Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1996, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1996, Blaðsíða 35
ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 1996 39 Kvikmyndir -axivieiri SAM RE6ND0G1NN INtfurn OPERATION DIJMBO PltOP Sannsöguleg og sprenghlægileg gamanmynd frá Walt Disney. Sérþjálfaðir bandarískir hermenn í Víetnam þurfa að flytja átta þúsund punda fil í þorp eitt. Sannsöguleg og sprenghlægileg. Sýnd kl. 5 og 7. PENINGALESTIN TAR UR STEINI ATH.! Tónlistin úr myndinni er fáanleg í Skífuverslununum með 10% afslætti gegn framvísun aðgöngumliða. Sýnd kl. 4.30 og 6.45. BRAVEHEART Sýndkl. 9. Tilnefnd til 10 óskarsverðlauna m.a. fyrlr bestu kvikmynd. Tilboð 275 kr. NIU MANUÐIR (NINE MONTHS) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson. Sýndkl. 7. Kr. 750. TAKTU ÞÁTT í SPENNANDI KVIKMYNDAGETRAUN.BÍÓLfNAN SÍMI 904 1065. Tilboð 275 kr. f Sony Dynamic J wJwJS Digital Sound„ Þú heyrir muninn 2 FYRIR 1 A ALLAR NEMA CASINO Fumsýning CASINO C lASlNK ^ Meistaraverk Ken Loach, besta mynd Evrópu 1995. Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 12 ára. Tilboð kr. 400. HREYFIMYNDAFÉLAGIÐ ÓÞELLÓ Frábær útfærsla meistara Orson Welles. Skemmtilegasla mynd eftir vorkum Shakespoare scgja margir. Sigraði á kvikmyndahátíðinni i Cannes 1952. Leikstjóri. framleiðandi og aðalleikari Orson Welles! Sýnd kl. 5. Verð kr. 400. Harrison Ford og Julia Ormond i frábærri rómanriskri gamanmynd, tijnefnd til tvennra Óskarsverðlauna. Sýndkl. 4.45, 7 og 9.15. LAND OG FRELSI Rödd hans sigraði heiminn en fórnin var mikil. Handel barðist á móti en Broschi bræðurnir sigruðu heiminn og konurnar sem þeir deildu sérkennilega. Stórkostleg mynd sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin á síðasta ári. Tónlstin áhrifamikla fæst i öllum verslunum Japis og veitir aðgöngumiðinn 500 kr. afslátt. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. SABRINA Stórmynd meistara Scorsese. Robert de Niro og Joe Pesci í hörkuformi auk Sharon Stone sem sýnir stórleik í myndinn, hlaut Goiden Globe verðlaunin og er nú tilnefnd til Óskarsverðlauna. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FARINELLI Sviðsljós Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. WATING TO EXHALE Keanu Reeves fær tækifæri til að gerast hetja hreyfimynda- 'lagið Dauðasyndirnar sjö; sjö fórnarlömb, sjö leiðir til að deyja. Brad Pitt (Legend of the Fall), Morgan Freeman (Shawshank Redemtion). Mynd sem þú gleymir seint. Bjórar vikur á toppnum í Bandaríkjunum. ★★★ ÓHT. Rás 2. ★★★★ K.D.P. Helgarp. ★★★1/2 SV. Mbl. ★★★★ HK, DV. ★★★ ÁÞ, Dagsljós. Sýnd kl. 4.35, 6.45, 9 og 11.25. Bönnuð innan 16 ára. SKÓLAFERÐALAG Keanu Reeves, sem þessa dagana gengur um á rósrauðu ástarskýi í Regnboganum, hefur fengiö til- boð sem fæstir dauðlegir menn hefðu efni á að hafna. Hann getur fitað bankareikninginn sinn um níu milljónir doUara fallist hann á að leika aðal- hlutverkið í visindaskáldsögumyndinni Hermanni. Þar mun hann, ef af veröur, leika farandstríðsmann sem neyðist til að gerast hetja og verja landnema- hóp á íjarlægri og afskekktri plánetu. Til stendur að hefja tökur myndarinnar einhvern tíma í vor og verður leikstjórinn Paul Anderson, sá hinn sami og stjórnaði til dæmis Mortal Kombat. Handritshöf- undurinn er David Webb Peoples sem m.a. skrifaði Unforgiven hans Clints Eastwoods. Keanu hefur aldrei fyrr fengið jafn mikið fyrir að leika í einni mynd og þykir þetta til marks um traustið sem þeir hjá Wamer-bræðrum bera til hans. Um þessar mundir er Keanu annars að leika í hasarmyndinni Chain Reaction sem aðstandendur vonast til að verði einn af síðsumarssmellunum í ár. En frægast- ur er strákurinn fyrir Speed og aðdáendur þeirrar myndar geta látið sig hlakka til framhalds þar sem Sandra Buliock verður einnig með. HASKOLABIO Sími 552 2140 Sími 551 6500 - Laugavegi 94 Sími 551 9000 Þér á eftir að liða eins og þú sért í rússíbana þegar þú fylgir Robin Williams (Hook, Mrs. Doubtfire), Kirsten Dunst (Interview with a Vámpire, Littler Women) og Bonnie Hunt (Only You Beethoven) í gegnum frumskóginn, þar sem eingöngu er að frnna spennu, grín, hraða og bandóð dýr, sem hafa dýrslega lyst vegna þess að þú ert veiðibráðin. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 10 ára. fjin #Sony Dynamic * iSUJ Digital Sound. KÖRFUBOLTA- DAGBÆKURNAR LEONARDO DICAPRIO í upphafí áttu'þau ekkert sameiginlegt nema eitt stórt I e y ndarrnái Gulifalleg og rómantísk ástarsaga í leikstjórn Mexíkóska leikstjórans Alfonso Arau sem gerði hina margrómuðu kvikmynd Kryddlegin hjörtu. Aðalhlutverk: Keanu Reeves, Anthony Quinn, Aitana Sanchez- Gijon og Giancarlo Giannini. Leikstjóri Alfonso Arau. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. FJÖGUR HERBERGI Hún er komin nýjasta National Lampoons myndin. Fyndnari og ijörugri en nokkru sinni fyrr. Við bjóðum þér í biluðustu rútuferð sögunnar þar sem ailt getur gerst og lykilorðið er rock and roll Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. AGNES ★★★ SV, Mbl. ★★★ DV. ★★★ Dagsljós. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BENJAMÍN DÚFA Sýnd kl. 5. Miðaveið 700. Gengishækkun hjá Keanu Reeves, leift- ursnöggum leikara. JUMANJI GALLERÍ REGNBOGANS SVEINN BJÖRNSSON Frumsýning FORBOÐIN ÁST Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. THX. B.i. 10 ára. Ein stórkostlegasta ástarsaga allra tíma! Magnaöur leikur í ótrúlegri kvikmynd sem farið hefur sannkallaða sigurfór um heiminn. Ein þessara mynda sem enginn má láta fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: Massimo Troisi og Philippe Noiret. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10 f THX. I3SC)I3©E< SNORRABRAUT 37, SÍMI551 1384 THE USUAL SUSPECTS HEAT EITTHVAÐ TIL AÐ TALA UM Sýnd kl 9. KVIKMYNDAHÁTÍÐ SAMBÍÓANNA OG LANDSBANKANS IL POSTINO (BRÉFBERINN) “Passionate!” mí» r>i«. n wusni sia* hííckavi Þeir eru komnir aftur!!! Wesley Snipes og Woody Harrelson (White Man Can’t Jump) Sýnd kl. 11.10. B.i. 14 ára. KVIKMYNDAHÁTÍÐ SAMBÍÓANNA OG LANDSBANKANS FUNNY BONES (Háðfuglarnir) Sýnd kl. 6.45,9 og 11.15. B.i. 12 ára Sýndkl. 5, 7.15, 9 og 11 ÍTHX. Bönnuð innan 16 ára. ACE VENTURA Sýnd kl. 5. GOLDENEYE Sýnd kl. 5. B.i. 12 ára. r HP. Sýnd kl. 9 í THX digital. B.i. 16 ára. THE BRIDGES OF MADISON COUNTY 1 tilnefningar til óskarsv. besta leikkonan - Meryl Stmep. Sýnd kl. 6.45. BlÓHÖUJ _ ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 HEAT 2 tilnefningar til óskarsv. besti leikari í aukahlv. Kevin Spacey, besta handritið. Sýnd kl. 9.15. KVIKMYNDAHÁTÍÐ SAMBÍÓANNA OG LANDSBANKANS LAS MISERABLES (Vesaiingarnir) Sýnd kl. 5 og 9.10. B.i. 14 ára. JEFFERSON IN PARIS Sýnd kl. 4.30 og 11. B.i. 12 ára. QUEEN MARGOT Eitt mesta stórvirki allra tíma í evrópskri kvikmyndagerð. Sýnd kl. 6.45. B.i. 14 ára. UNSTRUNG HEROES (Óvæntar hetjur) Andie McDowell og John Torturro leika aðalhlutverkin í fyrstu mynd Diane Keaton sem leikstjóra. Frábær skemmtun, öðruvísi og spennandi. Sýnd kl. 5. OPPERATION DUMBO DROP m BIG 01HAS LáNDED. S/46A“I ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 JUMANJI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.