Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1995, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1995, Blaðsíða 5
24 MÁNUDAGUR 25. SEPTEMBER 1995 MÁNUDAGUR 25. SEPTEMBER 1995 25 Iþróttir KR-Keflavík (0-0) 3-3 1- 0 Daði Dervic (49.) spymti viðstöðu- laust í markhomið eftir skallasendingu frá Bibercic. 2- 0 Mihajlo Bibercic (55.) skallaði lag- lega í netiö eftir homspymu frá hægri. 2-1 Marko Tanasic (63.) með fimaföstu skoti í þakmöskvana eftir homspyrnu. 2- 2 Marko Tanasic (65.) braust í gegn og afgreiddi snyrtilega í netið fram hjá Kristjáni Finnbogasyni í marki KR. 3- 2 Mihajlo Bibercic (77.) með hnitm- iðuðu skoti eftir laglega sendingu frá Dervic. 3-3 Óli Þór Magnússon (84.) skallaði óverjandi í markið eftir góða fyrirgjöf. Lið KR: Kristján Finnbogason - Stein- ar Adolfsson (Óskar Hrafn Þorvalds- son 74.), Þormóður Egilsson 'A Brypjar Gunnarsson, Daði Dervic - Heimir Porca (Logi Jónsson 76), Heimir Guðjónsson ;A, Ásmundur Haraldsson Einar Þór Daníelsson - Mihajlo ÍJibercic Guðmundur Benediktsson Lið Keflavikur: Ólafur Gottskálksson ;A - Helgi BjörgvinssonKristinn Guð- brandssonAmi Vilhjálmsson (Óh Þór Magnússon 64.) - Eysteinn Hauksson, Karl Finnbogason Róbert Ólafur Sig- urðsson, Marko Tanasic Unnar Sig- urösson (Ragnar Margeirsson 64.) - Haukur Ingi Guðnason Jóhann B. Guðmundsson ;A. KR: 12 markskot, 6 hom. Keflavík: 11 markskot, 5 hom. Gul spjöld: Karl (Keflavík). Rautt spjald: Enginn. Dómari: Gyifi Orrason, mjög góður. Áhorfendur: 500. Skilyrði: Sunnan strekkingur. Maður leiksins: Marko Tanasic, Keflavík. Vann mjög vel ó miðjunni og var einnig virkur í sókninni. Reyndi ávallt að finna samherja. Skoraði aö auki 2 mörk. Leiftur-FH (1-1) 1-2 1-0 Jón Þór Andrésson (21.), tók bolt- ann á brjóstiö og skoraði með viðstöðu- lausu skoti. 1-1 Hlynur Eiríksson (28.) fékk knött- inn á auðum sjó og bmmaði honum í netið. 1-2 Davíð Ólafsson (75.) skoraði af stuttu færi eftir að Þorvaldur haíöi varið brumuskot hans. Liö Leifturs: Þorvaldur Jónsson ;A - Sindri BjarnasonJúlíus Tryggvas’on Sigurbjöm Jakobsson, Nebojsa Corovic - Gunnar Oddsson, Sverrir Sverrisson, Páll Guðmundsson, Jón Þór Andrésson (Matthías Sigvaldason 46.) - Pétur B. Jónsson, Gunnar Már Másson (Baldur Bragason 46.) Lið FH: Stefán Arnarson - Jón Erling Ragnarsson Ólafur H. Kristjánsson, Auðun Helgason - Jón Sveinsson, Hall- steinn Amarson ;A , Hrafnkeil Kristj- ánsson ;.;., Davíö Ölafsson , Hlynur Eiríksson - Hörður Magnússón, Lúðvík Amarson. Leiftur: 11 markskot, 2 hom. FH: 15 markskot, 12 hom. Gul spjöld: Corovic (Leiftri), Baldur (Leiftri), Hörður (FH), Jón S. (FH), Dav- íð (FH). Rautt spjald: Enginn. Dómari: Eyjólfur Ólafsson, slakur, missti tökin á leiknum og sumir dómar hans voru með öllu óskiljanlegir. Áhorfendur: Um 300. Skilyrði: Logn, svalt og völlurinn blautur. Maður leiksins: Þorvaldur Jónsson (Leiftri). Héit liði sínu á floti með góðri markvörslu. Annaðmesta markasumarið Alls voru skoruð 304 mörk í 1. deildinni í sumar, eða 3,38 mörk að meðaltali í leik. Aðeins einu sinni hafa fleiri mörk veriö skor- uð, árið 1993 þegar þau urðu 328 talsins, eða 3,64 að meðaltali í leik. Skagamenn eiga stærstan hlut markanna, 50 talsins, en Eyjamenn komu næstir meö 41 mark. Meöalskor síðustu 10 ára í 1. deildinni er 2,96 mörk í leik þann- ig að íslenskir knattspymuá- hugamenn hafa ekki verið svikn- ir í sumar hvað mörkin varðar. Góð skemmtun á KR-vellinum - KR og Keflavík skildu jöfn, 3-3 Halldór Halldórsson skrifar: „Maður lagði af stað til þess að vinna afla leiki í sumar. En í heild getum við verið nokkuð sáttir með 2. sætið í íslandsmótinu og bikar- meistaratitilinn. KR-liðið er reyndar búið að vinna allt nema íslandsmót- ið. Þetta er alveg viðunandi. Leikur- inn í dag var mjög sveiflukenndur. Þegar staðan var 2-0 fyrir okkur héldu menn að þetta væri komið í höfn og kom það okkur í koll. Viö áttum urmul af færum sem voru misnotuð. En sex mörk voru skoruð og það er alltaf eitthvað fyrir áhorf- endur. Þar sem þetta er nú síðasti leikurinn í íslandsmótinu langar mig til að þakka stuðningsfólki KR fyrir ánægjulegt sumar,“ sagði Guðjón. Þórðarson, þjálfari KR, eftir jafntefli, 3-3, gegn Keflavík í 1. deild íslands- mótsins í knattspyrnu. KR-ingar sóttu mun meir í fyrri hálfleik en þrátt fyrir þaö tókst þeim ekki að skapa sér umtalsverð færi. Keflavíkurhðið beit af og til frá sér gegn sterkum sunnanvindinum og fékk besta tækifæri fyrri hálfleiks þegar Jóhann B. komst einn gegn markverði og hafði Kristján betur. Fyrri hálfleikur var því markalaus. í síðari hálfleik lifnaöi heldur betur yfir hlutunum, KR-ingar komust í 2-0 og Keflvíkingar náðu að jafna og gerðist það eflr að Ragnari Margeirs- syni og Óla Þór Magnússyni var skipt inn. KR-ingar komust í 3-2, en á 84. mínútu jafnaði Keflavík, 3-3, og urðu það lokatölur þessa skemmtilega leiks. „Þetta er búið að vera mjög erfitt keppnistímabil hjá mér. Ég er búinn að spila með spelkur í allt heila sum- ar og eitt er alveg klárt aö þetta tíma- bil verður ekki í minnisbókinni. Ég heíöi átt að fara í uppskurð i maí í stað þess að reyna að halda þetta út. Alls er ég búinn að spila 6 heila leiki í suiriar og komið inn eða tekinn út af í 7 leikjum. Ég sakna mikið Gunn- ars Oddssonar af miðjunni, því hann er drjúgur við að mata framlínuspil- arana,“ sagði markahrókurinn Óh Þór Magnússon, Keflavík. FH-ingar frískir á Ólafsf irði - unnu Leiftur sanngjamt, 1-2 Helgi Jónsson, DV, Ólafefirði: FH-ingar gerðu góða ferð norður í Ólafsíjörð á laugardag þegar þeir hreinlega tóku baráttulausa og and- lausa Leiftursmenn í nefið. Þrátt fyr- ir að vera fallnir í 2. deild fyrir nokkru síðan sýndu FH-ingar að- dáununarverða baráttu og uppskáru sanngjarnan sigur sem var síst of stór. Gestirnir byrjuðu af krafti og sóttu miklu meira fram að fyrsta markinu, sem Jón Þór Andrésson skoraði gegn gangi leiksins. Hlynur Eiríksson jafnaði og allt gat gerst. Hins vegar FH-ingar miklu ágengari í sóknum sínum en voru ýmist óheppnir eða bara klaufskir að skora ekki, auk þess bjargaði Þorvaldur í Leifturs- markinu liði sínu frá stærra tapi. Seinni hálfleikur var enn daprari hjá heimamönnum. FH-ingar gengu á lagið og áttu hverja stórsóknina á fætur annarri og Davíð Ólafsson skoraði sigurmark þeirra. Leifturshðið var grútmáttlaust í þessum leik og sýndi ekki þá baráttu sem það er þekkt fyrir. Júlíus Tryggvason, Sindri Bjamason og að ógleymdum Þorvaldi Jónssyni áttu góðan dag en algjört áhugaleysi ein- kenndi liðið og ekki að sjá að þarna væri lið í 5. sæti á ferð. Aftur á móti vora FH-ingar bar- áttuglaðir og sigur þeirra var síst of stór. Liðið var mjög jafnt, allir sýndu baráttu og dugnað. Þó verður Lúðvík Amarson að teljast þeirra sprækast- ur í þessum leik. Hrafnkeh Kristjáns- son og Hallsteinn Arnarson léku einnig vel. Tómas Ingi tók Blikana í nefið - skoraði 4 í 6-3 sigri Grindavíkur Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: Grindvíkingar sýndu allar sínar bestu hhðar þegar þeir sigruðu Breiðablik, 6-3, í bráðflörugum leik í Grindavík. Tómas Ingi Tómasson skoraði íjögur mörk fyrir Grindvík- inga og kórónaöi góðan leik með að skora sjötta markið, og sitt fjórða í leiknum, frá hliðarhnu. Leikurinn var fjörugur frá upphafi th enda og og hin besta skemmtun fyrir áhorfendur. Á köflum var stór- kostlegt að sjá hvernig leikmenn Grindvíkinga náðu að spila laglega saman ahan leikinn og sem ein hðs- ' heild. Blikamir léku vel fyrstu 25 mínút- umar og áttu nokkur góð færi en eftir að heimamenn náðu forystunni með marki Ólafs Ingólfssonar var eins og Blikamir gæfust upp. Gest- irnir áttu aldrei möguleika í síðari hálfleik. Grindvíkingar héldu áfram sinni spilamennsku og skemmtu áhorfendum. Þeir komust í 6-1 áður en Bhkamir náðu að rétta sinn hlut. Grindvikingar fengu vítaspymu í stöðunni 5-1 en Cardaklija varði spyrnu Ólafs Ingólfssonar. „Ég er mjög ánægður með mína menn. Þeir fóru hreinlega á kostum. Loksins fór sóknarleikurinn í gang en þetta var gott eftir að hafa tapað síðustu þremur leikjum," sagði Lúk- as Kostic, þjálfari Grindvíkinga, eftir leikinn. „Það var eins og menn væm sáttir við að hafa haldið sæti sínu í deild- inni. Viö áttum nokkur mjög góð færi í upphafi leiks til að skora,“ sagði Bjami Jóhannsson, þjálfari Breiðabhks, eftir leikinn. ’JJH; Skagamenn luku íslandsmótinu með glæsibrag: Ætluðum að sýna þeim hverjir 1- 0 Amar Gunnlaugsson (11.) fékk góða stungusendingu frá Ólafi Þórðar- syni og renndi boltanum í netið. 2- 0 Amar Gunnlaugsson (22.) skoraði af stuttu færi eftir að Friðrik markvörð- ur hafði varið skot Bjarka. 3- 0 Bjarki Gunnlaugsson (26.) skoraði með skoti sem hafði viðkomu í vamar- manni ÍBV. 4- 0 Amar Gunnlaugsson (44.) skoraði af markteig eftir góða sendingu Sigur- steins Gislasonar. 5- 0 Bjarki Gunnlaugsson (51.) einlék f gegnum vöm ÍBV og skoraði með góðu skoti. 5-1 Steingrímur Jóhannesson (69.) fékk glæsilega stungusendingu frá Tryggva Guðmundssyni og skoraði með þrumuskoti. Lið ÍA: Þórður Þóröarson - Pálmi Haraldsson, Zoran Miljkovic, Ólafur Adolfsson, Sigursteinn Gfslason - Ólafur Þóröarson Sigurður Jónsson (Dejan Stojic 87. j, Alexander Högna- son ;A (Bjarki Pétursson 78.) , Bjarki Gunnlaugsson;.;. Haraldur Ingólfsson (Stefán Þórðarson 83.) - Amar Gunn- laugsson ;.;.. Lið ÍBV: Friðrik Friðriksson - Dragan Manojlovic Jón Bragi Amarsson, Friðrik Sæbjömsson (Martin Eyjólfsson 46.), Hermann Hreiðarsson - ivar Bjark- lind ;.;., Leifur Geir Hafsteinsson, Rútur Snorrason (Sumarliði Ámason 73.), Ingi Sigurðsson, Tryggvi Guðmundsson ;.;. - Steingrímur Jóhannesson;.;. (Bjarnólfur Lámsson 75.). ÍA: 12 markskot, 4 hom. ÍBV: 8 markskot, 2 hom. Gul spjöld: Alexander (ÍA), Miljkovic (ÍA), Ingi (ÍBV) Rautt spjald: Enginn. Dómari: Bragi Bergmann, stóð sig vel. Áhorfendur: Um 900. Skilyrði: SA-átt, strekkingsvindur og völlurinn blautiu-. Menn leiksins: Amar og Bjarki Gunnlaugssynir (ÍA). Voru síógnandi, unnu vel og hraði þeirra og leikni setti varnarmenn ÍBV oft út af laginu. væru bestir - meistararnir sigruðu ÍBV, 5-1, með mörkum tvíburanna Akranes-ÍBV (4-0) 5-1 fengu þeir dauðafæri þegar Tryggvi Guðmundsson bjargaði skoti Amars Gunnlaugssonar á marklínu. Það sem einkenndi fyrri hálfleikinn var að Skagamenn sóttu og sóttu og uppskára fiögur mörk og Eyjamenn réðu htt við hraða og leikni tvíburabræðranna, Amars og Bjarka Gunnlaugssona. Seinni hálfleikurinn var ekki eins og skemmtilegur og sá fyrri. Skagamenn slökuðu eölilega á enda með leikinn í sínum höndum. Þeir fengu þó sín færi og oft þurfti Friörik, markvörður ÍBV, að taka á honum stóra sínum. Eyja- menn fengu ágæt færi á upphafskafl- anum í seinni hálfleik og tókst loks að klóra í bakkann þegar Steingrímur skoraði. Um Skagahðið er þaö að segja að þeir bræður Arnar og Bjarki áttu góð- an dag auk þess sem Sigurður Jóns- son, Ólafur Þórðarson og Sigursteinn Gíslason léku vel og að ógleymdum Alexander Högnasyni sem hefur átt hvem stórleikinn á fætur öðrum aö undanförnu og ætti vel skilið að fá tækifæri í landshðinu. „Þetta sýnir reginmun á hðunum. Við eram með ungt lið sem á eftir að læra mikið. Við fáum alltaf á okkur skelli og eigum eftir að fá það í framtíð- inni. Strákamir þurfa 3-4 ár til að þroska sig. Skaginn sýndi klassaknatt- spyrnu í fyrri hálfleik og umgjörðin í kringum þetta hér upp frá var stór- kostleg. Viö áttum ekkert svar við þeim í fyrri hálfleik og stefndum að því í leikhléi að láta þá ekki slátra okkur,“ sagði Ath Eðvaldsson, þjálfari Eyjamanna, eftir leikinn. Eyjamenn, sem hafa koiriið svo á óvart í sumar, voru gersamlega yfir- spilaðir en þetta unga lið á áreiðanlega eftir að láta meira af sér kveða í fram- tíðinni. Bestir í hði þeirra voru Dragan Manojlovic, Steingrímur Jóhannes- son, Ivar Bjarkhnd og Tryggvi Guð- mundsson. Fagnað á skoska vísu Lokastaðan í 1. deildar keppninrú í knattspyrnu, Sjóvár-Almennra deild- inni, 1995: Akranes...........18 16 l i 50-15 49 KR................18 11 2 5 33-22 35 ÍBV....:..........18 10 1 7 41-29 31 Keflavík..........18 6 8 4 28-29 26 Leiftur,..........18 7 3 8 32-34 24 Grindavík.........18 7 2 9 26-29 23 Valur.............18 7 2 9 26-34 23 Breiðablik........18 5 3 10 24-31 18 FH....... Fram..... .....18 4 3 11 26-42 15 .....18 3 3 12 18-39 12 Markahæstír: Arnar Gunnlaugsson, ÍA,........ Tryggvi Guðmundsson, XB V...... Mihajlo Bibercic, KR........... Rastislav Lazorik, Breiðabl... Ólafur Þórðarson, ÍA.......... Hörður Magnússon, FH........... Þorbjörn A. Sveinsson, Fram... Tómaslngi Tómasson, Grind..... Haraldur Ingólfsson, í A...... Páll Guðmundsson, Leiftri...... Jón Þór Andrésson, Leiftri.... Óiafur Ingólfsson, Grindavík... Stewart Beards, Val............ Róbert Sigurðsson, Keflavík... 15 .14 .13 .11 .10 Daníel Ólafsson, DV, Akranesi: „Við ætluðum að sýna Eyjamönnum hvaöa hö væri best á landinu. Viö ætl- uðum að taka vel á þeim og einbeita okkur að þessu og það tókst mjög vel. Fyrri hálfleikur var mjög góður og okkur tókst að skora fiögur góð mörk og gera þannig út um leikinn," sagði Arnar Gunnlaugsson, markakóngur íslandsmótsins, eftir að Skagamenn höfðu unnið Eyjamenn, 5-1, í lokaum- ferð 1. dehdarinnar í knattspyrnu á Akranesi á laugardaginn. Amar skor- aði þrjú marka ÍA og Bjarki bróðir hans hin tvö. Skagamenn sýndu það og sönnuðu að þeir bera höfuð og herðar yfir öll önnur hð í 1. deildinni og engin tilvilj- un er að þeir fögnuðu sínum fiórða meistaratitli í röð. Til hamingju, Skagamenn. íslandsmeistararnir byrjuðu leikinn af fullum krafti og strax á 4. mínútu Skagamenn settu upp skoskar „tartan-húfur“ með rauðu hárstrýi eftir sigur- inn á Eyjamönnum og vildu þannig minna á Evrópuleikinn gegn Raith á Akranesi á morgun. Hér eru Ólafur Adolfsson, Sigursteinn Gíslason og Pálmi Haraldsson brosmildir með húfurnar. DV-mynd Brynjar Gauti Markakóngur Arnar Gunnlaugsson tryggði sér markakóngstign 1. aeildarinnar í knatt- spyrnu á glæsilegan hátt á laugardaginn með því að skora þrjú mörk gegn ÍBV. Tryggvi Guðmundsson, Eyjamaður, hafði tveggja marka forskot á Arnar fyrir lokaumferðina en honum tókst ekki að skora í leiknum. Hér fagnar Arnar öðru marki sínu, sem kom honum að hlið Tryggva, en Friðrik Friðriksson liggur sigraður á veilinum, eins og allir aðrir íslenskir markverðir sem hafa mætt Arnari í sumar. Arnar skoraði 15 mörk í aðeins 7 leikjum og miðað við það hefði hann skor- að 38 mörk, og bætt markametið um helming, ef hann hefði spilað alla 18 leiki íslandsmeistaranna! D V-mynd Brynjar Gauti Góður endir Valsmanna -unnu Fram, 1-3, og fengu 16 stig í „sjö leikja mótinu“ Víöir Sigurðsson skriíar: Kveðjuleikur Framara í 1. deild- inni endurspeglaði gengi sumars- ins hjá Safamýrarhðinu. Þeir kotn- ust yfir gegn Val og sýndu oft ágæt- is tilþrif, sérstaklega í seinni hálf- leik, en urðu samt að játa sig sigr- aða, 1-3, og þegar á heildina er litið voru það sanngjöm úrsht. Fyrri hálfleikur var í daufara lagi, enda að htlu að keppa fyrir hðin. Þorbjörn Atli kom Pram yfir en Jón Grétar svaraði fyrir Val. En seinni hálfleikur var galopinn og fiörugur, lítið fór fyrir vamarleik og leíkmenn hðamia skutu samtals 28 sinnum á mark í hálfleiknum, sem eflaust er met í sumar. En þetta skilaðí samt aöeins tveimur mörkum, og bæði gerði Stewart Beards fyrir Val. Jón Grétar og Jón S. Helgason: voru í aðalhluiverkum hjá Val, ásamt Beards sera náöi að enda sem markakóngnr liðsins þrátt fyr- ir erfitt gengi lengi vel í sumar. Þórhallur Víkingsson var bestur Pramara, lék vel á miðjunni. Valsmenn luku þarna sínu „sjö leikja móti“ undir stjórn Kristins Björnssonar. Árangurinn úr því var giæsilegur, fimm sigrar, eitt jafntefli og eitt tap, og aðeins Skagamenn náöu jafnmörginn stig- um, 16, úr síðustu 7 leikjunum. Valsmenn geta því afbent sjálfum : sér „Kristinsbikarinn" sem þeir stefndu að með góðri samvisku! ■ Framara iuku hins vegar sinrii ■ raestu martröð um áratuga skeið en þeir umiu aðeins einn af síðustu 11 leikjunum og fengu 4 stig í þeim af 33 mögulegum. íþróttir Fram- Valur (1-1) 1-3 1-0 Þorbjörn Atli Sveinsson (8.) með góðu skoti af 20 metra færi eftir að Valur F. Gíslason hafði hirt boltann af vamar- manni Vals. 1-1 Jón Grétar Jónsson (42.) með skoti utarlega úr vítateignum í gegnum þvögu og í homiö fjær, eftir fyrirgjöf Harðar Más Magnússonar. 1-2 Stewart Beards (58.) með glæsileg- um skalla eftir langa sendingu Sigur- bjöms Hreiðarssonar frá hægri. 1-3 Stewart Beards (63.) með skalla eftir homspymu Harðar og skaUasend- ingu Jóns Grétars. Lið Fram: Birkir Kristinsson - Pét- ur Marteinsson, Kristján Jónsson, Atli Heigason (Guðmundur Guðmundsson 46.), Ágúst Ólafsson (Rúnar Ágústsson 70.) - Hólmsteinn Jónasson (Atli Einars- son 46.), Josip Dulic, Þórhallur Víkings- sonValur F. Gíslason - Steinar Guð- geirsson, Þorbjörn Atli Sveinsson Lið Vals: Láms Sigurðsson- Ólafur Bryqjólfsson, Jón Grétar Jónsson Kristján Halldórsson - Sigurbjöm Hreiðarsson (ívar Ingimarsson 81.), Daviö Garöarsson, Jón S. Heigason Sigþór Júlíusson (Gunnar Einarsson 81.), Valur Valsson - Höröur Már Magn- ússon Stewart Beards ;.;. (Böövar Bergsson 83.) Fram: 20 markskot, 10 hom. Valur: 18 markskot, 5 horn. Gul spjöld: Sigurbjöm (Val), Ágúst (Fram), Valur (Fram), Dulic (Fram). Rautt spjaid: Enginn. Dómari: Kristinn Jakobsson, góður. Áhorfendur: 209. Skilyrði: Sól en svalt, Laugardalsvöll- ur ágætur miðað við árstíma. Maður leiksins: Jón S. Helgason (Val). Lék mjög vel sem aftasti miðju- maður, skilaði góðu varnarhlutverki og tók virkan þátt í að byggja upp sókn- ir. Grindavík - UBK (3-0) 6-3 1- 0 Óiafur Ingólfsson (28.) með hörku- skoti rétt utan vítateigs. 2- 0 Tómas Ingi Tómasson (36.) lagði boltann skemmtilega í netið eftir laglega sókn og spil inn í teiginn. 3- 0 Tómas Ingi (42.) lék á Cardaklija markvörð eftir að hafa komist innfyrir vöm Blika. 4- 0 Ólafur Ingólfsson (50.) eftir skemmtilega sendingu Tómasar Inga. 4- 1 Kristófer Sigurgeirsson (52.) þramaði boltanum í netið af stuttu færi. 5- 1 Tómas Ingi (67.) með góðum skalla eftir sendingu Grétars Einarssonar. 6- 1 Tómas Ingi (77.) skoraði með góðu skoti frá hliðariínu. 6-2 Grétar Sveinsson (80.) af stuttu færi við markstöng eftir aö Albert hafi varið skot. 6-3 Þórhallur Hinriksson (89.) með skalla eftir aukaspyrnu Gunnlaugs Ein- arssonar. ’ Lið Grindavíkur: Albert Sævarsson (Ármann Harðarson 81.) - Sveinn Guð- jónsson (Júlíus Daníelsson 81.), Þor- steinn GuðjónssonGuðjón Ásmunds- son Gunnar Már Gunnarsson ;•;. - Ólafur Ingólfsson Zoran Ljubicic, Þorsteinn Jónsson Ólafur Öm Bjamason, Grétar Einarsson (Jón Freyr Magnússon 81.) - Tómas Ingi Tómasson Lið Breiðabliks: Hajrudin Cardaklija - Úlfar Óttarsson Gústaf Ómarsson, Arnaldur Loftsson (Guðmundur Guð- mundsson 46.), Ásgeir Halldórsson - Kristófer Sigurgeirsson, Þórhallur Hin- riksson, Gunnlaugur Einarsson Vil- þjálmur Haraldsson (Grétar Sveinssón 64.) - Anthony Kari Gregory (Gunnar Ólafsson 69.), Rastislav Lazorik ;.;.. Grindavik: 20 markskot, 4 horn. Breiðablik: 13 markskot, 5 horn. Gul spjöld: Úlfar, Gústaf og Ásgeir, Breiðabliki. Rautt spjald: Enginn. Dómari: Guðmundur S. Maríasson, góður. Áhorfendur: Um 150. Skilyrði: Vestan strekkingsvindur á annað markið, kalt í veðri. Maður leiksins: Tómas Ingi Tómas- son (Grindavík). Sprakk gjörsamlega út í þessum leik svo um munaði. Átti frábæran dag og spilaöi mjög vel, skor- aði íjögur mörk og lagði upp eitt. Bibercicmeð40 Síðara markið sem Mihajlo Bi- bercic skoraði fyrir KR gegn Keflavík var hans 40. mark í 1. deild á aðeins þremur árum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.