Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1995, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1995, Blaðsíða 6
6 i'itlönd LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1995 JjV Frakklandi líkt við bananalýðveldi í evrópskum leiðurum: Juppé ver áform sín í auglýsingaherferð Alain Juppé, forsætisráðherra Frakklands, setti heilsíðuauglýs- ingu í öll helstu dagblöð Frakklands í dag þar sem hann ver tillögur sín- ar um endurbætur og niðurskurð í velferðarkerfinu. Álætlanir Juppé hafa orsakað víðtæk verkfoll opin- berra starfsmanna sem hafa nær lamað Frakkland í 15 daga. Talsmenn Juppé eru sannfærðir um að andstaðan við umbótatillögur hans eigi rætur að rekja til fáfræði. Því hafi auglýsingaherferð verið hleypt af stokkunum undir fyrir- sögninni: Þekkir þú áætlanir Juppé? Þar er reynt að slá á ótta op- inberra starfsmanna um afleiðingar niðurksurðaráforma Juppé. Einung- stuttar fréttir Arafat hrósaö Simon Peres, forsætisráð- herra ísraels, hrósaði Yassir Arafat, leiðtoga PLO, fyrir að hafa hindrað hryðjuverkaárás- ir á ísrael. Hermenn í burt Stjómvöld í Bosniu sögðust ætla að senda alla útlenda mú- slímska hermenn á brott. Voru Serbar í Sarajevo fullvissaðir um að öryggi þeirra yrði borgið þegar hverfi þeirra kæmust undir stjórn Bosníumanna. Deilt um vopnaskil Bretar og fulltrúar Sinn Fein deildu hart þar sem hinlir sið- arnefndu neituðu aö láta vopn sín af hendi. Kröfðust lausnar Frakkar kröfðust þess að Ser- bar leystu tvo franska flug- menn, sem Bosníuserbar skutu niður í sumar, úr haldi fyrr en seinna. Hasssalar teknir Níu hasssalar voru hand- teknir í Kristjaníu í Kaup- mannahöfti. Einn þeirra hefur haft hasssölu að atvinnu í 10 ár. Papandreou hressist Andreas Papandreou, forsæt- isráðherra Grikklands, sat upp- réttur á spítala í gær í fyrsta skipti í tvær vikur. Hann fær kannski að fara heim í næstu viku. Með ebolaveiru Hin banvæna ebolaveira fannst í sjúkum Líberíumanni á FUabeinsströndinni. Reuter/Ritzau Bensínverö: Fer lækkandi vegna árstíðar Verð á bensíni á erlendum mörk- uðum hefur lækkað talsvert frá því í lok nóvember. Verð á 92ja oktana bensíni lækkaði um níu doUara, fór úr 172 í 163 doUara í síðustu viku og verð á 98 oktana bensíni fór úr 177 í 171 doUara. Samkvæmt upplýsingum hjá Sig- urgeiri Þorkelssyni hjá Esso er þama um venjubunda árstíðalækk- un á bensíni. Sigurgeir segir að bensínverð lækki venjulega í Evr- ópu um leið og veturinn gangi í garð því að þá dragist bUnotkun saman. Hlutabréfaviðskipti í erlendum kauphöUum hafa gengið vel undan- fama viku. Hlutabréfavísitalan í New York, Frankfurt og Tokyo fór upp á við í vikunni. Viðskiptin drógust lítiUega saman í Lundúnum og Hong Kong. Reuter is L’Humanite, málgagn kommún- ista, og íþróttablaðið L’Equipe neit- uðu að birta auglýsinguna. Forsæt- isráðherrann sendi einnig bréf til þingmanna, borgarstjóra og yfir- manna í opinbera geiranum. Taismenn starfsmanna jámbraut- anna hittust um miðjan dag í gær tU viðræðna um lausn mála en ekki var vitað um árangur af þeim fundi þegar blaðið fór í prentun. Hótuðu formenn stéttarfélaga að halda að- gerðum sínum áfram fram í næstu viku meðan viðræður við stjórnvöld færa fram. VerkfaUið hafði enn lamandi áhrif á franskt þjóðlíf í gær. Lestar- ferðir vom hvergi farnar í Frakk- Michael Lezhnev, frambjóðandi Rússneska fóðurlandsins, flokks Tsjemomyrdins forsætisráðherra, í Úralfjöllum fannst myrtur fyrir utan heimUi sitt í fyrrinótt. Hann hafði verið skotinn í höfuðið og leit út fyrir að beðið hefði verið eftir honum þegar .hann kom heim á fimmtudagskvöld. Lezhnev er ann- að fómarlamb ofbeldis í kosninga- landi og aUar almenningssamgöng- ur í Parísarborg lágu niðri. Þá lágu ferðir strætisvagna og lesta niðri í Bordeaux, Grenoble og fleiri borg- um. Starfsmenn jámbrautanna hindruðu lestaferðir um Ermar- sundsgöngin frá Frakklandi og töfðu lestir sem komu frá Englandi. VerkfaU flugumferðarstjóra og slökkvUiðsmanna á miUUandaflug- vöUunum í París tafði mjög fyrir flugumferð. Um fjórðungur kennara var í verkfalli sem er fækkun frá því á þriðjudag þegar tæpur helmingur þeirra lagði niður vinnu. Engu að síður vom flestir skólar og bama- heimili lokuð. Um einn af hverjum baráttunni fyrir þingkosningamar 17. desember og hefur atburðurinn vakið áhyggjur manna um að fram- hald kosningabaráttunnar muni einkennast af ofbeldi. Lezhnev, sem átti stórt kjúklinga- bú í ÚralfjöUum, leiddi skoðana- kannanir í kjördæmi sínu. Ekki er vitað hvort morðið má rekja tU stjórnmálaþátttöku Lehznevs eða fimm opinberum starfsmönnum vora í verkfaUi. Þá truflaðist starf- semi margra sparisjóða og banka vegna verkfalla bankamanna. Nágrannar Frakka í Evrópu fylgj- ast grannt með stöðu mála og var fjaUað um ástandið í leiðurum nok- kurra helstu blaða álfunnar. í leið- ara tímaritsins Economist sagði að Frakkland líktist helst bananalýö- veldi. Margir leiðarahöfundar tengdu örlög sameinaðrar Evrópu- myntar lausn verkfaUsdeilunnar í Frakklandi. Þá var vakin athygli á því að Juppé ætti sér marga böðla sem biðu í röðum eftir að taka við ef honum mistækist að semja við jám- brautarstarfsmenn. Reuter viðskipta. Engin vitni voru að verknaðinum. „Ef fram heldur sem horfir getur kosningabaráttan einkennst af til- vUjanakenndri röð hótana, fjárkúg- ana og ógnunar," sagði í tUkynn- ingu frá Rússneska foðurlandinu. Reuter til fyrstu súkkulaðiplötu í heimi. Á plötunum er úrval jólalaga, þar á meðal hið sígilda White Christmas í flutningi Bings Crosbys. Plöturnar má eta eftir spilun en þær kosta um 750 krónur stykkið. Ekki fer sögum af hljómgæðunum. Símamynd Reuter Kvótaviöræöur Norðmanna og ESB i hnút Ekkert miðaði í samkomulag- sátt i viðræðum Norðmanna og Evrópusambandsins um skipt- ingu sUdar- og makrUskvóta í Norðursjó. Níu tíma fundi lauk án árangurs á fimmtudags- kvöld og í gær leit ekki út fyrir samkomulag. Búist er við frek- ari fundum um helgina. Talsmaður Norðmanna segir fiskifræðinga vilja verulegan niðurskurð á kvóta í Norðursjó en Evrópusambandið er á annarri skoðun. Deilur um kvóta innbyrðis mUli aðildar- landa ESB og við þriðja aðUa eins og Kanada, Noreg eða Marokkó eru nær daglegt brauð. í skeyti NTB-fréttastof- unnar segir að samningamenn ESB geri allt tU að ná sam- komulagi sem tryggi ofvöxnum fiskveiðiflota Evrópusambands- ins verkefni. Rekinn fyrir framhjáhald Blanda af slúðri á vinnustað og syndsamleg hegðun roskins kennara við kristUegan menntaskóla er nú til meðferð- ar fyrir rétti í Ósló. Skólastjóm- in sagði kennaranum upp störf- um þar sem henni líkaöi ekki að hann hafði átt í ástarsam- bandi áður en hann skildi við eiginkonu sína. Þar með lauk 25 ára farsælum starfsferli við skólann. Rektor segir kennar- ann brjóta siðareglur skólans og hunsa þá kröfu tU kennar- anna að þeir séu fyrirmynd nemendanna bæði í starfi og einkalífi. Framhjáhald kenn- arans komst upp þar sem sam- kennari hans hafði njósnað um hann og. haldið nákvæma skýrslu um málið. Kennarinn krefst þess að uppsögnin verði ógild. Mál hans er rekið sem prófmál en kristUegir skólar gera miklar kröfur til lífsskoð- ana og lífsmáta kennaranna. Á móti krefst kennarasambandið þess að í einkaskólum séu sömu starfsskilyrði og hjá hinu opinbera. Ræða Díönu vekur reiöi Ræöa sem Díana prinsessa hélt á árlegum fundi um heim- Uislausa í London hefur vakið reiði meðal breskra íhalds- manna. Díana lýsti ömurlegum aðstæðum heimUislausra og sagði að það væri skylda samfé- lagsins að tryggja ungu fólki þau tækifæri sem það ætti skil- ið. Þykir Diana hafa sýnt hlut- drægni með ræðunni og ekki bætti úr skák að hún sat við hlið þingmanns Verkamanna- flokksins. Breskir íhaldsmenn segja Díönu hafa grafið undan stjórnarskrártryggðu hlutleysi krúnunnar. NTB/Reuter Fimm manns, þar af einn lögreglumaður, særðust í hörðum átökum námuverkamanna og lögreglu í Lorraine-héraði í austurhluta Frakklands í gær. Um þrjú þúsund námuverkamenn, vopnaðir kylfum, tókust á við sjö hundruð lög- reglumenn sem sendir voru á svæðið til að vernda skrifstofur námufyrirtækisins. Um tuttugu særðust í sams konar átökum á fimmtudag. Símamynd Reuter Þingkosningar í Rússlandi: Frambjóðandi myrtur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.