Likamsræktin dugir ekki til - æskan verður ekki enaurheimt nema með fegurðarað- geröum. Afleiðingarnar... ju, róman- tíkin blómstrar hjá þessu fyrirmynd- arfólki, en ekki bara á mílli þeirra. (1989) 15.40 Björtu hliðarnar Hallur Halls- son tekur á móti þeim Sigainu Eð- valdsdóttur fiöluleikara og Maríu Gísladóttur ballettdansara. Þessi þáttur var áður á dagskrá 13. janúar sl. 16.30 Gillette sportpakkinn Fjöl- brevttur eriendur iþróttaþáttur. 17.05 Bláa byltingin Annar þáttur þessa einstaka myndaflokks þar 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Laugardagur 8.05 Söngur villiandarinnar. 9.03 Allt annað líf. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. 16.05 Söngur villi- andarinnar. 17.00 Með grátf í vöng- um. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Ryk- rokk. 24.00 Fréttir. 24.03 Gramm á fóninn. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Sunnudagur 8.07 Rokk i Frakklandi - Vorið i franskri popptónlist. 9.03 Sunnu- dagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Hefgarútgáfan. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Helgarútgáfan. 15.00 Rokk og njll. 16.05 McCartney og tónlist nans. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Iþróttarasin - ís- landsmótið i fyrstu deild karla.lþróttafréttamenn fylgjast með gangi mála í leikjum kvoldsins: KR- Valur, Vfðir-Stjarnan og KA-Fram 21.00 Djass. 22.07 Landið og miðin. 00.10 I náttinn. 01.00 Næturutvarp á báðum rásum til morguns. sem vakin er athygli á hinum ýmsu umhverfismálum, sem að okkur snúa, með sérstakri áherslu á Iff- keðju sjávar. 18.00 60 mínútur Fréttaskýringa- þáttur. 18.40 Maia býfluga Teiknimynd með islensku tali. 19.19 19.19 20.00 Stuttmynd Leikstjóri þessarar stuttmyndar er Stephen Tolkin, en með aðalhlutverk fer Fred Ward. 20.25 Lagakrókar Það er ekki lá- deyöunni fyrir að fara á lögfræðiskrif- stofunni í Los Angeles. 21.15 Ævisaga Barböru Hutton Einstaklega vönduð framhaldsmynd sem byggð er á ævi vesalings litlu ríku stulkunnar Barböru Hutton, eins og fjölmiðlarnir kölluðu hana iðulega. Þetta er fyrsti hluti af þremur. (1987) 23.05 Átralskir jassgeggjarar Zoot Finser er kynlegur kvistur sem tekur sér óviðjafnanlega ferð á hendur um sögu nutíma jass i Ástraliu. Fyrsti þáttur af þremur. 23.50 Tvíburar Mögnuð mynd með Jeremy Irons I hlutverki tvíbura sem stunda lækninqar i Kanada. Þegar þeir heillast báðir af sömu stúlkunni kemur til uppgjörs á milli þeirra og eru afleiðingarnar ógnvekjandi (1988) Stranglega bönnuð börnum. 01.45 Dagskrárlok Mánudagur 16.45 Nágrannar 17.30 Geimálfamir Fjörug teikni- mynd um þessa skrítnu álfa. 18.00 Hetjur himingeimsins Spennandi teiknimynd um ævintýri Garps og félaga. 18.30 Kíallarinn Fullt af góðri tónlist. 19 19 19.19 20.10 Dallas Ber er hver að baki nema sér bróður eigi... á líklega ekki við í þessu tilfelli! 21.00 Um viða veröld Breskur fréttasKýringaþáttur. 21.30 Ongstræti Tólfti og næstsið- asti þátturþessa sakamálaflokks. 22.25 Ævisaga Barböru Hutton Annar hluti. Þriðji og síðasti hluti er á dagskrá annaö kvöld. 00.15 Fjalakötturinn Alexander Nevskij Þessi kvikmynd Sergei Ei- sensteins, gerð árið 1938, er mjög frábrugðin fyrri myndum hans og að öllum Tíkindum sú eina sem naut al- mennra vinsælda, en á sínum tíma sló hún öll aðsóknarmet þó gagnrýn- endur færu ekki lofsamlegum orðum um hana. 02.00 Dagskráriok Mánudagur 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífs- ins. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 9-fjögur. 12.00 Fréttayfíriit og veður. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 9-fjögur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmála- útvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dag- skrá heTdur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig. 19.00 Kvoldfréttir. 19.32 Iþróttarásin. 22.07 Landiö og miðin. 00.10 I háttinn. ÚTVARP RÓT - FM 106,8 AÐALSTÖÐIN - FM 90,9 BYLGJAN - FM 98,9 STJARNAN - FM 102,2 ídag 9. ágúst. Föstudagur. 220. dagur ársins. 16. vika sumars byrjar. Sólarupprás f Reykjavlk kl. 4.58 - sóiarlag kl. 22.06. Viðburðir Þjóðhátíðardagur Singapúr. Þjóð- fundi slitið 1851. C v ~ C, ' ,NÝTT HELQARBLAÐ —,SfÐA 29

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.