Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1996, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1996, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 1996 31 Evrópustaðlaöir á mjög hagstæöu veröi fyrir flestan burð. Mikið úrval hluta til kerrusmíða. Sendum um land allt. Góð og örugg þjónusta. Fjallabílar/Stál og stansar ehf., Vagnhöfða 7,112 Rvk, sími 567 1412. Hjólbarðar Ódýr fólksbíladekk Monarch. Solaðir hjólbarðar frá Bretlandi á betra verði. Monarch-dekkin eru sóluð í fullkominni verksmiðju er upp- fyllir ISO, alþjóðlegan staðal um gæði. Það tryggir bæði endingu og gæði. 175/70R13................2.925 stgr. 175/70R14................3.420 stgr. 175/65R14................3.564 stgr. 195/65R15................4.590 stgr. Nesdekk, Suðurströnd 4, Seltjarnar- nesi, sími 561 4110. e.r ÞJÓNUSTAN Ódýrir hjólbaröar. E.R. þjónustan, Kleppsmýrarvegi, s. 588 4666. 155-13”, sóluð kr. 2.750, ný 3.700. 165-13”, sóluð kr. 2.800, ný 4.000. 175-70-13”, sóluð kr. 2.800, ný 4.000. 185-70-14”, sóluð kr. 3.700, ný 4.800. 185-60-14”, sóluð kr. 4.000, ný 4.950. Opið mánud.-fóstud. 8-22, laugd. 10-20, sunnud. 13-18. M Bílaleiga BÍLALEIGA REYKJAVÍKUR / CAR-RENTAL \ Leigjum út Nissan Micra og Almera, árg. ‘96. Fast daggj., ótakmarkaður akstur. Bílaleiga Reykjavíkur, Fellsmúla 24, s. 581 1010, fax 581 1013. Ótakmarkaður akstur Bílaleiga Gullvíöis, fólksbílar og jeppar á góðu verði. Á daggjaldi án km- gjalds eða m/innif. 100 km á dag. Þitt er valið! S. 896 6047 og 554 3811 og á Akureyri 462 1706 og 896 5355. BÍLALEIGA Smáauglýsingar Bílartilsölu Einn öflugasti og besti Econoline XLT ‘92 landsms, 7,3 dísil, beinsk., 5 gíra, (ZF), ekinn 85.000. Bíll með öllu og í algjörum sérflokki. Verð 4,3 millj. Uppl hjá Bflahöllinni, sími 567 4949. Mazda 929, árg. ‘88, til sölu, í ágætu ástandi, AB-bremsur, 156 þúsund km. Verð 600 þús. Uppl. í síma 557 9310. Mazda 626 GLX ‘86, 5 dyra, sjálfskiptur, rafdr. rúður. Lítur vel út. Uppl. í síma 552 3314. Vörubílar mmasss.. Til sölu Scania 112 ‘82, gámahífibúnaö- ur (vír), 20 tonn, 2 pallar, 16 t m krani Copma, 17 þús. 1 vatnstankur (ál), lengd 6,60. S. 893 0094/557 9315. g^- Ýmislegt Greifatorfæran ‘96. Islandsmeistaramót í torfæru verður haldið laugardaginn 25. maí 1996 ofan Akureyrar kl. 13. Skráning hefst 2. maí kl. 10 og lýkur 10. maí kl. 22. Seinni skráning hefst 11. rpaí kl. 10 og lýkur 13. maí kl. 22. Skráningargjald kr. 10.000, seinni skráning kr. 15.000, greiðist á reikning 0565-26-580. Skráning milli kl. 10 og 17 í síma 462 4007 (Einar), á kvöldin milli kl. 20.30 og 22 í síma 462 6450 ogfax 461 2599. Bflaklúbbur Ákureyrar, 660280-0149. jyl Skemmtanir 4' Sjóstangaveiði meö Eldingu II. Bjóðum upp á 3ja tíma veiðiferðir fyrir allt að 6 manns. í Reykjavík leggjum við upp frá Ægisgarði. Pantið tímanlega. Sími 431 4175 eða 883 4030. staðgreiðslu- og greiðslukortaafsláttur og stighækkandi birtingarafsláttur Fréttir Ný flugvél íslandsflugs Ný flugvél íslandsflugs, ATR-42, við komuna til Reykjavíkur 8. maí. Á innfelldu myndinni eru Frakkarn- ir Jean-Francois yfirflugstjóri, t.h., og Robert Ouellet flugstjóri sem flugu vélinni hingað frá Frakklandi. Þeir munu þjálfa flugmenn íslands- flugs næstu þrjár vikurnar en ís- lensku flugmennirnir voru einnig í þjálfun í Houston í Texas í þrjár vik- ur. DV-myndir S Börnin með nýju hjálmana sina. Hermína Gunnarsdóttir, formaður Bjarkar, og Sigurður Sigurðsson lögreglu- þjónn ræddu um gildi þess að nota hjálmana. Færði öllum 6 ára börn- um hjálma DV, Hvammstanga: Kvenfélagið Björk á Hvamms- tanga færði öllum börnum, sem byrja í 6 ára bekk í Grunnskóla Hvammstanga í haust, reiðhjóla- hjálm að gjöf. Þetta hefur verið árviss atburöur hjá konunum á seinni árum. Lög- regluþjónn ræddi við krakkana um notkun hjálmanna og börnin vissu alveg til hvers á að nota þá. „Maður meiðir sig nefnilega ekki í hausnum ef maður dettur af hjól- inu með hjálm,“ sagði einn drengur- inn. Krakkarnir voru að vonum ánægðir með feng sinn og ætla allir að nota hjálmana þegar þeir fara að hjóla. -ST Brýnt að fræða skólanefndarmenn Stjórn Landssamtakanna Heimili og skóli samþykkti á stjórnarfundi að skora á menntamálaráðuneyti og Samband íslenskra sveitarfélaga að tryggja að allir skólanefndarmenn landsins eigi kost á fræðslu um verksvið og ábyrgð skólanefnda. í hönd fara miklir breytingatímar við flutning grunnskólans yfir til sveitarfélaga og í ljósi þess er afar brýnt, að áliti samtakanna, að skóla- nefndarmenn séu sem best í stakk búnir til að takast á við ný og viða- mikil verkefni. -ÞK N. y

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.