Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1996, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1996, Blaðsíða 8
22 #n helgina FÖSTUDAGUR 19. JÚLÍ 1996 UV I SÝNINGAR || ArtHún || Stangarhyl7 P Sigrún Gunnarsdóttir opnar sýningu i Art Hún p ásamt 4 öörum listakonum en þar eru vinnustofúr ff og sameiginlegt galleri. / ASH Gallerí Lundl • 560 VarmahliO Nú stendur yfir veflistasýning Oddnýjar E. Magn- f| úsdóttur í ASH galleríinu. Sýningin stendur til 31. • júlí og er opin kl. 10-18 alla daga. Flugstöð Leifs >: Eirlkssonar i á Keflavíkurflugvelli m Félag islenskra myndiistarmanna. FÍM, hefur sett É upp myndir eftir Kristján Davíðsson listmálara i ?! Flugstöðinni. Sýningin mun standa 1 tvo mánuði. Frystihúsið Meitillinn <: Hafnarskciöi 6, Þorlákshöfn Þessa dagana stend- m ur yfir málverkasýning í frystihúsinu Meitlinum. Það er listmálarinn Haukur Dór sem heidur sýn- ?! íngu á nokkrum verkum, á nýrri skrifstofu fyrir- f| tækisins. Galleri Ingólfsstrseti 8, Rvik Sýning á málverkum myndiistarmannsins Kees % Visser stendur yfir í Ingólfsstræti 8. Sýningin !! stendur til 2. ágúst og er opin kl. 14-18 alla daga nema mánudaga, þá er lokað. Gallerí Art-Hún Stangarhyl 7, Rvík Tii sýnis eru verk eftir Erlu B. Axelsdóttur, Helgu Ármannsdóttur, Sigrúnu Gunnarsdóttur og Mar- gréti Saióme. Galleríið er opið aiia virka daga kl. 12-18. Gallerf Birgir Andrésson Vesturgötu 20 Gunnar M. Andrésson sýnir ný verk, nokkurs kon- ar lýriska hljóðskúlptúra þar sem unniö er með upprunatengsl og vitnaö i þjóðieg rainni. Galierlið er opið ki. 14-18 á fimmtudögum er. ;öra daga eftir samkomuiagi. Galleri Greip Hverfisgötu 82 Sýning á ljósmyndaverkum Veronique Legros. Sýn- ingin stendur til 28. júli og er opin kl. 14-18 alla daga nema mánudaga. Gallerí Laugavegi 20b Bjöm Bimir heldur máiveikasýningu i Galieri Laugavegi 20b (gengið inn frá Klapparstig). Sýning- in verður opin virka daga kl. 12-18 og laugardaga ki. 11-14 og stendur fram eftir sumri. Galleri Rikey Hverfisgötu 59 Sýning á verkum Ríkeyjar. Opiö kl. 12-18 virka daga og aðra daga eftir samkomulagi i sima 552 3218 og 562 3218. Slunkaríki, galicrl Aöalstræti 22, ísafiröi Sýning á verkum franska listamannsins Fédérics Grandpré. Sýningin ber heitið „Áform og brotaslit- ur“. Opiö frá fimmtud. til sunnud. kl. 16-18 og henni lýkur sunnudaginn 21. júlL Gallerí Sævars Karls Bankastræti 9 Haligrimur Heigason opnar sýningu á myndverk- um í Gailerii Sævars Karls föstudaginn 19. júií. Sýningin samanstendur af teiknimyndum og mái- verkum. Sýningin stendur tii 7. ágúst og er opin á verslunartíraa. Hafnarborg Strandgötu 34, Hafharfiröi Arthur A. Avramenko, listmáiari frá Úkraínu, held- ur sýningu á verkum sinum i Hafiiarborg, menn- ingar- og listastofnum Hafnarfjaröar. Sýming Arth- urs stendur til 29. júlí og’er opin kL 12-18. Hornstofan Laufásvegi 2, Rvík Sigríður Oskarsdóttir gierlistakona opnar sýningu á verkum sinum í Homstofunni. Sýningunni lýkur 24. júií og er opin daglega kl. 13-18. Hótel Edda Núpi, Dýrafirði Sunnudaginn 21. júlí verður opnuð hin árlega hand- verkssýnlng Koltru- hópsins. Sýningin er á Núpi í Dýrafirði og tii sýnis veröur margt glæsilegra handverksmuna. Nú í vikunni var opnuö máiverka- sýníng með myndum eftir Jón Hermannsson. Hand- verkssýningin er opin kl. 14-18 en málverkasýning- in er hins vegar opin allan daginn í allt sumar. || Kjarvalsstaöir P v/Mikiatún 1 Sýning sem ber yfirskriftína Náttúrusýn í lslenskri M myndlist stendur yfir. Sýningin stendur frá 1. júni til 31. ágúst 1996. Kjarvalsstaðir eru opnjr daglega |/ kl. 10-18. Landsbókasafn íslands, Háskóiabókasaf n I Nú stendur yfir sýníng á verkum breska skáidsins og íslandsvinarins Wiliiams Morris. Hann var H þekktur sem skaid og þýöandi. Sýníngin stendur tii v 15. ágúst og er opin á sama tlma og safnið, kl. 9-17 m mánudaga tii föstudaga og kL 13-17 á laugardögum. ;( Aðgangur ókeypis. ! Listahom Uppiýsingamiöstöövar feröamála á Akranesi , | Dagana 15. júii til 4. ágúst heldur Guðlaugur Jón “ Bjamason ljósmyndasýninguna Trésmiður og sjó- I, maöur í listahomi Upplýsingaraiöstöövar ferða- S. mála á Akranesi. m Listasafn Sigurjóns ólafssonar M Framlag listasafnsins til iistahátíöar er högg- || myndasýning Páls Guðmundssonar og Sigurjóns ! Óiafssonar. Sýningin ber heitiö Vættatal og stend- % ur til 1. september 1996. i Norræna húsiö m Guðraundur Páll Ólafsson er með Ijósmyndasýn- !| ingu í anddyri Norræna hússins. Sýningin stendur f; til 14. ágúst. Sýning í sýningarsðlum Norræna i : hússins á leirverkum eftir Eddu Jónsdóttur og Koggu. Sýningin er opin dagiega kl. 13-19. Henni !| lýkur sunnudaginn 11. ágúst. Listasetrið Kirkjuhvoli Akranesi i- Á heimaslóð er yfirskrift samsýningar sem hófst 6. . júlí. Þar sýna verk sín brottfluttir lístamenn af Skaganum. Á sýningunni verða mörg ólík verk, §§ m.a. olíumálverk, leir- og glerverk o.fl. Sýningin fstendur tii 4. ágúst og er Listasafhið opið dagiega kL 14-16.30. M Listasetrið er opið alla daga kl. 14-16.30. Listhúsiö f Laugardal ~:'i Engjateigi 17 Galleri - Sjöfn Har. Þar stendur yfir myndlistarsýn- . ing á verkum eftir Sjöfn Har. Sýningin ber yfir- m skriftina íslensk náttúra, tsienskt landslag. Opiö / virka daga kl. 13-18 og laugardaga kl. 11-16. Listasafn Akureyrar p Þar stendur yfir samsýning ungs myndlistarfóiks undlr yfirskriftinni Ást. Listasafnið er opið alla É daga vikunnar nema mánudaga ki. 14-18. É Mokka og Sjónarhóll Hvcrfisgötu 12 ;. Gunilia Möiier heldur sýningu á Mokka. Sýningin m ber heitið Hús og kveikjan. Sýningin stendiír tii 10. 'ú ágúst i Nýlistasafniö r Vatnsstig 3b m Hrafnkell Sigurösson og Daníei Magnússon halda j§ sýningu i Nýlistasafhinu. Sýningln stendur til 28. ;júli. Safniö er opiö daglega kl. 14-18. : Perlan Ríkey Ingimundardóttir myndiistarkona er með 36. H einkasýningu sina I Perlimni. Sýningin stendur til 3. ágúst ; Póst- og sfmaminjasafniö II aö Austurgötu 11 í Hafnarfiröi i'> Sérstök sýning I tiiefhi þess að 220 ár eru nú liöin v frá þvl að póstþjónusta á íslandi var stofnsett. Sýn- V ingin verður opin næstu vikur en safniö er opið á M sunnudögum og þriðjudögum ki. 15 til 18. Aðgang- ;•! ur er ókeypis. p Ráöhús Reykjavíkur M Þar stendur yfir sýning á steindu gleri eftir Ingunni § Benediktsdóttur. m Sjóminjasafniö 1 Hafnarfiröi % í forsal Sjóminjasafnsins stendur nú yfif sýning á % 15 olíumálverkum eftir Bjarna Jónsson iistmálara. I: Sjóminjasafnið er nú opiö alla daga kl. 13-17 fram | tÚ 30. september. Snorrastofu Reykholti, Borgarfirði Opnuð hefur veríð sögusýning í Snorrastofu í Reyk- holti I Borgarfirði og einnlg sýning um Snorra | Sturluson og verk hans. Vcitingahúsið Laugavegur 22 % Þar stendur yfir málverkasýning Siggu Völu. Veittngahúsiö Sölvabar Lónkoti í Skagafirði | Kristlnn Magnússon heidur myndlistarsýningu á Sölvabar. Þetta er fyrsta sýning hans. Opið aila g daga. Sýningin stendur til 20. júll. Viö Hamarinn Sex nýútskrifaðír myndlistarmenn úr MHÍ halda sýningar í sýningarsalnum Viö Hamarinn í Hafnar- | firöi í sumar. Sýningarnar veröa þrjár, og er einni þelna lokiö, 13.6.-27.7. sýna Bergiind Svavarsdóttir í og Óiöf Kjaran Knutsen. 10.8.-25.8. sýna Ásdís Pét- t ursdóttir og Ingibjörg María Þorvaldsdóttir. Sýn- ingamar verða opnar laugardaga og sunnudaga kl. | 14-20. Fyrsta „Heimspeki er ævistarf mitt og ég hef skrifað fjöldamörg heim- spekirit en þessi málverkasýning tengist heimspeki ekki á nokkum hátt,“ segir Gunnar Dal en hann hefur skrifað um það bil 60 bækur. Auk þess þýddi hann ljóðabókina Spámanninn eftir Kahil Gibran en hún er mest lesna bók á íslandi. Nú hefur Gunnar opnað málverkasýn- ingu í Eden í Hveragerði og mun það vera fyrsta sýningin hans. „Ég hef verið að dunda mér við að mála í tvo mánuði og nú langar mig að sýna þessi verk mín. Það kom skáld eitt á sýninguna um dag- inn og kallaði yfirbragð sýningar- innar borgarstíl og vildi meina að það væri nýr stíll í myndlist. Ég veit sjáifrn- ekki hvað ég myndi kaila þetta af því að það er erfitt að nota gömul orð um verkin min. Ég fann minn eigin stíl og jú, jú, hann má alveg heita borgarstíll. Svoleiðis er nú ferlið, einhver gerir eitthvað og annar gefur því nafn,“ segir lista- maðurinn. Gunnar er 73 ára og aðspurður af hverju hann væri farinn að mála á gamals aldri svaraði hann því til að það væri af sömu ástæðum og kon- ur eignast börn. „Það er í mér löng- un til að skapa, lifa og starfa. Hins vegar er þetta síðasta málverkasýn- ingin mín. Ég hef ekki hugsað mér að mála meira.“ Það fara því að verða síðustu for- vöð að sjá málverk eftir Gunnar Dal úr því að þetta er fyrsta og síðasta sýningin hans. -ilk Gunnar Dal hefur ekki hugsað sér að mála meira. Þórður vílar ekki fyrir sér að spila fyrir safngesti. Árbæjarsafn: Norræn sýning að hefjast Um helgar er alltaf mikið um að vera á hinu gamaldags Árbæj- arsafni. Það verður engin breyting á þvi nú um helgina. Á morgun gefst bömum kostur á að læra horgeml- ing og fleiri gamla leiki auk þess sem þeim verður boðið að fara á hestbak. Á sunnudaginn verður opnuð ný sýning á safninu og mun það vera norræna farandsýningin Á nor- rænni slóð. Hér er um að ræða sér- lega skemmtilega sýningu á ís- lensku um Norðurlönd og íbúa þeirra. Á sunnudaginn mun einnig glímufélagið Ármann sýna glímu og aðra foma leiki og sýnd verður tó- vinna, roðskógerð, gullsmíði og margt fleira. Það er ekki slæm hug- mynd að skelia sér á Árbæjarsafh um helgina enda margt fróðlegt þar að sjá. -ilk Þessar gætu verið að ræða nýjustu tækni í roðskógerð. Skíðafólk í gönguferð Á morgun fer skíðadeild Leifturs í gönguferð en það er þriðja ferðin í röð skipulegra gönguferða þeirra og Ferðamálaráðs Ólafsfjarðar. Að þessu sinni verður gengið Sand- skarð og Ólafsfjarðarskarð. Sand- skarö er skarð í Skeggjabrekkudal sem gengið er um þegar farið er í Fljótin eða gengin Botnaleið til Héð- insfjarðar og Siglufjarðar Þetta rnun ekki vera mjög erfið ferð og útsýni er fagurt á þessari göngu. Lagt verður af stað við gömlu borholurnar í Skeggja- brekkudal kl. 11.00. -ilk Byggðasafnið í Skógum: manns afrek ómasson fákk söfnunaráráttu sem barn Byggðascifnið í Skógum undir Eyjafjöllum er eitt mesta, fegursta og fjölsóttasta safn sinnar tegundar í landinu. Þar em um 10 þúsund safngripir og á síðari tímum sækja það heim um 30 þúsund manna á ári. Það merkilegasta við safnið er að það er að kalla allt verk eins manns. Sá heitir Þórðvu- Tómasson og hann er enn á sínum stað og tek- ur daglega á móti gestum sínum, sýnir þeim gripina, spilar fyrir þá á hljóðfæri og tekur gjaman með þeim lagið. Einstakur safnvörður Þórður safnvörður er óvenjulegur maður. Um fermingaraldur tók hann að skrá þjóðsögur og sagnir og jafnframt að hirða gamla gripi sem fólk kærði sig ekki um að nota leng- ur. Mörgum þótti lítið til þessarar söfnunaráráttu Þórðar koma en séra Jón M. Guðjónsson í Holti var nógu menningarlega sinnaður til að gefa þessu gaum. Hann studdi Þórð með ráðum og dáð og fyrir atbeina hans var málið tekið fyrir í sýslu- nefhd Rangárvallasýslu og ákveðið að vinna að söfnun muna og minja er síðar mætti verða stofn að byggðasafhi í héraðinu. Þetta gaf Þórði byr undir báða vængi og ekki leið á löngu að safn- gripir voru svo margir að hann réð ekki við að geyma þá heima hjá sér. Skólastjóri Héraðsskólans í Skóg- Þórður flutti að Skógum gömul og aflögð bæjarhús eh byggði kirkjuna sjálf- ur. sér fyrir hendur að flytja að Skóg- um gömul og aflögð bæjarhús og reisa síðan að nýju í nágrenni safns- ins þar sem þau skarta sínu feg- ursta núna. Lengi reyndi Þórður að fá gamla kirkju til að reisa í safn- húsahverfinu en þegar engin fékkst, tók hann sig til og byggði nýja kirkju í 19. aldar stíl. Verður hún brátt fullgerð og á hún að hýsa eitt- hvað af þeim fjölmörgu kirkjugrip- um sem safninu hafa áskotnast. Þannig mætti lengi telja um við- fangsefni þessa einstæða safiimanns en sjón er sögu ríkari og alltaf gott að koma við í Skógum undir Eyja- fjöllum þegar ferðast er um landið. -JRH um, Magnús Gíslason, var mikill áhugamaður um þjóðfræði og bauð hann Þórði aðstöðu fyrir safnið í skólahúsinu. Hinn 1. desember 1949 kom Þórður með fýrstu gripina að Skógiun og telst það síðan vera stofndagur þessa mikla og góða safns. Þremur árum síðar barst svo safninu að gjöf áraskipið Pétursey sem æ síðan hefur verið stærsti og merkasti safngripurinn. Reisti sjálfur kirkju Þórði fannst ekki nóg að sýna gestum sínum safhgripi í nýtísku- legu steinhúsi. Þess vegna tók hann

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.