Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1996, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1996, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 12. APRÍL 1996 35 Dv Sviðsljós Ætlar að fæða heima Hinn barm- fagri strand- vörður Pamela And- erson hefur tilkynnt ljós- móður sinni að hún ætli að fæða heima hjá sér en ekki á spítala. Og ekki nóg með það heldur ætlar hún að fæða í nuddbaðinu og á eigin- maðurinn, rokkarinn Tommy Lee, að aðstoða. Sluppu með skrámur Leikarinn bláeygi Paul Newman og eiginkona hans Joanne sluppu betur en á horfðist þegar þau lentu í árekstri á Volvo-bíl sínum. Óku þau fram- an á bíl sem kom úr gagnstæðri átt og varð heljarinnar hvellur. Þau sluppu með smáskrámur og hafa náð sér. Plánetan verðlaunuð Sylvester Stallone, Arnold Schwarzenegger og Bruce Willis græða vel á rekstri Planet Hollywood veit- ingastaðanna. Sá síðastnefhdi var einn til stað- ar þegar veitingastaður þeirra fé- laga í London fékk sérstaka viður- kenningu, London Restaurant Awards. Viðurkenningin var í formi postulínsdisks sem Bruce fór með heim til Bandaríkjanna. Andlát Baldvin Þ. Ásgeirsson andaðist á hjúkrunardeild Hrafnistu, Laugarási, 10. apríl. Ásdis Guðrún Magnúsdóttir, Álfhóls- vegi 141, er látin. Björn Pálsson, fyrrv. alþingismaður og bóndi, Ytri-Löngumýri, lést á Héraðs- hælinu á Blönduósi 11. apríl. Margrét Jóhannsdóttir, Grandavegi 45, lést í Landspítalunum 10. apríl. Karl Oluf Bang, Dalbraut 27, Reykjavík, lést i Landspítalanum 9. apríl. Ólafur E. Ólafsson, fyrrverandi kaup- félagsstjóri, frá Króksfjarðamesi, er lát- inn. Ólafur Bergmann Ómarsson, Hólm- garði 7, lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur aðfaranótt 10. aprU. Jarðarfarir Guðbjörg Finnbogadóttir frá Minni- Mástungu, Álftarima 11, Selfossi, verður jarðsungin frá Selfosskirkju laugardag- inn 13. aprfl kl. 13.30. Útfór Dagnýjar Daníelsdóttur fer fram frá Garðakirkju á morgun, laugardag 13. aprU, kl. 13.30. Minningarathöfn um Eirlk H. Þor- steinsson, kennara fer fram í Reyk- holtskirkju, Borgarfirði, laugardaginn 13. apríl kl. 14. Sigurður Skúlason, Hátúni lOa, ReykjavUc, andaðist í Landspítalanum 7. aprU. Jarðarfórin fer fram ffá Keflavik- urkirkju þriðjudaginn 16. aprU kl. 14. Jóhannes Guðmundsson, Auðunnar- stöðum, Víðidal, verður jarðsunginn frá Viðidalstungukirkj u laugardaginn 13. april kl. 14. Rútuferð verður frá BSÍ kl. 10. Margrét Sigurðardóttir, Hnitbjörgum, Blönduósi, verður jarðsungin frá Blönduóskirkju, laugardaginn 13. apríl kl. 14. Jóna Björg Sigurjónsdóttir, vistheim- Uinu Seljahlið, áður Bólstaðarhlið 40, verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í Reykjavík mánudaginn 15. aprU kl. 13.30. Lalli og Lína h Features Wofía rights érna er það sem maóur nýtur forréttinda meó því aó flýta réttarhöldunum. Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan slmi 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamames: Lögreglan s. 561 1166, slökkvUið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- liö s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvUið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvUið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: SlökkvUiö s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 12. tU 18. aprU, að báðum dögum meðtöldum, verða Háaleitisapótek, Háaleitisbraut 68, sími 581-2101, og Vesturbæjarapótek, Melhaga 20-22, sími 552-2190, opin tU kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 tU morguns annast Háaleitis- apótek næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í sima 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fostud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán.-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótUdn til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar i sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafuUtrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í sima 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir i síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sim- svara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals i Domus Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavfkur: Slysa- og sjúkravakt er allan sólarhringinn simi 525-1000. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (s. 525 1000) Neyöarmóttaka: vegna nauðgunar er á Vísir fyrir 50 árum 12. apríl 1946 UNO hefir engan rétt til þess að skipta sér af málefnum Spánar. slysadeild Sjúkrahús Reykjavíkur, Fossvogi sími 525-1000. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er i sima 552 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni i sima 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu i sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.- fostud. kl. 18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæöingarheimili Reykjavlkur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 Og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: KI. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomul. Upplýsingar í sima 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafniö í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Öfundin er eins konar hrós. John Gay Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard,- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17' og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjamarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júni-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og simamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnames, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, simi 481 1321. Adamson Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suöurnes,- simi 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Seltjamarnes, simi 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alia virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá (S) Spáin gildir fyrir laugardaginn 13. apríl Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þú verður fyrir þrýstingi að gera eitthvað sem er þér á móti skapi. Mikilvægt er að þú sért staðfastur og sýnir sjálfstraust. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Ekki er allt gull sem glóir. Farðu varlega í sambandi við gylli- boð sem þér verður gert. Ástarmálin eru í óvanalega góðu lagi. Hrúturinn (21. mars-19. april): Sinntu öldruöum ættingja sem er einmana, það væri mjög þakklátt. Hugaðu að heilsunni og farðu að hreyfa þig meira en þú hefur gert. Nautið (20. apríl-20. maí): Ef þú ætlar að breyta einhverju á heimilinu er góöur tími til þess núna. Þér verður boðið í óvenjulegt samkvæmi á næst- unni. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Farðu yfir Qármálastöðu þína áður en þú fjárfestir. Láttu ekki undan þrýstingi um að kaupa meira en þú hefur efni á. Krabbinn (22. júnf-22. júlí): Helst lítur út fyrir að þú flytjir búferlum á næstunni og þaö er mjög bjart yfir því máli öllu saman. Þú treystir gömul vin- áttubönd. r.jónið (23. júlí-22. ágúst): Segðu vini þínum allt af létta um fyrirætlanir þína því aö hann vill þér aðeins vel. Breytinga er aö vænta á næstunni. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Fjármálin standa betur en þau hafa gert lengi. Haltu samt ró þinni og eyddu ekki um efni fram. Vinur þinn á eitthvað bágt. Vogin (23. sept.-23. okt.): Einhveijir árekstrar verða á heimilinu en þegar betur er að gáð er ágreiningsefnið ekkert í raun og veru. Það er aðeins um aö ræða storm í vatnsglasi. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nðv.): Kunningjahópur þinn virðist alltaf vera að stækka. Þú ættir að íhuga hvort þú hafir tima fyrir allt þetta samkvæmislíf. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Haltu þínu striki þó aö einhver sé að reyna að hafa áhrif á þig. Þér berast óvæntar féttir i kvöld og þær gleðja þig mjög. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Breytinga virðist að vænta í vinnunni hjá þér á næstunni. Það er óhætt að segja að nýr kafli sé að hefjast. Happatölur eru 3, 8 og 29.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.