Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1996, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1996, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 22. MARS 1996 27 Punktamót í skvassi Sunnudaginn 17. mars fór fram mót Sjóvár-Almennra í skvassi í Veggsporti og gaf mót- ið punkta til íslandsmóts en þaö fer fram 12.-14. apríl. Keppni var spennandi í flestum flokkum. Úr- slit urðu sem hér segir. Drenglr, fæddir 1979-’80: 1. Friðrik Ómarsson............2-0 2. Daníel Benediktsson.........2-0 3. Reynir Pálsson Telpur, fæddar 1979-80: 1. Bára Ingimarsdóttir.........2-1 2. Þorbjörg Sveinsdóttir.......2-0 3. Berglind Sigurgeirsdóttir Sveinar, fæddir 1981-’82: 1. Daníel Benediktsson.........2-1 2. Birgir Guðjónsson...........2-0 3. Ámi F. Ólafsson Meyjaflokkur, fæddar 1981-82: 1. Dagný Ólafsdóttir...........2-0 2. Áslaug Ragnarsdóttir........2-0 3. Ema Guðmundsdóttir Hnokkar, fæddir 1983-’84: 1. Ólafur Gylfason.............2-0 2. Birgir Guðjónsson...........2-1 3. Róbert Halldórsson Hnátur, fæddar 1983-84: 1. Áslaug Reynisdóttir.........2-0 2. Ema Guðmundsdóttir..........2-0 3. Signý Hafsteinsdóttir Snáðar, fæddir 1985-’86: 1. Freyr Sævarsson.............2-1 2. Kristinn Hilmarsson.........2-0 3. Hjörtur Jóhannsson Skíðamót hjá Fram: Fjörmjólkur- mót í Eldborgargili Þann 16. mars fór fram í Eld- borgargili hið svokallaða Fjör- mjólkurmót Fram í svigi 12 ára og yngri. Þátttaka var mjög góð og urðu úrslit sem hér segir: Stúlkur, 11-12 ára: Fanney Blöndahl, Vík...........53,02 Ásdís Sigurjónsd., KR..........55,88 Kristin Sigurðard., Fram.......56,25 Sólrún Flókad., Fram...........56,27 Ásdís Ámundad., ÍR.............57,37 Ingibjörg Sigurðard., Brbl.....59,12 Piltar, 11-12 ára: Jens Jónsson, Vík..............47,56 Guðm. Guðmundss., Fram .... 51,48 Skúli Ásgeirsson, Hauk.,.......51,55 Örn Ingólfss., Árm.............52,80 Örvar Arnarson, Árm............53,08 Elvar Þrastarson, Fram.........53,93 Stúlkur 9-10 ára: Guörún Einarsd., IR............33,78 Elin Arnard., Árm..............33,90 Linda Sigurjónsd., Árm.........33,92 Berglind Hauksd., ÍR...........34,37 Hrönn Kristjánsd., Árm.........34,59 Sigrún Viðarsd., KR............36,47 Piltar 9-10 ára: Fannar Gíslason, Hauk..........32,48 Steinar Sigurðss., Brbl........33,53 Björnþór Ingason, Brbl.........34,10 Hlynur Valsson, Árm............34,74 Andri Gunnarsson, KR...........34,87 Kristinn Kristinss., KR........34,91 Pæjumótið í Eyjum: Mikil þátttaka frá Færeyjum 50 manna hópur, uppistaöan frá Götu í Færeyjum, kemur til Vestmannaeyja í sumar til þátt- töku í Pæjumóti Þórara í yngri flokkum kvenna, en mótið fer fram 13.-16. júní. Hópurinn flýg- ur beint tfl Eyja með keppnislið í 3. og 4. flokki. - Undirbúningur Þórara fyrir mótið er þegar haf- inn og er búist við um 1000 kepp- endum í sumar. Ice-Cup í handbolta: Enn möguleiki að vera með Um 200 erlendir keppendur verða meðal þátttakenda í Ice- Cup, alþjóðlegu móti FH í hand- bolta, yngri flokka, sem fer fram um páskana, 4.-7. apríl. Enn er þó pláss fyrir örfá íslensk lið. Þeim félögum sem hafa áhuga á að nota þetta einstæða tækifæri er bent á að hafa samband, sem ailra fyrst, við framkvæmda- stjóra mótsins, Geir Hallsteins- son, í síma 555-0900, 565-2534 eða 896-1448. Fax: 565-4714. Einnig er hægt aö hafa samband við Þóri Jónsson, Úrval-Útsýn, íþrótta- deUd, sími 569-9300, og fax: 588- 0202. íþróttir unglinga íslandsmótið í júdó, 21 árs og yngri: Nauðsynlegt fyrir okkur að glíma gegn strákunum - sögðu stelpurnar þrjár sem tóku þátt í mótinu - segjast vera fáliðaðar Islandsmótið í júdó, 17-21 árs, fór fram í íþróttahúsinu við Austur- berg um síðustu helgi. Allgóð þátt- taka var og keppnin yfirleitt mjög spennandi og skemmtileg um leið. Ljóst er að framtíðarhorfur eru því góðar í þessari skemmtUegu íþrótt hér á landi. Langar að berjast gegn strákunum Þrjár stúlkur, Berglind Ólafsdótt- ir, Ármanni, Kristín Friðriksdóttir, Ármanni, og Magnea Jóna Pálsdótt- ir, Tindastóli, voru á einu máli um að það væri nauðsynlegt fyrir þær að fá að keppa gegn strákum: Umsjón Halldór Halldórsson „Ástæða þessa er hve fáar stúlkur stunda júdó hér á landi, við erum nefnUega aUtaf að glíma við sömu andstæðingana og er það mjög leiði- gjarnt tU lengdar. Auk þess tækjum við meiri framförum við að glíma gegn sterkari andstæðingum. Við vinnum oft stráka," sögðu stelpurn- ar að lokum. Og það eru orð að sönnu því þær skipuðu verðlauna- sæti í sumum glímunum gegn strák- unum. Ég var óheppinn Eiríkur Ólafsson, Ármanni, 15 ára, tapaði fyrir Berglindu Ólafs- dóttur, Ármanni, sem er 20 ára, í flokki -60 kUó: „Ég var mjög óheppinn, en ég verð samt að segja eins og er að mér finnst svolítið vont að glíma gegn stelpum, vegna þess að maður er hálfliræddur um að meiða þær. Annars er Berglind rosalega sterk en ég átti samt mína möguleika - en ég var óttalegur klaufi," sagði Eirík- ur. Ánægður með sigurinn gegn Friðriki Bjarni Skúlason, Selfossi, 17 ára, sigraði Friðrik Blöndal, KA, á „ippon“ í flokki -78 kUó: „Ég er mjög ánægður með sigur- inn gegn Friðriki, þar sem hann er mjög sterkur glímumaður. Annars er ég búinn að æfa mjög vel að und- anfómu, en þetta kom mér samt skemmtUega á óvart. - Ég er frá Eyrarbakka en er í skóla 1 Reykja- vík þessa stundina og æfi hjá Ár- manni og er ég mjög ánægður með það. Ég ætla mér að ná langt í júdó,“ sagði Bjarni. Ég hlífi stelpunum ekki nokkurn skapaðan hlut Max Jónsson, 20 ára KA- maður, sigraði í -65 kílóa flokki og lagði meðal annarra Kristínu Friðriks- dóttur, Ármanni, á „ippon“: „Ég glími alveg eins gegn stelpun- um eins og þær væru strákar og hlífi þeim ekki neitt. - Annars hef ég tekið mér smáhlé í eitt ár en er byrjaður aftur af fullum krafti. Jú, ég varð íslands- meistari í yngri flokkum 1987 og 1988. Ég hlaut einnig tækni- verðlaunin 1988,“ sagði Max. Max KA. Jónsson, Hlynur Sæberg Helgason, t.v., Grindavík, er 15 ára og sigraði í flokki 15-17 ára, -60 kíló: „Úrslitaglíman gegn Brynjari var mjög erfið,” sagði Hlynur. Til hægri er Jóhannes Haraldsson, formaður glímudeildar Grindavíkur og brautryðjandi íþróttarinnar á staðnum. Handbolti, 5. flokkur: KA með fullt hús á Akureyri Úrslitakeppnin í 5. flokki karla í handbolta fór fram á Akureyri um síðustu helgi. Það er skemmst frá því að segja að KA sigraði í A- , B- og C-liði og verður nánar um það síðar á unglingasíðu DV. Knattspyrna, 5. flokkur: Grótta-Fram 1-1 I úrslitakeppni íslandsmótsins í knattspyrnu 5. flokks karla, sem fór fram á Seltjarnarnesi fyrir skömmu, misrituðust úrslit í leik Fram og Gróttu í riðlakeppninni, leiknum lauk með jafntefli, 1-1, en ekki 4-0 sigur hjá Fram. Þessar þrjár stelpur kepptu í opnum flokki stúlkna. Frá vinstri: Berglind Ólafsdóttir, Ármanni, 2. sæti, Kristín Friðriksdóttir, Ármanni, 1. sæti,I og Magnea Jóna Páimadóttir, Tindastóli, 3. sæti. Þær kepptu einnig gegn strák- unum. DV-myndir Hson „Það er erfitt að glíma við stelpur,” sagði hinn efnilegi Eiríkur Ólafsson, Ármanni, 15 ára. Bjarni Skúlason, Selfossi, 17 ára, sigraði Friðrik Blöndal, KA, í úr- slitaglímu í flokki 17-21 ára, -78 kíló. Til vinstri er Spánverjinn Carios Barcos frá Pamblom og við hlið hans er Há- kon Örn Halldórsson, í dómaranefnd. Carlos hélt hér dómaranámskeið í tengslum við mótið. Hann er með ólympísk dómararéttindi og er formaður dómaranefndar Evrópu. „Ég er að mörgu leyti mjög ánægður með dómar- ana á þessu móti og geta keppenda er einnig mjög athyglisverð,” sagði Car- los. Islandsmótið í júdó: Úrslit Úrslit í íslandsmótinu í júdó, yngri flokkum, sem fór fram í Austurbergi, urðu þessi. 15-17 ára, -60 kg: 1. Hlynur Helgason....Grindavík 2. Brynjar Ásgeirsson.........KA 3. Eirikur Ólafsson....Ármanni -65 kg: 1. Andri Júlíusson......Ármanni 2. Axel Jónsson..........Ármanni 3. Einar Jakobsson.....Ármanni +71 kg: 1. Jakob Pálmason.....Tindastóli 2. Haukur Þorgeirsson. . . . Ármanni 3. Kristinn Gunnarss. . .. Grindavík 17-21 árs, -60 kg: 1. Brynjar Ásgeirsson.... . . . KA 2. Berglind Ólafsdóttir.... Ármanni 3. Hlynur Helgason....Grindavik -65 kg: 1. Max Jónsson........... . . . KA 2. Axel Jónsson.........Ármanni 3. Kristrún Friðriksd..Ármanni -71 kg: 1. Jónas Jónasson............KA 2. Þorvaldur Jochumss. ....... KA 3. Þorsteinn Gunnarss. . . . Ármanni -78 kg: 1. Bjarni Skúlason.....Selfossi 2. Friðrik Blöndal............KA 3. Stefán Esjarsson....Ármanni 3. Haukur Þorgeirsson. . .. Ármanni +86 kg: 1. Heimir Haraldsson...Ármanni 2. Jósef Stefánsson....Ármanni 3. Kristján Gunnarss...Grindav. Opinn flokkur kvenna: 1. Kristín Friðriksd...Ármanni 2. Bergiind Ólafsdóttir.... Ármanni 3. Magnea Pálmad......Tindastóli Júdó: Vormót JSÍ 1996 Vormót JSÍ, 15 ára og eldri, fór fram um síöustu helgi í Austurbergi. Úrslit urðu þessi. Karlar, -65 kg: 1. Höskuldúr Einarsson.....Árm. 2. Hörður Jónsson.....Grindavík 3. Brynjar Ásgeirsson.........KA -71 kg: 1. Sævar Sigursteinsson......KA 2. Jónas Jónasson............KA -71 kg: 1. Eiríkur Kristinss....Ármanni 2. Friðrik Blöndal............KA 3. Bjarni Skúlason...'.. . Selfossi 3. Stefán Esjarsson....Ármanni +78 kg: 1. Þorvaldur Blöndal.........KA 2. Gísli Magnússon.......... KA 3. Ingibergur Sigurðsson....Árm. 3. Jón Þorvaldsson............KA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.